Þjóðviljinn - 04.03.1978, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 04.03.1978, Qupperneq 15
Laugardagur 4. mars 1978 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 15 Sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. CJtdráttur Ur forustugr. dagbl. 8.35 Morguntdnleikar: Tónlist eftir Johann Sebast- ian Bacha. Sónata í g-moll fyrir flautu og sembal. b. „Af djúpri hryggö ákalla ég þig”, kantata nr. 38 fyrir einsöngvara, kór og hljóm- sveit. Flytjendur: Paul Meisen flautuleikari, Zusana Ruzickova semball- leikari, einsöngvararnir Felicity Palmer, Anna Reynolds, Kurt Equiluz og Philippe Huttenlocher, b 1 á s a r a s v e i t U r Filharmóniusveit Berlinar og Bach-kórinn i Ansbach. Stjórnandi Michel Corboz. 9.30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. Dómari: ólafur Hansson. 10.10 Veöurfregnir. Fréttir. 10.30 Morguntónleikar, — frh. Paul Tortelier leikur á selló lög eftir Saint-Saens, Ravel, Fauré o.fl., Shuku Iwasaki leikur á pianó. 11.00 Messa i Ilafnarfjarðar- kirkju á æskulýösdegi þjóð- kirkjunnar. Séra Siguröur H. Guðmundsson þjónar fyrir altari. Þorvaldur Halldórsson prédikar og syngur einsöng. Kór Hafnarfjaröarkirkju syngur. Organleikari: Páll Kr. Pálsson. Nemendur i Tónlistarskóla Hafnar- fjaröar leika. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fféttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Orsakir vangefni. Halldór Þormar líf- fræöingur flytur fyrsta erindiö i flokki hádegis- erinda um málefni van- gefinna. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá Beethoven-hátlöinni iftonn i sept. i hausta. „Leónóra”, forleikur nr. 3. Tékkneska filharmóniusveitin leikur: Vaclav Neumann stj. b. Sinfónia nr. 3 i Es-dUr „HetjuhljómkviÖan” op. 55. Parisarhljómsveitin leikur. Stjórnandi: Daniel Barenboim. 15.10 Ferðamolar frá Guineu Bissau og Grænhöfða- eyjum: III. þáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekiö efni. a. „Ég hef smátt um ævi átt” Sigurður ó. Pálsson skóla- stjóri flytur þátt um Bjarna Þorsteinsson frá Höfn I BorgarfirÖi eystra og les kvæöi eftir hann ásamt Jón- björgu Eyjólfsdóttur (áöur útv. i sept. 1976. b. Um skeifur og skeifnasmiöi Þóröur Tómasson safn- vörður i Skógum flytur erindi (áöur Utv. í okt. 1973). 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Ragnheiði Jónsdóttur SigrUn Guöjónsdóttir les (12). 17.50 Harmónikulög: Carl Jularbo, Maurice Larcange og Arne Knapperholen leika meö félögum slnum. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Elskaöu mig...” önnur dagskrá um ástir i ýmsum myndum. Viðar Eggertsson tekur saman. Flytjendur meö honum: Edda Hólm og Evert Ingólfsson. 19.50 Kammertónlist: Sextett i G-dúr eftir Brahins. Anna Mauthner leikur á vlólu og Miklós Perényi á selló með Bartók-strengjakvartett- inum (Hljóðritun frá Ut- varpinu i Búdapest). 20.30 Utvarpssagan: ,,Píla- grimurinn” eftir Par Lagerkvist Gunnar Stefánsson les þýðingu sina (5). 21.00 islenzk einsöngslög 1900-1930: IX. þáttur. Nina Björk Eliasson fjallar um lög eftir Loft Guðmundsson og MagnUs A. Árnason. 21.25 Dulræn fyrirbæri i islenzkum frásögnum, II. Glámur I Grettissögu. Ævar R. Kvaran flytur crindi. 21.55 Konsert i F-dúr fyrir þrjár fiðlur og strengjasveit eftir Telemann Bohdan Warchal, Anna Höblingová og Quido Höbling leika með Kammersveitinni i Slóvakiu: Bohdan Warchal stjórnar. 