Þjóðviljinn - 04.03.1978, Page 1

Þjóðviljinn - 04.03.1978, Page 1
PIODVIUINN Laugardagur 4. mars 1978—43. árg. 47. tbl. Aðeins 1/3 kom til vinnu Samkvæmt skrá um fjarvistir rikisstarfsmanna 1. og 2. mars frá fjármálaráöuneytinu voru fjarvistir einna mestar á Lögbirt- ingablaöinu/Stjórnartiöindum. — Samkvæmt prósentuútreikningi mætti aöeins þriöji hver starfs- maöur, en starfsmenn eru einmitt 3. Skárra var ástandið hjá Skil- orðseftirliti rikisins þar sem ann- ar hver starfsmaður mætti, en þeir eru þrir komma þrjátiu og þrir. Hjá Umferöarráöi mætti helm- ingur starfsfólks 1. mars og 75% 2. mars. Starfsmenn eru fjórir. Hjá sakadómara i ávana- og fikniefnamálum var hinsvegar 100% mæting. Þar eru starfs- menn tveir. — ekh r Snorri Jónsson, varaforseti ASI, um verkfallsþátttöku Alþýðusambandsfélaga: 28-30 þúsund þátttakendur — Mér þykir aðgerðirn- ar hafa tekist framar öll- um vonum miðað við að- stæður og ég tel að þær haf i náð tilgangi sínum, sagði Snorri Jónsson, forseti ASI þegar blaðamaður spurði hann álits á árangri og þátttöku í verkfallinu lsta og 2an mars. Sagði Snorri, að starfsmenn Al- þýðusambandsins hefðu komist að þvi eftir gaumgæfilega athug- un að 28 til 30 þúsund félagar i Al- Greiða fullar verð- bætur á laun Nokkur fyrirtæki hafa ákveöiö aö greiöa starfsmönnum slnum fullar verölagsbætur á laun áfram, þrátt fyrir þá ákvöröun rikisstjórnarinnar, aö aöeins helmingur verðbóta skuli greidd- ur. Eitt þessara fyrirtækja er Borgarplast hf. i Borgarnesi. Halldór Brynjúlfsson hjá Borgar- plasti sagði i viðtali við Þjóðvilj- ann i gær, að ákvörðun þessi hefði verið tekin skömmu fyrir mán- aðamótin. „Astæðan er fyrst og fremst sú, ” sagði Halldór, ,,að við höfðum skrifað undir samning sem gerði ráð fyrir þessum verð- lagsbótum og við töldum ekki ástæðu til að rifta þeim samningi. Afkoma fyrirtækisins hefur verið þokkaleg að undanförnu og hér vinna aðeins menn i lægstu launa- flokkum, sem mættu tæpast við þvi að missa þessar bætur.” Sjö manns starfa hjá Borgar- plasti hf. Halldór sagðist hafa heyrt um nokkur fyrirtæki i Borg- arnesi og á Snæfellsnesi, sem hugleiddu nú að greiða fullar verðbætur til starfsmanna sinna. Birgir Halldórsson, sem rek- ur verslanirnar Búsáhöld og gjafavörur i Glæsibæ og Miðbæ við Háaleitisbraut i Reykjavik, sagði það rétt vera, að hann hyggðist greiða fullar verðbætur á laun starfsmanna i verslunun- um. Hann sagðist ekki telja laun- in það mikil, að ástæða væri til að klipa af þeim. Hjá Birgi vinna 5 manns, sem allir taka laun eftir 7. og hæsta flokki verslunarmanna- samninganna, en það eru versl- unarstjóralaun. Á stjórnarfundi i Félagsstofnun stúdenta 1. mars var samþykkt ályktun þess efnis, að greiða full- ar visitölubætur á laun starfsfólks Félagsstofnunar 1. mars. „Með þvi vill stjórnin sýna andstöðu sina við aðgerðir rikisstjórnar- innar og samstöðu með launafólki landsins,” segir i ályktuninni. Jóhann Scheving fram- kvæmdastjóri Félagsstofnunar sagði að starfsmenn stofnunar- innar væru 42, flestir i stéttar- félögum innan ASI. þýðusambandinu hefðu tekið þátt i verkfallinu, og er það um 60% allra félagsmanna ASÍ. Þegar blaðið hafði samband við Snorra hafði ASI aðeins borist ein tilkynning um uppsögn launþega vegna þátttökuhans i verkfallinu. Sagði Snorri að Alþýðusambandið mundi i samráði við fagfélag við- komandi leggja höfuðáherslu á að halda fram rétti þessa launþega. — úþ Einróma andstaða gegn ólögunum á úti- fundinum Myndin er tekin þegar fundar- menn á útifundi ASl, BSRB, FFSÍ, launamálaráös BHM og INSl greiddu atkvæöi ineö ályktuninni gegn ólögum rikis- stjórnarinnar sem borin var upp I fundarlok. Taliö var að frá 7-10 þúsund manns heföu veriö á fundinum. — Ljósm. eik. Sjá 8,9,10 og 11 Haraldur Steinþórsson, varaformaður BSRB: Helmingur félagsmanna tók þátt í verkfallinu —Eftir þeim gögnum, sem við höfum tóku um eða yfir helmingur BSRB félaga þátt í verkfallinu, aðrir en þeir, sem eru i öryggisgæslu eða starfa innan heilbrigðisstéttanna, trúlega 3—4 þúsund manns, sagði Haraldur Steinþórsson, varaformað- ur Bandalags starfsmanna ríkis og bæja um þátttöku BSRB -fólks i verkfallsað- gerðunum. Haraldur sagöist vera ánægður með þátttökuna með tilliti til þess að gerð var tilraun til þess að draga úr henni bæði með hótun- um um refsifrádrátt á launum svo og með almennu húsbónda- valdi. Þá benti Haraldur á, að nokkur félög innan BSRB hefðu skorast undan þátttöku i aðgerðum þess- um, og einnig að stjórn BSRB hefði ekki haft neitt vald til að knýja á um lokun vinnustaða. Með tilliti til alls þessa sagði Har- aldur að íþátttakan hefði verið furðu góð. „Hver og einn félagsmaður BSRB, sem þátt tók i þessum að- gerðum gerði það sem einstakl- ingur, og það er mikil ákvörðun hjá hverjúm og einum,” sagði Haraldur að lokum. I gær var haldinn stjórnarfund- ur hjá BSRB. Þar lá fyrir tillaga um að beina þvi til aðild- arfélaganna að tilnefna menn i samninganefnd. Sú nefnd tekur siðar afstöðu til þess hvort krefj- ast beri endurskoðunar launalið- ar samningsins, en i samningi BSRB og rikisins er gert ráð fyrir slikum möguleika og þá, að sátta- semjari rikisins komi inn i við- ræðurnar, ef launalið samnings- ins yrði sagt upp. —óþ Tek fjarvistartölurnar meö fyrirvara — segir Kristján Thorlacius, form. BSRB É g tel f yllstu ástæðu til þess að taka allarupplýs- ingar um fjarvistir sem f jármálaráðuneytinu hafa borist með fyrir- vara, sagði Kristján Thorlacius formaður BSRB í samtali við Þjóð- viljann í gær. Sem betur fer eru margir forstöðumenn ríkisstofnana mildari en stjórnin i landinu og gangast ekki inn á vinnu- brögð sem þessi. Því tel ég fullvíst að ekki komi allar fjarvistir manna fram í skýrslum sem for- stöðumennirnir hafa ver- ið skyldaðir til að gefa. Hefndaraðgerðir af þessu tagi hafa ekki þekkst i samskiptum atvinnurekenda og launþega áratugum saman, og engu er likara en upp hafi verið vakinn draugur frá þvi fyrir strið. Með þvi að beita tvöföldum yfir- vinnufrádrætti er verið að svipta menn fyrirvaralaust hluta af ráðningarkjörum þeirra. 1 umburðarbréfinu, sem rikisstjórnin nam úr gildi, felst ákveðinn valkostur, þ.e. mönn- um er gefinn kostur á að vinna af sér fjarvistir eða láta draga þær frá kaupi eða sumarleyfi. Þetta eru þau kjör sem menn eru ráðnir upp á, og þvi eölilegt að menn telji sig vera i rétti sin- um. Hvað hefð varðar, þá hefur þessu ákvæði aldrei verið beltt af rikinu. Þar má minna á kvennafridaginn, verkföll kenn- arasamtakanna, sjúkraþjálfara sjónvarpsmanna og BHM. I engu þessara tilfella var dregið meira en sem nam einfaldri dagvinnu af fólki.enda eru áhöld um það hvort túlka megi 30. grein laga um réttindi og skyld- ur opinberra starfsmanna þannig að fjárvistir beri að greiða með tvöföldu yfirvinnu- kaupi. —eos

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.