Þjóðviljinn - 09.03.1978, Page 15
Fimmtudagur 9. mars 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 1S
Odessaskiölín
ISLENSKUR TEXTI.
Æsispennandi, ný amerisk-
ensk stórmynd i litum og Cin-
ema Scope, samkvæmt sam-
nefndri sögu eftir Fredrick
Forsyth sem út hefur komiö i
islenskri þýftingu.
Leikstjóri: Ronald Neame.
Aftalhlutverk: Jon Voight,
Maximilian Schell, Mary
Tamm, Maria Schell.
Bönnuft innan 14 ára.
Athugift breyttan sýngartfma.
llækkaft verft.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
LAUQARAS
BJO
Crasli
Hitrkuspennandi ný banda-
risk kvikmynd.
AÖalhlutverk: Jose Ferrer,
Sue Lyon, John Ericson
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuft börnum innan 16 ára.
Synd kl. 5, 7, 9 og 11.
Svifdrakasvcitin
Æsispennandi ný, bandarlsk
ævintýramynd um fifldjarfa
björgun fanga af svifdreka-
sveit.
Aftalhlutverk: James Coburn,
Susannah York og Robert
Culp.
Bönnuft börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Orrustan við Arnheim
(A bridge too far)
Stórfengleg bandarlsk
stórmynd, er fjallar um
mannskæftustu orrustu si&ari
heimstyrjaldarinnar þegar
bandamenn reyndu aft ná
brúnni yfir Rin á sitt vald.
Myndin er i litum og
Panavision. Heill stjörnufans
leikur i myndinni.
Leikstjóri: Richard
Attenborough
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkaö verft.
Bönnuft börnum.
TÓNABÍÓ
Gauragangurí gaggó
THE G/RLS
OF OUR DREAMS...
Þaft var siftasta skólaskyldu-
árift... siöasta tækifæriö til aft
sleppa sér lausum.
Leikstjóri: Joseph Ruben Aö-
alhlutverk: Robert Carradine,
Jennifer Ashley
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Vilta vestrið sigrað
Nýtt eintak af þessari frægu
og stórfenglegu kvikmynd og
nú meft
ISLENSKUM TEXTA
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verft.
Bönnuft innan 12 ára.
Maðurinn á þakinu
(Mannen pá taket)
Sérstaklega spennandi og
mjög vel gerft, ný, sænsk kvik-
mynd i litum, byggð á hinni
þekktu skáldsögu eftir Maj
Sjöwall og Per Wahlöö,en hún
hefur veriö aö undanförnu
miftdegissaga útvarpsins.
Aftalhlutverk: Carl Gustaf
Lindstcd, Sven Wollter.
Þessi kvikmynd var sýnd vift
metaftsókn sl. vetur á Noröur-
löndum.
innan '.•* ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15
Bærinn sem óttaðist
sólariag eða Hettu-
morðinginn
An AMERICANINTERNATIONAL Release
Starring BEN JOHNSON
ANDREW PfllNE OAWN WELLS
Sérlega spennandi ný banda-
risk litmynd byggft á sönnum
atburftum.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuft innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
salur>Á-
Eyja Dr. Moreau
Afar spennandi ný bandarisk
litmynd, byggft á sögu eftir H.
G. Wells, sem var framhalds-
saga i Vikunni fyrir skömmu.
Burt Lancaster
Michael York
Islenskur texti
Bönnuft innan 16 ára
Sýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7.05 — 9
og 11
- salur
My Fair Lady
Sýnd kl. 3-6.30- og 10
-salur'
Klækir Kastalaþjónsins
Spennandi og bráðskemmtileg
sakamálamynd i litum.
Michacl York, Angela Lands-
bury
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuft innan 16 ára
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10
-------salur O--------
Persona
Hin fræga mynd Ingmars
Bergmans meft Bibi Anderson
og Liv Ullmann
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuft innan 16 ára
Sýnd kl. 3.15, 6, 7, 8.50 og 11.05
apótek
Kvöldvarsla lyfjabúftanna
vikuna 3. mars — 9 mars. er i
Borgar Apóteki og Reykja-
vikur Apóteki.
