Þjóðviljinn - 24.01.1978, Síða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 24. janúar 1978.
Sigurður Lindal
Fundur Orators
I kvöld, 24. janúar, kl. 20.30
mun ORATOR, félag laganema,
gangast fyrir fundi „UM
LOGMÆTI MALFRELSIS-
SJÓÐS”. Verður fundurinn hald-
inn i Lögbergi, st. 101, og verða
Jón Steinar Gunnlaugsson
frummælendur þeir Jón Steinar
Gunnlaugsson, dósent, og Sig-
urður Líndal, prófessor. Fundur-
inn er öllum opinn meðan hús-
rúm leyfir.
Vestmannaeyjar:
Áhaldahúsið
fyrirmyndar-
vinnustaður
Sú meinlega villa slæddist inn i
viðtal við Jón Kjartansson, for-
mann Verkalýðsfélagsins I Vest-.
mannaeyjúm, I Þjóðviljanum um
dagin að áhaldahúsið þar var tal-
ið upp með þeim vinnustöðum
sem aðbúnaði og hollustúháttum
er ábótavant. Hið rétta i þessu
máli er að áhaldahúsið er einhver
mesti fyrirmyndarvinnustaður
sem um getur, ekki bara i Eyjum
heldur á landsvisu. Reist var nýtt
hús eftir gos og þar er mjög góð
kaffistofa, þar er saunabað og
annað eftir þvi. Eru viðkomandi
aðilar beðnir afsökunar á þessum
mistökum sem eru eingöngu
blaðamannsins.
—GFr
Frönskum
barón rænt
PARÍS 23/1 Reuter —
Edourd-Jean Empain barón var
rænt hér i borg i dag. Hann er for-
stjóri eins valdamesta auðhrings
i Evrópu, sem hefur innan sinna
vébanda meir en 500 fyrirtæki um
allan heim.
Velt úr sæti
Framhald af bls. 1
I áttunda sæti varð Geir Vil-
hjálmsson með 1.562 atkvæði
samanlagt og i niunda Brynjólfur
Steingrimsson með 1.226 samtals.
Yfirburðasigur Kristjáns
Kristján Benediktsson vann
yfirburðasigur I prófkjöri Fram-
sóknarmanna til borgarstjórnar-
listans. Hann hlaut samanlagt
4106 atkvæði i fyrstu fjögur sætin
og kom þvi mun betur Ut en Einar
Agústsson I alþingisprófkjörinu.
Kristján hlaut 2534 atkvæði I
fyrsta sætið, en sá sem næstur
honum komst var Alfreö Þor-
steinsson með 1049 atkvæði I I.
sætið. Alfreö hafnaði þó í sjötta
sæti i prófkjörinu vegna þess hve
fá atkvæði hann hlaut i hin sætin.
Númer tvö varð Gerður Stein-
þórsdóttir. Hún hlaut 551 atkvæði
i I. sæti, 1472 i annað, 1302 i þriðja
og 677 I fjórða. HUn skipar þvi
annað sæti listans meö 2023 at-
kvæði sér að baki I I. og 2. sætið.
Eirikur Tómasson skipar þriðja
sæti listans, fékk 770 atkvæði i
fyrsta sæti, 1191 i annað, 734 i
þriðja og 469 í fjórða. Hann er
með 2695 atkvæöi sér að baki 1
fyrstu þrjú sætin.
Fjórði maður á borgarstjórnar-
listanum var Valdimar Kr. Jóns-
son, prófessor, sem hlaut 250 i
fyrsta sæti, 667 i annað, 794 i
þriðja og 827 i fjórða sæti. Hann
hreppir þvi f jórða sætið með 2528
atkvæði sér að baki. Kosningin er
aðeins bindandi um framantalin
sæti. Fimmti maður á dekk er svo
Jónas Guðmundsson með saman-
lagt 2215 atkvæði I fyrstu fjögur
sætin (292, 478,724, 721) og sjötti á
listanum er Alfreð Þorsteinsson,
borgarfulltrúi, með 2018 atkvæði i
fyrstu fjögur sætin (1049, 392, 296,
281). — ekh.
Votmúli
Framhald af bls. 1
mánuðum. Eftirstöðvarnar, 20
miljónir, greiöast á 15 árum með
14% vöxtum og er afborgunum og
vöxtum jafnað út yfir timabilið.
Páll Lýðsson sagðist hafa átt
viðræður við Búnaðarbankann i
Pípulagnir
Nylagnir, ‘breyting
ar, hilaveitutenging
arv - . ' •
Simi 36929 (milli kl.
i2 og ’ og eftir kl. 7 a
kvoldm)
Vélvirkjar —
Plötusmiðlr
Rafsuðumenn og menn vanir rafsuðu
óskast.
J. Hinriksson,
vélaverkstæði,
simar 23520 og 26590.
Fiskvinnslustörf
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar, fiskiðjuver,
óskar eftir starfsfólki til almennra fisk-
vinnslustarfa. Upplýsingar veittar hjá
verkstjóra.
BLAÐBERAR
óskast í eftirtalin hverfi:
Vesturborg:
Hjarðarhaga
Kvisthaga
Háskólahverfi
Austurborg:
Sogamýri Akurgerði
Seltjarnarnes:
Lambastaðahverfi
Melabraut
Afleysingar:
Efri-Laugaveg
ÞIOÐVILJINN
Vinsamlegast hafið samband við af-
greiðsluna, Siðumúla 6. — Simi 81333.
Ættfræði
Nýtt námskeið hefst miðvikud. 25. jan.