22.10 Iþróttir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar a. Gundula Janowitz syngur lög eftir Richard Strauss og Franz Liszt: Irwin Gage leikur á pianó. b. Deszö Ránki og Sinfóniuhljom- sveitin i Búdapest leika Capriccio fyrir pianó og hljómsveit eftir Stravinsky: Iván Fischer stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgundtvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunieikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og MagnUs Pétursson pianóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- usturgr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Eirikur J. Eiriks- son prófastur flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: GuðrUn Asmundsdóttir heldur áfram aö lesasöguna „Litla hUsiö i Stóru-Skógum” eftir Láru Ingalls Wilder I þýð- ingu Herborgar Friöjóns- dóttur: Böövar Guömunds- son þýddi ljóðin (6). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milliatriöa. islenskt málkl. 10.25 Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Gömul Passiusálmalög I úts. Sigurðar Þóröarsonar kl. 10.45: Þuriður Páls- dóttir, Magnea Waage, Erlingur Vigfússon og Kristinn Hallsson syngja. Páll tsólfsson leikur meö á orgel Dómkirkjunnar Sam- timatónlist kl. 11.00: Atli Heimir Sveinsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: Reynt að gleyma” eftir Alene Corliss Axel Thorsteinson les þýöingu sina (3). 15.00 Miðdegistónleikar: íslcnsk tónlista. Sónata nr. 2 fyrir pianó eftir Hallgrlm Helgason. Guðmundur Jónsson leikur. b. „Or saungbók Garðars Hólms”, lagaflokkur fyrir tvo ein- söngvara og pianó eftir Gunnar Reyni Sveinsson viö ljóð eftir Halldór Laxness. Asta Thorstensen og Hall- dór Vilhelmsson syngja: Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. c. „Langnætti”, hljómsveitarverk eftir Jón Nordal. Sinfóniuhljómsveit tslands leikur: Karsten Andersen stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna Egill Friðleifsson sér um timann. 17.45 Ungir pennar GuðrUn Þ. Stephensen les bréf og rit- gerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mái G?sli Jóns- son menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Þáttur eftir Valgarð L. Jónsson bónda á Eystra-Miðfelli á Hval- fjarðarströnd. Baldur Pálmason les. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Gögn og gæði MagnUs Bjarnfreösson stjórnar þætti um atvinnumál. 21.55 Kvöldsagan: öræfaferð á islandi sumarið 1840 Kjartan Ragnars sendi- ráðunautur endar lestur þýðingar sinnar á frásögn eftir danska náttúrufræð- inginn J. C. Schytte (4). 22.20 Lestur Passiusálma Gisli Gunnarsson guðfræði- nemi les 35. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar islands i Há- skólabióiá fimmtud. var: — siðari hluti Hljóms veitar- stjóri: Adam P'isher Sinfón- ia nr. 9 i C-dUr eftir Franz Schubert. — Jón M Uli Arna- son kynnir — 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00.00, 8.15 og 10.10. Morgunlcikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Morgunstund barn- anna kl. 9.15: Guðrún Asmundsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Litla hússins i Stóru-Skóg- um” eftir Láru Ingalls Wilder (7). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónieikar kl. 11.00: Hljómsveitin Filharmonia i Lundúnum leikur „S vana va tnið ”, ballettmúsik op. 20 eftir Tsjaikovský: Igor Markevitsj stj. / Arve Tellevsen og Filharmoniu- sveitin i Osló leika Fiðlu- konsert i A-dúr, op. 6 eftir Johan Svendsen: Karsten Andersen stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 „Góð iþrótt gulli betri”, — fyrsti þáttur.Fjallað um gildi leikfimikennslu i skólastarfi. Umsjón: Gunn- ar Kristjánsson. 