Þjóðviljinn - 01.04.1978, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 01.04.1978, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 1. aprll 1978 Sinfóniuhljómsveit íslands Aukatónleikar ,,Apríl gabb” i Háskólabiói laugardaginn 1. april n.k. kl. 23.30. Efnisskrá: Rossini/G.Jacob: Rakarinn frá Sevilla fer i hundana ? ? ? Joseph Horovitz: Jazzkonsert fyrir pianó og hlómsveit Méhul: Búrleskur forleikur Dorothy Pennyman: Yorkshire sinfónla Anthony Hopkins: Konsert fyrir tvær tónkvlslar Paul Patterson: Rebecca Joseph Horovitz: Leikfangasinfónia Stjórnendur: Denby Richards, Joseph Horovitz, Paul Patterson, Páll P. Pálsson Aðgöngumiðar verða seldir i bókaverslun- um Lárusar Blöndal og Sigfúsar Eymundssonar, og við innganginn. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna • Blikkiðjan Ásgaröí 7, Garöabæ önnumst þakrennusmíöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verötilboö SIMI 53468 Fyrirlestur I MÍR-salnum 1 dag, laugardaginn 1. april kl. 14, heldur Mikhail M. Bobrof, iþróttaþjálfari, fyrir- lestur i MÍR-salnum, Laugavegi 178, um likamsrækt i Sovétrikjunum og undirbún- ing Olympiuleikanna i Moskvu 1980. Að erindinu loknu verður kvikmyndasýning. Aðgangur öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Stjórn MÍR. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur óskar að ráða Skólasafnafulltrúa til starfa við miðstöð skólabókasafna i Reykjavik. Laun samkvæmt launakerfi borgarstarfsmanna. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist fræðslu- skrifstofu fyrir 15. april n.k. Fræðslustjóri HRSrODWUUlDSnEBMGIUI SkrffsMa Sln Tryggvaitite U Rvk,s1796S,er ipli vlrfca Daga Irá kl 13 tll 17-glrt 303097 Fundur í Hlíðahóp verður haldinn næstkomandi laugardag kl. 14.00 i Tryggvagötu 10. Allir herstöðva- andstæðingar á svæðinu hvattir til að mæta vel og stundvislega. 0RNATOHBHNNBURT Viðrœður Egypta og Israela: Lítill árangur af för W eizmans 31/3 — Ezer Weizman, varnar- málaráöherra tsraels, er kominn heim frá Kairó, þar sem hann ræddi viö Sadat Egyptaforseta og fleiri þarlenda ráðamenn. Enginn teljandi árangur mun hafa náöst i viðræðunum, og bandariska sjón- varpsstööin ABC skýrir svo frá, aö Sadat hafi oröiö ævareiöur þegar hann komst aö raun um, aö Weizman haföi engar nýjar tillög- ur að færa frá tsraelsstjórn. tsraelskir embættismenn láta hinsvegar i ljós vissa bjartsýni og telja að för Weizmans hafi ekki veriö tilgangslaus með öllu. Þó er ljóst að viðræður stjórnmála- og hermálanefnda rikjanna beggja verða ekki teknar upp aftur um sinn. Talsmaöur Sadats segir aö svo veröi ekki fyrr en tsraels- stjórn breyti afstöðu sinni. Bandaríkin slá met í yidskipta- halla- 31/3 — Viöskiptajöfnuöur Bandarikjanna viö útlönd var i febrúar s.l. óhagstæður um 4.52 miljarða dollara eöa óhagstæöari en i nokkrum mánuði fyrr i sögu landsins. Tvöfaldaðist viöskipta- hallinn frá þvi i janúar. tJtflutningur Bandarikjanna