Þjóðviljinn - 11.12.1977, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 11.12.1977, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 11. desember 1977 Þessi ólpa er nýkomin í verslunina NYTT FRfi MfiX Tegund: (Jlpa með tvöföldu fóðri. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður VÍFILSSTAÐASPÍTALI AÐSTOÐARMAÐUR óskast til starfa á spitalann. Þarf að geta haf- ið störf nú þegar. Upplýsingar veitir ums'jónarmaður i sima 42800 Reykjavik 9. desember 1977. SKRIFSTOFA RÍKISSPITALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 útvarp Sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. titdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar a. „Vaknið, Sions verðir kalla”, sálmforleikur eftir Bach. Marie-Claire Alain leikur á orgel. b. Hljóm- sveitarsvita nr. 1 I C-dúr eftir Bach. Bach-hljóm- sveitin i Munchen leikur, Karl Richter stjórnar. c. Fiölukonsert nr. 4 i D-dúr (K218) eftir Mozart. Josef Suk leikur einleik og stjórn- ar Kammersveitinni i Prag. 9.30 Veistu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. Dómari: Ólafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Pianótónlist eftirChopin. Ilana Vered leikur. 11.00 Messa I Langholtskirkju (hljóðrituð 13. nóv.) Prestur: Séra Kári Valsson. Organleikari: Jón Stefáns- son. Einsöngvari Sigriöur E. MagnUsdóttir. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Nútimaguðfræði. Séra Einar Sigurbjörnsson dr. Theol flytur annað hádegis- erindi sitt: 1 leit að sam- stæðu. 14.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Beethoven a. Pianósónata i A-dúr op. 2. b. KlarinettutríóiH-dúrop. 11. c. Þjóölagaútsetningar. Flytjendur: Dezsö Ránki pianóleikari, Ferenc Rados pianóleikari, Béla Kovács klarinettuleikari, Eszter Perényi fiöluleikari, Miklós Perényi sellóleikari, Margit László sópran, Zsolt Bende barýton. (Frá útvarpinu i Búdapest). 15.00 „Napóleon Bónaparti”, smásaga eftir Halldór Lax- ness Eyvindur Erlendsson les. 15.50 Lög eftir Mikos Þeodor- akis. Maria Farandouri syngur. John Williams leikur á gitar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 A bókamarkaðinum Umsjónarmaöur: Andrés Björnsson útvarpsst jóri. sjonvarp Sunnudagur 16.00 Húsbændur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. Nýtt ár gengur i garð. býðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Þriðja testamentið. Bandariskur fræðslu- myndaflokkur um sex trú- arheimspekinga. 5. þáttur. Leó Tolstoi. Þýðandi og þylur Gylfi Pálsson, 18.00 Stundin okkar (L að hl.). Meðal efnis: Myndasagan um Brelli og Skellu, Björk Guðm undsdóttir syngur, flutt eru atriði Ur Snædrottningunni, sýningu Leikfélags Kópavogs, og söngvar Ur sögunni um Emil i Kattholti. Bakka- bræðurfara i Tivoli; sýnt er, hvernig búa má til litla jóla- sveina, og sýndar eru teikn- ingar, sem börn hafa sent þættinum. U msjónarmaður Asdis Emilsdóttir. Kynnir með hénni Jóhanna Kristin Jóns- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skákfræðsla (L). Leiðbeinandi Friðrik ólafs- son. Hlé Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hottabych” eftir Lagin Lazar Jósifovitsj Oddný Thorsteinsson les þýöingu sina. (4) 17.50 Harmónikulög: Allan og Lars Eriksson og Jonny Meyer leika meö félögum sinum. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. . 19.25 Um kvikmyndir, fyrsti þáttur. Umsjónarmenn: Friðrik Þór Friöriksson og Þorsteinn Jónsson. 20.00 Sellókonsert op. 22 eftir Samuel Barber Zara Nelsova leikur með Nýju sinfóniuhljómsveitinni i Lundúnum: Höfundur stjórnar. 20.30 Útvarpssagan: „Sila Marner” eftir George Eliot Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les (10) 21.00 tslensk einsöngsiög: Eiður Á. Gunnarsson syngur lög eftir Pál Ingólfsson og Karl O. Runólfsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 21.20 Hamragarðar Óli H. Þórðarson tekursamanþátt um hús Jónasar Jónssonar frá Hriflu, sem nú er félags- heimili. 