15.00 Miðdegistónlcikar. Siegfried Behrend og tón- listarflokkurinn i Misici leika Gitarkonsert i A-dúr op. 30 eftir Mauro Giuliani. Sinfóniuhljómsveit franska útvarpsins leikur Sinfóniu nr. 1 i Es-dúr eftir Camille Saint-Saens, Jean Martinon stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatiminn. Guörún Guðlaugsdóttir sér um timann. 17.50 Að tafli. Guðmundur Arnlaugsson flytur skák- þátt. Tónleikar. Tilkynning- ar. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Upphaf áiiðnaðar. Haraldur Jóhannsson hag- fræðingur flytur erindi. 2.00 P ia nósónötur eftir D o m e n i c o S c a r 1 a 11 i. Vladimir Horowitz leikur. 20.30 Utvarpssagan: „Piia- grimurinn" eftir Par Lagerkvist. Gunnar Stefánsson les þýðingu sina (6). 21.00 Kvöldvaka.a. Einsöng- ur: Kristinn Hallsson syng- ur Islensk iög, Arni Kristjártsson leikur á píanó. b. Minningar frá mennta- skólaárum. Séra Jón Skag- an .flytur þriðja hluta frásögu sinnar. c. Undir felhellum. Sverrir Bjarna- son les nokkur kvæði eftir Þórarin frá Steintúni. d. Inga. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi seg- ir frá. e. Haldið til haga. Grimur M. Helgason for- stöðumaður flytur þáttinn. 22.20 Lestur Passiusálma. Gísli Gunnarsson guðfræði- nemi les 36. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög. Tony Romano leikur. 23.00 A hljóðbergi. „Heilög Johanna af örk” eftir Bernard Shaw. Með aðal- hlutverk' fara Sioghan McKenna, Donald Pleasence, Felix Aylmer, Robert Stephens, Jeremy Brett, Alec McGowen og Nigel Davenport. Leikstjóri er Howard Sackler. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7.00 M o r g u n ú t v a r p Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.05. Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar 9.00. Samræmd próf i erlendum málum 9. bekkjar grunn- skóia :Próf idönsku kl. 9.15: próf i ensku kl. 9.45. Létt lög milli atr. Minnst Grafar- kirkju á Höfðaströnd kl. 10,25: Séra Ragnar Fjalar Lárusson segir frá þessari gömlu torfkirkju, endur- reisn hennar fyrir aldar- fjórðungi og les liluta ræðu sinnar frá þeim tima. Passiusálmalög kl. 10,45: Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson syngja Páll Isólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar i Reykja- vik. Morguntónleikar kl. 11.00: Hugo Ruf leikur ásamt kammersveit Liru- konsert nr. 3 i G-dúr eftir Haydn/Elly Ameling, Janet Baker, Peter Schreier og Dietrich Fischer-Dieskau syngja söngkvartetta eftir Schubert: Gerald Moore leikur með á pianó,/Maria Littauer og Sinfóniuhljóm- sveitin i Hamborg leika Pianókonsert nr. 1 i C-dúr op. 11 eftir Weber: Siegfried Köhler stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan : „Reynt að gieyma” efUr Alene Cor- liss Axel Thorsteinsson les þýðingu sina (4). 15.00 Miðdegistónleikar: György Sandor leikur á pianó „Tuttugu svipmynd- ir” op. 22 eftir Serge Prokofjeff. André Navarra og Eric Parkin leika Sónötu fyrir selló og pianó eftir John Ireland. Borodin-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 11 i f-moll op 122 efUr Dmitri Sjostakovitsj. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Dora” eftir Itagnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir les (13). 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Samleiku? i útvarpssal: Arto Noras og Gisli Magnússon leika sónötu i A-dúr fyrir selló og þianó eftir Boccherini og Svitu efUr KUpinen. 20.00 Af ungu fólki. Anders Hansen sér um átt fyrir unglinga. 