Þjóðviljinn - 24.01.1978, Síða 15

Þjóðviljinn - 24.01.1978, Síða 15
Priðjudagur l\. janúar 1978. PJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Svartur sunnudagur Black Sunday Hrikalega spennandi litmynd um hryöjuverkamenn og starfsemi þeirra. Panavision Leikstjóri: John Franken- heimer. Aöalhlutverk: Itobert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Silfurþotan \ PP BráÖskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvik- mynd um all sögulega járn- brautalestaferö. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15, Hækkaö verö TÓNABÍÓ Gaukshreiðrið One flew over the Cuckoo's nest ONEfiIm smeps&LL the Gaukshreiöriö hlaut eftirfar- andi óskarsverölaun: Besta mynd ársins 1976. Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher. Besti leikstjóri: Milos Forman. Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bob Goldman. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkaö verð. LAUQARAS I o Aðvörun — 2 mínútur 91,000 People... 33 ExitGates... OneSniper.. TW0 Enn eitt snilldarverk Chapl ins, sem ekki hefur sést s.l. 45 ár — sprenghlægileg og fjör ug. Höfundur, leikstjóri og aö alleikari: CHARLIE CHAPLIN ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 3,. 5, og 7 N4TIONAL GENCRAL flCTURI S GREGORY PECK EVA MARIE SAtNT * THE STALKING MOON :ROBERr FOBSIER Undir Uröarmána Hörkuspennandi Panavision litmynd. Bönnuö innan 14 ára Endursýnd kl. 9 og 11.15. Hörkuspennandi og viöburöa- rik ný mynd, um leyniskyttu og fórnarlömb. Leikstjóri: Larry Peerce. Aöahlutverk: Charlton Heston, John Cassavetes, Martin Balsam, Beau Bridges. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. íTTil Simi 1 1475 . MGM presenls DEMON SEED o Tölva hrifsar völdin Demon Seed Ný bandarisk kvikmynd ilitum og Panavision Hrollvekjandi að efni: Aðalhlutverk: Julie Christie tSLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára flllSTURBEJARfíííl Fanginn á 14. hæð Prisoner of Second Avenue Bráðskemmtileg og mjög vel leikin og gerð, bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Anne Bancroft Endursýnd kl. 9 A8BA Stórkostlega vel gerö og fjörug ný sænsk músikmynd i litum og Panavision um vin- sælustu hljómsveit heimsins i dag. 1 myndinni syngja þau 20 lög þar á meðal flest lögin sem hafa oröiö hvaö vinsælust. Mynd sem jafnt ungir sem gamlir munu hafa mikla ánægju af aö sjá. Sýnd kl. 5, Sýnd kl. 3, 5 7, og 9 Slöasta sinn. Hækkaö verö. islcnskur texti Spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri Peter Yates. Aðalhlutverk: Jaqueline Bisset, Nick Nolte, Robert Shaw. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuö innan 12 ára Hækkaö verö apótek félagslíf Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 20. janúar til 26. janúar er i Reykja- vikurapóteki og Borgarapó- teki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum og almennum fridögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokaÖ. Hafnarfjörður Hafnarfjarðarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18,30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnu- dag kl. 10—12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. slökkvilið Slökkviöliöiö og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Frá samtökum sykursjúkra Félagsvist veröur i safnaöar- heimili Langholtskirkju þriöju- daginn 24. jan. n.k. kl: 8.30. Verðlaun veröa veitt og góöar veitingar á boöstólum. Fjöl- mennum og takiö meö gesti. — Félagsmálanefnd. Mæörafélagiö heldur fund aö Hallveigarstööum miövikudaginn 25. janúar kl. 8. Guörún Helgadóttir deildar- stjóri Tryggingastofnunar Rikisins talar um trygginga- mál. Muniö bingó i Lindarbæ hvern sunnudag kl. 2.30. Mæt- iö vel og stundvislega. — Stjórnin. Borötennisklúbburinn örninn. Aöalfundur veröur haldinn aö Frikirkjuvegi 11 laugardaginn 28. jan. kl. 14. Venjuleg aöal- fundarstörf. Kvenfélag