Þjóðviljinn - 04.03.1978, Qupperneq 19

Þjóðviljinn - 04.03.1978, Qupperneq 19
Laugardagur 4. mars 1978 ÞJÓÐVILJINN — 19 StÐA ISLENSKUR TEXTI. Æsispennandi, ný amerisk- ensk stórmynd i litum og Cin- ema-Scope, samkvæmt sam- nefndri sögu eftir Fredrick Forsyth sem út hefur komið i islenskri þýðingu. Leikstjóri: Ilonald Neame. Aðalhlutverk: Jon Voight, Maximilian Schcll, Mary Tamm, Maria Dchell. Bönnuð innan 14 ára. Athugið breyttan sýngartima. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. LAUQARAS GENESIS á hljómleikum Ný mynd um hina frábæru hljómsveit ásamt trommu- leikaranum Bill Bruford (Yes). Myndin er tekin i Panavision ineð Stereophonic hljómiá tónleikum i T.onHnn Sýnd kl. 5, 6, 7, 8, 9, 10 og 11. Athugið sýningartimann. Verð kr. 300. Æsispennandi ný, bandarisk ævintýramynd um fifldjarfa björgun fanga af svifdreka- sveit. Aðalhlutverk: James Coburn, Susannah York og Robert Culp. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Orrustan viö Arnheim (A bridge too far) "’ffe' Stórfengleg bandarisk stórmynd, er fjallar um mannskæðustu orrustu slðari heimstyrjaldarinnar þegar bandamenn reyndu að ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er i litum og Panavision. Heill stjörnufans leikur i myndinni. Leikstjóri : Richard Attenborough Islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Æönnuð börnum. Auglýsinga síminn er 81333 Pípulagnir Nýlagnir, breytingar, hitaveitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). Vilta vestriö sigrað .>ívr n frorn MGM and CINERAMA Nýtt eintak af þessari frægu og stórfenglegu kvikmynd og nú meö ISLENSKUM TEXTA Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. AIISTURBtJARRiíl Maðurinn á þakinu (Mannen pá taket) BO WIDERBERQ MANDEN ^TACET Sérstaklega spennandi og mjög vel gerð, ný, sænsk kvik- mynd i litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö^en hún hefur verið að undanförnu miðdegissaga útvarpsins. Aðalhlutverk: Carl Gustaf Lindsted, Sven Wollter. Þessi kvikmynd var sýnd við metaðsókn sl. vetur á Norður- löndum. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 TÓNABÍÓ Gauragangur i gaggó Það var síöasta skólaskyldu- árið... siðasta tækifærið til-að sleppa sér.lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben Að- alhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley Sýnd kl. 5, 7 og 9 Custer CUSTJEM*, OFTtME WEST Stórbrotin og spennandi bandarisk Pana vision-lit- mynd, um hina stormasömu ævi hershöfðingjans umdeilda George Armstrong Custer. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3 — 5.30 — 8.30 og 11. Eyja Dr. Moreau Afar spennandi ný bandarisk litmynd, byggð á sögu eftir H. G. Wells, sem var framhalds- saga i Vikunni fyrir skömmu. Burt Lancaster Michael York Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7.05 — 9 og 11 > salur My Fair Lady Sýnd kl. 3-6.30- og 10 -salurV Grissom bófarnir Hörku spennandi litmynd. Sýnd kl. 3.10, 5.30, 8 og 10.40. -salur Dagur i lífi Ivan Deniso- vich Islenskur texti. Sýnd kl. 3.20, 5.10, 7.10 9.05 og 11.15 apótek félagslíf Kvöldvarsla lyfjabúðanna vikuna 3. mars —9 mars. er i Borgar Apóteki og Reykja- víkur Apóteki. Nætur- og helgidagavarslan er i Borgar Apóteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apóteker opið alla virka daga til kl. 19, laugardagakl. 9— 12, en lokað á sunnudögum. Haf narfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í sima 5 16 00. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabílar Reykjavik— slmi 11100 Kdpavogur— simi 11100 Seltj.nes. — simi 11100 Hafnarfj.