Þjóðviljinn - 10.03.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 10.03.1978, Blaðsíða 15
Föstudagur 10. mars 1978 ÞJÓDVILJINN — SIDA 15 ÍSLENSKUR TEXTI. Æsispennandj, ný amerlsk- ensk stórmynd i litum og Cin- ema Scope, samkvæmt sam- nefndri sögu eftir Fredrick Forsyth sem út hefur komiö i islenskri þýöingu. Leikstjóri: Ronald Neame. Aöalhlutverk: Jon Voight, IVlaxini ilian Schell, Mary Tamm, Maria Schell. Bönnuö innan 14 ára. Athugiö breyttan sýngartíma. Ilækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Síöustu sýningar. Hörkuspennandi ný banda- risk kvikmynd. Aöalhlutverk: Jose Ferrer, Sue Lyon, John Ericson ISLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum innan 16 ára. Synd kl. 5, 7, 9 og 11. Æsispennandi ný, bandarlsk ævintýramynd um fifldjarfa björgun fanga af svifdreka- sveit. Aöalhlutverk: James Coburn, Susannah York og Robert Culp. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Orrustan viö Arnheim (A bridge too far) Stórfengleg bandarlsk stórmynd, er fjallar um mannskæöustu orrustu siöari heimstyrjaldarinnar þegar bandamenn reyndu aö ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er i litum og Panavision. Heill stjörnufans leikur i myndinni. Leikstjóri : Richard Attenborough Islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkaö verö. Bönnuö börnum. •m TÓNABÍÓ Gauragangur i gaggb THE GIÍiLS OF OUR DREAMS... Þaö var slöasta skólaskyldu- áriö... siöasta tækifæriö til aö sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben Aö- alhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley Sýnd kl. 5, 7 og 9 Vilta vestrið sigraö flf fiomMGM and CINERAMA Nýtt eintak af þessari frægu og stórfenglegu kvikmynd og nú meö ÍSLENSKUM TEXTA Sýnd kl. 5 og 9. HækkaÖ verö. Bönnuö innan 12 ára. AIISTurbæjarrííI Maöurinn á þakinu (Mannen pá taket) B0 WIDCRBERQ MANDEN P«TACET Sérstaklega spennandi og mjög vel gerö, ný, sænsk kvik- mynd i litum, byggö á hinni þekktu skáldsögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö,en hún hefur veriö aö undanförnu miödegissaga útvarpsins. Aöalhlutverk: Carl Gustaf Lindsted, Sven Wollter. Þessi kvikmynd var sýnd viö metaösókn sl. vetur á Noröur- löndum. Bör.:".’,5 ir.nan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 Bærinn sem óttaðist solarlag eða Hettu- morðinginn An AMERICANINTERNATIONAL Release Starring BEN JOHNSON ANDREWPDINE DAWNWEUS Sérlega spennandi ný banda- risk litmynd byggö á sönnum atburöum. ÍSLENSKUR TEXTI Hönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Eyja Dr. Moreau Afar spennandi ný bandarlsk litmynd, byggö á sögu eftir H. G. Wells, sem var framhalds- saga i Vikunni fyrir skömmu. Hurt Lancaster Michael York lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7.05 — 9 og 11 • salur My Fair Lady Sýnd kl. 3-6.30- og 10 -salurV Klækir Kastalaþjónsins Spennandi og bráöskemmtileg sakamálamynd i litum. Michael York, Angela Lands- bury ÍSLENSKUR TEXTI Hönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 •salur Persona Hin fræga mynd Ingmars Bergmans meö Hibi Anderson og Liv Ullmann ÍSLENSKUR TEXTI Hönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.15, 6, 7, 8.50 og 11.05 apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna vikuna 10.-16. mars er i Holts Apoteki og Laugavcgs Apoteki. Nætur- og helgidaga- varsla er i Ilolts Apoteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apóteker opiö alla virka daga til kl. 19, laugardagakl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Haf narfjöröur: HafnarfjarÖarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik — simi 11100 Kópavogur— simi 1 1100 Seltjines. — slmilllOO Hafnarfj. — simi5 1100 Garðabær— simi51100 lögreglan Reykjavik— simi 1 11 66 Kópavogur — sim i 4 12 00 Seltj.nes. — simi 1 11 66 Hafnarfj.— slmi5 1100 Garðabær— simi 5 1100 sjúkrahús Heimsóknartiniar: Borgarspitalmn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og T8.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landsspitalinn — alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 — 19.30 Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins —alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudagakl. 