Þjóðviljinn - 11.02.1978, Side 19
Laugardagur 11. (ebrdar 1878 ÞJÓDVILJINN — SIDA 19.
Kvikmyndahátíð
í Reykjavík
2. til 12. febrúar
Listahátíð 1978
Brá&skemmtileg og mjög
spennandi ný bandarisk kvik-
mynd um all sögulega járn-
brautajestaferö.
ÍSLÉNSKUR TEXTI.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Hækkaö verö
Síöustu sýningai*:
Visconti?
“lílihyiij"
(THEMAD KING OFBAVARIA.)
Víöfræg úrvalsmynd, ein slö-
asta mynd snillingsins,
Luckino Visconti.
Aöalhlutverk:
Helmot Berger, Romy
Schneider
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Vinir minir birnirnir.
Sýnd kl. 7.15
öskubuska
Islenskur texti.
Barnasýning kl. 3.
LAUQARÁ8
I o
Jói og baunagrasiö
#
Ný japönsk teiknimynd um
samnefnt ævintýri, mjög góö
og skemmtileg mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 7
Sex Express
Mjög djörf bresk kvikmynd.
Aöalhlutverk: Heather Deeley
og Derek Martin
Sýnd kl. 9 og 11
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Q 19 OOO
— salurA—
STRAKARNIR I
KLIKUNNI
(The Boys in the band)
Afar sérstæö litmynd.
Leikstjóri: William Friedkin
Bönnuö innan 16 ára.
lslenskur texti.
Sýnd kl. 3.20-5,45-8.30- og 10.55
- salur
SJÖ NÆTUR I JAPAN
Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9
11.10
og
■ salur í>
m i
JARNKROSSINN
HönnuO innan 16 ára
Sýnd kl. 3-5.20-8 og 10.40
- salu
rlD-
BRÚÐUHEIMILIÐ
AfbragÖsvel gerö litmynd eftir
leikriti Henrik Ibsens..
Jane Fonda — Edward P'ox
Leikstjóri: Joseph Losey
Sýnd kl. 3.10-5-7.10-9.05 og
11.15
Ormaf lóðið
Afar spennandi og
hrollvekjandi ný bandarísk
litmynd, um heldur óhugnan
lega nótt.
Don Scardino
Patricia Pearcy
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
AUSTurbæjarRííI
CHARLES BRONSON
THE WHITE BUFFALC
Hvíti vísundurinn
The white Buffalo
Æsispennandi og mjög viö-
buröarik, ný bandarisk kvik-
mynd i litum.
Aöalhlutverk : Charles
Bronson, Jack Warden.
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Gaukshreiöriö
One f lew over the
Cuckoo's nest
BEST PfCTURE
Gaukshreiöriö hlaut eftirfar-
andi óskarsverölaun:
Besta mynd ársins 1976.
Besti leikari: Jack Nicholson
Besta leikkona: Louise
Fletcher.
Besti leikstjóri: Milos
Forman.
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bob
Goldman.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkaö verö.
apótek
tSLENSKUR TEXTI
Hrottaspennandi amerisk
sakamálakvikmynd i litum
byggö á sönnum viöburöum úr
baráttu glæpaforingja um
völdin I undirheimum New
York borgar. Leikstjóri. Carlo
Lizzani. Aöalhlutverk: Peter
Boyle, Paula Prentiss, Luther
Adler, Eli Wallach.
Endursýnd kl. 6, 8 og 10
Bönnuö börnum
Simbad og sæfararnir
Spennandi ævintýramynd i lit-
um.
Sýnd kl. 4.
lslenskur texti.
Kvöldvarsla lyfjabúöanna
vikuna 10. febrúar-16. febrúar
er i. ADóteki Austurbæjar og
Lyfjabúö Breiöholts
Nætur- oe heleidaeavarslan er
i Apóteki Austurbæjar
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogs Apótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokað á
sunnudögum.
Ilafnarfjöröur:
Hafnarfjarðar Apótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
• virkum dögum frá kl.
9 — 18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl.
10—13 og sunnudaga kl.