20.40 Dómsmál Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá. 21.00 Stjörnusöngvarar fyrr og núGuðmundur Gilsson rek- ur söngferil frægra þýskra söngvara. Sjöundi þáttur: Lauritz Melchior. 21.30 í árdaga flugsins Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri flytur erindi. 21.55 Kvöldsagan: „í Hófa- dynssal” eftir lleinrich Böll Franz Gislason islenzkaði. Hugrún Gunnarsdóttir les (1). 22.20 Lestur Passiusálma Þór- hildur Ólafs guðfræðinemi les 37. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 FrétUr. Dagskrárlok. Fimmtudagur ELEH73P 20.00 Leikrit: „Kertalog” eftir Jökul JakobssonTónlist eft- ir Sigurð Rúnar Jónsson. Leikstjóri: Stefán Baldurs- son. Persónurog leikendur: Lára ... Kristin Anna Þórarinsdóttir. Kalli ... Arni Blandon. Móðirin ... Soffia Jakobsdóttir. Konan ... Guðrún Þ. Stephensen. Maðurinn ... Karl Guð- mundsson. Læknirinn ... Þorsteinn Gunnarsson. Aðr- ir leikendur: Steindór Hjör- leifsson, Guðrún Asmunds- dóttir og Pétur Einarsson. 21.50 Einleikur i útvarpssal: Pétur Jónasson leikur á git- ar verk eftir Antonio de Cabezon, Johann Sebastian Bach, Javier Hinojosa og Isaac Albeniz. 22.20 Lestur Passiusálma Þórhildur ólafs guðfræði- nemi les 38. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Spurt i þaulaEinar Karl Haraldsson stjórnar um- ræðuþætti þar sem Vil- mundur Gylfason situr fyrir svörum. Þátturinn stendur allt að klukkustund. Fréttir. Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30 8.15 (og förustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. INIorgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Asmundsdótt- ir heldur áfram að lesa „Litla húsið i Stóru-Skóg- um ” eftir Láru Ingalls Wilder (9). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt .lög milli afr. Um fæðingarhjálp og foreldra- fræðsiu kl. 10.25: Hulda Jensdóttir forstöðukona Fæðingarheimilis Reykja- vikurborgar flytur annað erindi sitt. Tónleikar kl. 10,45. Morguntónleikar kl. 11.00: Vladimir Horowitz leikurPianósónötu nr. 10 op. 70 eftir Alexander Skrjabin / Werner Richter, Andor Karolyi’ og Hans Eurich leika Serenöðu i G-dúr fyrir flautu fiðlu og lágfiðlu op. 141 a eftir Max Reger / Aimée van de Wiele og hljómsveit Tónlistarskólans i Paris leika „Concert Champétre” fyrir sembal’1 og hljómsveit eftir Francis Polenc/ Georges Prétre stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Um skólamál Fjórði og siðasti þáttur fjallar um stuðningskennslu og ráð- gjöf. Umsjónarmaður: Karl Jeppesen. 15.00 Miðdegistónieikar Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leikur „Drekana frá Villars” forleik eftir Aimé Maillart: Richard Bonynge stj. Renata Tebaldi syngur ariur úr óperum eftir Giuseppe Verdi. Rikis- hljómsveitin i Brno leikur „Nótnakverið” ævintýra- ballettsvitu eftir Bohuslav Martinú: Jiri Waldhans stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál GIsli Jóns- son menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.40 isienskir einsöngvarar og kórar syngja Mánudagur , Þriðjudagur 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 iþróttirUmsjónarmaður Bjarni Félixson. 21.00 Philby Burgess og Maclean (L) Ariö 1951 gerð^ ist atburður sem vakti heimsathygli. Tveir hátt- settir starfsmenn bresku ley niþjónustunnar, Guy Burgess og Donald Maclean, flúöu til Sovétrikj- anna. Ellefu árum siðar flúði einnig Kim Philby einn æösti maður leyniþjónust- unnar. 1 þessari leiknu, bresku sjónvarpskvikmynd er lýst aðdraganda þess, er þrir vel menntaðir Eng- lendingar af góðum ættum gerast kommúnistar og njósnarar i þágu Sovétrikj- anna. Handrit Ian Curteis. Leikstjóri Gordon Flemyng. Aðalhlutverk Anthony Bate, Derek Jacobi og Michael Culver. