Þjóðviljinn - 03.12.1977, Blaðsíða 20
DWDVIUINN
Laugardagur 3. desember 197V.
ABalsfmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tlma er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, Otbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
^ 81333
Einnig skal bent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóöviljans I sima-
skrá.
Samdráttur i byggingariðnaðinum:
Breiðholt h.f. segir
upp um hundrað manns
Breiöholt h.f. stærsta bygg-
ingarfyrirtæki landsins hefur
sagt upp um þaö bil eitthundraö
starfsmönnum sinum, frá og meö
næstu áramótum, eða öllu starfs-
fólkinu, nema starfsfólkisteypiu.
stöðvarinnar.
„Ástæðan fyrir þessu er ein-
faldlega sú, að við höfum engin,
verkefni. Við höfum Sótt um
byggingalóðir, en fáum engar og
veruleg seinkun hefur orðið á
byggingu verkamannabústaða,
en bygging þeirra ásamt bygg-
ingum á vegum Framkvæmda-
nefndar, hafa veriö okkar stærstu
verkefni til þessa” sagði Sigurður
Jónsson, framkvæmdastjóri
Breiðholts, h.f. er við ræddum við
hann i gær.
Sigurður sagði að Breiðholt h.f.
hefði bóðið i næsta byggingar-
áfanga verkamannabústaða, en
tilboð verða opnuð 12. des. n.k. Ef
Breiðholt h.f. fær það verk, verð-
ur allt starfsfólkið endurráðið en
ef ekki, þá mun fyrirtækið stöðv-
ast, að sögn Sigurðar.
,,,,Það má segja að þessi upp-
sögn, sé einskonar tryggingar-
ráðstöfun frá okkar hálfu. Ég
verð að játa að i verkefnaskorti
okkar nú er nógu erfitt að standa
við launagreiðslur, hvað þá ef við
verðum alveg að hætta eins og við
verðum aðgera um næstu áramót
Rafmagnsveita
Reykjavíkur
Lestur
af
mælum
tvisvar
a ari
breytingin sparar
bædi vinnu
og starfsfólk
Fram til þessa hefur verið lesið
af rafmagnsmælum I Reykjavik á
tveggja mánaöa fresti og reikn-
ingar siðan sendir notendum. Nú
eru fyrirhugaðar a 11 miklar
breytingar á þessu, þannig að
einungis verður lesið af mælum
tvisvar á ári, en samt sem áöur
munu reikningar koma tii not-
enda á 2ja mánaða fresti. Verður
sú upphæð, scm notendum er gert
að greiöa áætluð tala, eftir út-
reikningi tölvu, en siðan gert end-
anlega upp á 6 mánaða fresti.
Fram til þessa hafa 14 til 15
menn unniðað þvi að lesa af mæl-
um i Reykjavik, en eftir þessa
breytingu er ekki þörf fyrir nema
7 til að byrja með, en siðan 5
menn, að þvi er Björn Friðfinns-
son, fjármálastjóri RR tjáði okk-
ur i gær. Eins mun þetta nýja
fyrirkomulag spara mjög mikla
skrifstofuvinnu, vegna skrifta i
sambandi við aflesturinn.
Björn sagði að engum starfs-
manni yrði sagt upp störfum hjá
fyrirtækinu vegna þessa, en
nokkrar tilfærslur yrðu i störfum
og á meðan þær gengju fyrir sig,
yiði ekki um neinar nýjar
mannaráðningar að ræða.
Talið er að þetia nýja fyrir-
komulag muni spara Rafmagns-
veitunni stórlé. — S.dór
ef við fáum ekki byggingu verka-
mannabústaðanna” sagði Sigurð-
ur.
I uppsagnar bréfinu sem starfs-
fólkinu hefur verið sent er tekið
fram að fáist einhver verkefni
bjóðist þvi endurráðning og
yrði frá henni gengið fyrir 20. des.
Loks má geta þess að Breiðholt
h.f. hefur um langt árabil verið
lang stærsta byggingarfyrirtæki
hér á landi og hefur frá þvi það
var stofnað byggt um 3 þúsund
ibúðir og ávallt verið með þær á
allra lægsta verði sem gerist hér
á landi. 'S.dór
Skoðanakönnun Framsóknarflokksins
Ólafur og Páll efstir
1 fyrrakvöid voru talin at-
kvæði i skoðanakönnun Fram-
sóknarflokksins i Norðurlands-
kjördæmi vestra sem fram fór
um siðustu helgi. úrslit urðu
þau að alþingismennirnir Ólaf-
ur Jóhannesson og Páll Péturs-
son urðu efstir en Stefán Guð-
mundsson á Sauðárkróki
smeygði sér upp fyrir Guðrúnu
Benediktsdóttur sem siðast
skipaði þriðja sæti á lista
Framsóknarflokksins.
Þeir sem þátt tóku i skoðana-
könnuninni voru 2313 en gild at-
kvæði reyndust 2262. Ólafur Jó-
hannesson hlaut 1869 atkvæði i
fyrsta sæti en 267 i annað, Páll
Pétursson fékk 1408 atkv. i
fyrsta og annað en 456 i neðri
sæti, Stefán Guðmundsson fékk
1122 atkv. i fyrstu 3 sætin en 540
i önnur, Guðrún Benediktsdóttir
fékk 1053 i fycstu 4 en 501 i 5ta
sæti, Bogi Sigurbjörnsson fékk
1524 atkvæði i fyrstu 5 sætin,
Magnús Ólafsson 1009 og
Brynjólfur Sveinbergsson 998.
Gæði og
góðir skilmálar
Vegna hagstæðra samninga
getum við boðið Loewe Opta lit-
sjónvarpstækin á stórlækkuðu
verði. 370 þúsund kröna tæki
eru komin niður i aðeins 330
þúsund krónur... og samt bjóð-
um við jafnframt góða greiðslu-
skilmála.
í Loewe tækjunum er eininga-
kerfi, kalt kerfi og Inline mynd-
lampi með alsjálfvirkri skerpi-
stillingu á litabyssum. Tækni
sem er aðeins i Loewe. Besti
myndlampinn á markaðnum!
Loewe umboðið Vitas,i83
sími 25745
Pétui'* Gunnarsson
wt
Lo^: Valgeti* GuðjónjSSon
Leifur Hauksson
cja^n ocj cjaman - I)reiji:IDUNN>5ræðrabor^argt. 16,gimij2923