Þjóðviljinn - 18.12.1977, Side 15

Þjóðviljinn - 18.12.1977, Side 15
Sunnudagurinn 18. desember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Hvad er ad frétta úr sovésku skáklífi? Eftir ALEXANDER ROSJAL Bandarikjama&urinn Edmon- son, sem sæti á i stjórn Alþjóöa- skáksambandsins (FIDE), lýsti þvi yfir, aö Anatoli Karpov væri sannur heimsmeistari og hei&urs- maður, er hann hreyföi ekki mót- mælum viö reglum sem settar voru á FIDE-þinginu i Caracas i Venezuela um komandi heims- meistaraeinvfgi, þótt þær feli i sér aö sá réttur, sem heims- meistarinn hefur haft, sé skertur aö nokkru. Um afstööu sina til þessa máls segir Karpov: „Ég kom til Caracas eftir aö hafa tekið þátt I sterku skákmóti i Tilburg I Hollandi þar sem ég hlaut fyrsta sæti. Ég varö þess strax áskynja, aö flestir erlendu fulltrúarnir vildu aö fjöldi skáka I heims- meistaraeinviginu yröi ótak markaöur upp aö ákveönum fjölda vinninga. Ég er ekki þeirr- ar skoöunar, aö einvigi, sem tak- markaö er viö 24 eöa 30 skákir muni snúast upp i langa röö jafn- tefla, en ég mætti þinginu á miöri leiö þar sem ég skil hve mikill ávinningur keppni bestu skák- manna heims er fyrir skáklifiö i heiminum. Þaö er rétt, aö þessar nýju reglur svipta heims- meistaranna þeim heföbundna ávinningi aö halda titlinum, ef keppendur skilja jafnir. Að sinu leyti veitti FIDE titilhafanum aftur rétt til nýs einvigis innan árs, ef hann tapar hinu fyrra. Aö sjálfsögöu lét þingiö mina hags- muni ekki ráöa i þessu máli, heldur var það vilji þess aö gefa skákáhugamönnum um heim allan kost á aö fylgjast meö nýj- um, áhugaverðum skákviöburöi I formi endurtekins einvigis, ef svo stendur á. Ég vona þó, aö til þess þurfi ekki að koma.” aranafnbótar og skaut þar aftur fyrir sig sumum sem fengu stór- meistaratitil FIDE um leið og hann, m.a. Alburt, sem hafnaði I þriðja sæti. Lev Alburt frá Odessa, sem oft hefur oröið Okrainumeistari, er aöeins ári eldri en Georgadze,en hefur þegar keppt tvivegis I fyrstu deild Skáksambands Sovétrikjanna. Það er aö visu rétt, aö 1977 þurfti hann aö taka þátt I úrtökumóti, sem háö er samkvæmt svissneska kerfinu svonefnda, til þess aö komast þangaö. Alburt náöi fyrsta sæti af 64 þátttakendum og fluttist úr annarri deild upp I fyrstu deild aftur. Jevgeni Svesjnikov er 27 ára frá Tsjeljabinski i Cral. Hann er alkunnur bæöi fyrir árangur sinn i keppni og fyrir hvassan og dálit- ið skeytingarlausan skákstil sinn. Hann er einnig kunnur fyrir „tsjeljabinska” afbrigðið svo- nefnda af sikileyjarvörn. Jevgeni hefur náð góðum árangri á heimsmótum stúdenta, en hefur nú skilað þvi hlutverki i hendur yngri skákmanna, og þar gegnir Kotsjiev ekki minnsta hlutverk- inu. Alexander Kótsjiev, stúdent frá Leningrad, sem varö Evrópu- meistari unglinga 1975, en nú ásamt Anthony Miles frá Eng- landi og Larry Christiansen frá Bandarikjunum yngsti stór- meistariheimsIdag (þeireru allir 21 árs.). Sérfræðingar furöa sig raunar á hinu næma stöðumati Kotsjievs og þroskaöri hernaöar- listhans á skákmótum. Hann tap- ar sjaldan skák. Mesta afrek hans til þessa er aö vinna sig upp I fyrstu deild. Af 18 veröugum keppendum deildi hann 5.