Þjóðviljinn - 18.03.1978, Side 18

Þjóðviljinn - 18.03.1978, Side 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 18. mars 1978 Linka Framhald af bls. 1 frumvarp er lagt yrði fram eftir páska. Ég ók rakleitt frá honum til Alþingishússins, baö Kjartan Bergmann skjalavörö aö hætta viö að dreifa frumvarpi minu og sagöi honum frá ástæöunum, sem sé þeim, að viö þingmenn mynd- um bera fram sameiginlegt frumvarp. Um hádegisbiliö á fimmtudag hringdi Ingvar Gisla- son svo heim til min og kvaöst ráöleggja mér aö Iáta dreifa frumvarpinu þvi hann gæti ekki tryggt mér það að þeir þingmenn stjórnarflokkanna gætu staöið aö þvi meö mér eftir páska. >ar stæöi á Jóni Sólnes, sagöi hann, sem segöist þurfa til samþykki þingflokks sins. Eg spuröi þá Ingvar hvort þeir framsóknar- mennirnir vildu þá ekki bara flytja frumvarpið meö mér — og myndi ég þá að sjálfsögöu breyta greinargerðinni. A þvi taldi hann öll tormerki. Nú lét ég sem sagt dreifa frum- varpinu og varö þar viö ósk >órs hafnarbúa þvi ekki mátti það dragast lengur svo talist gæti ,,á næstu dögum”f eins og stendur i bréfi þeirra rituðu 22. febrúar. Hins vegar er ég enn þeirrar skoðunar að langbest væri aö viö fiyttum þetta frumvarp saman allir þingmenn kjördæmisins. Ef Ingvar Gislason, sem sæti á i neðrideild en ég i efri, vill fiytja frumvarpiö þegar eftir páska er ég reiðubúinn að afturkalla mitt frumvarp, og hef umboð til þess að lýsa yfir þvi, að Lúðvik Jósepsson er reiöubúinn aö veröa meöflutningsmaður að þvi af hálfu Alþýðubandalagsins. En hvaö þá um rang- færslurnar og ósannindin sem Ingvar talar um? Ég veit þaö ekki. Vona bara að hann hafi sagt þetta einhvem- vegin öðruvisi og þarna hafi orðiö blaðamennskutilhlaup eins og i fyrirsögn >jóðviljans, sagði Stefán Jónsson að lokum._____ Hrafn Framhald af bls. 1 Siguröur A. Magnússon, fulltrúi Alþýöubandalagsins i útvarps- ráði, hafði lýst þvi yfir að hann styddi >orstein Jónsson, kvik-, myndagerðarmann i starfið. >órarinn >órarinsson for- maður útvarpsráðs gerði tillögu um Agúst Guðmundsson, kvik- myndaleikstjóra og þarsem ljóst var að Framsóknaratkvæðin i ráðinu féllu á hann lýsti Sigurður A. Magnússon þvi yfir að hann myndi ekki láta sitt atkvæði falla dautt, heldur stvðja Agúst Guð- mundsson. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins þri'r í ráðinu og fulltrúi Alþýðu- flokksins hafa þvi greitt Hrafni atkvæði sitt. Starf „dramatúrgs” er hálft starf við sjónvarpið, og veitti fjármálaráðherra vilyrði fyrir þessu nýja starfi án vitn- eskju eða samráðs við útvarps- stjóra, að sögn þeirra sem gerst þekkja,með þvi skilyrði að Hrafn Gunnlaugsson yrði ráðinn i það. —ekh Húsaleiguhneyksli Framhald af 15. siðu. Leigjendur meö börn Jón minnist á frægasta dæmið um réttindaleysi islenskra leigj- enda i dag. Barneignir virðast höfuðsynd hjá þeim sem ekki eiga eigið. húsnæði, leigjendur eru skyldaðir til barnleysis. f húsaleigulögunum frá 1943 fyrirfinnst ákvæði sem vart er hægt að misskilja: ,,(.