Þjóðviljinn - 22.01.1978, Blaðsíða 23
Sunnudagur 22. janúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23
kompsm
Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir
Myndin er tekin á æfingu hjá Leikfélagi Kópavogs. Frá vinstri: Snædrottningin (Helga
Harðardóttir), Karl (Vilmar Pétursson), Helga (Sólveig Halldórsdóttir) og Sögumaður
(Viðar Eggertsson)
Frábœrt bamaleikrit
Úr sýningu Leikfélags Akureyrar. Frá vinstri: Karl (Sigurður Sigurðsson), Sögumað-
urinn (Gestur E. Jónasson) og Helga (Kristin Gunnlaugsdóttir).
Þó leikritið sé byggt á ævintýrinu er þvi talsvert breytt og þess
vegna er gaman að lesa fyrst ævintýrið. Það er i öðru hefti af
„Ævintýri og sögur” eftir H.C. Andersen i þýðingu Steingrims
Thorsteinssonar. A myndinni sjáiði Karl og Heigu og ömmu þeirra
einsog þau eru teiknuð i þeirri bók.
Leikfélag Kópavogs og
Leikfélag Akureyrar
sýna nú um þessar mund-
ir framúrskarandi
barnaleikrit. Það er
Snædrottningin eftir
Jewgeni Schwarz,
sovéskan rithöfund af
gyðingaættum. Leikritið
er byggt á samnefndu
ævintýri eftir
H.C.Andersen. Þórunn
Sigurðardóttirerleikstjóri
beggja sýninganna. Leik-
mynd og búningar eru
eftir Þórunni Sigríði
Þorgrímsdóttur, en hún
þýddi líka leikritið ásamt
leikstjóranum.
KROSSGATAN
HVfTUR DRýkKUR V V ¥ K 4Í NOTflKl RRflR * f •JjTo 0 °o » v3k n° o 0 0 o * Jjftjo 0
"""t? N •. \
0 LO kfl i
|\JflFtsl — *
w m\§þm Lá&m TVEIRBIHS FARfiRT/fKi f SKIJÓ
KLIÐUR ú
FlKT REGN 1— Z3U_
K^RINJ SEG-IR •••GRfS REKKJfl KINDIN 5EQ-P?,
~ tr
SPii^
EG- “hþu MÓÐUR- M ó Ð l f? v
Soffia Dröfn Halldórs-
dóttir, 12 ára, sendi þessa
krossgátu. Krossgátan er
Ijómandi vel gerð hjá
henni, en því miður var
ekki hægt að prenta hana
einsog hún kom frá hendi
höfundar, vegna þess að
teikningin var of smá-
gerð og marglit. Það er
leiðinlegt, því hún var svo
falleg og litirnir glaðleg-
ir.
Ums jónarmaður
Kompunnar teiknaði
krossgátuna örlítið
stækkaða með tússpenna,
en reyndi að fylgja sem
best forskrift höfundar-
ins.
Verið óhrædd að senda
krossgáturnar ykkar, þó
þið getið ekki alveg út-
fært þær rétt til prentun-
ar.
Lausnin kemur í næsta
blaði.
Úr sýningu Leikfélags Kópavogs. Krákan (Anna Einarsdóttir) og
Helga (Sólveig Halldórsdóttir)
Þetta er bróðir Mörtu Guðrúnar. Hann hefur aldeilis skemmt sér
vel á gamlárskvöld.
Marta Guðrún Daníels-
dóttir, 5ára, Stuðlaseli 38,
Reykjavik teiknaði tvær
myndir handa Kompunni.
Onnur er af Jólasveinin-
um Stúfi á leið til fjalla.
Hin er af bróður hennar á
gamlárskvöld, þar sem
hann stendur hjá brennu
og heldur á blysi. Verst er
að ekki er hægt að lit-
prenta myndirnar, þær
eru svo skrautlegar.
Kompan þakkar Mörtu
Guðrúnu kærlega fyrir.
Kannski sendir hún
myndir seinna. Það væri
gaman.
betta er Stúfur með pokann
sinn.