-6 sæti meö hinum þrautreynda Vladi- mir Bagirov. Karpov; hann og FIDE mættust á miöri leiö. Færast úr annari deiid i fyrstu deiid Kotsjiev haföi reiknaö rétt: Sex efstu sætin i annarri deildar keppninni þýöa, aö þeir sem þau skipa færast upp i fyrstu deild. bækur Haciendas/ Plantations and Collective Farms Agrarian Class Societies — Ciuba andPeru. Juan Martinez- Alier. Library of Peasent Studies No 2. Frank Cass 1977. Mismunandi rekstrarform landbúnaðar er inntak bókar Martinez Aliers, sem er Spán- verji. Hann stundaði nám i Ox- ford og hefur starfað þar, milli þess sem hann hefur rannsakað búnaðarhagi i Suður-Ameriku. Efni bókarinnar er samanburö- ur á viðhorfum, bæði efnahags- legum og pólitiskum, bænda og landeigenda til stórbúskapar eins og hann er og var rekinn á stórum fjárbúum i Perú og á sykurekrum Kúbu. Höfundurinn ræðir einnig nýbreytni varðandi skiptingu stórjaröa og skiptingu afrakstrar. Akuryrkja og sykurrækt I stór- um einingum, rekið á kapitalskan hátt er oft talin mun aröbærari og heppilegri en annað rekstrar- form, aðkeypt vinna á vissum árstimum er talin grundvöllurinn undir gróðanum. Afleiðingarnar verða þær að „bændum” fækkar stórlega. 1 Perú eru stór sauðfjár- bú rekin viða með vinnuafli hálf- frjálsra Indiána og ýmsir telja að öðruvisi verði þau ekki rekin vegna takmarkaðra markaðra fyrir vöruna eða að gróðamynd- unin verði engin ef breytt er um rekstrarform. Höfundurinn telur megingalla fyrra formsins vera þann, að árstiðabundin upp- skeruvinna veiti þeim sem að henni vinna rýrari tekjur þvi stærri sem einingarnar verði og hann telur að arðrán hinna hálf- frjálsu Indiána verði fjarri þvi að vera jafn mikið á stórum sauð- fjárbúum i Perú, og það verður meðal þeirra sem annast upp- skeruvinnu á plantekrunum. Höfundurinn rekur pólitiskar Hvað Gennadi Kúzmin varöar, þá þýöir fyrsta sætiö i þessari keppni aö hann hefur aö nýju skipað sér i fremstu röð. Eftir aö hann hafði lagt fram sinn skerf til þess aö sovézka skáksveitin hlaut gullverðlaun á Olympiuleikunum i Nice i Frakklandi 1974, þá hvarf Kuzmin úr sviðsljósinu um hriö. Það er ánægjulegt, að hann hefur aftur haft velgengnina meö sér, þvi hinn frumlegi sóknarstill hans nýtur aðdáunar margra. Karpov lét eitt sinn þau orö falla um stórmeistarann Valdi- mir Tukmakov, að velgengni hans byggðist of mikið á þvl, hvernig hann væri fyrir kallaöur. Að þessu sinni var skákmeistar- inn frá Odessa vel upp lagöur og árangurinn var fimm sigrar I röö á úrslitastigi keppninnar. bótt þaö sé venjan aö lita á stórmeistara sem úrvalið, þá eru sumir sovéskir meistarar einnig mjög sterkir skákmenn. Tökum sem dæmi Karen Grigorjan, fyrr- um Moskvumeistara, sem enn hefur ekki tekið þátt i neinu móti erlendis, en er þó hagvanur I fyrstu deildinni sovésku, sem jafngildir þátttöku i sterkustu alþjóðamótum. Nálega allir bestu skák- meistarar Sovétrikjanna taka nú þátt i fyrstu deildar keppninni sovésku, sem hófst i Leningrad 28. nóvember sl., m.a. sigur- vegararnir i annarri deildar keppninni, skákmenn sem aö undanförnu hafa tekiö þátt I keppninni um heimsmeistara- tignina, svo og nokkrir aöstoðar- menn þeirra. (apn) ástæður til hugmynda um rekstr- arform landbúnaðar og telur að hugmyndirnar hafi meira og minna verið aðlagaðar pólitisk- um þörfum vissra afla og þvi séu þær meira og minna skekktar og ekki i samræmi við raunverulegt ástand. Það var t.d. talið stað- reynd, að arðrán hálffrjálsra Indiána i Perú, væri algjört og þvi ættu þeir að keppa að þvi að vinna á búum, þar sem laun væru greidd fyrir árstiðabundna vinnu og læra spænsku, svo að þeir yröu þar hlutgengir. Þaö voru ekki aö- eins róttæk öfl sem heimtuðu