10 — 12. Upplýsingar i sima
5 16 00.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabilar
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes. — simi 1 11 00
Hafnarfj.— simi5 1100
Garöabær— simi5 1100
Símabilanir, simi 05
Bilanavakt b-orgarstofnana:
Sipii 2 73 1 1 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningúm um
hilanir á veitukerfum borgar-
innarog i ööruni tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aðstoö borgarstofnana.
félagslíf
lögreglan
Lögregian
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes. —
Hafnarfj. —
Garðabær —
simi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 11 00
simi 5 11 00
sjúkrahús
Kvenfélag Bústaöasóknar.
Fundur vérður mánudaginn
13. febr. kl. 8.30 í Safnaðar-
heimilinu. Kvenfélag
BreiNiolts kemur i heimsókn
— Stjórnin.
Prentarakonur.
Fundur veröur i félagsheimil-
inu mánudaginn 13. febrúar
kl. 8.30. Spiluð veröur félags-
vist. Takið með ykkur gesti.
Kvikmyndasýning i MlR-saln-
um í dag kl. 15.
Sýnd veröur gömul ieikin
mynd um tónskáldiö
Mússorgski. — Aögangur
ókeypis. Mir.
Mæörafélagskonur.
Af óviðráöanlegum ástæöum
veröur skemmtifundurinn,
sem verða átti 25. febrúar,
færöur til laugardagsins 18.
febr.
Frá Félagi einstæöra foreldra.
Bingó i TjarnabúÖ uppi,
þriöjudaginn 14. febrúar kl.
21.00. Góöir vinningar,
skemmtiatriöi og kaffi. Mætiö
stundvislega og takið meö
ykkur gesti. — Nefndin.
lleimsóknartimar:
Borgarspitalinn —
mánud. — föstud. kl.
18.30 — 19.30 og laugard. og
sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og
18.30 — 19.00.
II v i t a b a n d i ö —
mánud.—- föstud.
19.00 — 19.30, laugard. og
sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00
— 16.00.
Grensásdeiid — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landspitalinn — alla daga frá^
kl. 15.00 — 16.00 og
19.00 — 19.30.
Fæðingardeildin —alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl.
19.30 — 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00
ogsunnudaga kl. 10.00— 11.30
og kl. 15.00 — 17.00.
Fæöingarheimilið — viö
Eiriksgötu, daglega kl.
15.30 — 16.30.
Landakotsspitali— alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og
19.00 — 19.20
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30
Gjörgæsludeild — eftir
samkomulagi.
Heilsuverpdarstöö Reykjavik-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og
18.30 — 19.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og
18.30 — 19.00. Einnig eftir
samkomulagi.
Flókadeild — sami timi og á
Kleppsspitalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00, og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vif ilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og
19.30 — 20.00.
Sólvangur — alla daga kl.
15.00 — 16.00.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 12.2.
1. kl. 10.30 Gullfoss i klaka-
böndum, Brúarhlöö og viöar.
Fararstj. Kristján M.
Baldursson. Verö 3.000 kr.
2. kl. 10.30 Ingólfsfjall,
gengnarbrúnir og á Inghól 551
m. Fararstj. Pétur Sigurös-
son, verö 1800 kr.
3. kl. 13 Alftanes, létt
fjöruganga meö hinum
margfróöa fararstjóra Gisla
Sigurössyni. Verö 1.000 kr.
fritt f. börn m. fullorðnum.
Farið frá B.S.l.
Arshátfö Otivis'ar I SkiÖaskál-
anum 18.2. Paniiö timanlega.
— Otivist
SIMAR. 11798 og 19533
Sunnudagur 12. febrúar.
1. Kl. 11.00 Gönguferö á Esju
(909 m).Fararstjóri: Tryggvi
Halldórsson. H afiö göngu-
brodda meö ykkur. Verö kr.
1000 gr. v/bilinn.
2. Kl. 13.00 Olfarsfell Farar-
stjóri: Hjálma Guömundsson.
Verö kr. 1000 gr. v/bflinn.
3. Kl. 13.00 Geldinganesiö, létt
ganga. Fararstjóri: borgeir
Jóelsson. VerÖ kr. 1000 gr.
v/bilinn.
Fariö frá Umferöamiöstööinni
aö austanveröu. Aætlun 1978
er komin út.
Vetrarferöin I Þórsmörk verö-
ur 18.-19. febr. Nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni. —
Feröafélag tslands.
læknar
krossgáta
Reykjavik — Kópavogur —
Seltjarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frá kl.
8.00—17.00, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 1 15 10.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Lands-
spitalans, simi 2 12 30.
