Þjóðviljinn - 09.03.1978, Side 16
DJODVIUINN
Fimmtudagur 9. mars 1978
A&alsinji Þjó&viljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins i þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, tltbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
81333
Einnig skal bent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóðviljans I sima-
skrá.
Mikil þorskveiði við Grœnland
Líklega ekki ís-
lenskar göngur
segir Sigfús Schopka
Fréttir hafa borist um óvenju-
mikla þorskveiöi viö Grænland og
eruuppi tilgátur um aö um göng-
ur frá tslandi kunni aö vera aö
ræöa.
Togarar fá nií fullfermi af stór
um þorski á 3-4 dögum viö
A-Grænland, og hafa sýnishorn af
veiðinni verið send tU rannsóknar
i Danmörku tilfrekari athugunar.
Vegna þessara frétta sneri Þjóö
viljinn sér til Sigfúsar Schopka
fiskifræðings og spurði hann um
álit á þeim.
Þaö er með ólikindum að um
göngur frá Islandi sé að ræöa,
sagöi Sigfús. Þorskur hefur verið
merktur viö Island um áratuga
skeið og nær aldrei verið um
endurheimtur frá Grænlandi aö
ræða. Þó hefur það gerst, aö
þorskur sem merktur var á Sel-
vogsbanka veiddist við S-Græn-
land, en þaö var fyrir striö.
Einstætt foreldri sem
vinnur utan heimilis eins
og að sjálfsögðu er reglan
verður fyrir sérstaklega
þungum búsifjum vegna
kjaraskerðingarlaga ríkis-
stjórnarinnar. Annars veg-
ar verður einstæða for-
eldrið fyrir lækkun á laun-
um eins og aðrir launa-
menn i þjóðfélaginu, hins
vegar verður einstætt for-
eldri að sæta því að fá
lægri barnalífeyri en ella
vegna kjaraskerðingarlag-
anna.
I frétt frá heilbrigöis- og
tryggingaráðuneytinu i gær kem-
ur fram að barnalifeyrir „með-
lag” á mánuði verður nú kr.
19.756, en hefði átt að verða 20.876
kr. að óskertum verðbótum Með
kjaraskerðingarlögunum hefur
einstæða foreldrið orðið fyrir sér-
stakri skerðingu á þessum lifeyri
auk þeirrar almennu launaskerð-
ingar sem um er að ræða og nem-
ur rúmlega einum mánaðarlaun-
Þaðerfremurá hinn veginn.að
þorskur gangi frá Grænlandi til
Islands og sfðasta stóra gangan
sem hér kom var 1970 þegar 7-8
ára fiskur kom hingarð til aö
hrygna.
Við eigum ekki von á slikum
göngum á þessari vertið, þvi þær
endurspegla i raun ástandið á
miðunum við A-Grænland, en það
hefur verið bágborið undanfarin
ár siðan grænlenski þorskstofninn
hrundi saman i lok siðasta ára-
tugs, þegar klakskilyrði versnuöu
skyndilega.
Á árunum 1955-1965 veiddust
árlega 400.000 tonn við Grænlandi
en i ár má veiða þar 30.000 tonn.
Visindamenn hafa ráðlagt að all-
arveiðarverðibannaðarí2ár, en
að þeim ráðum hefur ekki verið
farið.
Aðgreining islenska og græn-
lenska þorskstofnsins er mjög
1 miljarður
Heilbrigðis- og tryggingaráðu-
neytið sendi út i gær frétt um hin-
ar skertu tryggingabætur eins og
þær verða samkvæmt lögum
rikisstjórnarinnar, ólögunum,
sem tóku gildi 1. mars. 1 þessum
mánuði hækka bætur almanna-
trygginga um 5,5%, en tekju-
trygging og heimilisuppbót
hækka um 7,5%. Að óbreyttu
hefðu allar bætur almannatrygg-
inga hins vegar átt að hækka um
11% frá 1. mars.
t frétt heilbrigðis- og
tryggingaráðuneytisins segir að
hækkun útgjalda lifeyristrygg-
inga 1. mars verði 1 miljarður
króna á árinu 1978, en að óbreyttu
hefði hækkunin hins vegar orðið
hátt i 2 miljarða þannig að það er
hátt i einn miljarð sem rikis-
stjórnin hefur i þessari lotu hirt af
viðskiptamönnum trygginganna.
Skertu bæturnar
I frétt heilbrigðis- og
tryggingaráðuneytisins i gær
koma þessar upplýsingar fram
um lifeyrisbætur almannatrygg-
inga:
erfið. Ýmislegt hefur verið reynt
til þess, svo sem með rannsókn-
um á eggjavitu i blóði, en I þvi
reyndist litið hald. Þá hefur verið
reynt að aðgreina stofnana með
þvi að athuga hvort fiskurinn sé
með hringorma.sem eru einungis
i þeim islenska. Það er þó einnig
vandkvæ&um bundið, þvi islenski
Sigfiis Schopka
fiskurinn er ekki allur sýktur, og
X-B
listi
vinstri
manna
í H.Í.
t dag veröa kosnir 15 fuiltrúar i
Stúdentaráð Háskóla íslands, þar
af 2 til setu i Háskólaráði.