Nætur- og helgidagavarslan er
i Borgar Apóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyf jabúftaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogs Apótek er opift alla
virka daga til kl. 19,
laugardaga kl. 9— 12, en lokað
á sunnudögum.
llaf narfjörftur:
Hafnarfjarftarapótek og
Norfturbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar i sima 5 16 00.
slökkvilið
Slökkvilift og sjúkrabíiar
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes. —
Hafnarfj. —
Garftabær—
simi 11100
simi 1 1100
simi 11100
simi5 1100
simi 5 1100
iögreglan
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes. —
Hafnarfj.—
Garftabær —
simi 111 66
simi4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 11 00
simi5 11 oo
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard.og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 Og 18.30 — 19.00.
Hvitabandift — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. ogsunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud.kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landsspitalinn — alla daga
frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 —
19.30
Fæftingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudagakl. 10.00 — 11.30. og
kl. 15.00 — 17.00
Landakotsspitali —alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.20.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöft Reykja-
vikur — vift Barónsstig, alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00 og
18.30 — 19.30 Einnig eftir
samkomulagi.
Fæftingarheimilift — vift
Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami timi og á
Klepps spitalanum.
Kópavogshælift — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aftra daga
eftir samkomulagi.
Vif ils stafta rspftalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
Sólvangur — alla daga kl.
15.00 — 16.00.
læknar
læknar
Reykjavik — Kópavogur —
Seltjarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frákl. 8.00 —
17.00, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 1 15 10.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, simi 2 12 30.
Slysavarftstofan simi 8 12 00
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu i sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöftinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, SÍmi 2 24 14.
bilanir
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 1 82 30, i
Hafnarfirfti i sima 5 13 36.
Hitaveitubilanir.simi 2 55 24,
Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77
Simabilanir, simi 05
Bilanavakt borgarstofnana:
Simi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siftdegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraftallan sólarhringinn.
Tekift vift tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innarog i öftrum tilfellum som
borgarbúar telja sig þrufa aft
fá aftstoft borgarstofnana.
félagslíf
Föstud. 10/3 kol. 30
Gullfoss, Bjamarfell, Sandfell
og viöar. Gist aft Geysi; sund-
laug. Fararstj. Jón I. Bjarna-
son. Farseölar á skrifst.
Lækjarg. 6, simi 14606. Eins-
dagsferft aft Gullfossi á
sunnudag. — Utivist
As-prestakall
Kirkjudagurinn verftur sunnu-
daginn 12. mars. næstkomandi
og hefst meft messu aft
Norfturbrún 1 kl. 14.00.. —
Kirkjukór Hvalsnesskirkju
kemur i heimsókn. Kaffisala,
veislukaffi. Kökum veitt mót-
taka frá kl. 11.00 á sunnudags-
morgni.
ferðalög
Intervac'
gerir þér fært aft dveljast ó-
dýrt erlendis meft ibúftarskipt-
um. Upplýsingar gefnar á
Kópavogsbraut 98. Simi:
40022.
spil dagsins
Aldrei aft gefast upp er
ágætt mottó i bridge eins og i
öftrum greinum keppnis-
iþrótta. Vörnin I spili dagsins
krefst þó engrar meftal-
dirfsku.
3
KJ5
KJ10763
863
92
9873
AD4
KJ52
Suftur opnar á 1 L (16), N
2-T, A 3-S (veikt) og suftur 3
gr. Spilarinn i vestursætinu lét
út spafta niuna. Austur á tvo
fyrstu slagina á spafta gosa og
drottningu. 1 þriftja sinn kem-
ur spaöi, sagnhafi drepur á ás.
1 borfti fleygir hann laufi og
tigli. En hvaft mátti vestur
missa? Nú hann sá engin önn-
ur úrræöi en aft henda tigul
ásnum. Aft launum fékk hann
„eitraft” augnaráft sagnhafa,
sem yfirtók næst hjarta
drottningu meft kóng og spil-
afti laufi. Tian frá austri,
drottning frá sagnhafa og
vestur átti slaginn og spilafti
tigul fjarka. Trúr ætlun sinni
stakk sagnhafi upp kóng og
pilafti aftur laufi úr borfti.
