Þjóðviljinn - 10.03.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 10.03.1978, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 9. mars 1978 ÞJ6ÐVILJINN — SÍÐA 13 sjönvarp Tunglid og tí- eyringur Klukkan tiu i kvöld verður sýnd i sjónvarpinu bandariska bió- myndin „Tunglið og tieyringur” (The Moon and Sixpence). Mynd- in en byggð á samnefndri sögu komiö hefur út I islenskri þýðingu 1942. Aðalhlutverk leika George eftir Somerset-Maugham, sem Karls Isfelds. Myndin er gerð árið Sanders og Herbert Marshall. Popp kl. 16.20: Jeff Beck, Steeley Dan, David Bowie, Brian Eno — og fleiri góðir Tvisvar í vikulegri dagskrá út- varpsins er dagskrárliður, sem nefnist einfaldlega Popp, þ.e. á þriðjudögum og föstudögum kl. 16.20. Okkur lág forvitni á að vita hvernig vali á tónlist i þennan dagskrárlið væri háttað og höfð- um þvi samband við tónlistar- deild Rikisútvarpsins. Þar varð fyrir svörum Dóra Jónsdóttir starfsstúlka á tónlistardeildinni, en hún sér um val tónlistar i föstudagspoppið. „Við erum tvær starfsstúlkur á deildinni, sem veljum plötur i útvarp Dóra Jónsdóttir velur lögin I siðdegispoppiö i dag. (Ljósm. eik). poppið,” sagði Dóra. „Emilia Jóhannsdóttir sér um þriðju- dagana, en ég um föstudagana.” „Hvernig veljið þið tónlistina? Reynið þið t.d. að hafa bæði létta og þunga popptónlist i sama þætti?” „Nei, við reynum að hafa svip- aða tónlist saman. Ef við veljum t.d. Pink Floyd i þátt, þá setjum við ekki Smokie eða Abba með þeim.” „Telur þú að þörf sé a frekari kynningu á tónlistinni, i stað þess að þulir lesi aðeins heiti lags og flytjendur?” „Nei, ég held að fólk hlusti frekar með öðru eyranu á þess- um tima dags og þvi sé nánari kynning óþörf.” „Hvernig er hlutfallið milli islensks og erlends efnis?” „Við höfum ekki verið mikið með islenskt efni, en þó annað veifið, t.d. siðastliðinn þriðju- dag.” 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00,8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Ásmunds- dóttir heldur áfram lestri sögunnar „Litla hússins i Stóru-Skógum” eftir Láru Ingalls Wilder (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atr. Ég man það enn kl. 10.25: Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Jascha Silberstein og Suisse Ro- mands hljómsveitin leika Sellókonsert i e-moll op. 24 eftir David Popper, Richard Bonynge stj. / Enska kam mersveitin leikur Sinfóniu nr. 40 i g-moll (K550) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart: Benjamin Britten stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Reynt að gleyma” eftir Alene Corliss Axel Thorsteinsson les þýðingu sina (5). 15.00 Miðdegistónleikar Alan Loveday, Amaryllis Flem- ing og Johan Williams leika Tersett í D-dúr fyrir fiðlu, selló og gitar eftirNiccolo Paganini Ion Voicu og Victoria Stefanescu leika Fiðlusónötu nr. 2 op. 6 eftir Georges Enesco. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 (Jtvarpssaga barnanfia: „Dóra” eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir les (14). 17.50 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Söguþáttur Umsjónar- menn: Broddi Broddason og Gisli Agúst Gunnlaugssor 20.05 Pianókonsert nr. 3 i d-moil op. 30 eftir Rahk- maninoff Lazar Berman leikur með Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna, Claudio Abbadostjórnar. 20.50 Gestagluggi Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.40 Sönglög eftir Jórunni ViðarElisabet Erlingsdóttir syngur.höfundurinn leikur á pianó. 21.55 Kvöldsagan: „t Hófa- dynsdal” eftir Heinrich Böll Franz Gislason islenskaði. Hugrún Gunnarsdóttir les (2). 22.20 Lestur Passiusálma Flóki Kristinsson guðfræöi- nemi les 39. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Áfangar Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guðni RUnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúðu leikararnir (L) Leikbrúðurnar skemmta ásamt Bernadette Peters. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Guöjón Einarsson. 22.00 Tunglið og tieyringur (The Moon and Sixpence) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1942, byggð á sam- nefndri sögu eftir Somerset Maugham sem komið hefur út i islenskri þýðingu Karls Isfelds. Aðalhlutverk George Sanders og Herbert Marshall. Verðbréfasalinn Charles Strickland lifir fá- breyttu lifi þar til dag nokk- urn að hann yfirgefur konu si'na heldur til Parisar og tekur að fást við málaralist. Þýöandi Heba Júliusdóttir. 23.25 Dagskrárlok „Hvað verður svo i poppinu i dag?” „Poppið verður frekar þungt i dag. Ég er með nýja plötu með Bill Bruford og aðra með gitar- leikaranum Jeff Beck, sem er orðinn gamalgróinn i poppinu. Svo heyrum við nokkur lög af Aja, nýjustu plötu Steeley Dan. Þá verður David Bowie með lög af sinni nýjustu plötu og félagi hans Brian Eno með lög af sólóplötu sinni, 3efore and After Science. Eno hefur komið viða við i popp- inu og var t.d. eitt sinn með Brian Ferry i Roxy Music. Svo verður e.t.v. eitthvert léttmeti með i lok- in.” Pétur og vélmennið eftir Kjartan Arnórsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.