Kjörfundur hefst kl. 9 árdegis og
stendur til 18 siödegis. Kosiö er i
hátiðasal Háskólans i aðalbygg-
ingu og kosningarétt hafa allir
sem skráðir eru til náms i H.t.
Efsta sætið á B-lista vinstri
manna skipar Tómas Einarsson,
heimspekideild og i framboði til
háskólaráðs eru þau Pétur Orri
Jónsson, viðskiptafræðideild og
Vilhelmina Haraldsdóttir,
læknisfræði.
Útvarps-
skákin
Nú hafa verið leiknir 6 leikir i
útvarpsskákinni milli tslands og
Noregs, sem þeir Jón L. Árnason,
sem hefur svart og Leif ögaard,
sem hefur hvitt tefla. Þessi skák
er liður i útvarpsskákkeppni
Noröurlanda og er þetta fyrsta
skák Islendinga. Staðan i skák-
inni er þessi:
I A # wm E
§§ i ■ i p i
p u * A, HP « i gjl ■
§p éii U) ÍP hp iÉ
!!§ iii • Wm
& ta g* & w
B fi H ÉÉá • wk s
Skákin hefurteflst'sem hér segir:
Hvltt: Leif Ogaard
Svart: Jón L. Árnason.
1. d4 — Rf6
2. c4 — c5
3. d5 — e6
4. Rc3 — exd5
5. cxd5 — d6
6. Rf3 — g6
ögaard á leik og kemur sá leik-
ur i hádegisútvarpinu i dag.
um.
1. Grunnlifeyrir (elli- eöa örorku)
einstaklings..................................kr. 38.609.00
Tekjutr. einstaklings .......................kr. 34.527.00
Hámarksbætur einstaklings.....................kr. 73.136.00
2. Grunnlifeyrir hjóna ........................kr. 69.496.00
Tekjutrygging.................................kr. 58.367.00
Hámarksbætur hjóna............................kr. 127.863.00
3. Barnalifeyrir..............................kr. 19.756.00
4. Mæðralaun:
1 barn.......................................kr. 3.387.00
2 börn.......................................kr. 18.384.00
3 börn.......................................kr. 36.767.00
5. 8 ára bætur slysatr..........................kr. 48.375.00
6. Ekkjubætur 6 mán........................... kr. 48.375.00
Ekkjubætur 12 mán............................ kr. 36.275.00
7. Heimilisuppbót.......................... ...kr. 12.900.00
eins er hann missýktur eftir
svæ&um. —AI
Neðri hæðin rifin
Neðri hæö hússins nr. 40 viö Laugaveg hefur nú veriö rifin og er verið
aö smiða nýja. Þaö er Árni Jónsson i versluninni Kúnst sem stendur
fyrir þessum framkvæmdum og i samtali viö Þjóöviljann sagöi hann aö
reynt yröi að einhverju leyti aö samræma nýja neöri hæö efri hæðinni.
Hún verður úr timbri en inndreginn.
Alþýðubandalagsfólk Alþýöubandalagsfólk
Samráðsfundur um
kosningastarfíð
Haldinn að Grettisgötu 3 10. til 12. mars
Alþýöubandalagið boðar til
samráðsfundar um kosninga-
starfiö framundan aö Grettis-
götu 3 í Reykjavik 10. til 12.
mars. Þeir félagar sem vilja
taka aö sér verkefni I kosninga-
baráttunni eru hvattir úl þess
að mæta á fundinn.
Dagskrá:
Föstudagur 10. mars. kl. 20.30
Fundarsetfting — ólafur Ragn-
ar Grimsson. Skipulag
kosningastarfs: Starfsáætlun I
kjördæmum — Kjartan Ólafs-
son.
Laugardagur 11. mars. kl. 10.00
1. Kosningalög og kjörskrár-
kærur — Ingi R. Helgason
2. Kjörskrárvinna og starfiö á
kjördag — Sigurður Magnússon
3. Otgáfa kosningablaða. —
Skipulag efnissöfnunar og efnis-
frágangur. Sambandið við Þjóð-
viljann. — Vilborg Harðar-
dóttir.
4. Skipulag utankjörstaðaat-
kvæðagreiðslu. Fjármögnun
kosningabaráttunnar. — Ólafur
Jónsson.
Sunnudagur 12. mars. kl. 13.30
Nýjar aðferðir I kosningabar-
áttunni. — Baldur óskarsson.
Málefnagrundvöllur kosninga-
baráttu Alþýðubandalagsins —
Ragnar Arnalds.
Skerðing lífeyrisbóta:
r
I fyrstu lotu
nær miljardi
Einstætt foreldri verður fyrir skerðingu á
tveim stöðum: Á laununum og á
barnalifeyrinum