Slysavarðstofan simi 8 12 00
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara
1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00—18.00, simi 2 24 14.
bilanir
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 1 82 30, i
Hafnarfirði i sima 5 13 36.
Hitaveitubilanir, simi 2 55 24,
Vatnsveitubilanir, simi
8 54 77
dagbók
söfn
bókabíll
Lárétt: 1 planta 5 fé 7 ilát 8
hljóö 9 iþrótt 11 greinir 13
fuglar 14 miskunn 16 sér.
Lóörétt: 1 skreyting 2 baö 3
stela 4 kvæöi 6 aðsjálir 8
hljóma 10 rlki 12 lik 15
samstæöir
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 1 skeyti 5 asa 7 af 9
tros 11 trú 13 frá 14 tólg 16 mr
17 fet 19 virtur
Lóörétt: 1 slatti 2 ea 3 yst 4
tarf6 ósárir 8 fró 10 orm 12 úlfi
15 ger 18 tt
Bókasafn Seltjarnarness —
Mýrarhúsaskóla, simi 1 75 85.
Bókasafn Garöabæjar —
Lyngási 7—9, simi 5 26 87
Búkasafn HafnarfjarÖar —
Mjósundi 12, simi 5 07 90.
Listasafn islands i húsi Þjóð-
minjasafnsins við Hringbraut.
Opiö daglega frá kl.
13.30— 16.00.
KjarvalsstaÖir — viö Mikla-
tún. Opiö daglega frá kl.
16—22, nema mánudaga.
Náttúrugripasafniö — vi6
Hlemmtorg. Opiö sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl.
14.30— 16.00.
Ásnumdargaröur — við Sig-
tún. Sýning á verkum
Asmundar Sveinssonar,
myndhöggvara er i garðinum,
en vinnustofan er aðeins opin
viö sérstök tækifæri.
Tæknihókasafniö — Skipholti '
37, simi 8 15 33, er opiö mánu-
d. — föstud. frá kl. 13—19.
Bókasafn I.augarnesskóla —
Skólabókasafn, simi 3 29 75.
Opið til almennra útlána fyrir
börn.
Landsbókasafn tslands Safn-
húsinu viö Hverfisgötu. Simi
1 33 75. Lestrarsalir eru opnir
mánud. — föstud. kl. 9—19 og
laugárdaga kl. 9—16. Útlána-
salur er opinn mánud. —
föstud. kl. 13—15 og laugar-
daga kl. 9-12.
Bókasafn Norræna hússins —
Norræna húsinu, simi 1 70 90,
er opið alla daga vikunnar frá
kl. 9—18.
Háskólabókasafn: Aöalsafn
— simi 2 50 88, er opiö mánud.
— föstud. kl. 9-19. Opnunar-
timi sérdeilda: Arnagaröi —
mánud. — föstud. kl. 13—16.
Lögbergi — mánud. — föstud.
kl. 13—16. Jaröfræöistofnun
—mánud. — föstud. kl. 13—16.
Verkfræöi- og raunvisinda-
deild — mánud. — föstud. kl.
13—17.
Bústaöasafn —
Bústaöakirkju simi 3 62 70/
Mánud.—föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16.
Spil dagsins
Þaö er ákaflega algengt I
Bridge, aö varnarspilarar gefi
eftir, þegar útspil hefur gefiö
slag. Spiliö i dag er gott dæmi,
þótt segja megi, aö vörnin sé
af erfiðarataginu. Suður vekur
á grandi (13-15 HP) og noröur
stekkur i 3. Vestur spilar út H-
10:
♦ blindur
9 GlOx
v KlOxx
* KGx
* Axx
9 AGlOx
O Gxx
A XXX
Sagnhafi drepur heima, á
drottningu og spilar spaða
kóngi. Þú lætur lágt. Þá kem-
ur smár spaöi og enn gefur þú.
Félagi þinn kallar hátt-íágt.
Inni blindum spilar sagnhafi
laufi á ás og þvinæst hjarta.
Þú stingur upp ás,tekur spaöa-
ás og spilar tigli. Af hverju?