VÖrnín fékk þannig tvo spafta-
slagi, tvo á lauf og á tígul
drottningu. Ekki þarf aft hafa
mörg orft um útsjónarsemi
vesturs i þessu spili. Hann sá
aft sagnhafi átti alltaf niu
slagi, jafnvel þótt hann stingi
upp tigulkóng i blindum, til aft
verjastdrottningu blankri efta
aftra hjá austri. Og hver getur
láft sagnhafa, þótt hann léti
ginnast. Spil sufturs: S: A107,
H: AD T: 982 L: AD974
krossgáta
Lárétt: 2 vöntun 6 land 7 sæl-
leg 9korn lOóhreinindi 11 veru
12 eins 13 haffti 14 kyn 15 jarft-
olia
Lóftrétt: 1 viftskipti 2 fórn 3
stjórn 4 stafur 5 torskilinn 8
hátift 9 rödd 11 spil 13 stefna 14
reift
Lausn á siftustu krossgátu:
Lárétt: 1 kvikur 5 næm 7 at 9
klár 11 kjá 13 ata 14 kála 16 im
17 fró 19 stilli.
Lóftrétt: 1 krakka 2 in 3 kæk 4
umla 6 framdi 8 tjá 10 áti 12
álft 15 ari 18 ól.
dagbók
borgarbókasafn
Aftalsafn — útlánsdeild. Þing-
holtsstræti 29A, simar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir
lokun skiptiborfts er simi 11208
i útlánsdeildinni. — Opift
mánud. — föstud. frá kl. 9-22
og laugard. frá kl. 9-16.
Aftalsafn — Lestrasalur, Þing-
holtsstræti 27, simar aðal-
safns. Eftir kl. 17 er slmi
27029. Opnunartimar 1. sept.
— 31. mai eru: Mánud. —
föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-
18 og sunnud. kl. 14-18.
Hofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, slmi 27640. Opið
mánud. — föstud. kl. 16-19.
Sólheimasafn — Sólheimum
27, simi 36814. Opift mánud. —
föstud. kl. 14-21.
Bústaftasafn— Bústaftakirkju,
simi 36270. Opift mánud. —
föstud. kl. 14-21 og laugard. kl.
13-16.
Bókabitar — Bækistöö I
Bústaftasafni.
Bókin heim — Sólheimum 27,
Simi 83780. Bóka- og talbóka-
þjónusta fyrir fatlafta og sjón-
dapra. Opift mánud. — föstud.
kl. 9-17 og simatimi frá 10-12.
bókabíll
Laugarás
Versl. viö Norfturbrún þriftjud.
kl. 16.30-18.00.
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsvegur
þriftjud. kl. 19.00-21.00.
Laugalækur/Hrisateigur
Föstud. kl. 15.00-17.00.
Sund
Kleppsvegur 152 vift Holtaveg
föstud. kl. 17.30-19.00
Tún
Hátún 10 þriftjud.
kl. 15.00-16.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli miftvikudag
kl. 13.30-15.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 13.30-14.30.
Miftbær mánud. kl. 14.30-6.00
fimmtud. kl. 13.30-14.30.
Holt — Hlíftar
Háteigsvegur 2, þriftjud.
kl. 13.30-14.30.
Stakkahliö 17, mánud.
kl. 15.00-16.00
miftvikud. kl. 19.00-21.00.
Æfingaskóli Kennaraskólans
miftvikud. kl. 16.00-18.00
Arbæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39, þriöjud.
kl. 13.30-15.00.
Versl. Hraunbæ 102, þriðjud.
kl. 19.00-21.00.
Versl. Rofabæ 7-9 þriftjud.
kl. 15.30-18.00.
Breiftholt
Breiðholtskjör mánud.
kl. 19.00-21.00,
fimmtud. kl. 13.30-15.30,
föstud. kl. 15.30-17.00.
Fellaskóli mánud.
kl. 16.30-18.00,
miftvikud. kl. 13.30-15.30,
föstud. kl. 17.30-19.00.
Hólagarður, Hólahverfi
mánud. kl. 13.30-14.30.
fimmtud. kl. 16.00-18.00.
Versl. Iðufell miftvikud.
kl. 16.00-18.00.
föstud. kl. 13.30-15.00.
