Þjóðviljinn - 03.12.1977, Page 3
* f * 1 2
OTA( »>• \ ir i t-hiíJ V' '' l' W k
Laugardagur 3. desember 1977. ÞJÓÐVILJINN — SIDA 3
Leikfélag Akureyrar:
Sér fram á
lokun vegna
fjárskorts
,,Við vonum það besta. Við
höfum gert allt sem i okkar vaidi
stendur til að knýja á og auka
skilning almennings og hins opin-
bera á starfsemi okkar. Og ef
augun opnast ekki þá er ekki um
annað að ræða fyrir okkur en að
loka leikhúsinu”, sagði Brynja
Benediktsdóttir, leikhússtjóri hjá
Leikfélagi Akureyrar, i samtali
við Þjóðviljann um starfsemi
Leikfélagsins.
Sjálfboðavinna i atvinnu-
leikhúsi
Astæðan fyrir þessum fjár-
hagsörðugleikum er fyrst og
fremst sú að fjárveiting til Leik-
félagsins helst engan veginn i
hendur við þarfir þess. Þó að
Leikfélag Akureyrar hafi 'verið
gert að atvinnuleikhúsi þá er það
aðeins i orði en ekki á borði. Enn-
þá byggist mikið af starfi Leikfél-
Spasskí bað
um frest
BELGRAD. Sjöttu skákinni 1
einvigi þeirra Kortsnojs og
Spasskis var frestað til mánudags
að beiðni Spasski. Hann er kvef-
aður.
Kortsnoj hefur tvo vinninga
fram yfir andstæðing sinn.
agsins á sjálfboðavinnu og er all-
ur kostnaður i algjöru lágmarki,
m.a. er engin yfirvinna greidd.
Þrátt fyrir fyrirsjáanlegan
gifurlegan fjárskort er allt i full-
um gangi hjá okkur i von um að
úr rætist, sagði Brynja. Sunnu-
daginn 3. desember er fyrirhuguð
siðasta sýning á söngleiknum
Lofti og er það 13. sýning að með-
talinni forsýningu sem var á
leiknum fyrir nemendur mennta-
skólans. Sú sýning var á undan
frumsýningunni og er slikt nýj-
ung hér á Akureyri.
Tvö barnaleikrit i uppsigl-
ingu
1 æfingu eru nú þrjú verkefni.
Snædrottningin barnaleikrit
byggt á ævintýri eftir H.C.
Andersen, leikstýrt af Þórunni
Sigurðardóttur. Annað barnaleik-
rit, eftir Baldur Georgsson, er
einnig i uppsetningu. Það leikrit
hefur ekki enn hlotið endanlega
nafngift en gengur sem stendur
undir nafninu Töfrabrögð og trúð-
leikur. Leikstjóri er Erlingur
Gislason og með honum vinnur
höfundur leikritsins. Fyrirhugað
er að ferðast með þetta leikrit um
allt norðurland til að auðvelda
fólki að njóta leiklistarinnar.
Þriðja leikritið sem verið er að
æfa er Alfa-beta, eftir Whitehead,
i þýðingu Kristrúnar Eymunds-
Framhald á bls. 18.
Höfundar „9. nóvember 1932" ólafur R. Einarsson og Einar Karl Haraldsson ásamt átgefanda bókar
innar, örlygi Hálfdánarsyni (i miðið).
Gúttóslagurinn og
stéttaátökin 1932
Innlegg í verkalýðssögu samtimans eftir Ólaf R.
Einarsson og Einar Karl Haraldsson
Út er komin hjá Bókaútgáfunni
Erni og örlygi bók um Gúttóslag-
inn 9. nóvember 1932 eftir Ólaf R.
Einarsson og Einar Karl Har-
aldsson. i bókinni bregða höfund-
ar upp stigmögnun stéttaátak-
anna baráttuárið 1932 mitt i
heimskreppunni en þau ná há-
marki i Gúttóslagnum 9. nóvem-
ber. Þá börðust atvinnuleysingjar
úr öllum stjórnmálaflokkum við
iögregiulið Reykjavikur og iögðu
það að veili i orðsins fyllstu merk-
ingu. Atburðirnir 9. nóvember
þetta ár áttu sér bæði aðdraganda
og eftirmál og eru þau rakin i
bókinni.
Aðferðina sem höfundar nota
við samningu verksins nefna þeir
blaðamennskusagnfræði og gera
þeir sér far um aö láta heimildir,
svo sem blaðafrásagnir, réttar-
skjöi og brot úr bókmenntum og
viðtöl við gamla baráttumenn
tala sem mest sinu máli.
1 bókinni er þvi lýst hvernig at-
vinnurekendur og forráðamenn
rikisfyrirtækja reyndu árið 1932
að knýja fram kauplækkanir viða
um land. Meðal annars er sagt
frá hinni hatrömmu deilu á Siglu-
firði þar sem Sveinn Benedikts-
Framhald á bls. 18.
' ' ' ' ' ' N -S -V • '
■
■ ■ -
HÍPiP
■
Éta
I Sg
á Ibúðíiini
heimsökn i Litaver margborgar sig
--■ '•:■:
I
ióðum við
t.d. á aðeins kr. 970,- pr. fer
Kork gólfflisar standa ávallt
iu á fallegan og látlái
. s ....... "
munstrum.
1.400,- pr. fermeter,
Allir finna loftplötúr úr korki við sitt hæfi, en<
Nýtt vinyl veggfóður er komið i verslúhín£
V. ‘
ib^
Grensásvegi 18 — Simi
-'.,S S>' •>''
r
§;pvJ
■ ■