Þjóðviljinn - 22.01.1978, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 22. janúar 1978
Verslunarmannafélag
Reykjavíkur
ÚTBOÐ
Tilboð óskast i byggingu 2. áfanga 3ja
fjölbýlishúsa að Valshólum 2, 4 og 6 i
Breiðholti, alls 24 ibúðir.
2. áfangi felst i þvi að gera húsin tilbúin
fyrir tréverk; húsin eru nú fokheld.
útboðsgögn fást i skrifstofu Verslunar-
mannafélags Reykjavikur, Hagamel 4,frá
og með 23. janúar 1978, gegn 20 þúsund
króna skilatryggingu.
Tilboðum verði skilað eigi siðar en kl.
11.30 6. febrúar 1978, en þá verða tilboðin
opnuð i viðurvist bjóðenda að Hagamel 4.
Verslunarmannafélag Reykjavíkur
Áskrifendur
erlendis:
Á næstunni verða sendir reikningar til
allra áskrifenda erlendis, sem ekki hafa
látið greiðslur fara fram hjá umboðs-
manni sinum á íslandi. Eru menn beðnir
að bregðast skjótt og vel við.
Þá hefur áskrifendum verið send greinar-
gerð vegna hækkunar áskriftar- og póst-
burðargjalda, og eru þeir beðnir að til-
kynna umboðsmanni á íslandi um hækk-
unina, sem gengur i gildi 1. febrúar n.k.
Ef menn vilja ganga úr skugga um, að
reikningar séu réttir, skal gerð grein fyrir
áskriftargjöldum s.l. tvö ár: 1.1. 1976 800
kr., 1.4. 1976 1.000 kr., 1.10. 1976 1.100 kr.,
1.5. 1977 1.300 kr., 1.9. 1977 1.500 kr., og
15.1. 1978 1.700 kr.
DJÚOVIUINN
Siðumúla 6, Reykjavik
Sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra'
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn-
ir. Útdráttur Ur forustu-
greinum dagbl.
8.35 Morguntónleikar a.
Ruggiero Ricci leikur á
gamlar fi&lur frá Cremona,
Leon Pommers leikur meö á
pianó. b. Fou Ts’ong leikur
á pianó Chaconnu i G-dUr
eftir Handel. c. Julian
Bream leikur á gitar tónlist
eftir Mendelssohn, Schubert
og Tarrega.
9.30 Veistu svarið: Jónas
Jónasson stjórnar spurn-
ingaþætti. Dómari: Ölafur
Hansson.
10.10 Veöurfregnir. Fréttir.
10.30 Morguntónleikar —
framh. a. Kvintett i h-moll
fyrir tvær flautur, tvær
blokkflautur og sembal eftir
Jean Baptiste Loeillet.
Franz Vester og Joost
Tromp leika á flautur,
Frans Bruggen og Jeanette
van Wingerden á blokk-
f lautur og Gust. b. Kórsöng-
ur. Montanara-kórinn syng-
ur. Söngstjóri: Hermann
Josef Dahmen.
11.00 Messa i Kópavogskirkju
Prestur: Séra Þorbergur
Kristjánsson.
12.15 Dagskráin.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Riddarasögur Dr. Jónas
Kristjánsson flytur fyrsta
hádegiserindi sitt.
14.00 Miödegistónleikar: Frá
ungverska útvarpinu Flytj-
endur: Csaba Erdély viólu-
leikari, András Schiff
pianóleikari Dmitri Alexe-
jev pianóleikari, Miklós
Perényi sellóleikari og Sin-
fóniuhljómsveitin i BUda-
pest: Adám Medveczky
stjórnar. a. Sónata i Es-dtir
op. 120 nr. 2 fyrir viólu og
pianó eftir Brahms. b.
Pianósónata nr. 3 i' h-moll
op. 58 eftir Chopin. c. Elegie
(Saknaöarljóö) op. 24 eftir
Fauré.
15.00 Dagskrárstjóri I klukku-
stund Eyvindur Erlendsson
leikstjóri ræöur dagskránni.