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 22.20 Menningarsjúkdómar (L) Of hár blóðþrýstingur er einhver skæðasta mein- semd sem mannkynið á við að striða. í þessari áströlsku fraiðslumynd er lýst rannsóknum á orsökum og afleiðingum sjúkdóms- ins. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 23.10 Dagskrárlok 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.30 Bilar og menn (L) Franskur fræöslumynda- flokkur. 4. þáttur. Arin áhyggjulausu ( 1924-1935) Stóru bifreiðav erk- smiðjurnar i Evrópu og Ameriku verða iðnveldi. Frakkinn Citroen verður fyrirmynd margra en hlýtur dapurleg endalok. Iburöur- inn nær hámarki i hinum italska Bugattibil. Ahrifa kreppunnar gætir i bila- iðnaöi og horfurnar eru ekki bjartar. Þýóandi Ragna Ragnars. Þulur Eið- urGuönason. 21.20 Sjónhending (L) Erlend- ar myndir og málefni. Um- sjónarmaður Sonja Diego. 21.45 Serpico (L) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Systkinin frá Serbiu Þýð- andi Jón Thor Haraldsson 22.35 Dagskrárlok Miðvikudagur 18.00 Daglegt lif i dýragarði (L) Tékkneskur mynda- flokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.10 Bréf frá Júiiu (L) Hollenskur myndaflokkur um börn, sem eiga i erfið- leikum. Júlia er ellefu ára * gömul stúlka, sem á heima á Norður-ltaliu. Arið 1976 urðu miklir jarðskjálftar i heimabyggð hennar. Þús- und manns fórust og um 70 þúsund misstu heimili sin, þar á meöal Júlia og fjöl- skylda hennar. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.35 Hérerstuð(L) Rokktón- list. Gerðir hafa verið átta þættir sem verða á dagskrá vikulega á næstunni. 1 fyrsta þætti skemmtir hljómsveitin Geimsteinn. Stjórn upptöku Egill Eð- varösson. 19.00 On We GoEnskukennsla. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skiðaæfingar(L) Þýskur myndaflokkur. 2. þáttur. Þýðandi Eirikur Haraldsson 21.00 Nýjasta tækní og visindi (L) U m s jó na r m aðu r örnólfur Thorlacius. 21.30 Erfiöir timar (L) Bresk- ur myndaflokkur i fjórum þáttum, byggður á sögu eft- ir Charles Dickens. Aðal- hlutverk Patrick Allen, Timothy West, Alan Dobie og Jacquline Tong. 1. þátt- ur. Fjölleikaflokkur kemur til borgarinnar Coketown. Stúlka úr flokknum, Sissy Jupe hefur nám i skóla hr. Gradgrinds. Hún byr á heimili hans og henni og Lovisu dóttur Gradgrinds verður brátt vel til vina. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.20 Dagskráriok Föstudagur 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúðu leikararnir (L) Leikbrúðurnar skemmta ásamt Bernadette Peters. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Guðjón Einarsson. 22.00 Tunglið og tieyringur (The Moon and Sixpence) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1942, byggð á sam- nefndri sögu eftir Somerset Maugham sem komið hefur út I islenskri þýðingu Karls Isfelds. Aðalhlutverk George Sanders og Herbert Marshall. Verðbréfasalinn Charles Strickland lifir fá- breyttu lifi þar til dag nokk- urn að hann yfirgefur konu sina heldur til Parisar og tekur að fást við málaralist. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 23.25 Dagskrárlok Laugardagur 16.30 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 17.45 Skiðaæfingar(L) Þýskur myndaflokkur. Þýðandi Eirikur Haraldsson. 