Þjóðviljinn - 11.02.1978, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 11.02.1978, Qupperneq 3
Laugardagur 11. febrúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 3 Mótmæli við kjararánsfrumvarpinu: Miðstjórn ASÍ: I i Uppsögn kaupiiða kjarasamninga fyrir 1. mars MiOstjórn ASl samþykkti á fundi sfnum i gær meö atkvæö- um allra fundarmanna, aö efna til ráöstefnu formanna allra verkalýösfélaga innan ASl n.k. miövikudag. A fundi miöstjórn- ar voru einnig formenn lands- sambanda innan ASt. Þá samþykkti miöstjórn ASl ennfremur eftirfarandi ályktun meö atkvæöum allra fundar- manna. Kjarasamningar verkalýös- samtakanna og atvinnurekenda frá 22. júni sl., fólu i sér veru- lega endurheimt kaupmáttar launa eftir þriggja ára kjara- skeröingar, sem knúnar höföu veriö fram af atvinnurekendum og rikisvaldi. Meö samningunum var stefnt aö 7-8% kaupmáttaraukningu á árinu 1977 miöaö viö fyrra ár og nokkurri aukningu á þessu ári. A þeim grundvelli átti fullur friöur aö veröa tryggöur á hin- um almenna vinnumarkaöi i 16 mánuöi eöa fram undir árslok 1978. Nú hefur þaö samt sem áö- ur gerst aö rikisstjórnin meö at- vinnurekendavaldiö aö bak- hjarli hefur, áður en samnings- timinn er hálfnaöur, rift samn- ingunum i grundvallaratriöum með skerðingu veröbótaákvæöa þeirra og mikilli gengisfellingu og að nýju teflt friði á vinnu- markaðinum i voða. Astæöur þessara harkalegu aðgerða eru sagðar þær að óbreyttir kjarasamningar mundu leiöa til efnahagsöng- þveitis og stöövunar i atvinnu- lifinu. Hiö sanna er að orsakir vandans nú eru fyrst og fremst röng efnahagsstefna, sem leitt hefur til stóraukinnar veröbólgu og öröugleika i einstökum greinum atvinnurekstrar. En i stað þess að breyta um þá stefnu, sem leitt hefur til ófarnaðarins, er nú einfariö val- in sú óhe^illaleið að ráöast á launakjör almennings, rifta geröum og gildum kjarasamn- ingum og kasta þannig striös- hanskanum gegn verkalýðs- stéttinni og samtökum hennar. Þaö er staöfast álit miöstjórn- ar Alþýöusambands íslands, aö þaö sé frumskylda stjórnvalda að halda i heiöri löglega geröa kjarasamninga aöila vinnu- markaöarins og haga efnahags- legum aðgeröum sinum i sam- ræmi viö þaö og aö slikt sé ekki aöeins skylt heldur og fullkom- lega fært nú, þrátt fyrir þau stórfelldu mistök, sem gerö hafa verið og rikisvaldið ber ábyrgö á. En um þessi efni hef- ur Alþýðusambandið ásamt BSHB og fulltrúum þriggja stjórnmálaflokka lagt fram ýtarlegarog raunhæfar tillögur. Meö þeirri aöför rikisvalds- ins, sem nú er gerð aö kjara- samningum og launakjörum og studd er af atvinnurekendum, er meö öllu rofiö þaö lágmarks- traust, sem rikja veröur i allri sambúð launþegasamtakanna annarsvegar og samtaka at- vinnurekenda hinsvegar, ef friður á aö geta rikt i atvinnulif- inu og farsæl lausn efnahags- og kjaramála á að vera möguleg. Miðstjórn Alþýöusambands ís- lands lýsir þvi allri ábyrgö i þessum efnum á hendur rikis- stjórninni og atvinnurekendum. í annan staö er aö þvi stefnt meö aögerðum þessum aö skeröa launakjör svo á þessu ári aö þau lækki I raun fram til ársloka þessa árs mjög verulega niöur fyrir meöaltal sl. árs og trúlega um 9% frá ársbyrjun til ársloka. Og þetta er gert þrátt fyrir aö allar forsendur sem fyrir lágu viö gerö kjarasamninganna hafa ekki einasta staðist, heldur hafa bæöi ytri aðstæöur og aukning þjóöartekna umfram áætlanir viö samningsgeröina batnað til muna og rennt styrk- ari stoðum undir möguleika þjóöarbúsins sem heildar til aö standa heiöarlega við geröa samninga. Við þær aðstæöur, sem nú hafa skapast, eiga verkalýös- samtökin þann kost einan aö hefja nú þegar öflugan undir- búning baráttu fyrir rétti sinum Framhald á 18. siöu Stjórn BSRB: Launafólk fylki sér gegn samn- ingsrofunum Svofelld ályktun var sam- þykkt á stjórnarfundi B.S.R.B. i gær meö atkvæðum allra fund-. armanna: „Stjórn B.S.R.B. mótmælir kjaraskeröingarákvæöum i frumvarpi rikisstjórnarinnar um ráöstafanir i efnahagsmál- um. Meö riftun samninga viö BSHB og kjarasamninga ann- arra samtaka launafólks er vegið á þann hátt aö samnings- réttinum og möguleikum til aö gera marktæka kjarasamninga i framtiöinni, aö launafólk getur