16.00 Sænsk lög af léttara tagi
Eyjabörn syngja og leika.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Riki skugganna Dag-
skrá um undirheima i forn-
griskri trú, tekin saman af
Kristjáni Arnasyni. Meöal
annars lesiö úr verkum
Hómers, Pindars, Platóns
sjónvarp
Sunnudagur
16.00 Húsbændur og hjú (L)
Breskur myndaflokkur. A
nýjum vettvangi Þýöandi
Kirstmann Eiösson.
17.00 Kristmenn (L) Breskur
fræöslumyndaflokkur. 5.
þattur. Orösins makt Þrenn
meiri háttar trúarbrögö
hafa oröið til i Austurlönd-
um nær, gyöingadómur,
kristni og múhameöstrú.
Margt er sameiginlegt meö
þessum trúarbrögöum og
mepning i þessum löndum
að mörgu leyti af sömu rót
sprottin. En undanfarin
þúsund ár, eöa frá dögum
krossfaranna, hafa kristnir
og múhameöstrúarmenn
borist á banaspjót. Þýöandi
Guöbjartur Gunnarsson.
18.00 Stundin okkar (L aö hl.)
Umsjónarmaöur Asdis
Emilsdóttir. Kynnir ásamt
henni Jóhanna Kristin Jóns-
dóttir. Stjórn upptöku
Andrés Indriðason.
19.00 Skákfræðsla (L) Leiö-
beinandi Friörik ólafsson.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Eldeyjan Fyrir réttum
fimm árum, eöa aöfaranótt
23. janúar 1973, hófst eldgos
og Óvids. Lesarar með
Kristjáni: Knútur R.
Magnússon og Kristin Anna
Þórarinsdóttir. (Aöur á
dagskrá annan jóladag).
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Upp á líf og dauöa” eftir
Ragnar Þorsteinsson Björg
Arnadóttir byrjar lesturinn.
17.50 Harmónikulög Adriano,
Charles Magnante og Jular-
bo-félagar leika. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir.
19.25 Um kvikmyndir : fimmti
og siöasti þáttur Umsjónar-
menn: Friörik Þór Friö-
riksson og Þorsteinn Jóns-
son.
20.00 Tónlist eftir Béla Bar-
tók: Ulf Hoelscher leikur
Sónötu fyrir einleiksfiblu
(Frá útvarpinu i Bad-
en-Baden).
20.30 Útvarpssagan: „Sagan
af Dafnis og Klói” eftir
Longus Friörik Þórðarson
þýddi. Óskar Halldórsson
les (3).
21.00 tslensk einsöngslög
1900-1930: III. þáttur. Nina
Björk Eliasson fjallar um
lög eftir Sigfús Einarsson.
21.25 Heimaeyjargosiö fyrir
fimm árum Umsjónarmenn
Eyjapistils, bræöurnir Arn-
þór og Gisli Helgasynir,
rifja upp sitthvaö frá fyrstu
dögum og vikum gossins og
taka fleira með i reikning-
inn.
21.50 Lúörasveit ástralska
flughersins leikur Stjórn-
andi: Robert Mitchell
(Hljóöritun frá útvarpinu i
Sydney).
22.10 tþróttir Hermann Gunn-
arsson sér um þáttinn.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar: Frá út-
varpinu i Varsjá a. Konsert
í d-moll fyrir tvær fiölur og
strengjasveit eftir Johann
Sebastian Bach. Julia
Jakimowicz, Krzysztof
Jakowicz og kammersveit
Pólsku filharmonlusveitar-
innar leika. Stjórnandi:
Karol Teutsch. b. Trió i
G-dúr eftir Joseph Haydn.
Varsjártrióiö leikur. c. Sin-
fónlsk tilbrigði eftir César
Franck. Maria Korecka
píanóleikari og útvarps-
hljómsveitin i Kraká leika.
Stjórnandi: Tadeusz Strug-
ala.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
7.00 Morguniítvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn 7.50:
Séra Ingólfur Astmarsson
flytur (a.v.d.v.). Morgun-
stund barnanna kl. 9.15:
Guöríöur Guöbjörnsdóttir
lýkur lestri sögunnar af
Gosa eftir Carlo Collodi i
þýöingu Gísla Asmundsson-
ar (7). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriöa. ts-
lenskt mál kl. 10.25'
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna.
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: ,,A
skönsunum” eftir Pál Hall-
björnsson Höfundur les
(18).