10.00 — 11.30. og kl. 15.00 — 17.00 Landakotsspliali —alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.20. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu, daglega kl. 15.30 — 16.30, Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaöarspftalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Sólvangur — alla daga kl. 15.00 — 16.00. læknar læknar____________________ Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. f rá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 4 15 10. Kvöld- nætur- og hclgidaga- varsla er á göngudeild Land- spi'talans, simi 2 12 30. SlysavarÖstofan simi 8 12 00 opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. félagslíf bilanir Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, I Hafnarfiröi I slma 5 13 36. Hitaveitubilanir,simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Sfmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana: Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraöallan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öörum tilfellum som borgarbúar telja sig þrufa aö fá aöstoö borgarstofnana. Föstud. 10/3 kol. 30 Gullfoss, Bjamarfell, Sandfell og viöar. Gist aö Geysi; sund- laug. Fararstj. Jón I. Bjarna- son. Farseölar á skrifst. Lækiarg. 6, simi 14606. Eins- aagsferö aö Gullfossi á sunnudag. — ttivist As-prestakall Kirkjudagurinn veröur sunnu- daginn 12. mars. næstkomandi og hefst meö messu aö Noröurbrún 1 kl. 14.00.. — Kirkjukór Hvalsnesskirkju kemur i heimsókn. Kaffisala, veislukaffi. Kökum veitt mót- taka frá kl. 11.00 á sunnudags- morgni. Skiöamót Reykjavíkur i barnaflokkum 12 ára og yngri, veröur haldið i Skálafelli um helgina, 11.—12. mars. Mótiö hefst báða dagana kl. 13. — Skiðadeild K.R. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavikur. Fræöslufundur veröur mánu- daginn 13. mars næstkomandi kl. 20.30 i matstofunni aö Laugavegi 20B. Erindi: Manneldismál. Snorri Páll Snorrason yfirlæknir flytur. Allir eru velkomnir. dagbök SIMAR. 11798 og 19533 Sunnudaginn 12. marz Kl. 10. 1. Gönguferöum Svina- skarö. Fararstjóri: Finnur Jóhannesson. 2. Gönguferö á skíöum. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarn- ar. Kl. 13. l.Gönguferð á Meöal- fell. Fararstjóri: Þórunn Þóröardóttir. 2. Fjöruganga i Hvalfiröi. Fararstjóri: Sig- uröur Kristinsson. — Verö kr. 1500 i allar feröirnar. Fariö frá Umferðarmiöstöðinni aö aust- anveröu. — Feröafélag tslands. Feröir um páskana 23.—27. marz: Þórsmörk: 5 dagar og 3 dag- ar, 23. marz og 25. marz kl. 08. Gist i húsi. Snæfellsnes: 5 dagar, gist i húsi. Auk þess dagsferöir alla dagana. Nánar auglýst siöar. Upplýsingar og farmiöasala á sló'ifstofunni, öldugötu 3. — Feröafélag íslands. Feröafélag Islands heldur kvöldvöku f Tjarnarbúö 16. marz. kl. 20.30. Agnar Ingólfs- son flytur erindi meö myndum um lifriki fjörunnar. Aögang- ur ókeypis, en kaffi selt aö er- indi loknu. Allir velkomnir an húsrúm leyfir^ Feröafélag Islands. spil dagsins Spilið i dag er slemma frá Reykjavikurmótinu. A báöum boröum er suöur sagnhafi 1 sex hjörtum. A ööru boröinu gengu sagnir: N V 1L 2L 3L pass 3T pass 3H pass 4H 6H pass 5L allir pass. pass AK D1084 AK975 G10 (Jtspil lauf 6 964 AK73 6 A7542 Hvernig myndir þú spila sfxliö? I fljótu bragöi viröist nauösynlegt aö skapa slag á fimmta tigulinn, en ef betur er aÖ gáÖ, er betri leið fyrir hendi. Þú tekur útspiliö á ás, siöan tvo efstu i tigli og tromp- ar tigul. Þegar þaö gengur er spiliö i höfn. Næst spilar þú laufi. Austur á slaginn og sama hvaö hann gerir. Ef hann spilar trompi hleypir þú á blindan og færö tólf slagi meö vixl-trompun. (7 á tromp, 2 á spaða, 2 á tigul og 1 á lauf) Báöir spilararnir töpuöu spil- inu, þegar i 1 jós kom, aö vest- ur átti tromp gosann fjóröa. Hvorugur undirbjó vixl- trompun. 1 þessu spili gerir lauf sögn austurs og þaö, hve trompin eru góö á báöum höndum, þaö aö verkum, aö vixl-trompun er sjálfsögö. krossgáta bókabíll Laugarás Versl. viö NorÖurbrún þriöjud. kl. 16.30-18.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 19.00-21.00. Laugalækur/Hrisateigur Föstud. kl. 15.00-17.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 17.30-19.00 Tún Hátún 10 þriöjud. kl. 15.00-16.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikudag kl. 13.30-15.