Þjóðviljinn - 03.12.1977, Side 19
Laugardagur 3. desember 1977. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
Þeysandi þrenning
Afar spennandi og skemmti-
leg bandarisk litmynd, um
spennandi ferðalag þriggja
ungmenna i „tryllitæki" sinu.
NICK NOLTE
(Úr ,,Gæfa og gjörfuleiki")
DON JOHNSON
KOBIN MATTSON
íslenskur texti
Bönnuft innan 14 ára
Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
TONABIO
31182
Hnefi reiöinnar
(Fisl of fury.)
Definitivt sidste film med
BRUCE
LEE
DkAGENS knvtnæve
(FISTOf FURY)
Ný Karate mynd, me& Bruce
l.cc í a&alhlutverki
Leikstjóri: l.ow Wei
Aöallutverk: Urucc Lec, Nora
Miao, Tietl F'oilg.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuö börnum innan 16 ára
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
Svarti fuglinn
(Black Bird)
Afar spennandi og viöburöa -
rik ný amerisk kvikmynd i lit-
um um leynilögreglumanninn
Sam Spade.
Leikstjóri: David Giler
Aöalhlutverk: George Segal,
Stephanie Audran, Lionel
Stander.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 6, 8 og 1Ó.
Mamma, pabbi, börn og
bill
Svnd kl. 4
Varalitur
(Lipstick)
^UQARAS
Varömaöu. inn
TH£ SFKTINEL
CHFIS S*IWiOON ■ CM5TIN* »AIHEý
MAKT1N OALSAM • K3MN CAWADINt • KK£ FMMR • AVA GAODNER
AATMU* KENNEDY-OUA&DS Mí AEDITH • STIVU MIU5 • OEOOAAH AAFTIN • EU »
MlCHAIL WtNNER .^XFlttf? KONVITZ • “Ttir JEFFREY KONVIT
,0«.MEUE MICHAEL VINNCO. MICHAIt VINNEOanaJEFFRE'r
Ný hrollvekjandi bandarisk
kvikmynd byggö á metsölu-
bókinni ,,The Sentinel’’ eftir
Jeffrey Konvitz.
Leikstjóri: Michael VVinner.
Aðalhlutv.: Chris Sarandon,
Christina Kaines, Martiif Bal-
sam o.fl.
ÍSLENSKÚK TEXTI
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11
Bönnuö hörnum innan 16 ára.
oanaarisk iitmynd gerö al
Dino De Laurentiis og fjallar
um söguleg málaferli. er
spunnust út af meintri nauög-
un.
Aðalhlutverk : Margaux
Hemingwav, Chris Sarandon
ÍSLENSKl K TEXTI
Bönnuö innan 16 ára
sýnd kl. 5, 7 og 9
Þessi mynd hefur hvarvetna
veriö mikið sótt og umtöluö.
Guöfaöirinn
Sýnd kl. 2.
Siðasta sinn
Síðustu
harðjaxlarnir
Hörkuspennandi nýr banda-
riskur vestri frá 20th Century
Fox, meö úrvalsleikurunum
Charlton Hestonog James Co-
burn.
BönnuÖ börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sinn 1147.i
Ástríkur hertekur Róm
Bráðskemmtileg teiknimynd
gerö eftir hinum viöfrægu
myndasögum René Goscinnys
ISLENSKUK TEXTI
Sýnd kl. 3, 5 7 og 9.
Sama verð á öllum sýningum.
AIISTURBtJARRiíl
Alveg ný kvikmynd um
blóðbaðið á Ölympíu-
leikunum i Munchen
1972:
Klukkustund i MUnchen
Sérstaklega spennandi, ný
kvikmynd er fjallar um at-
burðina á Olympluleikunum i
Múnchen 1972, sem endaöi
með hryllilegu blóðbaöi.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
apótek
félagslíf
Kvöld-, nætur- og helgidaga- Kvenfélag Óháða safnaöarins
varsla apótekanna vikuna 2. — Basar veröur næstkomandi
8. desember. er i Laugarnes- sunnudag <4. des > kl. 3 e.h.
apóteki og Ingólfsapóteki. t>aö Felagskonur eru góðtuslega
apótek sem fyrr er nefnt ann- beðnar að koma gjöfum,
ast eitt vörsluna a sunnudög- laugardágkl. 1-5 og sunnudag
um og almennum fridögum. kl. 10-12. i Kirkjubæ.