Sagnhafi hefur sýnt 11 punkta
og spilamennskan bendir til
þess aö hann eigi auk þess
laufdrottningu. Eina vonin er
þvi, aö félagi þinn eigi drottn-
ingu i tigli, og hann er sannaö-
ur meö ásinn. (Ef sagnhafi á
tigul drottningu, heföi hann
spilaö á hana i staö þess aö
spila laufi)
Spil suöurs
í KDx
V Dxx
O xx
ADxxx
Laugarás
Versl. við Norðurbrún þriðjud.
kl. 16.30-18.00.
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsvegur
þriöjud. kl. 19.00-21.00.
Laugarlækur/Hrisateigur
föstud. kl. 15.00-17.00.
Sund
Kleppsvegur 152 við Holtaveg
föstud. kl. 17.30-19.00.
Túu
Hátún 10 þriöjud. kl. 15.00-
16.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
13.30- 15.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 13.30-14.30.
MiÖbær mánud. kl. 4.30-6.00,
fimmtud. kl. 13.30-14.30.
Holt — Hliöar
Háteigsvegur 2, þriðjud. kl.
13.30- 14.30.
Stakkahlið 17, mánud. kl.
15.00-16.00, miövikud. kl. 19.00-
21.00
Æfingaskóli Kennaraháskól-
ans miðvikud. kl. 16.00-18.00.
Arbæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39, þriðjud. kl.
13.30- 15.00.
Versl. Hraunbæ 102, þriðjud.
kl. 19.00 — 21.00.
Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl.
15.30- 18.00.
Breiöholt
Breiðholtskjör mánud. kl.
19.00-21.00, fimmtud. kl. 13.30-
15.30, föstud. kl. 15.30-17.00.
Fellaskóli mánud. kl. 16.30 -
18.00, miðvikud. kl. 13.30-15.30,
föstud. kl. 17.30-19.00.
Hólagarður, Hólahverfi
mánud. kl. 13.30-14.30,
fimmtud. kl. 16.00-18.00.
Versl. Iöufell miðvikud. kl.
16.00-18.00, föstud. kl. 13.30-
15.00.
Versl. Kjöt og fiskur viö Selja-
braut miðvikud. kl. 19.00-21.00,
föstud. kl. 13.30-14.30.
Versl. Straumnes mánud. kl.
15.00-16.00, fimmtud. kl. 19.00-
21.00.
brúðkaup
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband, af séra Jóni
Auöuns, Sigriöur Einarsdóttir
og Þorgeir Kristjánsson.
Heimili þeirra er aö Reyrhaga
11. Selfossi — Ljósmyndastofa
Gunnars Ingimar ssonar,
Suöurveri.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband af séra Halldóri S.
Gröndal, i Háteigskirkju,
Arndis Glsladóttir og Asgeir
Sigurösson. Heimili þeirra er
aö Spóahólum 12. —
Ljósmyndastofa Gunnars
Ingimarssonar.SuÖurveri.
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband i Keflavikurkirkju,
af séra Olafi Oddi Jónssyni,
Hansborg Þorkelsdóttir og
Bjarni A. Sigurösson. Heimili
þeirra er aö Hringbraut 44.
Keflavlk. — Ljósmyndastofa
Suöurnesja.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband af séra Páli
Þóröarsyni, I NjarÖvfkur-
kirkju, Björg Ingvarsdóttir og
Arnar Jónsson. Heimili þeirra
er aö Mávabraut 9. Keflavik.
— Ljósmyndastofa
Suöurnesja.
Nýlega voru gefin saman 1
hjónaband I Keflavikurkirkja
af séra ólafi Oddi Jónssyni,
Lára Björk SigurÖardóttir og
Richard PerryDaves. Heimili
þeirra er aö Þverholti 6.
Keflavik. — Ljósmyndastofa
Suöurnesja.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband I Njarövikurkirkju
af séra Páli ÞórÖarsyni, Linda
Marla Runólf sdóttir og
Friöbert Sanders. —
Ljósmyndastofa Suöurnesja.
Kalli
klunnf
— úpps, nú svo þetta gerist þegar
maður bankar uppá. Nú þegar
maður hef ur vanist þvi á annað borð,
er þetta bara skemmtilegt!
— A ég að fá þau Maggi, eða þú, —
eða er eitt skíði fyrir hvorn, — eða
eigum við að varpa hlutkesti, — eða...
— Hver er petta? Má ég sjá hvort þið
getið hneigt ykkur fallega fyrir
Fljúganda, sem býður ykkur
velkomna á noröurpólinn með
skiðum!