Þjóðviljinn - 04.02.1978, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.02.1978, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 4. febrúar 1978 Landslíðskeppiii— Frá landsliðs- keppni BSÍ í dag, laugardag veröur mót- inu framhaldiö og veröur spilaö i HreyfilshUsinu. Hefst spila- mennska kl. 12.00. Keppnin er hálfnuö, og er staöa efstu para þessi i karlaflokki og unglinga- flokki.: 1. Guömundur —Karl 118 stig 2. Guölaugur —Orn 63stig 3. Björn —Magnús 52stig 1. Guömundur —Sævar 52stig 2. Páll — Tryggvi 52stig 3. Jón B. — Ólafur 31 stig Eftirtalin pör, keppa i karla- flokki: 1. Gjuömundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson 2. Asmundur Pálsson — Einar Þorfinnsson 3. Guölaugur R. Jóhannsson — Orn Arnþórsson 4. Jón Ásbjörnsson — SimonSImonarson 5. Björn Eysteinsson — Magnús Jóhannsson 6. Helgi Jónsson — Helgi Sigurösson 7. Hermann Lárusson — Sverrir Armannsson 8. Gestur Jónsson — Sigurjón Tryggvason 9. Stefán Guöjohnsen — Jóhann Jónsson 10. Olafur Gislason — Ólafur Valgeirsson 11. Höröur Arnþórsson — Þórarinn Sigþörsson 12. Jakob Ármannsson — PállBergsson 13. Jóhannes Sigurðsson — LogiÞormóösson 14. Jón Páll Sigurjónsson — Guðbrandur Sigurbergsson 15. Bragi Hauksson — Valur Sigurösson 16. Bragi Erlendsson — Rikha rður Steinbergsson 1 unglingafiokki keppa 12 pör og lýkur keppni hjá þeim i dag, en á morgun i karlaflokki. Spil- uö eru 10 spil milli para, meö Butler-Utreikningi. Að mótinu loknu, hefjast úr- slit valdra sveita. Frá BR Þá er lokið Monrad-sveita- keppni félagsins. Tvær efstu sveitir öölast rétt til þátttöku i aöalsveitakeppni félagsins. Sigurvegarar uröu sveit Stefáns Guðjohnsens og i 2 sæti varð sveit Jóns Hjaltasonar. Röö efstu sveita: 1. Stefán Guðjohnsen 116stig 2. Jón Hjaltason 107stig 3. Hjalti Eliasson 97stig 4. Guðm. Hermannss 96stig 5. Sigur jón Tryggvason 93 stig 6. SimonSimonarson 90stig 7. Högni Torfason 85 stig Næsta keppni, er Board-a-match sveitakeppni. Þátttaka tilkynnist til stjórnar sem fyrst. Frá BÁK NU er aðeins ólokiö einni um- ferö i aöalsveitakeppni félags- ins og stendur baráttan milli sveita Jóns Hjaltasonar og Sigtryggs Siguröarsonar. Jón á eftir að spila við Kristján Blöndal, en Sigtryggur sjálfa meistarana frá fyrri ár- um, sveit ólafs Lárussonar. Staöa efstu sveita er þessi: 1. JónHjaltason 126stig 2. Sigtryggur Sigurðss. 125 stig 3. Ólafur Lárusson 99stig 4. Sigriður Rögnvaldsd. 85stig Næsta keppni félagsins, er Barometer. Skráning er þegar hafin i hann. Liklega verða tölvugefin spil. Frá bridgefélagi Breiðholts Úrslit 3. umferðar i aðal- sveitakeppni félagsins: Hreinn Hjartarson — PálmiPétursson: 20-0 Atli Hjartarson — Guðbjörg Jónsdóttir: 20-0 Baldur Bjartmarsson — Lárus Jónsson: 18-2 Heimir Tryggvason — OlafurTryggvason: 14-6 Eiður Guðjohnsen — Sigurbjörn Armannsson: 13-7 Staða efstu sveita: 1. SigurbjörnÁrmannss. 47 stig 2. BaldurBjartmarsson 43stig 3. HreinnHjartarson 38stig 4. Atii Hjartarson 35stig Næsta umferð verður spiluð n.k. þriðjudag. Frá Akureyri Akureyrarmótinu i sveita- keppni er lokið. Sveit Alfreðs Pálssonar sigraði, eftir harðvit- uga keppni viö sveit Páls Pálss- onar. Röð efstu sveita varð þessi: Sveit: sitg: 1. Alfreðs Pálssonar 175 2. Páls Pálssonar 174 3. Páls H. Jónssonar 135 4. Ingimundar Árnasonar 133 5. Hermanns Tómassonar 124 framhaldið 6. StefánsVilhjálmssonar 108 7. Arnar Einarssonar 103 Alls tóku 12 sveitir þátt i mót- inu. Næsta keppni félagsins er einmenningskeppni, sem hefst á þriðjudaginn kemur i Félags- borg. Félagar eru hvattir til að mæta og fjölmenna. Verðlaun verða veitt hvert kvöld fyrir hæstu skor. Frá bridgefélagi Kópavogs Staða efstusveita að loknum 3 umferðum i aöalsveitakeppni félagsins var þessi: 1. Böövar Magnússon 54stig 2. Ármann J. Lárusson 43 stig 3. Jónatan Lindal 40 stig 4. BjarniSveinsson 38stig 1. fl.: 1. Sigriður Rögnvaldsd. 