Þjóðviljinn - 04.02.1978, Page 12

Þjóðviljinn - 04.02.1978, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 4. febrúar 1978 KópavDgskaupstaAyr K1 F élagsmálastof nun Kópavogskaupstaðar óskar að ráða starfsfólk á nýtt dagheimili við Furugrund i Snælandshverfi, sem tek- ur til starfa i vor. A. Fóstrur B. Matráðsmann C. Aðstoðarfólk við uppeldisstörf og eld- húsverk D. Starfsfólk við ræstingar. Laun samkvæmt kjarasamningum Starfs- mannafélags Kópavogskaupstaðar. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum sé skilað til Félagsmálastofnunarinnar, Álf- hólsveg 32,fyrir 21. febrúar n.k. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimilisins i sima 41570 kl. 13-15 dag- lega,og þar liggja einnig frammi umsókn- areyðublöð. Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar. Blikkiðjan Ásgaröi 7, Garðabæ onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verötilboö SÍMI 53468 HELLUVER Milliveggjaplötur, 5 og 7 centimetra. Simi 33 5 45 Nordisk Kulturfond i 1978 Nordisk Kulturfond skal arbejde for at udvikle det kultu- relle samarbejde mellem de nordiske lande. Dette skal ske gennem uddeling af stotte til nordiske samarbejds- projekter over hele det kulturelle felt i videste forstand, forskning, undervisning og almenkulturel virksomhed. I 1978 regner fonden med at kunne uddele 8,0 mill. dkr. Af disse midler kan der soges stotte til projekter af én(- gangskarakter med nordisk indhold. Man kan ogsá soge stotte til nordiske projekter af mere permanent natur for en vis forsogsperiode. Ansogninger, der skrives pá fon- dens særlige ansogningSskemaer, kan indsendes áret rundt. Fonden har ingen faste anscgningsfrister, oa indkomne ansogninger vil efter deres karakter bíive behandlet pá fondens forstkommende eller efterfolgende styrelsesmode. Fonden har for árene 1976-78 etableret en saerlig stotte- ordning for Nordiske Kulturuger. For denne stotteordning gælder særlige regler omkring udformningen og íinansie- rir.gen af kulturugerne. Der er ogsá særlige ansognings- tidspunkter. Ansogningsskemaer og yderligere information om fondens stottemuligheder vil kunne rekvireres fra Nordisk Kulíur- fond, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snare- gade 10, DK-1205 Kobenhavn K. Tlf. 01-1147 11 og fra Undervisningsministeriets internationale kontor, Frederiks- holms Kanal 25 B, 1220 Kobenhavn K, tlf. 01 -13 52 82. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum aðokkur viðhald á húseignum, svo sem járnkiæðn- ingar, gluggaviðgerðir, þéttingar og viðgeröir á stein- steyptum þakrennum o.fl. Erum umboðsmenn fyrir þétti- efni á steinþök, asbest-þök og þéttiefni i steinsprungur. Viö gerum bindandi tilboð i verkefnin. Hagstæðir greiðsluskil- málar. Verkpantanir i sima 41070. „Blessuð rjúpan hvita”. Þakkir til Jónasar Landpósti hefur borist eftir- farandi ályktun frá kvenfélög- unum í Vopnafirði: „Sameiginlegur fundur kven- félaganna i Vopnafirði, haldinn að Hofi i Vopnafirði, á jólaföstu 1977, samþykkir svohljóðandi ályktun: Félögin senda Jónasi Arna- syni alþingismanni bestu kveðj- ur og þakkir vegna framkomins frumvarps hans um friðun rjúp- unnar og skora á hann að fylgja þvi fast fram að rjúpan verði friðuð á timabilinu frá 20. des. til 15. nóv. Einnig að ekki verði leyfð veiði á sunnudögum”. Tillaga einróma. þessi var samþykkt fh. Kvenfélags Vopnafjarðar, Oddný Jóhannsdóttir, Kolbeinsgötu 26. fh. Kvenfélagsins Lindin, Agústa Þorkelsdóttir, Refstað. T.