21.40 Tónlist eftir Jean Síbelius: Frá útvarpinu I Helsinkia. „Pan og Echo”. b. „Skógargyöjan” c. Einsöngslög op. 50. Flytj- endur: Sinfóniuhljómsveit útvarpsins. Stjórnandi: Okko Kamu. Einsöngvari: Jorma Hynninen. Pianó- leikari: Ralf Gothoni. 22.10 tþrótir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikara. Pianó- trió op. 32 eftir Anton Arensky. Maria Littauer leikur á pianó, György Terebesti á fiðlu og Hanne- lore Michel á sello. b. Svita fyrir klarinettu, viólu og pianó eftir Darius Milhaud og Hugleiðing um hebresk stef op. 34 eftir Sergej Prokofjeff. Gervase de Peyer, Emanuel Hurwitz og Lamar Crowson leika. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Vctrartiskan ’77—’78(L) Tiskusýning undir stjórn Pálinu Jónmundsdóttur, þar sem sýndar eru helstu nýjungar i kvenfatatisk- unni. Kynnir Magnús Axels- son. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.45 Gæfa eða gjörvileiki Bandariskur framhalds- myndaflokkur, byggður á sögu eftir Irvin Shaw. 9. þáttur. Efniáttunda þáttar: Rudy gengur að eiga Julie, þóttmóðir hans sé mótfallin ráðahagnum, og hann byrjar að taka virkan þátt i stjórnmálum. Virgina Calderwood giftist Brad, vini Rudys. Tom gerist far- maður. Hann eignast góða vinii hópiskipsfélaga sinna, en einnig óvini. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.35 Alþjóðatónlistarkeppni þýska sjónvarpsins 1977 (L). Tónlistarmenn frá Japan, Italiu, Bandarikjunum, Ungverjalandi og Brasiliu leika meö sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins i Bayern. Stjórnandi Ernest Bour. Þýðandi og þulur Kristnln Þórðardóttir. (Eurovision - ARD) 23.35 Að kvöldi dags (L). Séra Gisli Kolbeins, sókarprestur Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A skönsunum” eftir Pál Hall- björnsson. Höfundur byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar: ts- lensk tónlista. Vikivaki og Idyl, tvö pianóverk eftir Sveinbj. Sveinbjörnsson, Gisli Magnússon leikur. b. Jólalög eftir Ingibjörgu Þorbergs. Höfundur, Margrét Pálmadóttir, Berglind Bjarnadóttir og Sigrún Magnúsdóttir syngja. Guðmundur Jóns- son leikur með á selestu og sembal. c. Tónlist eftir Pál tsólfsson við sjónleikinn „Gullna hliðið” eftir Davið Stefánsson, Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. 15.45 „Ó, þá náð að eiga Jesúm”Séra Sigurjón Guð- jónsson fyrrum prófastur talarum sálminn og höfund hans. Sálmurinn einnig les- inn og sunginn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna Egill Friðleifsson sér um timann. 17.45 Ungir pennar Guðrún Stephensen les bréf og rit- gerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gfsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jón Magnússon héraðs- dómslögmaður talar. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Gögn og gæði Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þættinum. 21.50 Vladimir Ashkenazy leikur etýður nr. 3-9 eftir Chopin. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds.EinarLaxness byrjar lesturinn. Orð kvöldsins á jólaföstu 22.30 Veðurfregnir. Fréttír. 22.50 Frá tóleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands i Há- skólabiói á fimmtud. var, — síðari hluti. Hljómsveitar- stjori: Rússland Raýtscheff Sinfónia nr. 5 í e-moll op. 64 eftir Pjotr Tsjaikovský. — Jón Múli Arnason kynnir — 23.40 Fréttir — Dagskrárlok. í Stykkishólmi, flytur hug- vekju. 23.45 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Steve Biko — iif hans og dauði Ný, bresk heimilda- mynd um suöur-afriska blökkumannaleiðtogann Steve Biko sem lést i gæslu- varðhaldi i septembermán- uði siöastliðnum. Þýðandi og þulur Eiður Guðnason. 21.45 Sex dagar af ævi Bengt Anderssons (L) Finnskt sjónvarpsleikrit eftir Harriet Sjöstedt og Carl Mesterton Aðalhlutverk | Hilkka östman, Carl-Axel Heikenert og Hakan Pört- fors. Bengt Andersson er tæplega fimmtugur sölu- stjóri framgjam, ákveðinn og hugmyndarikur. Skyndi- lega verður hann fyrir áfalli, sem gerbreytir lifi hans og viðhorfi til annarra. Þýðandi Kristin Mantyla. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 23.15 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.