18.15 On We GoEnskukennsla. Atjándi þáttur endursýnd- Föstudagur 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00,8.15 og 10.10. Morgunleikfim i kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Mórgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Asmunds- dóttir heldur áfram lestri sögunnar „Litla hússins i Stóru-Skógum” eftir Láru Ingalls Wilder (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atr. Ég man það enn kl. 10.25: Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Jascha Silberstein og Suisse Ro- mands hljómsveitin leika Sellókonsert i e-moll op. 24 eftirDavid Popper, Richard Bonynge stj. / Enska kam mersveitin leikur Sinfóniu nr. 40 i g-moll (K550) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart: Benjamin Britten stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og irétiir. Tilkynningar. Við vinnuni*: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Re>nt að gleyma” eftir Aleue Corliss Axel Thorsteinsson les þýðingu sina (5). 15.00 Miðdegistónleikar Alan Lnveday, Amaryllis Flem- in ; og Johan Williams leika Tersett i D-dúr fyrir fiðlu, selló og gitar eftirNiccolo Pagmini Ion Voicu og Victoria Stefanescu leika Fiðlusónötu nr. 2 op. 6 eftir Georges Enesco. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir les (14). 17.50 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Söguþáttur Umsjónar- menn: Broddi Broddason og Gisli Agúst Gunnlaugsson 20.05 Pianókonsert nr. 3 i d-moll op. 30 eftir Rahk- maninoff Lazar Berman leikur með Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna, Claudio Abbadostjórnar. 20.50 Gestagluggi Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.40 Sönglög eftir Jórunni ViðarElisabet Erlingsdóttir syngur höfundurinn leikur á pianó. 21.55 Kvöldsagan: „i Hófa- dynsdal” eftir Heinrich Böll Franz Gislason islenskaði. Hugrún Gunnarsdóttir les (2). 22.20 Lestur Passiusálma Flóki Kristinsson guðfræði- nemi les 39. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8,15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 Og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (for forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. óska- lög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimikl. 11.10: Umsjónarmaður: Jónina H. Jónsdóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir Tilkynningar Tónleikar. 13.30 Vikan frainundan Bessi Jóhannsdóttir kynnir dag- skrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miðdegistónleikar a. Konsert i Es-dúr fyrir trom- pet og hljómsveit eftir Jo- bann Nepomuk Hummel. Pierre Thibaud og Enska kammersveitin leika: Mar- ius Constant stj. b. Konsert- þáttur fyrir fiðlu og hljóm- sveit op. 26 eftir Hubert Lé- onard. Charles Jongen og Sinfóniuhljómsveitin i Liége leika: Géard Cartigny stjórnar. 15.40 islenskt mái Asgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir 17. Enskukennsla (On We Go) Leiðbeinandi: Bjarni Gunn- arsson. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Davíð Copp- erfield” eftir Charles Dick- ens. Anthony Brown bjó til útvarpsflutnings. (Aðurútv. 1964). Þýðandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. — Annar þáttur. Persónur og leik- endur: Davið/ Gisli Alfreðs- son, Davið sem barn/ Ævar Kvaran yngri, Herra Mell/ Klemenz Jónsson,, Crickle/ Haraldur Björnsson, Stear- fortn/ Arnar Jónsson, Frú Crickle/ Þóra Borg, Herra Mycawb'* ir/ Þorsteinn ö. Ste phen: en. 18.00 Tónle kar. Tilkynningar. 18.45 Veðtrfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Lundúnabréf Stefán Jón Hafstein segir frá og ræðir einnig við islenzka auglýs- ingafyrirsætu þar i borg, Nönnu Björnsdóttur. 