Breiðholts. Fundur veröur haldinn mið- vikudaginn 25. jan. kl. 20.30 i anddyri Breiöholtsskóla. Fundarefni: Bryndis Stein- þórsdóttir ræöir um réttinda- nám i Fjölbrautarskóla Breiö- holts. Bókmenntakynning á verkum Astu Siguröardóttur. — Allir velkomnir. — Stiórnin. dagbök Lögreglan i Ilvik — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 AÖgreglan i Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánu- daga—föstud. kl. 18:30—19:30. laugard. og sunnud. kl. 13:30 —14:30 og 18:30—19:30 .andspitalinn alla daga kl. 15 —16 og 19—19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15 —16 alla virka daga, laugar- daga kl. 15—17, sunnudaga kl. 10—11:30 og 15—17. Fæðingardeild kl. 15—16 og 19—19:30. Fæðingarheimilið daglega kl. 15:30—16:30. Ileilsuverndarstöö Reykjavík- ur kl. 15—16 og 18:30—19:30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19—19:20. Barnadeild: kl. 14:30—17:30. Gjörgæsludeild: Eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18:30—19:30, alla daga, laugardaga og sunnud. kl. 13—15 og 18:30—19:30. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18:30—19, einnig eftir samkomulagi. llvitaband mánudaga— föstu- daga kl. 19—19:30 laugardága iog sunnud. kl. 15—16 og 19—19:30. Sólvangur: Mánudaga—laug- ardaga kl. 15—16 og 19:30—20, sunnudaga og helgidaga kl. 15—16:30 og 19:30—20. llafnarbúöir. Opið alla daga milli kl. 14—17 og kl. 19—20. SIMAR 11798 og 19533. . Arbækur Ferðafélagsins 50 talsins eru nú fáanlegar á skrifstofunni öldugötu 3. Verða seldar með 30% afslætti, ef allar eru keyptar í einu. Tilboöiö gildir til 31. janúar. Feröafélag islands. krossgáta borgarbókasafn Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simar 1 23 08, 1 07 74 og 2 70 29 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 1 12 08 i út- lánsdeild safnsins. Mánud-föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 2 70 29. Opnunartimar 1. sept.—31. mai. Mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard^kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni. simi 3 62 70. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 2 76 40. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 8 37 80. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbóka- þjónusta viö fatlaða og sjóndapra. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 3 29 75. Opið til almennra útlána fyrir börn. Farandbókasöfn —Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 a. simar Borgarbókasafns. bókabíll Lárétt: 1 borg 5 hljóö 7 hug 8 dry|ckur 9 kona 11 einkennis- stafir 13 kvalin 14 gróöur 16 hindrun Lóörétt: 1 skemmast 2 heiti 3 lauk 4 einnig 6 bók 8 annrlki 10 tindur 12 flát 15 tónn. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt:2spekt6ker 7 hlaö 9 st lOeir 11 ali 12 nm I3 stál 14 aka 15 amper Lóörétt: 1 afhenda 2 skar 3 peö 4 er 5 tátilja 8 lim 9 slá 11 atar 13 ske 14 ap bridge læknar Tannlæknavakti Heilsuvernd- arstööinni er alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 17 og 18. Slysadeild Borgarspitalans simi 8 12 00. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla simi 2 12 30 Ileilsuverndarstöð Reykjavikur önæmisaögeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvernarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlega hafiö meö ónæmisski rteini. Spiliö i dag er úr leik milli sv. Jóns Hjaltasonar og Jóns Páls i sv.k. Asanna. xx K109x Kxx Axxx Gxx Dxxx 10 Gxxxx KDlOx Gx G8xx KDx Axxx Axx AD9xx 10 bilanir Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, i Hafnarfirði i sima 5 13 36. llitaveitubilanir, simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77 Símabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkvnningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. Þar sem Jón-Jakob sátu A- V, varö Jakob sagnhafi í 3 gr. i A. Otspil S-K og siöan skipt I L-K, sem átti slaginn. Tvisvar enn kom lauf og enn gaf sagn- hafi. Þegar tlgulinn svo féll ekki, lenti Jakob i ógöngum og varö tvo niður. Sagnhafi gat gertbetur. 