Þjóðviljinn - 11.02.1978, Síða 18

Þjóðviljinn - 11.02.1978, Síða 18
18SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Laugardagur 11. febrúar 1978 # RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður LANDSPÍTALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGAR OG SJÚKRALIÐAR óskast nú þegar til starfa á Barna- spitala Hringsins, deild 7 A-B og 7 C- D Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri i sima 29000. KLEPPSSPÍTALI Staða FÉLAGSRÁÐGJAFA við spltalann er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 17. febrúar. Upplýsingar veitir yfirfélagsráð- agsráðgjafi i sima 38160. VÍFILSSTAÐASPÍTALI HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast i hálft starf á göngudeild spitalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri i sima 42800. Reykjavik, 10. febrúar 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 RITARI óskast nú þegar til starfa á skrifstofu rikisspitalanna. í boði er fjölbreytt og sjálfstætt starf og góð vinnuaðstaða. Krafist er góðrar vélritunarkunnáttu og reynslu i uppsetningu og frágangi skýrslna. Verslunarskóla, stúdentspróf eða önnur sambærileg menntun áskilin. Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 17. febrúar og gefur hann einnig upplýs- ingar um starfið i sima 29000. Reykjavik, 10. febrúar 1978. SKRIFSTOFA Rí KISSPÍ TA LANN A EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Verkakvennaiélagið Framsókn Alisherjar atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðsru við stjórnarkjör i fé- laginu fyrir 1978 og er þvi hér með auglýst eftir tillögum um stjórn (5 manna) vara- stjórn (2 manna) 2 endurskoðenda og einn til vara. Frestur til að skila listum er til kl. 12 á hádegi mánudaginn 13. febrúar 1978. Hverjum lista þurfa að fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Listum ber að skila i skrifstofu félagsins i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Stjórnin Bátur tfl sölu 2,9 tonn, ný endurbyggður með diselvél. Upplýsingar i simum: 93-2251 og 93-2367. Bruni hjá Vega- gerð ríkisins Laust fyrir kl. 21 i gærkvöldi kom upp eldur i vestur-álmu verkstæðisbyggingar Vega- gerðar rikisins við Borgartún. Var eldur laus i og við ámoksturstæki sem þar var, og skemmdist það verulega. Læstist eldur i þak byggingarinnar og reykur komst i skrifstofuhúsnæði stofnunarinnar. Slökkvistarf gekk greiðlega og var þvi lokið um kl. 21.45. Vörður var hafð- ur á staðnum frameftir nóttu. «•8- Ótti Framhald af bls. 11 esku útlagastjórnarinnar i Lond- on á striðsárunum. Lange hafði oft i ræðum sinum um „brúar- gerðarstefnuna” bent á, að Nor- egur væri hinn vestræni brúar- stöpull, en Tékkóslóvakia hinn austræni. Trú hans á samvinnu við Tékkóslóvakiu byggðist aðal- lega á hinni lýðræðislegu hefð landsins og þeirri staðreynd, að .kommúnistaflokkurinn þari landi væri það voldugur, að Sovétmenn álitu ónauðsynlegt að grípa til sömu ráðagerða og i öndverðri Austur-Evrópu. En Lange skjátl- aðist. Og gekk af trúnni. Þessi hugarfarsbreyting Langes olli miklum umsvifum rnebal danskra og sænskra krata. Þeim var nú ljóst, að Noregur sigldi hraöbyri til vesturs. Það var þvi skömmu eftir aö Lange hélt hina frægu ræðu sina i Hernaðarsam- bandinu um nauösyn þess, að Noregur gengi i vestrænt hernað- arbandalag, að hugmyndinni um norrænt varnarsamband var komið á flot. 1 annarri grein minni um inn- göngu Noregs i NATO, mun ég fjalla um hugmyndir og innihald „norrænu lausnarinnar”, og þær deilur, sem upp risu, þegar ljóst var orðið, að Noregur ætti um tvennt að velja: norrænt varnar- samband eöa Atlantshafsbanda- lagið. Uppsögn Framhald af 13. siðu. og hagsmunum, fyrir fullu gildi kjarasamninga