Þjóðviljinn - 22.01.1978, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. janúar 1978
Málgagn sósialisma,
verkalýðshreyfingar
og þjóðfrelsis.
Otgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans.
Framkvæmdastjóri: Eiftur Bergmann
Ritstjórar: Kjartan ólafsson
Svavar Gestsson
Fréttastjóri: Einar Karl Haraldsson.
Umsjón meö sunnudagsblaöi:
Arni Bergmann.
Auglýsingastjóri: Olfar Þormóösson
Ritstjórn, afgreiösla, auglýsingar:
Sföumúla 6, Sfmi 81333
Prentun: Btaöaprent hf.
Gömul hús
Til hvers skrifar Þjóðviljinn um gömul
hús? Vill blaðið frekar varðveita gömlu
hjallana leka og fúna en að reisa ný traust
steinhús fyrir verkafólk að búa i? Þessar
spurningar heyrast stundum, og þess
verður vart að ágætustu stuðningsmenn
Þjóðviljans gagnrýna blaðið fyrir áherslu
á varðveislu gamalla húsa.
En þessar spurningar snerta ekki
kjarna málsins; varðveisla gamalla húsa
er liður i verndun menningarverðmæta.
öllum þykir sjálfsagt að varðveita handrit
og þjóðminjar af margvislegu tagi.
Verndun húsa og borgarhverfa er af sama
toga spunnin i raun,og það er eðlilegt að
slik umræða skuli fyrst og fremst snúast
um gömul hús i Reykjavik. Til þess eru
tvær ástæður: Hin fyrri er sú að auðstéttin
er sterkari i Reykjavik en nokkurs staðar
annars staðar; i gróðafikn sinni þyrmir
hún engu. Menningarverðmæti má hennar
vegna eyðileggja og jafna við jörðu,ef hún
getur tryggt sér gróða og meiri gróða.
Gróðahugsjónin treður mannleg og menn-
ingarleg verðmæti niður, af hvaða tagi
sem þessi verðmæti eru — nema þeim sé
unnt að breyta i beinharða peninga. önnur
ástæðan til þess að meira er rætt um
gömul hús i Reykjavik en annars staðar er
að sjálfsögðu sú, að þau eru einfaldlega
fleiri hér i borginni en annars staðar.
Þjóðviljinn leggur mikla áherslu á að
reist verði mannsæmandi húsnæði i vel
skipulögðum hverfum þar sem fólk gæti
búið án gifurlegs kostnaðar við kaup eða
byggingu húsanna. En sú afstaða blaðsins
er ekki i neinni andstöðu við kröfur blaðs-
ins um varðveislu menningarlegra verð-
mæta.
Staðreyndin er sú að þegar er búið að
vinna óbætanlegt tjón með eyðileggingu
gamalla borgarhverfa. Eina leiðin til þess
að koma i veg fyrir frekari eyðileggingu
þessara hverfa, húsaraða eða einstakra
húsa, er sú að banna brask með lóðimar,
og taka þær i rauninni eignarnámi. Einar
Olgeirsson flutti fyrir áratugum á alþingi
frumvarp um að banna að byggja i gamla
miðbænum. Það er vissulega of seint að
koma sliku banni i framkvæmd, en það
hefði breytt miklu; hitt er augljós nauðsyn
að skipuleggja á menningarlegum — ekki
peningalegum — forsendum allan gamla
miðbæinn i Reykjavik.
Þrátt fyrir allt er þar enn verðmæti sem
nauðsynlegt er að varðveita ef íslendingar
vilja risa undir þvi nafni að heita menn-
ingarþjóð. — s.
Hvers vegna
þetta pukur?
Eins og menn muna gerðu forgöngu-
menn Varins lands tölvuskrá yfir alla þá
sem skrifuðu undir beiðni þeirra til
Bandarikjastjórnar um varanlega hersetu
hér á landi. Þessi tölvunotkun var harð-
lega gagnrýnd i Þjóðviljanum, þar sem
bent var á að hér væri um að ræða fyrstu
pólitisku tölvuskrána á íslandi. í sam-
bandi við þau umfangsmiklu réttarhöld
gegn andstæðingum VL-manna sem staðið
hafa i þrjú og hálft ár samfellt á báðum
dómsstigum, hefur Ingi R. Helgason, lög-
maður Þjóðviljans, gert itrekaðar kröfur
um að tölvugögnin verði þegar i stað
afhent. Telur hann að slik skrá megi
hvergi vera annars staðar en i höndum
opinberra aðila. Lögmaður VL-inga neit-
aði þessari kröfu i hæstarétti i siðustu viku
á þeim forsendum að honum kæmi málið
ekkert við og að nauðsynlegt væri fyrir
forgöngumenn Varins lands að geta flett
upp i skránni ef einhver spyrði hvort hans
nafn væri þar að finna. Þessi ómerkilegi
fyrirsláttur er athyglisverður og vekur
grunsemdir: Til hvers er tölvuskráin
geymd? Hverjir geyma hana? Hvar og
hvernig? Þessar grunsemdir eru þeim
mun alvarlegri nú,þegar þess er gætt að
nú er kosningaár, tvennar meira að segja
á árinu. Það er fyrir neðan allar hellur að
einn pólitiskur aðili skuli hafa undir hönd-
um skrá yfir skoðanir fólks i herstöðva-
málinu, pólitiska tölvuskrá. Haldi VL-
ingar fast við neitun sina, ber stjórnar-
völdum að tryggja með aðför að lögum að
þeir skili skránum i opinbera vörslu strax.