breytt rekstrarform og studdu það stundum skekktum hug- myndum um raunverulegt ástand i pólitiskum tilgangi, heldur ekki siður stórkapitalisk öfl, sem hugðu á frekari gjörnýtingu vinnuafls og lands i gróðaskyni. Sumar greinarnar hafa birst áöur i ársritum og timaritum. Nýir stórmeistarar Stjórn FIDE hefur tilkynnt únefningu 40 nýrra alþjóðlegra skákmeistara og 10 nýrra alþjóö- legra stórmeistara, en réttinda- nefnd FIDE haföi áöur fjallaö um tillögur aö þessari réttindaveit- ingu. Nýju alþjóölegu stór- meistararnir eru: Amador Rodriguez, Kúbu, Lev Alburt, Jevgeni Svesjnikov, Alexander Kotsjiev og Tamaz Georgadze, allir frá Sovétrikjunum, Jevgeni Jermenkov, Búlgariu, Larry Christiansen, Bandarikjunum, Dusan Rajkovic, Júgóslaviu, Roman Dzjindzjikjasjvili, Irael, og Michael Stean, Bretlandi. Skákáhugamenn hafa nokkrar áhyggjur af „offjölgun” alþjóö- legra skákmeistara I heiminum. Sovétrikin hafa gert eigin ráö- stafanir til þess að halda fjölda þeirra niðri. Héðan i frá mun t.d. veiting stórmeistaratitils FIDE verða annað tveggja atriða, sem þarf til þess að hljóta titilinn sovéskur stórmeistari I skák. Af nýjustu stórmeisturum Sovétrikjanna mun Tamaz Georgadze minnst kunnur erlend- is. Þessi þritugi skákmeistari frá Tbilisi er þriðji stórmeistarinn (á eftir Bukjuti Gurgenidze og Eduard Gufeld) i hópi karla, sem Sovét-Georgia eignast. Georgadze var áöur aöstoðar- maöur núverandi heimsmeistara kvenna, Nonu Gaprindasjvili, en slikur ráögjafi þarf aö hafa mikla þekkingu á skákfræöi. Lengi vel sigraöi Tamaz einkum á skákmótum utan Sovétrikjanna en nýveriö varð hann jafn stórmeistaranum Tatmir Kjolmov I efsta sæti i sterku alþjóðlegu skákmóti hér heima. Með þvi uppfyllti Georgadze skilyröi til stórmeist- NYJAR BÆKUR FRA VÍKURÚTGÁFUNNI Gunnar Dal Kastið ekki steinum eftir Gunnar Dal. Héildarsafn af Ijóðutn skáldsins. Jóhannes Helgi rithöfundur segir m.a. íformáls- orðum: ,,Þetta safngeymirfurðu- mörg Ijóð sem eru svo áleitin, að menn lesa þau oftar en tvisvar og þrisvar. “ I Dagblaðinu skrifar Bragi Sigurðsson um bókina og kemst að orði m.a. ,,Það sjald- gcefa hefur skeð - komin er Ijóða- bók, sem maður leggur ekki frá sér. “ Ltfið er saltfiskur. Ævi- minningar Elíasar Pálssonar yf- irfiskimatsmanns skráðar af Ragnari Þorsteinssyni. Hér er á ferðinni hreinskilin og sönn frá- sögn af cevi manns, sem hefurfrá mörgu að segja á langri cevi. Mestur hluti cevi hans var tengdur sjósókn ogfiski og í árs- byrjun 1947 var Elíasi falið yfirfiskimat á saltfiski, sem hann gegndi árum saman. Bók sem vekja mun óskipta athygli. Lífið eftir lífið eftir Ray- mond A. Moody, Jr. Hér eru á ferðinni frásagnir manna, sem hafa lifað líkamsdauðann. Bók- in kom fyrst út í Ameriku í nóvember 1975 og í febrúar á þessu ári hafði hún veriðprentuð fjórtán sinnum, auk þess sem hún hefur verið þýdd á mörg tungu- mál. Lífið eftir lífið er bók, sem allt hugsandi fólk tekur tveim höndum. heioi oo jorg zink BÖRNIN OKKAR UTUR SIGURVEGARAR Börnin okkar - litlir sigur- vegarar eftir Heidi og Jörg Zink í þýðingu Maríu Eiríks- dóttur kennara. Jörg Zink er kunnur rithöfundur og sjón- varpsprestur í heimalandi sínu og hafa bcekur hans talist til met- sölubóka síðustu ára. Hörður Zophaníasson skólastjóri skrifar formála fyrir bókinni. Það er óhcett að hvetja alla, sem um uppeldismál hugsa að kynna sér þessa bók.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.