nam i febrúar um 10 miljörðum doll- ara aö verömæti, en innflutning- urinn 14.5 miljöröum. Siðastliðiö ár var viöskiptajöfnuöur Banda- rikjanna óhagstæöari en nokkru sinni fyrr. Efnahagsvandræöi Bandarikj- anna og sérstaklega hinn óhag- stæöi viöskiptajöfnuöur hafa kömið af staö hinu mikla gengis- sigi Bandarikjadollarans undan- farið. Þegar fréttist um hinn óhagstæöa viöskiptajöfnuö i febrúar, tók dollarinn kipp niöur á viö I kauphöllum viöa um lönd, meðal annars gagnvart sviss- neska frankanum og vesturþýska markinu. Þagað Framhald af bls 5 Hvers vegna er tekiö vægt á nauðgurum? Enn er eitt mál sem brýnt er að taka til upp i Rauösokka- hreyfingunni en það er meöferö nauögunarmála á Islandi. Svo viröist sem ákaflega vægt sé tekiö á þeim sem slik afbrot fremja, jafnvel þó aö um Itrek- uö brot sé aö ræöa. Á tveimur sl. vikum hafa t.d. samtals fimm menn verið kæröir fyrir nauög- un á þremur konum. Eitt fórn- arlambiö er kornung stúlka, sem þrir þessara þokkapilta frömdu ofbeldi sitt á. Nú hefur þeim öllum veriö sleppt eftir rúmlega viku gæsluvarðhald og munu þeir geta ótruflaöir stund- að sömu iöju meöan þeir biöa dóms, en allir hafa þeir viður- kennt glæpinn. Viða erlendis hafa kvenna- hreyfingar barist hart fyrir þvi aö nauðgarar veröi látnir sæta þyngri refsingum en yfirleitt tiökast og þeim framfylgt. Það mun vera segin saga aö brota- mönnunum er sleppt löngu áður en refsitiminn sem þeir hljóta er liðinn og eftir þvi sem best er vitað er sömu sögu að segja hér. Og er ekki sennilegt aö ofbeldis- mennirnir skáki i þessu skjól- inu, einnig hér á landi? SKJALDHAMRAR 1 kvöld. UPPSELT REFIRNIR 8. sýn. sunnudag kl. 20.30 gyllt kort gilda. 9. sýn. miðvikudag kl. 20.30 SKALD-RÓSA Þriðjudag. UPPSELT föstudag kl. 20.30 SAUMASTOF AN fimmtudag kl. 20.30 næst siðasta sinn. Miðasala i Iönó kl. 14-20.30 Sími. 1 66 20 BLESSAÐ BARNALAN Miönætursýning i Austur- bæiarbiói.i kvöld kl. 23,30 Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 14-23.30. Simu 1 13 84. KÓPAVOGS- LEIKHUSIÐ JÓNSEN SALUGI Miönætursýning i kvöld kl. 23.00 SNÆDRQTTNINGIN Laugardag kl. 15.00 Miöasalan opin frá kl. 18.—20. Simi 41985 WÓDLEIKHÚSID ÖDIPUS KONUNGUR I kvöld kl. 20 Tvær sýningar eftir ÖSKUBUSKA sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir STALÍN ER EKKI HÉR sunnudag kl. 20 GRÆNJAXLAR þriöjudag kl. 20 og kl. 22 KATA EKKJAN miðvikudag kl. 20 Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT sunnudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200 Nemenda- lelkhús 4.S. „Fansjen” eða „Umskiptin” ; I Lindarbæ i kvöld kl. 20.30 næst siöasta sýning sunnudag kl. 20.30 siöasta sýning Miðasalan I Lindarbæ opin. Heimskirkjuráð tekur svari W ilmington-tí menninga 30/3 — Heimskirkjuráðið tilkynnti i dag að það hefði skorað á Carter Bandarikjaforseta að hlutast til um að svokallaðir Wilmington-timenningar verði látnir lausir. Menn þessir voru sakaðir um samsæri