15.00 Miödegistónleikar a.
Pianótónlist eftir Jón Leifs
og Þorkel Sigurbjörnsson.
Halldór Haraldsson leikur.
b. Lög eftir Bjarna Þor-
steinsson og Björgvin Guö-
mundsson, Ragnheiöur
Guömundsdóttir syngur:
Guömundur Jónsson leikur
á pianó. c. Islensk svita fyr-
ir strokhljómsveit eftir
Hallgrim Helgason. Sin-
fóniuhljómsveit Islands
leikur: Páll P. Pálsson
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.20 Popphorn Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.30 Tónlistartimi barnanna
Egill Friöleifsson sér um
timann.
17.45 Ungir pennar Guðrún
Stephensen les bréf og rit-
geröir frá börnum.
18.05 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
kynningar.
19.35 Daglegt málGIsli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og weginn
Þáttur eftir Oddnýju Guð-
mundsdóttur rithöfund.
Gunnar Valdimarsson les.
20.05 Lög unga fólksins Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
20.55 Gögn og gæöi Magnús
Bjarnfreösson stjórnar
þætti um atvinnumál.
21.55 Kvöidsagan: „Sagan af
Dibs litla” eftir Virginiu M.
Alexine Þórir S. Guöbergs-
son les þýöingu sina (3).
22.20 Lestur Passiusálma
hefst Kristinn Agúst Friö-
finnsson stud. theol. les.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Frá tónlistariöjuhátiö
norræns æskufólks I
Reykjavík I júni sl.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
i Heimaey. Mynd þessa
tóku Asgeir Long, Ernst
Kettler, Páil Steingrimsson
o.fl., og lýsir hún eynni, gos-
inu og afleiöingum þess.
Myndin hlaut gullverölaun á
kvikmyndahátið I Atlanta I
Georglu.
20.55 Röskir sveinar (L)
Sænskur sjónvarpsmynda-
flokkur I átta þáttum,
byggöur á sögu eftir Vil-
helm Moberg. 2. þáttur.
Efni fyrsta þáttar: Gústaf
er vinnumaður á bæ í Smá-
löndum. Eftir erfiöa vinnu-
viku er uppllfgandi aö
bregða sér á ball á laugar-
dagskvöldi. Gústaf kemur
heim einn morguninn eftir
viðburöarika nott og sinnast
þá viö húsbóndann og slær
hann niöur. Siöan flýr hann
til skógar. Hann er hungr-
aöur og illa haldinn, en hitt-
ir vinnustúlku, sem gefur
honum aö boröa. Skömmu
síðar fréttir hann, aö Jager-
schiöld kaptein vanti nýliða
i herinn. Hann sýnir, hvers
hann er megnugur, og kap-
teinninn tekur honum
tveimur höndum. Þýöandi
Óskar Ingimarsson. (Nord-
vision — Sænska sjónvarp-
iö)
21.55 Nýárskonsert I Vinar-
borg (L) Fllharmoniu-
hljómsveit Vlnarborgar
leikur einkum dansa eftir
Strauss-feðga. Stjórnandi
Willi Boskovsky.
(Evróvision — Austurriska
sjónvarpiö)
23.05 Að kvöldi dags (L) Séra
Sklrnir Garöarsson, sóknar-
prestur I Búöardal, flytur
hugvekju.
Mánudagur
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 íþróttir. Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
21.00 Athafnamaðurinn (L)
Danskt sjónvarpsleikrit eft-
ir Erik Tygesen. Leikstjóri
Gert Fredholm. Aöalhlut-
verk Christoffer Bro.
Bæjarstarfsmaöurinn og
þingmannsef niö Bent
Knytter er hamhleypa til
allra verka. Hann hefur
unniö aö þvi aö fá ýmis fyr-
irtæki til aö flytjast til
heimabæjar sins. Þýöandi
Vilborg Sigurðardóttir
(Nordvision —Danska sjón-
varpið)
22.00 Undur mannsiikamans.
Bandarisk fræöslumynd,
þar sem starfsemi manns-
likamans og einstakra lif-
færa er sýnd m.a. meö
röntgen- og smásjármynd-
um. Myndin er aö nokkru
leytitekin inniilikamanum.
Þýöandi Jón O. Edwald. Aö-
ur á dagskrá 21. september