59stig 2. Kristm. Halldórss. 34 stig 3. Friöjón Margeirsson 30stig Sl. fimmtudag, var 4. umferö spiluð. Frá Hornafírði Þættinum hefur borist stórt og gott bréf að austan, með yfirliti yfir starfsemi félagsins frá byrjun starfsársins. Er þetta bréf til fyrirmyndar. Starfsemin hófst 19. sept., með kjöri stjórnar. Formaður er Ólafia Þórðardóttir. Aðrir i stjórn eru: Guðrún Ingólfsdótt- ir, Jón J. Sigurðsson og Asgrim- ur Sigurðsson. Fyrsta keppni vetrarins var 3 kvölda tvimenningskeppni, sem gaf rétt á svæðamót Austur- lands. Úrslit: 1. Arni Stefánsson — Ragnar Björnsson 536 stig 2. Halldór Hilmarsson — VifillKarlsson 499 stig 3. Jón J. Sigurösson — Ólafia Þórðardóttir 498 stig 4. Magnús Arnason — Aðalsteinn Aðalsteinsson 493 stig Þátttaka var 14 pör. Næst var tekiö til viö sveita- keppni, og spilaðar 4 umferöir eftir Monrad-kerfi. Úrslit: Sveit: stig: 1. Ólaffu Þórðardóttur 67 2. Arna Stefánssonar 55 > 3. MagnUs Arnasonar 47 4. Kolbeins Þorgeirssonar 44 5. Geirs Björnssonar 38 Þessar 5 sveitir sóttu siðan Flugleiðamenn heim og var spilaö 18 nóv., f Reykjavík. ! B.H., bar sigur úr býtum i þeirri j viðureign og ku þaö vera fyrsta j tap Flugleiðamanna i langan i tima...? Firmakeppni BH var spiluð 10-24 nóv. Alls tóku 36 firmu þátt i keppninni, sem er jafnframt meistarakeppni félagsins i ein- menning. Sigurvegari varð Gisli Gunnarsson. Hann spilaði fyrir Heran. í 2 sæti var Kolbeinn Þorgeirsson, fyrir Sindrabæ og i 3 sæti Ólafía Þórðardóttir, fyrir Verslun KASK. Þá var aðaltvimennings- keppnin á dagskrá i des., og lauk þeirrikeppni rétt fyrir jól. Þátttaka var aligóö, eða 16 pör. Úrslit urðu: 1. Árni Stefánsson — Ragnar Björnsson 741stig 2. Kolbeinn Þorgeirsson — Gisli Gunnarsson 689 stig 3-4. Karl Vignisson — Birgir Björnsson 673stig 3-4. Ingvar Þórðarson — SkeggiRagnarsson 673stig 5. Kristján Ragnarsson — Guðmundur Finnbogason 658 stig 6. ólafi'a Þórðardóttir — Jón J. Sigurösson 653 stig Og þá er komiö að aðalsveita- keppni félagsins. Lokið er 3 umferðum af 7, en þátttaka er 8 sveitir. Úrslitum einstakra leikja er sleppt, en röð sveitanna er þessi: Sveit: stig: 1. Kolbeins Þorgeirssonar 54 2. Arna Stefánssonar 51 3. Jóhanns Magnússonar 33 4. Ólafiu Þórðardóttur 28 5. Karls Vignissonar 25 6. SvövuGunnarsdóttur 20 7. Jens Olafssonar 12 8. BjörnsGislasonar 9 Þátturinn þakkar Hornfirö- ingum fyrir bréfið og vonast til að heyra meira frá starfsemi félagsins i framtiðinni. Stuttar fréttir Frá Reykjavikurmót- inu Úrslit i mótinu hefjast nk. þriðjudag. Spilað er i Hreyfils- húsinu. Keppnisstjóri er kemp- an Guðmundur Kr. Sigurðsson. Frá Reykjanesmótinu Úrslitum veröur framhaldiö sunnudaginn 12. febrúar og spil- aö að venju i Þinghól. Keppnis- stjóri er Gestur Auðunsson. r Ur spilasafni Þjódviljans Hér er all hrikalegt spil úr leik milli sveita Jóns Hjaltasonar og Hjalta Eliassonar, i BR sl. miö- vikudag. K10762 AKXX XXXX 953 DGx AK109 KDx An þess að fjölyrða neitt um sagnir, ,,náöu” N-S sex spöðum á þessar hendur. Sagnhafa brá nokkuð er hann leit trompdýrðina i suöri, en hvað um það, aldrei að gefast upp... Útspil austurs var ekki af bestu gerð, þvi Ut kom laufás i byrjun. Fyrstu hindruninni var þar með rutt úr vegi. Einbeittur á svip trompaði sagnhafi (Jón Bald.) laufiðheima, spilaði lágu hjarta að drottningu og Ut með spaðaniu. Vestur var ekki viöbUinn þessu, féll i „trans” og hoppaöi loks upp meö ás. Til allrar óhamingju fyrir vörnina, féll gosinn stakur i frá austri. Sagnhafi innbyrti sina tólf slagi, og kórónaði loks spiliö, með að kasta tveimur tiglum i laufhjónin i lokin. Þessmá geta, að á hinu borð- inu voru einnig spilaðir spaðar, bara fjórir að visu. Og tvo nið- ur.... Sveit Jóns vann leikinn 17-3. vandinn Margur er nú maður minn Á fréttastofur blaðanna berast daglega tugir af tilkynningum ýmiskonar. 