— simi5U00 Garðabær— simi5 1100 lögreglan Reykjavik— simi 11166 Kðpavogur— simi4 12 00 Seltj.nes. — simi 11166 Hafnarfj.— simi5 1100 Garðabær— simi 5 1100 sjúkrahús Heimsók nartlmar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvltabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeiid — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspitalinn — alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 — 19.30 Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudagakl. 10.00 — 11.30. og kl. 15.00 — 17.00 Landakotsspitali —alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.20. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur — við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimilið — við Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 — 16.30, Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspitalanum. Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðarspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Sólvangur — alla daga kl. 15.00 — 16.00. læknar læknar____________________ Reykjavik — Kópavogur — Sel tjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 2 12 30. Slysavarðstofan simi 8 12 00 opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. bilanir Kvenfélag Iláteigssóknar minnist 25 ára afmælis sins, með samkomu i Atthagasal Hótel Sögu sunnudaginn 5. mars kl. 8.00 siödegis. Meðal annars verður til skemmtun- ar söngur eldri félaga úr Karlakór Reykjavikur. Safn- aðarfólk sem vill taka þátt i afmælisfagnaðinum er vel- komið eftir þvi sem húsrúm leyfir. Kvenfélag sósialista heldur flóamarkað laugar- daginn 4. mars kl. 2.00 að Hall- veigarstöðum. Félagskonur og velunnarar félagsins eru beðnir að hafa samband við einhverja eftirtalinna: Elinu, I sima 30377, Margréti, i sima 17808, Laufeyju, i sima 12042, Lilju, i sima 14241, og Berg- ljótu i sima 15734. Kvenfélag Langholtssóknar minnist 25 ára afmælisins með kvöldfagnaði að Hótel Esju sunnudaginn 12. mars næst- komandi kl. 18.00. Upplýsing- ar hjá stjórnarkonunum. — Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund mánudaginn 6. mars i fundarsal kirkjunnar kl. 8.30. Ingibjörg Dalberg, snyrtifræðingur, kemur á fundinn. — Stjórnin. Frá Sjálfsbjörgu Reykjavik. Spilum i Hátúni 12 þriðjudag- inn 7. mars kl. 8.30 stundvis- lega. — Nefndin. 25 ára afmæli Kvenfélags Bústaðasóknar verður mánudaginn 13. mars kl. 8.30 i safnaðarheimilinu — Skemmtiatriði. Þátttaka tilkynnist i simum: 34322 Ellen, 38782 Ebba, 33675 Stella, fyrir 10. mars næst- komandi. — Stjórnin. dagbók Suður, Lárus er sagnhafi i þrem gröndum. Austur hafði strögglað i spilinu. Vestur spilar þvi út tigul áttu. Lárus þóttist vita að austur ætti sex lit og stakk þvi strax upp ás. Hann spilaði sig þvinæst heim á hjartaás og spilaði spaða gosa, drottningv kóngur, þrist- ur. Litið lauf úr borði, gosi, drottning, þristur. Nú léttist brúnin á Lárusi. Hann spilaði spaða fjarka, nian, tian og austur lét fimmið án þess að blikna. Nú var Lárus I litlum vafa um skiptinguna. Hann svinaði hjarta. Vestur átti slaginnog spilaði tigli. Tekið á kóng og laufi spilað úr borði. Austur henti tigli og Lárus drap á ás og spilaöi spaða sexi. Honum brá ekki litið þegar vestur fylgdi ekki lit, en austur lagði upp og kvaðst eiga alla slagina. 300 var rif- lega nóg i topp. krossgáta SIMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 5. mars. 1. kl. 11. Gönguferð á skiöum. Gengið frá Seljabrekku um Seljadal, Hafravatn að Reykj- um. Fararstjóri Sigurður Kristjánsson. 2. kl. 11. Esja.(Kerhólakamb- ur 852 m). Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. Hafið göngubrodda með ykkur. Gott er aö hafa staf. 3. kl. 13. Brautarholts- l)org—Músarnes. Létt ganga. Fararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson. Verð i allar ferð- irnar kr. 1000 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. — Ferða- félag islands. Miðvikudagur 8. marz kl. 20.30. M yndasýning i Lindarbæ, niðri. Davið Olafsson og Tryggvi Halldórssonsýna myndir m.a. frá afmælishátið F.l. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. —-Ferðafé- lag íslands. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 5/3 kl. 10.30 Sveifluháls—Krisu- vík. Fararstj. Einar Þ. Guð- johnsen Verð 1500 kr. kl. 13 Krisuvik og nágr. Farar- stj. Gisli Sigurösson Verð 1500 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSt, vestanverðu. (i Hafnarfirði v/kirkjug.) Ctívist. Lárétt: 2 hrúga 6 fersk 7 grát- ur 9 málmur 10 skaut 11 skrokkur 12 einkennisstafir 13 fréttastofa 14 áhald 15 fugl Lóðrétt: 1 dýr 2 gerningar 3 flani 4 þyngd 5 lokar 8 drykkur 9 tíma 11 toga 13 fjör 14 strax Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 2 emils 6 nið 7 yndi 9 sr 10 góa 11 búa 12 gg 13 tarf 14 mar 15 illur Lóðrétt: 1 skuggni 2 enda 3 mii 4 ið 5 skrafla 8 nóg 9 súr 11 barr 13 tau 14 ml. borgarbókasafri Aðalsafn — útlánsdeild. Þing- holtsstræti 29A, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs er simi 11208 i útlánsdeildinni. — Opið mánud. — föstud. frá kl. 9-22 og laugard. frá kl. 9-16. Aöalsafn — Lestrasalur, Þing- holtsstræti 27, slmar aöal- safns. Eftir kl. 17 er simi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai eru: Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9- 18 og Sunnud. kl. 14-18. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14-21. Bústaöasafn— Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 14-21 og laugard. kl. 13-16. Bókabílar — Bækistöð i Bústaöasafni. Bókin heim — Sólheimum 27, Simi 83780. Bóka- og talbóka- þjónusta fyrir fatlaða og sjón- dapra. Opið mánud. — föstud. kl. 9-17 og simatimi frá 10-12. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 19.00-21.00. Laugalækur/Hrisateigur Föstud. kl. 15.00-17.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 17.30-19.00 Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 15.00-16.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikudag kl. 13.30-15.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 13.30-14.30. Miöbær mánud. kl. 14.30-6.00 fimmtud. kl. 13.30-14.30. Holt — Hliðar Háteigsvegur 2, þriðjud. ki. 13.30-14.30. Stakkahliö 17, mánud. kl. 15.00-16.00 miðvikud. kl. 19.00-21.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miðvikud. kl. 16.00-18.00 Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 13.30-15.00. Vprsl. Hraunbæ 102, þriðjud. ’kl. 19.00-21.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 15.30-18.00. Breiöholt Breiðholtskjör mánud. kl. 19:00-21.00, fimmtud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 15.30-17.00. Fellaskóli mánud. kl. 16.30-18.00, miðvikud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 17.30-19.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 13.30-14.30. fimmtud. kl. 16.00-18.00. Versl. Iðufell miðvikud. kl. 16.00-18.00. föstud. kl. 13.30-15.