Þjóðviljinn - 10.03.1978, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.03.1978, Blaðsíða 11
Föstudagur 10. mars 1978 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 11 ✓ Islandsmótið í handknattleik í gærkveldi: Pálmi aftur með og Fram vaimFH Fram sigraði FH 26:21 (13:8) í leik mistakanna í gærkveldi — Guðjón Erlendsson varði mark Fram snildarlega Þaö var mikiö um mistök i höll- inni i gærkvöldi þegar Fram geröi sér litið fyrir og burstaði lélegt FH-lið. Leiknum lauk meö yfir- burða sigri Fram 26:21 eftir aö Fram hafði haft yfir i leikhléi 13:8. Pálmi Pálmason lék nú aö nýju með Fram og átti góöan leik þrátt fyrir það aðhann væri ekki i mjög góðri æfingu að sjá. Hann var nokkuð þungur en engu að siöur skoraði hann fjögur góð mörk og átti hann sinn þátt i sigri Fram. Bestan leik átti hins vegar mark- vörðurinn Guðjón Erlendsson og varði hann mark Fram frábær- lega og lokaði markinu lang- timum saman i siðari hálfleik. Framarar tóku Geir Hallsteins- son úr umferð og við það riðlaðist leikur FH mjög og raunar var spil liðsins hvorki fugl né fiskur allan leikinn. Mikið um hnoð og það kom bersýnilega i ljós i leik þer.s- um að yngri leikmennirnir ásamt þeim Þórarni. Ragnarssyni ig landsliðsmanninum Jani.si Guðlaugssyni eru ekki menn ennþá til að taka við þvi forystu- hlutverki sem Geir hefur gegnt hjá FH undanfarin ár. Það var Sigurbergur Sigsteins- son, sem skoraði fyrsta mark Fram i gærkvöldi úr viti. Tómas Hansson jafnaði siðan leikinn fyrir FH og var það i eina skiptið sem FH-ingar náðu að jafna leik- inn. Framarar höfðu leikinn i hendi sér og virkuðu mjög ákveðnir i leik sinum. Staðan i leikhléi var 13:8 Fram i vil og i þeim siðari héldu þeir alltaf fengnu forskoti og sigruöu eins og áður er getið 26:21. Guðjón Erlendsson var lang- bestur Framara i leiknum og varði hann mark Fram af stakri snilld. Þá styrkti Pálmi Pálmason Framliðið mikið og var greinilegt að FH-ingar óttuðust hann mikið. Þá átti Gústaf Björnsson góöa spretti. Það er greinilegt að það er eitt- hvað meira en litið að hjá FH þessa dagana. Þeir leika ekki iþrótt sem likist handknattleik en eru i stað þess alltaf að reyna að hnoðast inná miðju vallarins og er það árangurslitið. Markvörðurinn Sverrir Krist- insson var einna bestur FH-inga i Bikarkeppni KKÍ Dunbar sá / um Armann Hann átti stórleik og skoraði 36 glæsileg stig Stúdentar áttu ekki i erfiðleik- um meö lélegt lið Armanns er liö- in léku i gærkvöldi i Iþróttahúsi Kennaraháskóla Islands.Leiknum lauk með yfirburðasigri 1S sem skoraði 112:89 eftir að staðan i leikhléi hafði verið 62:39. Dirk Dunbar lék að venju aðal- hlutverkið hjá ÍS og skoraði hann að þessu sinni 36 stig. Steinn Sveinsson átti einnig mjög góðan leik og skoraði 24 stig. Hjá Ármanni var Jón Björgvinsson stigahæstur og skoraði hann 23 stig. Atli Arason var með 21 stig. Leikinn dæmdu þeir Kristbjörn Albertsson og Sigurður Már Helgason og dæmdu þeir ekki vel. Er það furðulegt að Sigurður fái að dæma leiki i Mfl. karla þar sem hann er örugglega okkar lélegastidómari i dag. SK. leik þessum ásamt Tómasi Hans- syni sem byrjaði vel en slappaðist þegar liða tók á leikinn. MÖRK FRAM: Gústaf Björnsson 6 (2v), Jens Jensson 5, Pálmi Pálmason 4 (lv), Sigur- bergur Sigsteinsson 4 (2v), Arnar Guðlaugsson 3, og þeir Atli Hilm- arsson Ragnar Hilmarsson, Arni Sverrisson og Birgir Jóhannsson allir eitt mark. MöRK FH: Þórarinn Ragn- arsson 5 (3v), Tómas Hansson 4, Janus Guðlaugsson 3, Guð- mundur Árni 3, Július Pálsson 2, og Geir Hallsteinsson, Jónas Sigurðsson, Arni Guðjónsson og Guðmundur Magnússon allir eitt mark. SK Pálmi Pálmason lék aö nýju meö Fram og styrkti liðiö mikiö. Hann skoraöi 4 mörk. íslandsmótið í handknattleik í gærkveldi: Ármann komst í 10:3 en Víkingur sigraði Vikingar komust i hann Krapp- ann er þeir léku gegn Ármanni i Islandsmótinu i handknattleik i gærkvöldi. Ármenningar komust i 10:3en smáttog smátt tókst Vik- ingum að saxa á forskot Ármenn- inga og i leikhléi var staöan 12:10 fyrir Armann. Vikingum tókst siðan að jafna leikinn i fyrsta skipti þegar staðan var 12:12 og siðan 13:13 en eftirleikurinn var Vikingum auðveldur og komust þeir i 16:13 og gerðu þar með út um leikinn. Leiknum lauk siðan með sigri Vikings 21:18 og sluppu þeir þvi fyrir horn i þetta skiptið. Páll Björgvinsson var mark- hæstur að þessu sinni hjá Vikingi og skoraði 7 mörk. Björn Jóhannesson skoraði mest fyrir Armann eða 7 mörk einnig þar af 5 úr vitum. SK. AÐALFUNDUR Verzlunarbanka Islands hf. verður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu, laugardaginn 18. mars 1978 kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 18. grein samþykktar fyrir bankann. '2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa og aukningu hlutafjár. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fund- arins verða afhentir i afgreiðslu aðal- bankans, Bankastræti 5, miðvikudaginn 15. mars, fimmtudaginn 16. mars og föstu- daginn 17. mars 1978 kl. 9.30-16.00. Bankaráð Verzlunarbanka íslands hf. Þonvaldur Guðmundsson, formaður AÐALFUNDUR Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn föstudaginni.7. mars kl. 20 að Háaleitisbraút 13. Venjuleg aðalfundastörf og laga- breytingar. Stjórnin Lífeyrissjóður bygglngamanna Lánsumsóknir þurfa að hafa borist skrif- stofu sjóðsins fyrir 20. mars n.k. Stjórn lifeyrissjóðs byggingamanna. Laus störf Rafmagnsveita Reykjavikur óskar ettir að ráða starfsmenn i eftirtalin störf: IByggingatækni, til starfa við landmæling- ar og byggingaeftirlit. Starfsmann á teiknistofu við innfærslur lagna á kort og almenn teiknistörf. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Hafnar- húsinu 4. hæð. Umsóknarfrestur er til 18. mars 1978. Ul RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Blaðburðarfólk óskast Vesturborg: Austurborg: Melhagi Sogamýri Háteigshverfi (afl.) DIOBVIUINN Vogar Tún Siðumúla 6 simi 8 13 33 Skúlagata Simi Þjóðviljans er 381333

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.