Þjóðviljinn - 11.12.1977, Blaðsíða 11
Sunnudagur 11. desember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Danskur jass í
Norræna húsinu
Nú í byrjun desember
mátti hlusta á danskan
jass í Norræna húsinu.
Þetta var jass á heims-
mælikvarða.
Hið óvenjulega trió sem hingað
kom var að eðlilegum ástæðum
garðinum
Hestarnir éta hey.
Þegar ein þjóð vinnur
þorskastrið tapar önnur.
Dagblaðið
Hvað skyldi
madame Spasskí segja?
Kortsnoj stendur betur.
Þjóðviljinn.
i almáttugri hendi hans.
byggt upp i kringum Niels-henn-
ing örsted Pedersen. Hann er
leiðandi be-bop bassaleikari, eins
og sanna má með tilvisun til
þeirra heimsmeistara sem hafa
spilað með honum bæði á tónleik-
um og inn á plötur. Nefna má frá
siðustu árum Lee Konitz, Martial
Sósialdemókratísk
reisn og dirfska.
En þegar menn hafa hugsað
lengra en um fljóttekna peninga
(Aronskunnar) sem eitthvað
gætu rétt við fjárhag þjóðarinnar,
verður ljóst að landleiguhug-
myndin er ógeðfelld. •
Leiðari i Alþýðubiaði
Æðri guðf ræði
Faðernið dæmt af konunni.
Alþýðublaðið.
Spillingu kapítalismans
eru engin takmörk sett.
Hópur fræðimanna frá Háskól-
anum i Kaliforniu hefur komist að
þvi, að mikið af máfum, nánar til-
tekið af kvenfuglunum, þar um
slóðir séu kynvilltir.
Hcrald Tribune
Solal, Dexter Gordon, Tete
Montoliu. Það má einnig geta
þess, að stærstu nöfn eldri be-
bopkynslóðar, t.d. Gillespie og
Hawkins konu til Hafnar-beinlinis
til að spila með NHÖP. tslending-
ar ættu að hafa sérstakan áhuga á
þvi, að hann kemur i sumar aftur
til tslands með Oscar Peterson.
Þetta var i fyrsta sinn að NHÖP
spilaði hér. Félagap- hans hafa
báðir komið hér áður. Má vera að
ekki muni margir eftir trommu-
leikaranum Axel Riel, sem fyrir
tiu árum fékk lánaðar trommur
hjá Pétri östlund til að berja eitt
kvöld á heimleið frá Bandarikj-
unum. Sjálfsagt muna miklu
fleiri pianóleikarann Ole Kock
Hansen sem var eins og safngler i
Nordjazzkvintettinum sem lék
hér 1975 (með Pétri m.a.)
Þremenningarnir eiga allir
rætur i Mantmartre i Kaup-
mannahöfn i lok sjötta áratugs-
ons, en þá lögðu Stan Getz og sið-
an Oscar Pettiford grundvöll á
ágæti heillar kynslóðar danskra
jassista. En af leik þeirra i dag er
auðvelt að sjá hve ólikir þeir eru
að upplagi og þróun.
Enda þótt Axel Riel sé elstur
þeirra þriggja trommar hann
sem unglingur væri. Hann kann
sitt fag út i æsar, býr yfir mikilli
breidd sem bæði heyrist i ryt-
miskum smáatriðum og hljóm-
effektum i hægari og svalari lög-
Niels-Henning örstad Pedersen:
kemur aftur i sumar.
um. Hann virtist einkum i essinu
sinu þegar hann piskaði hina upp
með góðu hugviti eða reif þá með
sér i dúndrandi svingi i hröðum
lögum. Sólóarhans sýna fjölhæfni
sem skýrir það vel, hvers vegna
hann er einnig eftirsóttur i upp-
tökusölum þegar bestu danskar
beatgrúppur eru að taka upp (t.d.
Savage Rose). En bestur var
hann þegar hann sameinaði
breidd i tækni og áleitna, alþýð-
lega dýnamik.
Ole Kock Hansen kom fram
sem fulltrúi hins svala og yfirveg-
aða stils. Ekki sist þegar hann
notaði „gamaldags” flygil i verki
um danska barnasöngva og þjóð-
visur. Hann hefur tilhneigingu til
að dreifa samhljómum út i langa
frasa, en rýfur þó oft rósaflúr
þeirra með rétt settum blokk-
samhljómum áður en þær verða
leiðinlegar. t samspili með HNÖP
og öðru hvoru i einleik náði hann
langti að nýta sér blásaraeigindir
hljómborðsins, en það kom og
fyrir að erfitt reyndist að koma á
jafnvægi milli hins rytmiska og
lags.
NHÖP var i þyngdarmiðju,
ekki sist af þvi að hann gat leikiö
til beggja hliða og tekið undir
hvatningar af hálfu félaga sinna
hvort sem þær voru af yfirvegaöri
eða hrjúfari tegund, og þegar best
lét sameinað þær i heillegri
sveiflu. Tækni hans á sér vart
sinn lika. Og þar að auki hefur
hann komið sér upp sérstaklega
safamiklum og þroskuðum stil,
sem þýðir meðol annars að sem
einleikari brýst hann i gegn af
krafti og næmi, einnig þegar hann
beitir sinum mikla hraða. Það
hljómar heldur ekki sem fingra-
leikfimi þegar hann fer hátt upp
— einnig þá hljómar framlag
hans sem rökrænn hluti af heild.
