Þjóðviljinn - 10.03.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 10.03.1978, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 10. mars 1978 Verjendur Croissants mótmœla 9/3— Réttarhöld hófust I dag i Stuttgart gegn lögfræöingnum Klaus Croissant, sem var verjandi nokkurra úr Baad- er-Meinhof-hópnum. Croiss- ant leitaði sem kunnugt er hælis i Prakklandi sem póli- tiskur fióttamaður, en frönsk yfirvöld framseldu hann vest- urþýskum. Vestur-þýsk yfir- völd saka Croissant um ólög- iegan stuðning við skjólstæð- inga hans. Verjendur Croissants eru fjórir vesturþýskir lög- fræðingar og tveir franskir. Þeir hurfu frá réttarhöldunum i dag f mótmælaskyni vegna þess að þeim var gertað sæta mjög nákvæmri leit áður en þeir fengju að fara inn i réttarsalinn. í þessari leit felst meðal annars að fólk verður að leysa niður um sigog láta sérlynda að kynfæri þess séu þukluð. Vaknid og syngiö Framhald af bls. 5 hátt um bandariskan veruleika. Hann lést árið 1963, 57 ára aö aldri. Leikstjóri „Vaknið og syngið” er Haukur J. Gunnarsson, leik- mynd gerir Björn Björnsson. Leikarar eru 9 talsins: Afann Jakob, sem er mikill aðdáandi Marx, leikur Leifur Ivarsson, dóttur hans Bessf, sem stjórnar fjölskyldunni harðri hendi, leikur Guðriður Guðbjörnsdóttir, son hennar Ralf, sem afinn heldur hliföarskildi yfir, leikur Viöar Eggertsson. Dótturina Henný, sem móöirin giftir burt fremur en að eiga dóttur sem á barn i lausa- leik, leikur Svanhildur Jóhannes- dóttir, en föðurinn leikur Guð- brandur Valdimarsson. Verksmiðjueigandann Morty, son Jakobs gamla, leikur Bjarni Ingvarsson, stríðshetjuna og háðfuglinn Mo Axelrod leikur Konráð Þórisson, mann Hennýar leikur Finnur Magnússonog hús- vörð leikur Einar Torfason Eins og fyrr segir er þetta þriðja frumsýning Leikfélags Kópavogsleikhúsið Vakið og syngið Eftir: Clifford Odets, Þýðandi 3 Asgeir Hjartarson, leik- stjóri: Haukur J. Gunniaugs- son, Leikmynd: Björn Björns- son. Frumsýning Laugardag 11 mars ki. 20.30 Frumsýningarkort gilda, Simi 41985. Kópavogs á þessu starfsári. Sýn- ingar á Jónsen sáluga eftir Soya og barnaleikritinu Snædrottning- unni eftir Jewgeni Schwarz standa enn i Félagsheimili Kópa- vogs. —AI. LEiKFÉLAG a® RKYKJAVtKUR SKALD-RÓSA 1 kvöld. Uppselt sunnudag. Uppselt. Fimmtudag kl. 20.30 SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. REFIRNIR 3. sýn. þriðjudag kl. 20.30 Rauð kort gilda SAUMASTOFAN Miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Sfmi 16620 BLESSAÐ BARNALAN miðnætursýning i Austurbæjarbiói LAUGARDAG KL. 23.30 Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 1-13-84. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEC #WÓÐLEIKHÚSIfl ÖDiPúS KONUNGUR i kvöld kl. 20 Gul aðgangskort frá 5. sýn- ingu og aðgöngumiðar dags. 2. mars gilda að þessari sýn- ingu. ÖSKUBUSKA laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 STALÍN ER EKKI HÉR laugardag kl. 20 TÝNDA .TESKEIÐIN sunnudag kl. 20 Tvær sýningar eftir. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT sunnudag kl. 20.30 Miðasala kl. 13.15-20 Simi 1- 1200 GRÆNJAXLAR á Kjarvalsstöðum laugardag kl. 18 sunnudag kl. 20 og 22. Miðasala þar 2 tfmum fyrir sýningu. Siðustu sýningar á Kjarvais- stöðum. SKEMMTÁNIR Föstudag, Laugardag, Sunnudag Klúbburinn Sfmi 3 53 55 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 21-01 Póker og Kasion LAUGARDAGUR: Opið kl. 21-02 Póker og Kasion. SUNNUDAGUR: Opið kl. 21-01 Póker og Diskótek. HótelEsja Skáiafell SÍmi 8 22 00 LAUGARDAGUR: Opið ki. 12—14.30 og 7—2 SUNNUDAGUR: Opið ki. 12—14.30 og 7—1. Orgeileikur. Tiskusýningar alla fimmtudaga. Lindarbær Sfmi: 2 19 71 LAUGARDAGUR: Opiö kl. 21-02 Gömiu dansarnir. Hljómsveit Rúts Hannessonar. Söngvari Grétar Guö- mundsson. SUNNUDAGUR: Mæðrafélag Reykja- vikur bingó kl. 14.30. Sigtún Simi: 8 57 33 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 21-01 Brimkló leikur niðri og Bergmenn uppi. LAUGARDAGUR: Opiö ki. 21-02 Alfa-Beta leika niðri og Bergmenn uppi. SUNNUDAGUR: Bingó kl. 15.00 Um kvöldiö leika Alfa-Beta niðri og Berg- menn uppi. Ingólfs Café Alþýðuhúsinu — simi 1 28 26 FÖSTUDAGUR: Opiðkl.9—1 Gömiu dansarnir LAUGARDAGUR: Opið kl. 9—2 Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: Bingókl. 3. Hótel Borg Simi: 1 14 40 FöSTUDAG: Lokað einkasamkvæmi. LAUGARDAG: Lokað einkasam- kvæmi. SUNNUDAG: Hijómsveit Guðmundar Ingólfssonar leikur. Söngkona Krist- björg Löve. Hótel Saga LAUGARDAGUR: Opið kl. 19—02 Stjörnusalur og Mímisbar. SUNNUDAGUR: Opið ki. 19—01 Sunnukvöld Grisk hátiö. Þórscafé Simi: 2 33 33 FÖSTUDAGUR: Opið ki. 19-01 Galdrakarlar leika. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-02 Gaidrakarlar ieika. SUNNUDAGUR: Opið kl. 19-01 Sænskur þjóðiagasöngvari skemmt- ir. Galdrakarlar leika. Hótel Loftleiðir Simi 2 23 22 BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar kr. 12—14.30 og 19—23.30, VÍNLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, nema m ið vikudaga kl. 12—14.30 og 19—23.30 nema um helgar, en þá er opiö til kl. 01. VEITINGABÚÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00—20.00. SUNDLAUGIN: Opið alla daga vikunnar kl. 8—11 og 16—19.30 nema á laugardögum en þá er opið ki. 8—19.30. Leikhúskjallarinit LAUGARDAGUR: Opið ki. 6-2 SUNNUDAGUR: Ferðaskrifstofan úrvai heldur grisaveislu. SKUGGAR skemmta. Kvöldverður framreiddur frá ki. Hollywood LAUGARDAGUR: Oplö kl. 20-02 SUNNUDAGUR: Opið kl. 20-01. Glæsibær Simi 8 62 20 SUNNUDAGUR: Opið kl. 7—2 SUNNUDAGUR: Opið kl. 7-1 Hljómsveitin Gaukar leika. Hreyfilshúsið Skemmtið ykkur i Hreyfilshúsinu á laugardagskvöldiö. Miða- og borða- pantanir i sima 85520 eftir kl. 19.00. Fjórir félagar leika. Eldridansaklúbburínn Elding. Joker Leiktækjasalur, Grensásvegi 7. Opið kl. 12—23.30. Ýmis leiktæki fyrir börn og fullorðna, Kúluspil, rifflar, kappakstursbill, sjónvarpsléiktæki og fleira. Gosdrykk- ir og sælgæti. Góð stund hjá okkur brúar kynslóðabilið. Vekjum athygli á nýjum billiardsal, sem við höfum opnað i húsakynnum okkar. Stapi félagsheimili Njarðvik FöSTUDAGUR. Arshátið Stangveiði- félags Suðurnesja LAUGARDAGUR. Nyi danskiúbbur- inn. SUNNUDAGUR. 30 ára afmæii Aöal- stöðvarinnar i Keflavík. Festi — Grindavík FÖSTUDAGUR : Lokað einkasam- kvæmi. LAUGARDAGUR: Lokað einkasam- kvæmi. SUNNUDAGUR: Bló kl. 15 og 21 Valdoz kemur aftur. Aðalhlutverk. Charlton Heston.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.