Kvennadeild Skagfirðinga-
Kópavogsapótek er opið öll féiagsins
kvöld til kl. 7, nema laugar- j Reykjavík veröur meö Jóla-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu- hasa‘r { Félagsheimilinu Siöu-
daga er lokaö. múla 35 sunnudaginn 4. des.
Hafnarfjöröur næstkomandi kl. 2 siðdegis.
Hafnarfjarðarapótek og Norð- Tekið á móti munum á basar-
urbæjarapótek eru opin á inn á iaugardaginn frá kl. 2-4 á
virkum dögum frá kl. 9-18,30 sama stað.
og til skiptis annan hvern
laugardag, kl. 10-13 og sunnu- Felag Nýalssinna.
dag kl. 10-12. Upplýsingar i Ævar Jóhannesson talar I dag
simsvara nr. 51600 ' Þriöia desember kl 3.. um
ráðstefnuna (Fronteers ol
Physecs) — A jaðri eölis-
fræðinnar. — og sýnir nýjar
Kirlian-myndir. Félag Nýals-
sinna Alfhólsvegi 121 Kópa-
vogi.
dagbök
Kangæingar
Muniö kökubasar og tloa-
markað kvennadeildar Rang-
æingafélagsins sem haldinn
veröur að Hallveigarstöðum
laugardaginn 3. desember kl.
14. Þessi fjáröflun er til
að styrkja kórstarfsemi
félagsins.
i kastþröng og suður fær alla
slagina sem eftir eru. Flókið,
ha9
krossgáta
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrahilar
i Keykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi— simi 1 11 00
i Hafnarfirði — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
11 00.
lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 111 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4
12 00
•ögreglan i Hafnarfirfti —
simi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspitalinn mánudaga-
föstud. kl. 18:30-19:30.
iaugard. og sunnud. kl. 13:30-
14:30 og 18:30-19:30.
Landspitalinn alla daga kl. 15-
16 og 19-19:30.
Barnaspitali Hringsins kl. 15-
16alla virka daga, laugardaga
kl. 15-17 sunnudagakl. 10-11:30
og 15-17.
Fæðingardeild kl. 15-16 og 19-
19:30.
Fæðingarheimilið daglega kl.
15:30-16:30.
Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur kl. 15-16 og 18:30-19:30.
Landakotsspitali: Alla daga
frá kl. 15-16 Og 19-19:20.
Barnadeild: Kl. 14:30-17:30.
Gjörgæsludeild: Eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18:30-19:30,
alla daga, laugardaga og
sunnud. kl. 13-15 og 18:30-
19:30.
Kleppsspitalinn: Daglega kl.
15-16 og 18:30-19, einnig eftir
samkomulagi
Félag enskukennara á islandi,
munið umræðufundinn kl.
15.00. i- dag að Aragötu 14.
Framstöðumaður Jóhann S.
Hannesson. — Stjýrnin.
II jálpræðisherinn:
Siðasta fataúthlutun fyrir jól,
verður þriðjudaginn og
miðvikudaginn 6. og 7. des. frá
kl. 10—12 og 14—18 báða
dagana.
Systrafélagið Alfa I
Árnessýslu
heldur basar sunnudaginn 4.
des. kl. 13.30 i Ingólfsstræti 19.
— Góðar vörur og kökur.
Ljósmæðrafélag ístands,
heldur jólagleði að
Hallveigarstöðum þriðjudag-
inn 6.12. kl. 20.30. Mætið vel. —
Stjórnin.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur jólafund mánudaginn
5. desember kl. 8.30 eftir
hádegi i fundarsal kirkjunnar.
Fjölbreytt dagskrá. — Stjórn-
in.
Safnaöarfélag Asprestakalls.
Jólafundur félagsins verður
haldinn sunnudaginn 4. des-
ember að Norðurbrún 1 og
hefst að lokinni messu og
kaffidrykkju. Gestur fundar-
ins verður Haraldur ólafsson
lektor. Kirkjukórinn syngur
jólalög. — Stjórnin.