Þ. skrifar: Einn var þad, sem ekki hló Einar bóndi á Hvalnesi var landskunnur maöur fyrir tvennt: Snjalla frásagnargáfu og hressilegan hlátur. Eitt sinn fór Einar á fjölmennan fund, þar sem hann átti i útistöðum við ýmsa harðsnúna mótstöðu- menn. Einn þeirra hét Jón. Þeg- ar Einar kom heim af fundinum sagðist honum svo frá, að marg- ir af mótstöðumönnum sinum hefðu verið hart leiknir og mikið hlegið aö óförum þeirra. Svo. bætti Einar við: ,,En einn var Ráðu- nauta- fundur A vegum Búnaðarfélags ts- lands og Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins hefur verið boð- aö til fræðslu- og umræðufund- ar. Héraðsráðunautar, kennar- ar við garöyrkju- og bændaskól- ana, sérfræðingar Rannsóknar- stofnunarinnar og ráðunautar Búnaðarfélags tslands munu mæta á fundinum, þar sem ýmsum fleiri aðilum hefur og veriö boðin þátttaka. Fundurinn verður settur 6. febr. kl. 9 f.h. i Bændahöllinni en slitið föstudaginn 10. febr. kl. 17. Fyrsta fundardaginn verður rætt um stöðu landbúnaðarins, markaðsmálin og vinnslu- og dreifingarkostnað búvara. Næstu tvo dagana mun verða gerðúttekt á aukabúgreinum og hvað þær hafa upp á að bjóða. Siðustu tvo dagana verður skýrt frá niðurstöðum tilrauna og rannsókna, sem unnið hefur verið að á undanförnum árum. Ennfremur verða þau verkefni kynnt, sem starfað er að hjá Rannsóknarstofnun landbúnað1 arins. Fundarmenn munu fara kynnisferð að Mógilsá, i Kolla- fjörð og að Reykjavlundi. (Heimild: Uppl.þjón. landb.). —mhg það, sem ekki hló og það var Jón greyið”. Þognin mikla Þessi skemmtilega frásögn Einars á Hvalnesi rifjaðist upp fyrir mér við lestur Timans þriðjudaginn 24. janúar en þar gefur að lita myndir og viðtöl við nokkra þátttakendur i ný- afstöðnu prófkjöri Framsóknar- flokksins i Reykjavik. Sam- kvæmt viðtölunum bera þátt- takendurnir sig eins og hetjur, enda virðast allir hafa unnið leikinn þótt ekki hafi nema örfá- um tekist að skora mark. Það eru þó ekki viðtölin við þá, sem tjá sig á siðum Tim- anns, sem mesta athygli vekja. Hitt vekur meiri athygli, sem er ósagt, en það er þögnin um ósig- ur Þórarins Þórarinssonar. Greinilegt er, að einn var það, sem ekki hló, og það var Þórar- inn Þórarinsson. Það er heldur ekki að ástæðulausu að Þórarni er ekki hlátur i hug. Eftir um 20 ára þingsetu og enn lengri rit- stjórn við flokksblaðið hafa flokksfélagarnir snúið viö hon- um bakinu og hrakið hann i út- legö vonlausrar kosninga- baráttu. Þetta vekur þeim mun verðskuldaðri athygli, að þarna er um að ræða formann þing- flokksins og hugmyndafræðing að samstarfi núverandi rikis- stjórnar. Hrakfarir Þórarins mega þvi hiklaust teljast dóm- fellin| flokksfélaganna yfir þeirri stjórnarstefnu, sem hér hefur rikt. þetta kjörtimabil. Fjórveldabandalagið Samkvæmt frásögn Guðmundar G. Þórarinssonar i sama viðtali hafði verið myndað sterkt afl á móti honum af fjór- um meðframbjóðendum hans, þ.e. varaformanni flokksins, aðalritstjóra Timans, varaþing- manni flokksins i Reykjavik og formanni fulltrúaráðs Fram- sóknarfélaganna. Telur Guðmundur, að þetta fjórmenn- ingalið, sem veitti honum mót- spyrnu, séu aðal „maskinu- meistarar” flokksapparatsins. Af þeirri frásögn má greinilega marka það, að alvarleg vélar- bilun hefur orðið i „flokks- maskinunni”. Huggunin eina Alfreð Þorsteinsson er einnig fýldur yfir úrslitunum en ætlar þó að láta huggast á svipaðan hátt og Guðmundur með geöið þjált, sem grætur tiðum Rósu. En hefur i hyggju, hálft um hálft, að hugga sig vib Mósu. Alfreð ráðgerir að láta hugg- ast við önnur hugðarefni og hef- ur þá vafalaust skransölu hers- ins i hug. Greinilegt er að viðtöl- unum, að þarna hefur verið tek- ist á af allmikilli hörku og óvægni, en miðlungi miklum drengskap og að átökin hafa ekki orðið um málefnalegan ágreining heldur kapphlaup um mannaforráð og völd. Þessi átök eiga vafalaust sinn þátt i vélarbilun flokksmaskinunnar, þótt ýmislegt fleira komi til. En óneitanlega vekja þessi viðtöl á siðum Timans þá spásögn, að einn verði sá, sem ekki hlær að loknum alþingiskosningum og það verði Framsóknarflokkur- inn. t.Þ. Umsjón: Magnús H. Gíslason -J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.