— s.
Thor Vilhjálmsson Vilhjálmur Hjálmarsson.
Islensk kvikmyndagerd
verður til umræðu í
kvikmyndaþættinum
i kvöld
t kvöld verður fimmti og síðasti
þátturinn um kvikmyndir i út-
varpinu. Umsjónarmenn eru
Friörik Þór Friöriksson og Þor-
steinn Jónsson. 1 þættinum sem
hefstkl. 19.25, veröa fjögur viötöl
Rætt er viö Vilhjálm Hjálmars-
son menntamálaráöherra, Friö-
finn Ólafsson formann Félags
kvikmyndahúsaeigenda, Sigurö
Sverri Pálsson formann Féiags
kvikmyndageröarmanna og Thor
Vilhjáimsson formann Bandalags
isl. listamanna.
Fjallaö veröur um stööu Is-
lenskrar kvikmyndageröar og
frumvarp sem menntamálaráö-
herra hyggst leggja fram á þingi
um kvikmyndasjóö og kvik-
myndasafn. Þá veröur rætt um
samvinnu kvikmyndageröar-
manna viö sjónvarpiö og sam-
keppnisaöstööu islenskra kvik-
mynda viö erlendar myndir.
HELLUVER
Milliveggjaplötur, 5 og 7 centimetra.
Simi 33 5 45
§
MÍAórlcordlcux Jómuh, thmno/lul lo rcposi Atornel.
(100 Joura d’lild.).
Prit’ pjur It rtpoe bt l’ámt
HERMAN SVEINSSON,
DE LA COMPAGNIK DE JÉSUS ,
Nó A Mödruvöllum en lslande, lo 8 8opteinbro 1862
Regu dans l’Église catholhiue, . en Janvier 1874
Eul.-é en religlor...le 27 septembre 1880
piouscincut dócódó A Louvain , le 29 septembre 1885
Dcs extréinités dc la tcrre j’ai crié vers vous, ð mon
Dieu... Vous m’avez ainené de lá; car vous étes de-
veuu inon cspérance... j’liabiterai pour tonjours vos
tabernaci *s, et Je serai protégé á I'oinbro de vos alles.
Ps. LX. v. S—5.
Notrö l»ére qui étes nux cicux, que votre régne
arrive sur nta patrio détolée, au salul d4 latfUðU* js
coulais consacrer ma vir,
0 que Dieu est bon ! (Paroles du inourant).
Doux cccur de Marie, soyex nwn salut,
(300Jours d’mdulg.).
I
%
-«wasc
Merki krossins:
Úr kaþólskum skjölum:
MiBkunn8ami Jesús, veit þú honum eilífa hvíld.
(100 daga aflét)
Biðjið fyrir
Armanni sveinssyni,
af reglu Jesúíta,
að sól hans megi hvila i friði.
Hann fæddist á Möðruvöllum ó Islandi 8. september 1862
Var tekinn upp i kaþólsku kirkjuna 1. janúar 1874
Vann klausturheit sin 27. september 1880
Andaðist i guðsfriði i Louvain 29. september 1885
Fró endlmörkum jarðarinnar hef ég hrópað til þin, Guð minn
Þú leiddir mig þaðan . . því að ó þig setti ég von mina
um eilifð mun ég dveljast i tjaldbúðum þinum og finna vernd
i skjóli vængja þinna.
Sálm. 60, 3-5.
faðir vor, þú sem ert á himnum,
komi þitt riki til töÖurlandsins mins yfirgefna,
sem ég þráÖi aÖ helga starfskrafta mina
ö, hvað Guð er góður (orÖ frá vörum hins deyjanda)
Ljúfa hjarta Mariu, vertu hjólpræði mitt.
(300 daga aflát)
HANN HVlLI I FRIOI
Þýöing i bæninni
Biðjið fyrir Manna
Allir sem lesið hafa bæk-
ur Jóns Sveinssonar,
Nonna,vita hver AAanni var
— Ármann Sveinsson,
bróðir rithof uncíárins.
AAanni er í bókum Nonna
hinn barnslegi og við-
kvæmi yngri bróðir, sem
oft þarf á aðstoð hins lífs-
reyndari eldri bróður að
halda í ævintýrum og volki
lifsins.
Manni geröist kaþólskur eins og
bróöir hans.vann klausturheit hjá
jesúitum i Louvain áriö 1880 en
lést fimm árum siöar, aöeins 23
ára aö aldri.
I tímariti Kaþólsku kirkjunnar,
Merki krossins, er birt skjal eitt
sem prentaö hefur veriö til
minningar um Manna látinn þar
úti I Belgiu. Þar er vitnaö til oröa
Manna á dánarbeöi: hann biöur
þess aö „komi þitt riki til fööur-
landsins mins yfirgefna, sem ég
þráöi aö helga starfskrafta
mina”, Orö þessi segja aö sjálf-
sögöu sina sögu af þvi, aö hinn
ungi íslenski jesúiti hafi ætlaö sér
aö vinna aö kaþólsku trúboöi hér
heima, heföi honum unnist aldur
til.