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miðvikud. kl. 19.00-21.00, föstud. kl. 13.30-14.30. Versl Straumnes mánud. kl. 15.00-16.00 fimmtud. kl. 19.00-21.00. söfn Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæð, er op- ið laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siðdegis. Iláskólabókasafn: AÖalsafn — simi 2 50 88 er opið mánud. — föstud. kl. 9-19. Opnunartimi sérdeilda: Arnagaröi — mánud. — föstud. kl. 13—16. Lögbergi— mánud. — föstud. kl. 13 — 16. Jarðfræöistofnun— mánud. — föstud. kl. 13 — 16. Verkfræði- og raunvisinda- deild — manud. — föstud. kl. 13—17. Bókasafn Seltjarnarness — Mýrarhúsaskóla, simi 1 75 85. Bókasafn Garðabæjar — Lyngási 7-9, simi 5 26 87 Náttúrugripasafnið — við Hlemmtorg. Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14.30 — 16.00. Asmundargarður — við Sig- tún. Sýning á verkum As- mundar Sveinssonar, mynd- höggvara er i garðinum, en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Tæknibókasafnið — Skipholti 37, simi 8 15 33 er opiö mánud. — föstud. frá kl. 13 — 19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn, simi 3 29 75. Opið til almennra útlána fyrir börn. Landsbókasafn tslands. Safn- húsinu við Hverfisgötu. Simi 1 33 75. Lestrarsalir eru opnir mánud. — föstud. kl. 9 — 19 og laugard. kl. 9 — 16. Útlánasal- ur er opinn mánud.— föstud. kl. 13 — 15 og laugardaga kl. 9 — 12. Bókasafn Norræna hússins — Norræna húsinu, sími 1 70 90, er opið alla daga vikunnar frá kl. 9 — 18. 55.-*, R Nei takk. í:g hef ekki áhuga á iiftryggingu, gjörðu svo vel og konuiu inn að borða kvöldmatinn. spil dagsins minningaspjöld ltafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, i Hafnarfirði í sima 5 13 36. Ilitavcitubilanir,simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Símabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana: Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraðallan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum som borgarbúar telja sig þrufa aö fá aðstoð borgarstofnana. 1 spilinu i dag eigast við feðgarnir Lárus og Hermann. 1 þetta sinn eru þeir andstæð- ingar við spilaborðið. Tvi- menningur, allir á hættu. K1072 G105 AK10 764 D9 D842 84 K8532 A853 76 DG9763 G Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: 1 Bókabúð Braga i Verslunar- höllinni að Laugavegi 26, i Lyfjabúð Breiðholts að Arnar- bakka 4-6, i Bókabúð Snerra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóösins að Hail- veigarstöðum við Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3- 5). s. 1 81 56 og hjá formanni sjóðsins Else Miu Einarsdótt- ur, simi 2 46 98. k bókabíll G64 AK93 52 AD109 Laugarás Versl. við Noröurbrún þriðjud. kl. 16.30-18.00. gengið SkrátS írá Eining Kl. 13. 00 Kaup Sala 1/3 1 01 -Bar.darskjadollar 252.90 253, 50 * 1 OZ-Sterlingspund 491.60 492. 80* I 03- Kanacadolla r 226.80 227, 30 * 100 0*1-Danskar krónur 4581,30 4592.30 * 100 05-Norskar krónur 4824,50 4835,90* 100 Ob-Sanskar Krónur 5533.90 5547, 10 * 100 07-rir.r.sk mork 6123,50 6138, 00* 100 08-Fransk;r frankar 5361,50 5374, 20 * 100 09-Bc-;c. írar.kar 811,25 813, 15 * 100 10-Svifsn. írar.kar 14138,50 14171,90 * 100 11 -Gyliini 11757.30 1 1785, 20 * 100 12-V. - t^zk mörk 12637, 10 12667, 10 * 100 1 3- LTrur 29,75 29. 82 * 100 14-Aus'.urr. Sch. 1755, 00 1759, 20 * 100 15-Escudos 635,00 636, 50 * 100 16-Pesetar 316,70 317,50 * 100 17-Yen 106,50 106, 80 * - — _ ■|M 11 Mi»,>lH|,iTnw,in IWTlflHipnv 'i’'i' 'H' Kalli klunni —Pú-hú/ þetta var erfið brekka. en upp komumst við þó. Heyröu. hvað er að sjá himininn þarna fyrir ofan f jallstindinn? —Ég hef aldrei séð svona einkenni- legt Ijós áður! Ef þetta eiga að vera eldingar, þá finnst mér það svindl að engar þrumur heyrast! —Við skulum staldra hér við og biða eftir Yfirskeggi og félögum hans. Við getum vel þjappað okkur betur saman og ég held að við ættum ekki aö tala svona hátt!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.