til að koma af stað ikveikjum og árásum á lögreglu og slökkviliösmenn I kynþátta- óeirðum i borginni Wilmington i Norður-Karólinu. Hlutu þeir þunga dóma og er margra mál aö ekki hafi verið allt meö felldu i þeim réttarhöldum. Forustu- maður timenninganna sem dæmdir voru 1972, var prestur aö nafni Benjamin Chavis. Miönefnd Heimskirkjuráösins sendi Carter samskonar áskorun i ágúst s.l. Ráöið höfðar i áskorun- um sinum til loforða Carters um baráttu fyrir mannréttindum. Nærri 300 kirkjudeildir utan kaþólsku kirkjunnar eiga aöild aö Heimskirkjuráöinu. Opinn fundur um dagvistunarmál Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Alþýöubandalagiö I Hafnarfiröi heldur opinn fund um dagvistunarmál aö Strandgötu 41, Skálanum, mánudaginn 3. aprilkl. 20.30. — Stjórnin. Alþýðubandalagið á Akranesi — Félagsfundur Alþýöubandalagiö á Akranesi og nágrenni heldur félagsfund mánudag- inn 3.aprilkl. 20.30 IRein. Dagskrá: I. Inntaka nýrra félaga. 2. Bæjar- mál. 3. Kosningaspjall. Kaffiveitingar. Mætum stundvlslega. Blaðanefndin mætir kl. 20. — Stjórnin. Alþýðubandalag Rangárþings — Félagsfundur Alþýðubandalag Rangárþings heldur almennan félagsfund föstudaginn 7. aprll kl. 20.30. að Þrúövangi 22 á Hellu. Baldur Oskarsson er gestur fundarins Dagskrá: 1. Kosningastefnuskrá Alþýöubandalagsins. 2. önnur mál. Alþýðubandaiagið i Reykjavik Borgarmálaráð heldur almennan fund að Grettisgötu 3 i kvöld föstudag kl. 20.30. A fundinn mæta 10 efstu á nýsamþykktum fram- boöslista til borgarstjórnarkjörs. Kosningastjórn mætir einnig á fund- inn. Alþýðubandalagið á Suðurnesjum. Opinn fundur i Garði, Gerðum. Alþýöubandalagiö á Suöurnesjum boöar til almenns stjórnmálafundar I Garöi, Geröum, sunnudaginn 2. aprll I samkomuhúsinu. Stuttar framsöguræöur flytja Gils Guðmundsson. Benedikt Davlösson, Bergljót Kirstjánsdóttir og Ingólfur Ingólfsson. — A eftir framsögu- ræöum veröa fyrirspurnir og frjálsar umræöur. — A fundinum veröur rætt um kjaraskeröingu rikisstjórnarinnar og viðbrögö verkalýös- hreyfingarinnar viö henni. Störf og stefnu Alþýðubandalagsins meö til- liti til komandi kosninga og um málefni Suöurnesjabúa. Félags- og stjórnmálanámskeið Félags- og stjórnmálanámskeiöinu sem Alþýöubandalagsfélögin i Hverageröi og Arnessýslu gangast fyrir veröur framhaldiö dagana 3. og 4. aprfl n.k. 3. aprll I Framsóknarhúsinu á Selfossi. Leiöbeinandi: Baldur óskars- son. 4. april I Kaffistofu Hallfriöar I Hverageröi. Leiöbeinandi: Tryggvi Þór Aöalsteinsson. Alþýðubandalagið i Reykjavik — Austurbæjardeild Aöalfundur Austurbæjardeildar Alþýöubandalagsins I Reykjavlk (kjördeildir Austurbæjar- og Sjómannaskóla) veröur haldinn þriðju- daginn 4. aprll n.k., kl. 20:30 aö Grettisgötu 3. Dagskrá: a) skýrsla frá- farandi stjórnar. — b) kosning stjórnar og fulltrúaráös. — c) önnur mál. — Mikilvægt er aö sem flestirfélagsmenn mæti. —Stjörnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.