Þjóðviljinn - 29.03.1978, Síða 16

Þjóðviljinn - 29.03.1978, Síða 16
DJOÐVIUINN Mi&vikudagur 29. mars 1978 A&alsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tlma er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs- menn bla&sins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. L 81333 Einnig skai bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóðviljans I slma-' skrá. Garöari Viborg, ábyrgðarmanni Nýs lands, afhentar 243 þús. Stjórn Málfrelsissjó&s hefur ákveðið aö verða við beiðni Garðars Viborgs, ábyrgðar- manns Nýs lands, um f járhagsaö- stoð vegna málaferla sem VL- ingar höfðuðu gegn honum og blaðinu. Stjórnin hefur afhent honum kr. 243,755, og er þetta I annað sinn sem úthlutað er úr sjóðnum. Guðsteinn Þengilsson, Glóralaus bylur fyrir nordan og vestan Fjölmargir páskaferöalangar veöurtepptir Undanfarna daga hefur geisað nor&anátt með fannkomu allt frá Vestfjörðum og austur á land. Heiðar allar voru lokaöar á þessu svæði i gærdag, og þá var ekkert fiogið til Vestfjarða og Nor&ur- lands. Fjölmargir páskaferða- langar eru veðurtepptir og aðeins til og frá Vestfjörðum biða nú um 1000 manns eftir flugi. Hjörleifur Olafsson hjá Vegagerð rikisins sagði i samtali viö Þjóöviljann aö ekki heföi verið gerö tilraun til að ryðja Holtavöröuheiöi og Oxna- dalsheiöi Igær.en i fyrradag kom- ust bilalestir þar yfir meö herkj- um. Til Siglufjaröar hefur ekki verið hægt aö moka siöan fyrir páska. Allir vegir eru meira eöa minna ófærir á Vestfjörðum og flestar heiðar á Austurlandi. 1 mynni Fnjóskadals féll snjóflóö I gærmorgun og voru bilstjórar varaöir við frekari snjóflóða- hættu á þeim slóðum i útvarpi i gær. Að sögn Sveins Sæmundssonar blaðafulltrúa Flugleiöá haföi siödegis i gær aöeins veriö hægt að fara 3 ferðir til Egiisstaöa, 2 til Vestmannaeyja og 1 til Horna- fjaröar. útlit var fyrir aö ekki tækist að fljúga norður og vestur i gærkvöldi. í fyrradag voru farnar 4 þotu- ferðir til Akureyrar, 5 ferðir til Húsavikur, 3 tii Egilsstaða og 2til Vestmannaeyja. Ef flugveöur verður i dag er ætlunin aö farnar veröi þotuferöir til Akureyrar svo Bærinn Ljárskógar i Dalasýslu brann Húsfreyjan lést i brunanum Bærinn Ljárskógar i Dalasýslu brann til kaldra kola aðfararnótt páskadags. llúsfreyjan á bænum, Astriöur Hansdóttir, lét lifið I brunanum. Hún var ein á bænum er eldur- inn kom upp. Hans varð fyrst vart á bænum Hólum I Hvammshreppi um sex leytið aö morgni páska- dags. Þegar slökkviliöiö i Búöar- dal kom ó vettvang, en aö Ljár- skógum er um 5 kilómetra leiö, var ibúöarhúsið aielda. Ljárskógar voru steinhús meö timburgólfum, kjallari, hæð og ris, byggt um 1930. Astriöur Hansdóttir var fimmtug að aldri, ekkja Guðmundar Jónssonar, bónda i Ljárskógum. Hún lætur eftir sig þrjú uppkomin börn. að minni vélarnar farieingöngu á aðra staði. Þeir sem biöa nú eftir að komast vestur, suöur eöa noröur hvort heldur sem er meö Flug- leiðum, smærri flugfélögunum eða bilum, skipta nú sennilega þúsundum. —GFr. læknir, var sá fyrsti sem naut Málfrelsissjó&s, einnig vegna VL- stefnu og dóma. 1 frétt frá stjórn Málfrelsissjóös um úthlutunina til Garöars Vi- borgs segir svo: 1 tveimur tölublööum Nýs lands i janúar 1974 var i ritstjórnar- og fréttagreinum vikið aö undir- skriftasöfnun Varins lands, sem þá stóð yfir. Af þvi tilefni stefndu tólf forgöngumenn þeirra samtaka Garðar; Viborg, ábyrgöarmanni Nýs lands, fyrir meiðyrði. Tilgreindu þeir i grein- unum og fyrirsögnum þeirra alls sex ummæli er þeir töldu æru- meiðandi. Kröfðust þeir miska- bóta og þyngstu refsingar fyrir ummælin, auk ómerkingar þeirra. Héraösdómur taldi engin um- mælanna refsiverð og hratt kröf- um um miskabætur, en þrenn ■ ummælin voru dæmd dauð og ómerk og stefnendum tildæmdar kr. 25.000 i málskostnaö. Þessum héraösdómi áfrýjaði Jóhann Hannesson, form, stjórnar Málfrelsissjóðs, afhendir Gar&ari Viborg upphæðina sem honum var úthlutað úr sjó&num til þess að standa straum af málskostnaði vegna stefnumála VL-inga. Garðar Viborg. t dómi sinum 25. nóvember 1976 dæmdi Hæstirétt- ur tvenn ummæianna dauð og ómerk og gerði Garðari aö greiða gagnáfreyjendum kr. 60.000 i málskostnað fyrir báöum réttum. Fórst í Lúxemborg Vilhjálmur Vilhjálmsson, flugmaður og söngvari, fórst i bílslysi rétt utan við borgarmörk Luxemborgar i fyrrakvöld. Hann var einn sins liös i bifreiö sem fór út af veginum. Taliö er aö hann hafi látist samstundis. Vilhjálmur var á vegum Arnar- flugs i Luxemborg og átti *ð greiöa fyrir islenskum feröamannahópi á leiö frá tsrael til Islands. Vilhjálmur var 32 ára gamall, Hann lætur eftir sig konu og þrjú börn. 30. MARS E* samkoma í Ll Háskólabíói Kristbjörg. Arni Sigurður Samkoman hefst kl. 21. Ávarp miðnefndar Þursaflokkurinn leikur lög Hann skipa; nokkur Egiil Ölafsson Þórður Árnason Tómas Tómasson Ásgeir óskarsson Rúnar Vilbergsson Ávörp: Helgi Guðmundsson Þórhildur Þorleifsdóttir Gunnar Stefánsson les úr verk- um Snorra Hjartarsonar Kaflar úr islandsklukkunni Flytjendur; Jón Hjartarson Baldvin Halldórsson Hjalti Rögnvaldsson Kvintett úr Tónlistarskólanum Hann skipa: ólafur Flosason Rúnar Viibergsson Þorkell Jóelsson Freyr Sigurjónsson Björn Leifsson Ræðumaður: Tryggvi Gíslason Land til sölu. Leikþáttur eftir Flosa Ólafsson Flytjendur: Flosi Ólafsson Sigurður Skúlason Kristbjörg Kjeid Helga Jónsdóttir Arni Björnsson stjórnar fjölda söng, undirleikari Elías Davíðsson Kynnir er Bergtjót Kristjánsdóttir. Samtök herstöðvaandstæðinga. Gunnar Flosi Tryggvi Helga Jón Ellas Baldvin Helgi Egíll Hjalti Önnur úthlutun úr Málfrelsissjóöi

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.