sinna. Sem fyrsta skref i þá átt ber þegar i staö að segja upp kaupliöum allra kjarasamninga, sbr. 9. og 10. gr. rammasamnings frá 22/6 ’77 og beinir miðstjórnin þvi til allra sambandsfélaga sinna að bregða skjótt við og ganga frá uppsögninni svo snemma að hún verði alls staöar tilkynnt fyrir 1. mars. Um allar frekari aögerðir i þeirri baráttu, sem nú er óhjá- kvæmileg, mun miöstjórnin beita sér fyrir nauðsynlegu samráði við og milli aöildar- samtakanna og við Bandalag starfsmanna rikis og bæja. Þá lýsir miðstjórnin þvi yfir, að hún telur að meö þvi að allar heiöarlegar leikreglur varðandi sambúð verkalýðssamtakanna og atvinnurekenda og rikis- valdsins eru þverbrotnar með fyrirhugaðri lagasetningu, að verkalýðsfélögin og allri ein- staklingar innan þeirra séu sið- feröilega óbundnir af þeim ólög- um, sem rikisvaldiö hyggst nú setja. LEIKFfilAG 21 RITYKIAVlKUR •V’ SAUMASTOFAN i kvöld — uppselt fimmtudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir SKÁLD-RÓSA sunnudag — uppselt miðvikudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30, simi 16620 BLESSAÐ BARNALAN miönætursýning i Austur- bæjarbió i kvöld kl. 23.30 Miðasala i Austurbæjarbió kl. 16-23.30 , simi 11384. #-ÞJÓÐLEIKHÚSIti ÖSKUBUSKA i dag kl. 15 Uppselt sunnudag kl. 15 TVNDA TESKEIÐIN i kvöld kl. 20 STALIN ER EKKI HÉR 20. sýning sunnudag kl. 20 Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT sunnudag kl. 15 Miðasala 13.15-20 simi 1-1200. Frumvarpið Framhald af 12 siðu næstu áramótum. I greinargerð- inni kemur fram við hvaða skatta er átt i þessu sambandi. Þar segir orðrétt: „Um 3. gr. í þriðju gran er gert ráö fyrir að Kauplagsnefnd meti hvaða skattar skuli teljast óbeinir. Hér er einkum um eftirfarandi skatta að ræða i núverandi skattakerfi: — Aðflutningsgjöld samkvæmt tollskrárlögum. — Bensingjald samkvæmt lög- um nr. 79/1974 með siðari breyt- ingum. — Gjaldá innfluttum bifreiðum samkvæmt reglugerðum settum með heimild i 16. gr. lagá nr. 4/1960, um efnahagsmál. — Sérstakt timabundið vöru- gjald á innfluttum vörum og inn- lendri framleiðslu samkvæmt lögum nr. 49/1977 með siöari breytingum. — Vörugjald samkvæmt lögum nr. 97/1971 með siðari breyting- um. Söluskattur og söluskattsauki samkvæmt lögum nr. 10/1960 með siðari breytingum”. Kópavogs-^ leikhúsið Barnaleikritið Snæ- drottningin sýning sunnudag kl. 15.00 — uppselt aukasýning kl. 17.30. Aðgöngumiðar I Skiptistöð SVK við Digranesbrú s. 44115 og i Félh. Kóp. sýningardaga kl. 13.00-15.00 s. 41985. Akranes og nágrenni Alþýðubandalagið Akranesi og nágrenni heldur félagsfund mánu- daginn 13. febrúar kl. 20.30 i Rein. Dagskrá: 1. Bæjarmál. Framsögumaður Jóhann Arsæisson. 2. Blaðaútgáfa. Framsögumaður Engilbert Guömundsson. 3. önnur mál. Mætum vel og stundvislega. — Stjórnin. Fáskrúðsfjörður. Opinn fundur um orkumál Opinn fundur um orkumál laugardaginn 11. febrúar kl. 16 i Félags- heimilSiu Skrúð. Hjörleifur GuUormsson flytur inngangserindi. Umræður og fyrir- spuitiir. Allir velkomnir Alþýðubandalagið á Fáskrúðsfirði. Skákþing Kópavogs hefst sunnudaginn 12. febrúar kl. 14.00. Skráning þátttak- enda milli kl. 13.00 og 13.30. Frekari upplýsingar I simum 41907 og 41751. STJÓRNIN Jarðarför konu minnar og dóttur Ingibjargar Eddu Edmundsdóttur l fer fiafrá Fossvogskapellu nk. fimmtudag kl. 1.30. Jón Óttar Ragnarsson Sólveig Búadóttir Þökkum innilega fyrir augsýndan vinarhug og samúð viö andlát og jarðarför föður okkar og sonar mins Friðriks Þ. Ottesen Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna. Ingibjörg F. Ottesen Pétur F. Ottesen Þuriöur F. Ottesen isleifur F. Ottesen Þorlákur G. Ottesen

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.