>egar leigusali leigír út ibúð sina) skal hann leitast við að leigja hana fjölskyldu, er hefur á framfæri sinu börn innan 16 ára aldurs, og jafnan leita tillagna húsaieigu- nefndar um ráðstöfun ibúöarinn- ar, áður en hann leigir hana öðr- um.” Eftir þvi sem næst verður kom- ist, er ekki nein slik ákvæði að finna i húsaleigulögum annarra Noröurlanda. Hinsvegar fá barnafjölskyldur sérstaka fyrir- greiðslu hvað snertir húsaleigu- styrki, en um þá veröur fjallaö i grein varðandi spurninguna hvað þurfi til að húsaleigulög séu virt. Á næstunni verður einnig fjall- að sérstaklega um leigjendur á tslandi, reynslu þeirra og viðhorf. Og siðast en ekki sist þurfum viö að leita svara við þvi, hversvegna Alþýðufiokkurinn sem átti aðild að rikisstjórn þegar húsaleigu- lögin voru afnumin, brást leigj- endum svo hrapallega. Heimildir: Lög 39/1943 og áorðnar breytingar til 1956: Skýrsla Húsnæðismálastofnunar rikisins um „Húsaleigumál i ná- grannalöndum” dags. i júni 1973: og Vinnan, 1. hefti 1978. Mön Framhald af 2 siðu. hverju er þingið háð undir berum himni eins og löngum tiðkaðist áður fyrr, og er það jafnan 5. júli. tbúar eyjarinnar hafa sina eig- in útvarpsstöð. Sjónvarp fá þeir enn frá Bretlandi, en hafa i hyggju að koma sér upp eigin sjónvarpsstöð lika. Gefin eru út 5 dagblöð á Mön, sem koma út sitt hvern daginn og fiytja aðallega heimafréttir. Aðrar fréttir lesa menn i breskum blöðum. Sendinefndarfulltrúarnir höfðu veriö á >ingvöllum, þegar þeir ræddu við fréttamenn og fannst mikið til þess koma. >eir voru einnig afar hrifnir af þeirri kurt- eisi og velvilja sem þeir sögðust hafa mætt hjá tslendingum. Með- al þess sem var á dagskrá heim- sóknar þeirra var fundur með Geir Hallgrimssyni, forsætisráð- herra, heimsókn i Arnagarð, Alþingi og >jóðminjasafnið. Heimsókninni lýkur i dag. —IGG RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður LANDSPÍTALINN. Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við geð- deild Barnaspitala Hringsins er laus til umsóknar. Staðan veitist til 6 mánaða frá 1. mai n.k. Umsóknum er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum skal skilað til skrifstofu rikisspitalanna fyrir 19. april n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir deild- arinnar i sima 84611. KLEPPSSPÍTALINN Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við spit- alann er laus til umsóknar. Um- sóknum ér greini aldur menntun og fyrri störf skal skilað til skrifstofu rikisspitalanna fyrir 19. april n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar spital- ans i sima 38160. LANDSPÍTALINN. LÆKNARITARI óskast nú þegar á Kvennadeild spitalans i fullt starf. Stúdentspróf eða hliðstæð mennt- un áskilin. ásamt góðri vélritunar- kunnáttu. Umsóknir sendist til starfsmanna- stjóra i siðasta lagi 28. april. Upp- lýsingar veitir læknafulltrúi deild- arinnar i sima 29000. Reykjavik 18. mars 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANþ' . EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Otför Svöfu Þórleifsdóttur, fyrrverandi skólastjóra fer fram frá Fossvogskapellu, niánudaginn 20. mars kl. 3 síðdegis. Þeim scm vilja minn- ast hinnar látnu er vinsamlegast bent á Menningar- og minningarsjóð kvenna. Vandamenn. Frænka