1 þessum tilkynning- um reyna sendendur að láta sinna sjónarmiða getið sem ýtarlegast, og oft er þannig haldið á málum við samningu tilkynninga, að endursemja veröur þær til fulls ef unnt á að vera aö birta þær sem upplýsandi frétt. Eitt dæmi um fréttatilkynn- ingu uppfulla af sérsjónarmiðum verður birt hér i heilu lagi, athugasemdalaust og eins og hún kom frá hagsmunaaðiljum. Var henni valin ofanskráð yfirskrift með tilliti til innihaldsins. Þannig hljóðar þá sendingin: „Vegna frétta um bllainnfiutn- inginn á síðasta ári vill Bflgreina- sambandið að eftirfarandi komi fram: Heildarbifreiðainnflutningur er 7776 bifreiðar árið 1977, sem er rétt yfir meöaltal áranna 1971 — 1977, sem er 704lbifreið. Innflutn- ingurinn á enn langt i land að ná þeim fjölda, sem fluttur var inn árið 1974 sem var metár. Bifreiðainnflutningur var i lágmarki árið 1975 eða tæpar 3500 bifreiðar. Siðan þá hefur verið eðlileg stigandi i bifreiðainnflutn- ingi. Bílgreinasambandið telur eðli- legt miðað við það að i landinu eru tæplega 80 þúsund bifreiðar, að meðal-innflutningur sé 8 — 10 þús. bflar á ári. Einnig hefur komið fram, að aukning á innflutningi vörubif- reiða hafi verið mikil. Það er alrangt, þar sem með vörubif- reiðum eru taidir pick-up bilar, sem ekki er hægt að telja til vöru- bila og er innflutningur vörubila 1977 aðeins 122 bilar, en meðaltal áranna 1971 — 1977 var 188 bllar, sem er alltof litið, þar sem um 60% vörubila nú eru eldri en 10 ára, en árið 1969 var ekki nema 44% vörubila eldri en lOára. 1 dag er meðalaldur vörubila tæp 13 ár. Staðreyndin er sú, að það er þjóðhagslega mikið vandamál hve mikið er af gömlum vörubif- reiðum i gangi i landinu. Ýmsar ástæður liggja að baki þessari þróun og er það að sjálf- sögðu helst að vörubill i dag er orðinn mjög dýrt tæki og rennur stór hluti verðs bilsins beint I rikiskassann, en verðbólga und- anfarinna ár hefur einnig gert mönnum nærri ókleiift að fjár- festa i slikum tækjum, þar sem lánafyrirgreiðsla og aðstoð við þá sem kaupa og reka þessi tæki hef- ur nánast ekki verið til. Margir vörubilstjórar hafa enga mögu- leika á að endurnýja biia sina og eiga þeir ekki annarra kosta völ en að halda úti sinum gamla bil, eða i besta falli endurnýja gamla bilinn með öðrum gömlum, ef til vill eitthvað nýrri. Þess má geta að tollur af vöru- bifreið er 30% auk þess 25% inn- flutningsgjald auk söluskatts og rennur til rikisins yfir 40% af Ut- söluverði. Af fólksbifreiðum er tollur 90% og innflutningsgjald 50% og fara tæp 60% af Utsölu- verði þeirra beint til rikisins sbr. meðfylgjandi teikningu. 02-02-1978. Bilgreinasambandið”. > 6,5% mmémrén Mlsfns? VERKSMIÐJAN Innkaupsverð bílsins erlendis. FLUTNINGUR Fluningsgjald, uppskipun, vátrygging, bankakostnaður o. fl, RÍKIÐ Aðflutningsgjöld og söluskattur. INNFLYTJANDI Álagning og standsetning. 28.5% 6.1% 58,9% HEILDARVERÐ TIL KAUPANDA 100% Athugasemd vid grein Steindórs Jón Ingvarsson, framkvstj. Isbjarnarins hf. hefur beðið fyrir eftirfarandi athugasemd vegna greinar Steindórs Árnasonar, „Ekkert öryggi að Norglobal”, sem birtist á 2. siðu Þjóðviljans i gær. „Hvorki isbjörninn hf. né stjórnendur hans eru umboðsað- iljar, né í nokkrum þess háttar tengslum við norskar skipa- smiðastöðvar. ísbjörninn hefur, vegna ieigutöku á Norglobal, ein- göngu átt i samningum við eig- endur skipsins. Að öðru leyti er grein Steindórs ekki svaraverð”.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.