SIMAR. 11798 OG 19533
Sunnudagur 4. des. kl. 13.00
Helgafell — Skammidalur.
Létt ganga.
Fararstjóri: Guörún Þórðar-
dóttir,
Verð kr. 800 gr. v/bilinn.
Farið frá Umferðamiðstöðinni
að austan verðu.
50 ára afmælissýningu Feröa-
félagsins i Norræna húsinu
lýkur um helgina.
Nú eru allar Arbækur F.l.
fáanlegar og i tilefni 50 ára
afmælisins gefum við 30%
afslátt ef keyptar eru allar
árbækurnar i einu. Tilboð
þetta gildir til áramóta. —
Ferðafélag íslands.
mmníngaspjöld
F r á mæðrastyrksnefnd
Njálsgötu 3. Lögfræðingur
mæðrastyrksnefndar er til
viðtals á mánudögum frá 3-5.
Skrifstofa nefndarinnar er op-
in þriðjudaga og föstudaga frá
2-4.
afmæli
UTIVISTARFERÐIR
Lárétt: 1 ráfa 5 draup 7
skordýr 8 tónn 9 augljós 11 nes
13 hljómur 14 svei 16 umgjörð
Lóðrétt:l miðaldra 2verkfæri
3 mælieining 4 eins 6 svo 8 deig
10 smælki 12 maður 15
samstæðir.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 2 flæmi 6 lóð 7 kron 9 ál
10 kös 11 æri 12 lm 13 svan 14
góa 15 tifar
Lóðrétt: 1 þakklát 2 flos 3 lón 4
æð 5 illindi 8 röm 9 ára 11 ævar
13 sóa 14 gf.
Arni Hansson, húsasmiður,
Digranesvegi 62, Kópavogi,
verður 70 ára mánudaginn 5.
desember. Arni tekur á móti
gestum laugardaginn 3.
desember að Hamraborg ll
(Þinghóll) eftir kl. 20.
Jólamarkaður Félags ein-
stæðra foreldra
verður i Fáksheimilinu
Hvitaband mánudaga-föstu- laugardaginn 3. desember kl.
daga kl. 19-19:30 laugardaga 2. Úrval góðra handgerðra
og sunnud. kl. 15-16 og 19- muna, bækur, jólakort félags-
19:30. ins, heitar vöfflur og fl. Komið
Sólvangur : Mánudaga-laug- og gerið góð kaup. — Nefndin.
ardaga kl. 15-16 og 19:30-20,
*’ — Kvenfélag Háteigssóknar.
Fundur verður i Sjómanna-
skólanum þriðjudaginn 6.
desember kl. 8.30. Guðrún P.
Helgadóttir skólastjóri les
upp. Séra Tómas Sveinsson
flytur hugvekju. — Stjórnin
sunnudaga og helgidaga kl. 15-
16:30 og 19:30-20.
læknar
Tannlæknavakti Heilsuvernd-
arstöðinni er alla laugardaga
óg sunnudaga miili kl. 17 og 18.
Slysadeild Borgarspitalans.
Simi 8 12 00. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
bæjarskólanum laugardaginn
Kvöld, nætur- og helgidaga- 3. des. kl. 10 f.h. A boðstólum
verða margir fallegir munir
handunnir. leikföng, dúkar,
mussur, blómahengi og margt
fleira.
vársla, simi 2 12 30.
bilanir____________________
Kafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230, i Hafn-
arfirði i sima 51336.
Ilitaveitubilanir, simi 25524.
Yatnsveitubilanir, simi 85477.
Simabilanir, simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana:
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
Útivistarferðir.
Sunnud. 4. des.
kl. 13 Hrauntunga. Kapella
heilagrar Barböru á Barböru-
messu o.fl.
F a rarstjóri: Kristján M.
Baldursson. Verð: 1000 kr.
Fritt f. börn m. fullorðnum.
Farið frá BSl að vestanverðu
(i Hafnarfirði við kirkjug.) —
Útivist.
spil dagsins
1 siöasta þætti, vorum við að
glima við eftirfarandi spil.
