Þjóðviljinn - 03.12.1977, Side 17

Þjóðviljinn - 03.12.1977, Side 17
TEBOÐ Sigmar B. Hauksson heldur fjórum mönnum teboð í kvöld/ sem aliir eiga að vera kunnir þvi efni sem þar verður um rætt, en það er stjórn- málaleiði og pólitísk rót- tækni. Þetta efni getur þó varla kall- ast eitt, þvi pólitiskir róttækl- ingar eru einmitt þeir menn, sem sist er hægt að orða við pólitiskan leiða, enda engir meir brennandi i andanum fyrir hugðarmál sin. Annað er það að fáum mun og ver við póli- tiskan leiða meðal þeirra, sem ætlunin er að vekja til striðs og starfs, en róttæklingum. Og rétt má geta hvort þeim sem haldnir eru stjórnmálaleiðanum, leiðist ekki ákafi hinna róttæku..!! Til umræðu um þetta forna og siunga vandamál hafa verið fengnir þeir Baldur Óskars- son, Davið Oddsson, Eirikur Tómasson og Vilmundur Gylfa- son. Einnig verður viðtal við Bjarna prófessor Guðnason, sem lika mun þekkja til svona mála. útvarp Á óperukvöld Don Tasquale Kl. 20.00 í kvöld, kynnir Guðmundur Jónsson okk- ur óperuna „Don Pas- quale, eftir Gaetano Donizetti. Flytjendur eru Graziella Sciutti, Fern- ando Corena, Juan Oncino, Tom Kra og kór og hljómsveit ríkisóper- unnar í Vín. Stjórnandi er Istvan Kertesz. Donizetti var fæddur i Berga- mo á ítaliu árið 1797 og þar dó hann árið 1848, fimmtugur að aldri. Hann samdi sextiu óper- ur, sem leiknar voru um allan heim. Lög hans voru fögur og söngræn og gerðu kröfu til dug- andi söngs á tima, þegar óperan var framar öllu sýning á þvi hve hátt menn gátu látið og hverri söngtækni þeir réðu yfir. Þeir Donizetti, Bellini og Rossini voru helstu éperusmiðir þessa tima og fyrirrennarar Verdis, sem á seinni árum gerði þó meiri kröfur til texta og leiks, en þessir þrir. 7.00 Morugnútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl.-7.15 og 8.50. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Rögnvaldur Finnboga- son les „Ævintýri frá Narniu” eftir C.S. Lewis i þýðingu Kristinar Thorlaci- us. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. óska- lög sjúklingakl. 9.15 Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.10: Hvað lesa foreldrarfyrir börn sin, og hvað börnin sjálf? Gunn- ar Valdimarsson stjórnar timanum. Lesarar: Sif Gunnarsdóttir, Edda Björg- vinsdóttir og Helgi Hafliða- son. 13.30 Vikan framundan Bessi Jóhannsdóttir sér um dag- skrárkynningarþátt. 15.00 Miðdegistónleikar a. Filharmóniuhljómsveitin I New York leikur „Haust” og „Vetur” eftir Antonio Vi- valdi. Guido Cantelli st jórn- ar: John Corigliano leikur einleik á fiðlu. b. Leonard Bernstein og Columbiu sin- fóniuhljómsveitin leika Pi- anókonsert i G-dúr eftir Maurice Ravel: Leonard Bernstein stj. 15.40 tslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand,- mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15. Veðurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go): —sjöundi þáttur Leið- beinandi: Bjarni Gunnars- son. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Milljóna- snáðinn”, gert eftir sögu Walters Christmas (Hljóð- ritun frá 1960) Þýðandi: Aðalsteinn Sigmundsson. Jónas Jónasson bjó til Ut- varpsflutnings og er leik- stjóri. Annar þáttur. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Af lifshlaupi listamanns. Guörun Guðlaugsdóttir ræð- ir i siðara sinn við Eyjólf Eyfells. 20.00 A óperukvöldi: „Don Pasquale” eftir Gaetano Donizetti Guðmundur Jóns- son kynnir óperuna. Flytj- endur: Graziella Sciutti, Fernando Corena, Juan Oncino, Tom Kra kór og hljómsveit Ríkisóperunnar i Vin: Istvan Kertesz stj. . 21.10 Teboð Rætt um stjórn- málaleiða og pólitiska rót- tækni. Þátttakendur: Bald- ur Óskarsson, Davfð Odds- son, Eiríkur Tómasson og Vilmundur Gylfason. Einn- ig viðtal við Bjarna Guðna- son. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 22.10 tlr dagbók Högna Jón- mundar Knútur R. Magnússon les úr bókinni „Holdið er veikt” eftir Har- ald A. Sigurösson. Orö kvöldsins á jólaföstu 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárltic. 16.30 Iþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 18.15 On We GoEnskukennsla. Sjöundi þáttur endur- sýndur. 18.30 Katy (L) Breskur fram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum. 4. þáttur. Efni þriðja þáttar: Jólin eru komin. Katy er enn lömuð, en hún hefur fengið hjóla- stól. Smám saman færist örlitill þróttur i fætuma, og næsta sumar getur hún gengið nokkur skref. Izzie frænka tekur illkynj- aðan sjúkdóm. Katy tekur að sér ráðskonustörfin, og sú stund rennur upp, þegar hún getur gengið óstudd niður stigann. Nú finnst föður hennarhún vera orðin nógu hress til að fara i heimavistarskóla. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Gestaleikur (L) Ólafur Stephensen og félagar hans, Armann Eiriksson, Friðrik Theódórssson, Guöjón Guðjónsson, Guðmundur Guðmundarson og Soffia Karlsdóttir bregða á leik i Sjónvarpssal. Margir aðrir þátttakendur eru i leiknum auk gesta. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.15 Uppalendur i dýrarikinu. A okkar dögum eru haldin alls konar námskeið fyrir verðandi foreldra, þykkir doðrantar eru skrifaðir um barnauppeldi og stór-versl- anir eru fullar af varningi handa yngstu borgurunum. Samt litur svo út, sem æ vandasamara verði að koma börnum til þroska. Þessi breska fræöslumynd lýsir foreldraumhyggju ým- issa dýra, frá skordýrum til stærstu spendýra. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 22.10 Fortiðin kvödd (Abschi- ed von gestern). Þýsk bió- mynd frá árinu 1966. Leik- stjóri Alexander Kluge. Aöalhlutverk Alexandra Kluge og Gunther Mack. Anita er gyðingur, fædd i Austur-Þýskalandi. Arið 1957 flyst hún til Vestur- Þýskalands i hamingjuleit. Þýðandi Kristrún Þóröar- dóttir. 23.35 Dagskrárlok. Laugardagur 3. desember 1977. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Kærleiksheimiliö Bil Keane „Við ætlum að reyna að ná gullfisknum aftur.” BARNAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF Fornhaga 8 - Sími 27277 Forstaða dagheimilis Frá lsta janúar næstkomandi er laus staða forstöðumanns dagheimilisins i Hamraborg. Laun samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Sumargjafar og þar eru veittar nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 17. desember. Stjórnin. gikjötið komið ! Hálfir skrokkar, læri, frampartar, hryggir. Einnig fæst úrbeinað hangikjöt í lofttæmdum umbúðum. REYKIÐJAN HF. SMIÐ JUVEGI 36 © 7 63 40 Málf relsissj óður Tekið er á móti framlögum i Málfrelsissjóð á skrifstofu sjóðsins Laugavegi 31 frá kl. 13-17 daglega. Girónúmer Sjóðsins er 31800-0. Allar upplýsingar veittar i sima 29490. Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ ónnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.