meö engu móti viö þaö unaö. Stjórn BSRB telur samtök launafólks eiga þann kost einan aö hefja nú þegar undirbúning allsherjarbaráttu fyrir varö- veislu grundvallarréttar sins og tilveru samtakanna. Stjórn bandalagsins ákveöur aö leita samráös viö Alþýöusamband lslands i þessu stórmáli. Stjórn BSRB lýsir stuöningi viö þá ákvöröun formanns bandalagsins aö kalla saman formannaráðstefnu BSRB þeg- ar i byrjun næstu viku til þess aö fjalla um viöbrögö samtakanna viö þeim samningsrofum, sem veriö er aö undirbúa af hálfu stjórnvalda. Fyrir rúmum þremur mánuö- um undirritaði fjármálaráö- herra f.h. rikisstjórnarinnar aðalkjarasamning við BSRB, og sveitarstjórnir gerðu kjara- samninga viö félög bæjarstarfs- manna i BSRB. Að ófrávikjan-' legri kröfu rikisstjórnarinnar viö setningu kjarasamningalag- anna 1976 er gildistlmi þessara samninga tvö ár. A fyrsta stigi viðræöna s.l. haust gekk rikisstjórnin inn á kröfu BSRB um fullar visitölu- uppbætur á laun á samnings- timabilinu og reglur um út- reikning framfærsluvisitölunn- ar, þar sem reiknað er meö óbeinum sköttum, þ.á.m. toll- um, söluskatti og vörugjaldi i visitölunni. Nú hefur þaö gerst, aö sama rikisstjórn sem undirritaöi þessa samninga fyrir rúmum þremur mánuöum, hefur lagt fram frumvarp, sem kollvarpar vísitöluákvæðum samninganna i fyrsta lagi meö þvi, aö aðeins er gert ráö fyrir helmingi visi- töluuppbóta meö litlum frávik- um, og i ööru lagi meö ákvæöi um aö óbeinir skattar eöa breyt- ingar á þeim veröi teknar út úr visitölunni á samningstimabil- inu. Engar forsendur hafa breyst siðan samningar viö opinbera starfsmenn voru undirritaðir, nema hvaö alþingismenn hafa hækkaö kaup sitt til muna meira en BSRB samdi um fyrir sina félagsmenn og Kjaradómur hef- ur dæmt háskólamönnum i hærri flokkunum meiri hækkun en félagsmenn BSRB fengu. I þessum dómi sátu fulltrúi fjár- málaráöherra og einnig efnahagsráöunautur rikis- stjórnarinnar. Stjórn B.S.H. skorar á allt launafólk aö fylkja sér til baráttu fyrir verðveislu samn- ingsréttar sins. Gunngeir Jónas Þorgeröur Helgi Anna Karin Framboð „Nýrrar hreyfingar” í Starfsmannafélagi Reykja- víkurborgar: Stjórnarkjörið á morgun og mánudag A morgun, sunnudag og mánu- dag fer fram stjórnarkosning I Starfsmannafélagi Reykjavikur. Mótframboö, sem gengur undir nafninu Ný hreyfing, hefur komiö fram gegn stjórn félagsins og for- manni, Þórhalli Halldórssyni. „Ný hreyfing” býöur fram nýj- an formann og fjóra meöstjórn- endur til stjórnarkjörs. Fram- bjóöendurnir eru: Gunngeir Pétursson, skrifstofustjóri hjá Byggingafi’lltrúa, til formanns, og meðstjórnendur Anna Karin Júliussen, skrifstofumaöur hjá Félagsmálastofnun Heykjavikur- borgar, Helgi Eggertsson deild- arfulltrúi, Skýrsluvélum, Jónas Engilbertsson vagnstjóri Strætis- vögnum Reykjavikur og Þorgerð- ur Hlööversdóttir fóstra. Auk þeirra styður Ný hreyfing Guö- mund Eiriksson, tæknimann hjá Röntgendeild Borgarspitalans og mælir meb að félagar i Stafs- mannafélaginu kjósi hann ásamt hinum fimm frambjóðendunum. Stjórnarkosning fer fram aö Grettisgötu 89, 3. hæö, nk. sunnu- dagkl. 10-18ogmánudag kl. 13-20. Ný hreyfing hefur skrifstofu að Asvallagötu 8, simi 27072- eöa 27075, kosningadagana. Þar veröa veittar allar upplýsingar og eru stuöningsmenn Nýrrar hreyfing- ar hvattir til að hafa samband viö skrifstofuna. -eös J (fflmnaustkf SlÐUMÚLA 7—a - SlMI 82722 ÍJ REYKJAVlK W 1. Veist þú hvar i vörurnar eru fáanlegar? 2. Hefur þu tekið saman hve mikið það kostar þig að leita um allan bæ að þvi sem vantar? 3. Veistu hvernig greina á bilun á bilnum? Einföld en góð lausn: Vörulisti frá Bilanaust h.f. er 154 siður, með skrá yfir gifurlegt vöruúrval. Asamt upplýsingum um hvernig greina má bilun á bilnum, sem auðvelt er að nota. Það sem gera þarf: Panta lista. Útfylliö eyðublaö þetta og sendiö til Bíla- nausts h.f., Siðumúla 7-9, Pósthólf 994, Reykjavík. Nafn Heimili Sveitarfélag VERÐ AÐEINS KR. 600,- Ég óska þess aö Bilanaust sendi mér vörulista 1978 sem kostar kr. 600,- Póstsendist hjálögö greiösla kr. 850,- meö buröar- gjaldi. PjPóstkröfu mcö póstkröfukostnaöi. “I r

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.