Suður spilar sex spaða, fékk út
hj. D, og á aö vinna sitt spil:
G9872
52
A82
AK2
654 ----
DG109874 63
9. DG
106 DG98410654
AKD103
AK
K73
753
Tekiö á ás, spaðaás, og
kóngur tekinn, blindur lætur
áttuna og sjöið. Næst kemur
Nemendur Þroskaþjálfaskóla tigulás og laufás og kóngur.
Islands halda basar i Mift- ‘>a er hjartaás tekinn. Nú er
vestur látinn fá slag á spaöa-
sexið með þvi að spila þristin-
um og tvistinum, og er þá
staðan þessi:
G9
82
2
gengið
Skráðfrá Eining Kl. 13.00 Kaup Sala j
22/11 1 01 -Bandarikjadotlar 211,70 212,30 1
28/11 1 02-Sterllngspund 384,95 386, 05
- 1 03-Kanadadollar 190, 90 191,40
- 100 04-Danakar krónur 3453,90 3463,70
29/11 100 05-Norakar krónur 3940,40 3951.60 *
- 100 06-Sacnskar Krónur 4412. 10 4424,60 *
25/11 100 07-Flnnak mtírk 5046,50 5060.80
29/11 100 08-Franskir frankar 4361,30 4373,70 *
28/11 100 09-Bclg. frankar 605, 05 606,75
29/11 100 10-Svissn. frankar 9858,60 9886,60 *
- 100 11 -Gvllinl 8828,60 8853,60 *
- 100 12-V.- Þvzk mörk 9538, 80 9565,90 *
22/11 100 13-Lírur 24, 13 24, 20
29/11 100 14-Austurr. Sch. 1335,65 1339,45 *
25/11 100 15-EBCudos 521,40 522,90
28/11 100 16-Pesetar 257,00 257,70
29/11 100 17-Ven 87, 57 87,82
Jólafundur Kvenfélags Bú-
staðasóknar
verður mánudaginn 5. des. kl.
8.30 i Safnaðarheimilinu. —
Stjórnin.
G10987
D10
DGlO
DG
Eldliljur
halda flóamarkað og basar
árdegis, og á helgidögum er sunnudaginn 4. des. kl. 2 i
svaraö allan sólarhringinn. Félagsheimili stúdenta við
Tekiö við tilkynningum um Hringbraut. A boðstólum
bilanir á veitukerfum borgar- verða t.d. lukkújólasokkar,
innar og I öðrum tilfellum sem kerti, jólakort, könglaskreyt- c > .. 4 ...
horgarbúar tclja sig þurla aft ingar. góftúr iatnatmr. kökúr Spaftatm e. sp.laft yRrtek.ft
rrcT fi n n aiu d uprAi meö gosanum i blindum og
K7
7
Vestur verður nú að spila
hjarta, tigull látinn i blindum
og trompað' með drottningu.
fá aöstoð borgarstofnana.
og fl. og fl.. allt á góðu verði.
gosanum í blmdurn og
spaöa niu spilað. Austur er nú
— Fyrir alla muni haldiði sýnikennslunni
áfram, ég þarf bara að skreppa i nokkrar
búöir....
Hvaö hugsar þú að hafa
svona hátt um miðja nótt?
— Er ekki einhver hér sem
hef ur pantað nokkra bagga
af heyi?
Nokkra bagga af heyi! Ert
þú alveg hvinandi sjóðandi
vitlaus. Að koma hingað —
og ætla að afhenda nokkra
heybagga um miðja nótt i
höll Varlotts prins. Farðu
burt eins f Ijótt og þú getur.
Það skal hann ekki þurfa
að biðja mig um tvisvar.
En hvað ætli hann segði ef
hann sæi í gegnum heyið?
kalli
klunni
— Þetta er fint Kalli, hér er hátt til
lofts svo að möstrin komast i gegn.
Mig langar óskaplega til að öskra
bööö eða úúhúúú!
— Nei sérðu þessi fallegu grýlukerti
sem hanga niður úr loftinu. Eg skal
segja þér, að ég hef ekki ró i minum
beinum fyrr en ég hef náö mér i eitt
þeirra!
— Maggi, minn góði vinur, ég skal
útvega þér grýlukerti, svo þú endur-
heimti ró þina. En lofaðu mér þvi að
passa stýrið vel á meöan!