okkar Guðrún Finnsdóttir Stórholti 27 Andaðist í Vifilstaðaspftala 16. mars. Fyrir hönd systkina- barna og annarra vandamanna. Frifiþjófur H. Torfason. #ÞJÓÐLEIKHÚS» ÖDIPOS KONUNGUR i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. ÖSKUBUSKA sunnudag kl. 15 TÝNDA TESKEIÐIN sunnudag kl. 20 Sffiasta sinn KATA EKKJAN óperetta eftir Franz Lehár I þýðingu Karls tsfeids. Þýðing söngtexta: Guð- mundur Jónsson Leiktjöld og búningar: Alistair Powell Dansar: Yuri Chatal Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson Leikstjóri: Benedikt Arnason Frumsýning miðvikudag kl. 20 2. sýn. skirdag kí. 20 3. sýning annan páskádag kl. 20 Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 leikfElag RFYKIAVlKUR ÞÞ: SKJALDHAMRAR t dag kl. 15. Uppselt. t kvöld kl. 20,30. Uppselt. SKALD-RÖSA Sunnudag. Uppselt. Skirdag kl. 20,30. REFIRNIR 5. sýn. þriðjudag. Uppselt. Gul kort gilda. SAUMASTOF AN Miðvikudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Miðasala i íðnó kl. 14-20,30. Simi: 16620 BLESSAD BARNALAN i Austurbæjarbiói miðnætur- sýning i kvöld kl. 23,30. KL. 23,30. Mifiasaia i Austurbæjarbiói ki. 16-23.30. Simi 1-13-84. Pfpulagnir Nýlagnir, breytingar, hitaveitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir -kl. 7 á kvöldin). Loftskeytamaður óskast til starfa nú þegar eða siðar. Um- sóknir berist stofnuninni eigi siðar en 31. mars n.k. Hafrannsóknastofnunin HLUTHAFAFUNDUR Aðalfundur prentsmiðju Þjóðviljans h/f fyrir árið 1977 verður haldinn fimmtudag- inn 30. mars n.k. kl. 17 að Grettisgötu 3. Dagskrá samkvæmt samþykktum félags- ins. Reikningar félagsins fyrir árið 1977 liggja frammi á skrifstofunni að Grettis- götu 3. Fundur sá, sem boðað var til 2. mars, varð ekki lögmætur. Stjórnin UTBOÐ íslenska járnblendifélagið h/f óskar eftir tilboðum i innréttingar og loka- frágang verkstæðishúss á Grundartanga. Útboðsgögn verða afhent á Almennu verk- fræðistofunni h/f,Fellsmúla 26, Reykjavik, gegn fimmtiu þúsund króna skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð föstudaginn 7. april 1978. Almenna verkfræðiskrifstofan h/f Alþýöubandalagiö í Kópavogi Munið kvöldvökuna i Þinghól á skirdagskvöld. — Nefndin. Alþýðubandalagiö í Borgarnesi Skirdagskvöldvaka Hin árlega skirdagskvöldvaka Alþýðubandalagsins i Borgarnesi og nærsveitum verður haldin fimmtudaginn 23. næstkomandi. — Nefndin. Lítið við á skrifstofunni'! Alþýðubandalagið I Kópavogi Skrifstofan að Hamraborg 11 er opin mánudag til föstudags frá kl. 17—19. Félagar — litið inn, þó ekki sé nema til aö lesa blöðin og fá ykkur kaffiboiía. — Stjórnin. Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Bæjarmálaráð Fundur verður haldinn f bæjarmálaráði mánudaginn 2«. mars kl. 20.30 á Skálanum. Alþýðubandalagið i Kópavogi Hver eru hugsjónatengsl Alþýðubandalagsins? Þriðji og sfðasti umræðufundurinn um þróun sósialiskrar hreyfingar á islandi verður haldinn mánudaginn 20, mars kl. 20.30 i Þinghól, Ilamraborg 11. Efni fundarins er „Hugsjóiiateugsl Alþýðubandaiags- ins”, og hefur Þröstur ólafsson framsögu. — Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.