Versl. Kjöt og fiskur vift Selja-
brautmiftvikud. kl. 19.00-21.00,
föstud. kl. 13.30-14.30.
Versl Straumnes mánud.
kl. 15.00-16.00
fimmtud. kl. 19.00-21.00.
söfn
Bókasafn Seltjarnarness —
Mýrarhúsaskóla, simi 1 75 85.
Bókasafn Garftabæjar —
Lyngási 7-9, simi 5 26 87
Náttúrugripasafnift — vift
Hlemmtorg. Opift sunnudaga,
þriftjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 14.30 —
16.00.
Asmundargarftur — vift Sig-
tún. Sýning á verkum As-
mundar Sveinssonar, mynd-
höggvara er i garftinum, en
vinnustofan er aðeins opin við
sérstök tækifæri.
Tæknibókasafnift — Skipholti
37, simi 8 15 33 er opiö mánud.
— föstud. frá kl. 13 — 19.
Bókasafn Laugarnesskóla —
Skólabókasafn, simi 3 29 75.
Opift til almennra útlána fyrir
börn.
Landsbókasafn islands, Sa&i-
húsinu vift Hverfisgötu. Simi 1
33 75. Lestrarsalir eru opnir
mánud. — föstud. kl. 9 — 19 og
laugard. kl. 9 — 16. Útlánasal-
ur er opinn mánud — föstud.
brúðkaup
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband, af séra Arna Páls-
syni I Kópavogskirkju, Anna
Margrét Ingólfsdóttir og
Heimir Bergur Vilhjálmsson.
Heimili þeirra er aó Hátröh 2,
Kópavogi. — Studio Guh-
mundar, Einholti 2.
ki. 13 — 15og laugardaga kl. 9
— 12.
Bókasafn Norræna hússins —
Norræna húsinu, simi 1 70 90,
er opift alla daga vikunnar frá
kl. 9 — 18.
Nýlcga voru gefin saman f
hjónaband, af séra GuBmundi
Ölafssynii Neskirkju, Sigrún
Sigurjónsdóttir og ölafur As-
geirsson. Heimili þeirra er a6
Brimahólabraut 37, Vest-
mannaeyjum. — Studio Gu6-
mundar, Einholti2.
gengið
I Skráö frá Eining Kl. 13. 00 Kaup Sala
1/3 1978 1 01 -Bandaríkjadollar 252.90 253,50
6/3 - 1 02-Sterlingspund 488, 80 490, 00 *
- 1 03-Kanadadollar 225, 65 226, 15 *
- 100 04-Danskar krónur 4539,35 4550,15 *
- 100 05-Norsk^r krónur 4751,50 4762. 80 *
- 100 06-S*nskar Krónur 5540, 55 5553,75 *
3/3 100 07-Finnsk mörk 6119,05 6133,55
6/3 100 08-Franskir frar.kar 5274,25 52S6,75 *
- 100 09-Belg. frankar 799,95 801, 85 *
- 100 10-Svissn. frankar 13. 484, 40 13. 516,40 *
- 100 11 -Gyllini 11.634,30 1 1. 661,90. *
- 100 12-V. - t>ýzk mörk 12. 432, 10 12. 461,60 *
- 100 13-Lfrur 29, 67 29, 74 *
- 100 14-Austurr. Sch. 1724,50 1728. 60 *
3/3 100 15-Escudos 623,70 625, 10
6/3 100 16-Pesetar 315,35 316,05- *
* 100 17-Yen 107, 09 107, 35 *
—Húrra, Kata kúla. Þökk
sé þér, þvi að þú kenndir
okkur að búa til snjóbolta.
Og vertu nú sael, við verö-
um að flýta okkur til
kóngsins!
— Við verðum að setja á fulla
ferð, Yfirskeggur og Selli eru
komnir á undan okkur!
— Já, og kannski eru þeir nú
sestir við fint hádegisverðar-
borð!
— En hvað þetta er fallegt. Já, svona á
kóngsköll á norðurpólnum að líta út. Bara
að kóngurinn sé nú heima!
— Já, við hljótum að rekast á hann fyrr eða
siðar!
kalli
klunni