Það var einkar ánægjulegt að
verða vitni að þvi hvernig þre-
menningunum tókst að sameina
mjög ólika hæfni hvers og eins i
afslappaðan og óhátiðlegan hátt
— og Norræna húsið reyndist að
öllum likindum betri umgjörð um
allt saman en tónleikasalur hefði
verið.
Mikil aðsókn og ótviræðar
undirtektir ættu að gera það
óþarft að hvetja Norræna húsið til
að nota sér áfram kosti húsa
kynnanna, sem eru einkar hag-
kvæmir músik sem grannt skoðað
á ekki beinlinis erindi i tónleika-
sali.
P.S.K.
Bæjarstjórinn stjórnar nú
disilmótornum. Dagblaðið
Best aö fullyrða
ekki of mikiö
Nú má segja, að hér sé snjór
milli fjalls og fjöru.
Morgunblaðið.
Allt i gamni
Ætlun undirritaðs var alls ekki
sú að saka Samband islenskra
Samvinnufélaga um mútustarf-
semi og smygl, aðeins að benda á
það, i nokkurs konar hálfkæringi.
Alþýðublaðið.
útbrot?
Fangar á Kviabryggju fremja
innbrot. Dagblaðið.
Hart i bak og fyrir
Var Sighvatur harðorður i garð
þeirra er um störf Alþingis fjalla
og taldi þeim þörf að kynna sér
mál til meiri hlitar, áður en blekið
væri látið leka.
Hins vegar tók Sighvatur einnig
undir orð þeirra er gagnrýnt hafa
störf Alþingis og var þar ekki
siður harðorður.
Aiþýðublaðið.
Maó mæðist i mörgu
Við höfum engu að bæta við
þessi orð félaga Mao Tsetungs, en
þar er i örstuttu máli dregin sam-
an afstaða marx-leninista til
Jósefs Stalins og verka hans.
Þessi orð Maos eru sannarlega i
mótsögn við blekburð pólitiskra
nefapa á borð við Véstein
Lúðviksson og Árna Bergmann
um frumkvöðla sósialismans, og i
rauninni sendir Mao þessa leigu-
penna auðvaldsins þangað sem
þeir eiga heima og munu bera sln
pólitisku bein — á sorphauga
mannkynssögunnar.
Verklýðsblaðið.
Nei/ hann vildi fisk
og kartöflur.
Vildi ekki lifa á nekt konu
sinnar. Heimilistiminn.
Einhverstaöar veröur
snilldin að vera.
A þessari mynd stendur Geir
Hallgrimsson forsætisráðherra
fyrir utan snilldarlega vegg-
hleðslu við þjóðveldisbæinn i
Þjórsárdal. Dagblaðið
Þaö lifir lengst sem lýön-
um er leiðast.
Morgunblaðshöllin öruggasta
loftvarnarbyrgið.
Alþy ^ublaðið.
Þa er þú sýnir örlæti viti
vinstri hönd þín eigi hvað
sú hægri gjörir...
Launakjörforstjóra Álfélagsins
og Járnblendifélagsins eru
leyndarmál.
Visir
Hreinskilnin lifi.
Aðeins helmingur ttala horfir á
sjónvarp. Hinir skemmta sér.
italskur sjónvarpsþulur
Leitiö og þér munið f inna.
Sven Morner, 48 ára gamall,
tók sér logandi kerti i hönd og
leitaði að lekanum á gasleiðslunni
i húsi sinu. Hann fann lekann.
Úr skýrslu slökkviliðsins
i bænuin Levanger.
#ull
Sc
á§>Ufur
LAUGAVEGI 35
gull og silfur
í jólapakkann
Sendum í póstkröfu
um allt land
Sköruðu
Þingeymgarm
öðrum landsmönnum aðfélags- f
þroska og menningu á 19. öla ? Jm
Því hefur oft verið haldið fram. Þessa skoðun JB
tekur Gunnar Karlsson til athugunar og greinir eink- M
um frá starfi Þingeyinga að stjórnmálum og
verzlunarmálum.
Si ' : 1 - '• •• " . ' • '.' '.. '
Fjallar hann meðal annars um bænar-
skrá til Alþingis, frjálsa sýslufundi, þjóðlið
íslendinga, fjölbreýtileg verzlunarsamtök og
upphafsár Kaupfélags Þingeyinga.
Síðasti hluti bókarinnar er ævisaga
einns helzta félagsleiðtoga þingeyinga á 19. öld,
Jóns Sigurðssonar á Gautlöndum.
FRELSISBARÁTTA SUÐUR-ÞINGEYINGA
ertæpar500bls.Verð til félagsmanna kr. 3.920.-+ söluskattur.
Verð utanfélagsmanna kr. 4.900.- + söluskattur.
fg®/ HIÐ (SLENZKA BÓKMENNTAFÉLAG VONARSTRÆTI
■SOprfS/.