Kennari: ÓlafurÞ. Kristjánss. Upplýsing-
ar og innritun i dag þriðjudag, eftir kl. 15 i
simum 14106 og 12992.
Námsflokkar Reykjavikur
Um lögmæti mál-
frelsissjóðs
LEIKFÉLAG 2i2:
REYKJAVlKUR
éf.
SAUMASTOFAN
i kvöld. Uppselt
Laugardag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
SKALD-RÓSA
Miðvikudag. Uppselt
Föstudag, Uppselt
Sunnud^g kl. 20.30
SKJ ALDHAMRAR
Fimmtudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30
t
fyrravetur um að hann seldi ung-
um manni jörðina til þess að hefja
búskap á. Þeir samningar hefðú
gengið heldnr seinlega. Nú hefði
tilboð bankans til spekúlantanna
orðið til þess að Sandvikurhrepp-
ur ætlaði að nota forkaupsréttinn.
Með það hlyti Búnaðarbankinn að
vera hæstánægður, þar sem hann
er banki bændanna og eitt af hlut-
verkum hans að koma til liðs við
þá, sem vilja hefja búskap
Votmúlinn verður i eigu Sand-
vlkurhrepps amk. fyrst um sinn,
að þvi er Páll sagði.
-úþ
Sport
Framhald af bls. 11
son 2 mörk hver, og þeir Ólafur
Einarsson, Viggó Sigurðsson Ein-
ar Magnússon, Árni Indriðason
og Bjarni Guðmundsson skoruðu
allir eitt mark.
Norska liðið lék ekki illa að
þessu sinni. Þeir mættu að þessu
fíWÓÐLEIKHÚSIfl
ÖSKUBUSKA
Barnaleikrit eftir: Evgeni
Schwartz
Þýðing og leikgerð: Eyvindur
Erlendsson
Leikmynd: Messíana Tómas-
dóttir
Tónlist: Sigurður Rúnar Jóns-
son
Dansar: Þórhildur Þorleifs-
dóttir
Leikstjóri: Stefán Baldursson
Frumsýning
i dag kl. 18
Laugardag kl. 15
STALÍN ER EKKI HÉR
Miðvikudag kl. 20
Föstudag kl. 20
TÝNDA TESKEIÐIN
Fimmtudag kl. 20
Laugardag kl. 20
Litla sviðiö
FRÖKEN MARGRÉT
1 kvöld kl. 20.30
Fimmtudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20
sinni liði sem einfaldlega er betra
en þeirra eigiö. Norsku blöðin
höfðu fyrir leikinn sagt að nú væri
rétti timinn til að sýna mönnum
hvaða liö hefði i raun og veru átt
að komast i úrslit HM. Má segja
að tslendingar hafi með þessum
sigri sannað tilverurétt sinn I A-
keppninni.
Dómarar að þessu sinni voru
frá Svíþjóð og dæmdu þeir vel.
SK.
Fundur í miðstjórn Alþýðubandalagsins
Fundur verður haldinn í miö-
stjórn Alþýðubandalagsins dag-
ana 27. og 28. janúar og hefst kl.
20.30 þann 27. janúar að Grettis-
götu 3 Reykjavik.
Dagskrá:
1. Nefndakjör
2. Hvernig á að ráðast gegn verð-
bólgunni?
(Framsögumaður: Lúðvik
Jósepsson)
Alþýðubandalagið i Kjósarsýslu
Fimmtudaginn 26. janúar
heldur Alþýðúbandalagið i
Kjósarsýslu umræðufund að Hlé-
garði i Mosfellssveit um stöðuna i
efnahagsmálum og verkefni
sósíalista.
Fundurinn hefst klukkan 20:30.
Framsögumenn á fundinum
verða Kjartan ólafsson, ritstjóri
og Asgeir Danielsson, hag- Stjórn Alþýðubandalagsins i
fræðingur. Kjósarsýslu.
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Félagsfundur
Félagsfundur verður haldinn i Lindarbæ n.k.
fimmtudag 26. janúar kl. 20.30. Lúðvik Jóseps-
sonfjallar um þau málefni sem barist verður um
á næstunni. Nánar auglýst siðar. — Stjórnin.
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
Haldið verður spila- og skemmtikvöld i Góðtemplarahúsinu niðri I
kvöld kl. 8.30. Mætið vel og stundvislega og takið með ykkur gesti. —
Nefndin.
Alþýðubandalag Suðurnesja
Keflvikingar
Keflavikurdeild Alþýðubandalags Suðurnesja heldur deildarfund um
bæjarmál í Vélstjórafélagshúsinu n.k. miðvikudagskvöld kl. 20.30.
Rætt verður um undirbúning bæjarstjórnarkosninga. — Uppstillinga-
nefndin.
Alþýðubandalagið i Vesturlandskjördæmi —
Kjördæmisráðsfundur
Kjördæmisráð Alþýðúbandalagsins i Vesturlandskjördæmi heldur
fundi Snorrabúð i Borgarnesi sunnudaginn 29. janúarkl.14.
Dagskrá: 1. Akvörðun um framboð. 2. Kosning æskulýðsnefndar. 3.
Kosningaundirbúningur. 4. önnur mál. Stjórnin.
Herstöövaandstæðingar
Herstöðvaandstæðingar Hafnarfirði
Starfshópur herstöðvaandstæðinga i Hafnarfirði heldur deildar-
fund i Gúttó miðvikúdaginn 25. janúar.
Fundarefni: Starfið framundan. Allir velkomnir.
Lúðvik.
Fundurinn er öllum opinn.
3. Kosningaundirbúningur
( Framsögum aður : ólafur
Ragnar Grimsson)
4. önnur mál