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 13.30-14.30. Miöbær mánud. kl. 14.30-6.00 fimmtud. kl. 13.30-14.30. Holt — Hlíöar Háteigsvegur 2, þriöjud. kl. 13.30-14.30. Stakkahlið 17, mánud. kl. 15.00-16.00 miövikud. kl. 19.00-21.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miövikud. kl. 16.00-18.00 Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39, þriöjud. kl. 13.30-15.00. Versl. Hraunbæ 102, þriöjud. kl. 19.00-21.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 15.30-18.00. Hreiöholt Breiöholtskjör mánud. kl. 19.00-21.00, fimmtud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 15.30-17.00. Fellaskóli mánud. kl. 16.30-18.00, miövikud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 17.30-19.00. HólagarÖur, Hólahverfi mánud. kl. 13.30-14.30. fimmtud. kl. 16.00-18.00. Versl. IÖufell miövikud. kl. 16.00-18.00. föstud. kl. 13.30-15.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- brautmiövikud. kl. 19.00-21.00, föstud. kl. 13.30-14.30. Versl Straumnes mánud. kl. 15.00-16.00 fimmtud. kl. 19.00-21.00. söfn Landsbdkasafn lslands, Safn- húsinu viö Hverfisgötu. Simi 1 33 75. Lestrarsalir eru opnir mánud. — föstud. kl. 9 — 19 og laugard. kl. 9 — 16. ÚUánasal- ur er opinn mánud — föstud. brúðkaup ki. 13 — 15 og laugardaga kl. 9 — 12. Bókasafn Norræna hússins — Norræna húsinu, sfmi 1 70 90, er opiö alla daga vikunnar frá kl. 9 — 18. Lárétt: 1 teinn 5 binda 7 smyrsl 8 jökull 9 fugl 11 frá 13 rómur 14 lærdómur 16 skarka Lóörétt: 1 böggulsins 2 mannsnafn 3 æröur 4 stefna 6 skaöa 8 brodd 10 hornmyndun 12 hest 15 skóli Lausn á siðustu krossgátu: Lárétt: 2 brest 6 láð 7 rjóö 9 ar 10 sót 11 álf 12 11 13 átti 14 ætt 15 nafta Lóörétt: 1 verslun 2 blót 3 ráö 4 eö 5 tyrfinn 8 jól 9 alt 11 átta 13 átt 14 æf. Nýlega voru gefin saman I hjónaband, af séra Grimi Grimssyni, Maria Sigurjóns- dóttir og Jafet óskarsson. Heimili þeirra er aö Engi- hjalla 1, Kópavogi. — Stúdió Guömundar, Einholti 2. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, i Bústaöakirkju, Berglind Jóna Ottósdóttir og Elias Jón Magnússon. Heimili þeirra er aö Skeggjagötu 1, Reykjavik. — Stúdió Guö- mundar, Einholti 2. Ég veit ekki hvort þé kærir þig um að tjá minjagripina mina, stóran poka af óhrelnu taui.... ug sendu svo þá herramenn inn, sem hafa krafist hærri launa.. Bókasafn Dagshrúnar Lindargötu 9, efstu hæö, er op- iö laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siödegis. Bókasafn Seltjarnarness — Mýrarhúsaskóla, slmi 1 75 85. Bókasafn Garöabæjar — Lyngási 7-9, simi 5 26 87 Náttúrugripasafniö — viö Hlemmtorg. Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14.30 — 16.00. Asniundargaröur — viö Sig- tún. Sýning á verkum As- mundar Sveinssonar, mynd- höggvara er i garðinum, en vinnustofan er aöeins opin viö sérstök tækifæri. Tæknibókasafniö — Skipholti 37, slmi 8 15 33 er opið mánud. — föstud. frá kl. 13 — 19. Hókasafn Laugarncsskóla — Skólabókasafn, simi 3 29 75. Opiö til almennra útlána fyrir börn. gengið SkráC frá Eining Kl- 13. 00 Kaup Sala 1/3 1 01 -Ðandaríkjadollar 252, 90 253,50 7/3 1 02-Sterungspund 489, 10 490. 30 * 6/3 1 03- Kanadadolla r 225, 65 226.15 * 7/3 100 04-Danskar krónur 4518,50 4529. 20 * - 100 05-Norskar krónur 4739. 50 4750,7 0 * - 100 06-Sænskar Krónur 5474,00 5487,00 * - 100 07-Finnsk mörk 6082, 20 6096,70 * - 100 08-Franskir írankar 5279.75 5292.25 * - 100 09-Bele. frankar 798.65 800,55 * - 100 10-Svissn. frankar 13307,00 13338,60 * - 100 11 -Gvllini 11638,30 11665,90 * 100- 12-V. - Pvrk mðrk 12433,65 12463,15 * 6/3 100 13-Lírur 29. 67 29. 74 7/3 100 14-Austurr. Sch. 1723,90 1728,00 * * 100 16-E,6?udo? 623, 30 624,80 * 6/3 100 16-Pesetar 315,35 316, 05 7/3 100 17-Yen 106.97 107.22 * Kalli klunni — Jibbi, Maggi! Okkur miöar vel, — ég hlakka til aö segja góðan daginn eöa eitthvað annað skemmtilegt við kónginn, þegar við rekumst á hann! — Heyrðu, varaðu þig Maggi! Það er kvistur hér i brekkunni.... það virðist sem ég hafi sagt þetta of seint — úpps! — Þið þarna tveir, .... þið eruð svo uppteknir við að tala saman, að þið . horf iö ekki framfyrir ykkur. Reyniði nú að klára þennan kollhnis, svo þið getið heyrt hvað ég segi!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.