20.00 Hljómskákamúsik Guð- mundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóðaþáttur. Umsjónar- maður: Njörður P. Njarð; vik. 21.00 Kórsöngur: Þýskir karlakórar syngja alþýðu- lög. Þáttur meö blönduðu efni i umsjá Óla H. Þórðarsonar. 22.20 Lestur Passíusáima Flóki Kristinsson guðfræði- nemi les 40. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. dagskrárlok. 18.30 Saitkrákan (L) Sænskur sjónvarpsmyndaflokkur. Þýðandi Hinrik Bjarnason. 19.00 Enska knattspyrnan (L) lllé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Presturinn og djákninn (L) Jón Hermannsson og Þrándur Thoroddsen hafa gert fimm stuttar kvik- myndir fyrir Sjónvarpið eft- ir Þjóðsögum Jóns Arna- sonar, og er þetta fyrsta myndin. Kvikmyndað var að Glaumbæ i Skagafirði, og leikendur eru félagar i Leik- félagi Sauðárkróks. Tónlist Atli Heimir Sveinsson. Sögumaður Baldvin Halldórsson. 20.45 Menntaskólar mætast (L) 1 þessum þætti eigast viö Menntaskólinn i Reykja- vík og Menntaskólinn á Akureyri. A milli spurninga syngur Signý Sæmundsdótt- ir,og Elisabet Waage leikur á hörpu. Dómari Guðmund- ur Gunnarsson. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 21.15 A móti straumnum (L) (Up the Downstaircase) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1967, byggö á sögu eftir Bel Kaufman. Aðalhlutverk Sandy Dennis. Ung kennslu- kona er að hefja störf i gagnfræðaskóla i stórborg. Hún er full tilhlökkunar og hefur margar góðar hug- myndir, sem hún hyggst hrinda i framkvæmd. En hún kemst brátt aB þvi, aB ' þaö er tvennt ólikt, hugsjón- ir og raunveruleiki. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.15 Dagskrárlok Sunnudagur 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur - myndaflokkur. Verkfallið mikla Þýðandi Kristmann Eiösson. 17.00 Kristsmenn (L) Breskur fræðslumyndaflokkur. 12. þáttur. Bókstafstrú og efa- semdirDrottinn hófst handa um sköpun heimsins sunnu- daginn 23. október árið 4004 fvrir Krists burð. Lengi vel var litlum andmælum hreyft við þessari staðhæf- ingu og fjölda annarra i lfk- um dúr. En þar kom, að far- ið var að gagnrýna ýmsar kenningar kirkjunnar, eftir þvi sem visindum og þekk- ingu fleygði fram. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.00 Stundin okkar (L) U msjónarmaður Asdis Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristin Jóns- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skákfræðsla (L) Leiðbeinandi Friðrik ólafs- son. lllé 20.00 Fréttir og veður '20.25 Auglýsingarogdagskrá 20.30 Maður er nefndur Ragnar H. Ragnar Ragnar Hjálmarsson Ragnar frá Ljótsstöðum I Laxárdal hef- ur lengi verið skólastjóri Tónlistarskólans á lsafiröi, organleikari kirkjunnar og stjórnandi Sunnukórsins og er nú löngu þjóðkunnur fyrir tónlistarstörf sín. Ragnar hefur gert viðreist um dagana. Meðal annars var hann tæpa þrjá áratugi i Vesturheimi við nám og störf. Umsjónarmaður Bryndis Schram. Stjórn upptöku örn Harðarson. 21.40 Kamelíufrúin (L) Bresk sjónvarpsmynd I tveimur hlutum, gerð eftir hinni kunnu skáldsögu Emile Zola. Aðalhlutverk Kate Nelliganog Peter Firth.Hin fagra heimskona Marguerite Gautier hefur fremur illt orð á sér meöal fyrirfólks Parisarborgar. Hún er tæringarveik og sér, að hverju stefnir, þegar ’ ungur maður, Armand Duval, hrifst af fegurð hennar. Hann er févana, en tekst að telja hana á að láta af munaðarlffi sinu og flytjast með sér upp i sveit. Þýðandi óskar Ingimars- son. Siðari hluti myndarinn- ar er á dagskrá sunnudag- inn 19. mars. 22.30 Að kvoldi dags (L) Esra Pétursson læknir flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.