1 fjóröa slag á hann tvimælalaust aö fara upp á laufás, (kásta tveim spööum heima, þvi S haföi sagt spaöa og N hækkaö þá) og spila fjór- um sinnum tigli og kasta hjarta i boröi. Inni á T G spilar S spaöa, sagnhafi tekur fritlg- ulinn og kastar enn hjarta úr borði. Suöur er upptalinn og noröur er varnarlaus. Einung- is þarf aö varast aö kasta hjarta af eigin hendi (aust- urs). A hinu boröinu spiluöu Oddur-Hrólfur 4 hjörtu, svo spiliö féll. Árbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00 — 9.00. Versl. Rofabæ 7—9 þriöjud. kl. 3.30 — 6.00. Breiöholt Breiöholtskjör mánud. kl. 7.00 — 9.00, fimmtud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 3.30 — 5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30 — 6.00, miðvikud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 5.30 — 7.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30 — 2.30, fimmtud. kl. 4.00 — 6.00. Versl. Iðufell miðvikud. kl. 4.00 — 6.00, föstud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miðvikud. kl. 7.00 — 9.00, föstud. kl. 1.30 — 2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00 — 4.00, fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Hááleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30 — 3.30. Austurver, Háleitisbraut mánud. kl. 1.30 — 2.30. Miðbær mánud. kl. 4.30 — 6.00, fimmtud. kl. 1.30 — 2.30. llolt — HHðar Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30 — 2,30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00 — 4.00, miðvikud. kl. 7.00 — 9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 4.00 — 6.00. Laugarás Versl. viö Noröurbrún þriöjud. kl. 4.30 — 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00 — 9.00. Laugarlækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00 — 5.00. Tún Hátún 10 þriöjud. kl. 3.00 — 4.00. Vesturbær Versl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30 — 6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Sker jaf jöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00 — 4.00. Verslanir viö Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00 — 9.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30 — 7.00. mmníngaspjöld M inningarkort Menningar- og minningarsjóös kvennafást á eftirtöldum stööum: Skrif- stofu sjóðsins aö Hallveigar- stööum, Bókabúö Braga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guönýju Helgadóttur s. 15056. gengið 1 SkráB írá FTining ki. n.oo Kaup Sala 19/ 1 1 01 - Danda rtk iadolla r 21 S, 00 2!5,60 % - 1 * 0<? -Sl i'rlingEpuric! 414, 05 415, 15 * 1 0 J - Kanadadolla r 195,80 196,J0 * 100 04-Danakar kronur 3714, 60 J725, 00 * . 100 OS-Norekar krónur 4153.80 4165, 40 + - 100 00-S.rnska r Krói-.ur 4592,HO 4('05, 60 * 100 07- Ftnnsk .rw.rk iJ28,40 5.143, 20 * •00 '• 1 r;.n*u . fr.-.ka: ’.S.-'O. 7 0 1542, 30 * 1 00 ■"■'k- Ir«n. ’■ , 652, ÍC « 5 4. 40 ••» 100 1 O-Sviaan, frark,.r 1074 5. 40 107 76, 40 KK' 11 - r.yHini ,'44 3, .30 f lftO, h(|,f 100 )• V . - i- vv k nT- T-k 100V7, ,'0 \ 0126, -4ti 100 1 Urur 24, * 100 l'iA...t.irr J 407, '-•> \ »11 J6 ■» 100 1 •• Escmios 532,20 5.1 J, 7 0 * 100 U -Pe :etai >‘V5, • 2! ?*: ‘ 100 r. - V-n y-i-, riV, 19 * 0c4toa\ >, Hvertertu aö fara með mig?' — Komdu hérna Selli minn, viö erum komnir á noröurpólinn og okkur langar aö bjóöa þig vel- kominn meö smágjöf! — Gjörðusvovel, megum viö hafa þá ánægju aö afhenda þér nýjar buxur! — Ég þakka kærlega, bæöi fyrir buxurnar og þaö aö bjóöa miq velkominn! — Heyrðu Selli, hvað ertu — Þegar maöur situr allt- nú að gera? af á isnum eins og ég, er — Ég er aö sauma bðt á gott aö hafa svona rassbót, rassinn! þá verður manni aldrei kalt á afturendanum!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.