Þjóðviljinn - 11.12.1977, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 11.12.1977, Blaðsíða 21
Sunnudagur 11. desember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 13. desember kl. 20.30 Skjaldborg á Akureyri hefur gefið út skáldsögu eftir Jón Bjarman sem nefnist í óljósri mynd. Kynntar verða væntanlegar iramkvæmdir félagsins og skipulag Eiðsgrandasvæðisins Jón Bjarman er Akureyringur. Hann er guðfræðingur, hefur stundað prestskap i Kanada og við Eyjafjörð en frá 1970 hefur hann gegnt embætti fangaprests. Jón Bjarman skrifaði smásög- ur þegar á menntaskólaárunum. Hann hefur fengist við þýðingar, m.a. þýtt smásögur eftir Jens Pauli Heinesen. 1 bókarkynningu segir m.a.: „Baðsvið þeirra atburða sem 1 óljósri mynd greinir frá kemur þeim kunnuglega fyrir sjónir sem dvalið hafa á Akureyri. Hér er glöggskygn könnun og skáldleg framsetning á viðbrögðum manna gagnvart margslungnu Gestir iundarins Birgir ísleifur Gunnarsson Kristján Benediktsson Sigurjón Pétursson Ólafur B. Thors. hljómfalli lífsins og ekki siður andspænis dauðanum”. Skáldsagan er 141 bls. Fyrsta ljóðabók frá ungri skáldkonu skil í Happdrætti Þjóðviljans Ljóðhús hefur gefið dt fyrstu eigum aðeins lifiö ljóðabók Elisabetar Þorgeirs- hvert í annars augum. dóttur, ungrar skáldkonu, ættaðr- Bókin er 83 bls. og geymir 56 ar frá ísafirði, heitir bókin Augað ljóð. I fjallinu. I bókarkynningu segir á þessa ----------------------------- leið: „Hún yrkir um viðfangsefni ^^■■■■■■■■■■■■■■^^^* og vandamál ungs fólks innileg ljóð en einnig „hversdagsleg.” Haf og fjöll eru viða nálæg i ljóð- ,«'•'(*(* um hennar og gleði og sorg ungr- ' ar konu. Þó má vera að mennta- -ísÉP®IÍP skólaljóð hennar i nýjum stil veki mesta athygli lesandans við fyrstu sýn”. 1 þeim báiki sem siðast var nefndur er ort um skólafélagana'. A Gangandi gönguna löngu ✓ , til hærri aldurs og daufari daga í og um óralangar setur andspænis svartri töflu „okkar” sem ..MmMmsŒMÉaS&kl William Heinesen TURIMINN A HEIMSENDA Turninn á heimsenda er nýjasta skáldsaga Williams Heinesens, saga sem hann hefur haft I smiðum um tuttugu ára skeiö. Hér birtist heims- mynd þeirra daga þegar jörðin var enn ekki orðin hnöttótt, en hafði upphaf og enda og dýrlegur turn trónaði yst á veraldarnöfinni. Siðan ráskast þessi heimsmynd smám saman, hrynur og hverfur, nema i endurminningu sögumanns sem horfir til baka á löngu liðinn tima, til fjarlægra veralda. Þorgeir Þorgeirsson er fyrir löngu oröinn mjög handgenginn verkura og skáldskaparheimi Williams Heinesens enda mun öllum bera saman um að þetta snilldarverk hafi hlotið þann Islenzka búning sem þvi er samboðinn. Þessi bók er fyrsta bindiðl ritsafni þeirra sagna eftir William Heinesen sem enn hafa ekki komið út á islensku. Galdrabók og brandara Galdra og A Þýðandinn: Þor geir Þorgeirsson Mál og menning Konns Skjaldborg á Akureyri hefur gefið út „Galdra og brandarabók Baldurs og Konná'eftir Baldur Georgs búktalara. Baldur Georgs hefur veriö landskunnur skemmtikraftur um 35 ára skeið og stundað bæði sjón- hverfingar og búktal. í þessari bók gerir hann grein fyrir „fiff- inu” I 52 sinum bestu spilagöldr- um. Auk þess eru prentaðir I bók þessari margir þeirra brandara og samtala sem Baldur og Konni hafa flutt á löngum ferli sínum. Bókin er 128 bls. Mikill fjöldi mynda útskýrir spilagaldrana. Verð kr.4.320.— Kilja kr.3.780.— Félagsverð inn- bundin kr.3.500 TURNÍNN Á HEíMSENDA Ný skáldsaga eftir sr. Jón Bjarman Byggung - Reykjavík Almennur fundur að Hótel Esju þriðjudaginn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.