Þjóðviljinn - 01.04.1978, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.04.1978, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — MÓÐVILJINN Laugardagur 1. april 1978 Málgagn sósíalisma, verkalýðshreýfingar og þjóöfrelsis í/tgefandi: Otgáfufélag ÞjóOviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Ritstjórar: Kjartan Ólafsson Svavar Gestsson Fréttastjóri: Einar Karl Haraldsson. Umsjón með sunnudagsbiaoi: Arni Bergmann. . Auglýsingastjóri: Gunnar Stéinn Pálsson Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar: Srðumúla 6, Simi 81333 Prentun: Blaðaprent hf. Burt með sérréttindin Frá og með deginum i dag 1. april eru samningar flestra verkalýðsfélaga í land- inu lausir. Með kaupránslögum rikis- stjórnarflokkanna, sem sett voru á Al- þingi þann 16. febrúar s.l. var launafólk i landinu dæmt til að vinna kauplaust i 5-6 vikur á ári, miðað við að kjarasamn- ingarnir frá þvi i júni i fyrra haldi gildi sinu að öðru leyti. Þess vegna hafa nær öll verkalýðsfélög- in sagt kjarasamningunum upp og bUa sig nú undir að hrinda ólögum rikisstjórnar- innar með vitækum aðgerðum. í Þjóðviljanum i gær kemst Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verkamanna- sambands Islands að orði á þessa leið: — „Verkalýðshreyfingin hefur lýst þvi yfir, að hún ætli sér að fá aftur það sem af henni var tekið með kaupránslögunum i vetur, og við það verður staðið." 1 viðræðum, sem fram hafa farið við at- vinnurekendur undanfarna daga, hafa einu svör þeirra hins vegar verið þau, að samkvæmt yfirlýsingum rikisstjórnarinn- ar, þá þoli efnahagslifið i landinu ekki hærri kaupmátt almennra launa, og þess vegna sé ekkert til þeirra að sækja. — Augljóst er þvi að baráttulaust mun eng- inn árangur nást, og þvi aðeins vinnst sig- ur að saman fari fagleg og pólitisk stór- sókn verkalýðshreyfingarinnar. Vert er að undirstrika einu sinni enn al- veg sérstaklega, að þegar verkalýðs- hreyf ingin kref st þess að fólki verði greidd laun fyrir þær 5-6 vikur, sem nú á að vinna kauplaust, þá er sist af öllu verið að heimta fleiri verðlausar krónur. Það er verið að heimta þann kaupmátt, sem kjarasamningarnir kváðu á um. Kaup- mátturinn, raungildi launanna er allt, krónutalan ekkert. Verkalýðshreyfingin knúði fram 7-8% kjarabætur á siðasta ári. Rikisstjórnin héltþannig á málum að fjölga krónunum i launaumslögunum um 50-70%, þótt launin hækkuðu ekki i raun, nema um 7-8%. Þetta er sök rikisstjórnarinnar og efna- hagsstefnu hennar, en sist af öllu sök verkalýðshreyfingarinnar. Verkafólk hafði ekki beðið um þessa krónufjölgun, þessa verðbólgu, það hafði krafist kjara- bóta, aðeins raunhæfra kjarabóta. Kjarasamning ar lausir í dag Fyrr i þessari viku kom til umræðu á Al- þingi tillaga tveggja þingmanna Alþýðu- bandalagsins um að hinir hæstlaunuðu embættismenn hjá rikinu og rikisstofnun- um, svo og hjá fyrirtækjum, sem rikið á meirihluta i fái aðeins greidd laun fyrir störf sin, en verði sviptir þeim margvis- legu friðindum, sem þeir nú njóta. Það eru þingmennirnir Stefán Jónsson og Jónas Árnason sem tillöguna flytjaÞar er m.a. lagt til að allur kostnaður em- bættismanna, þar á meðal ráðherra og bankastjóra, vegna starfs þeirra skuli æ- tið greiddur samkvæmt reikningi. í ræðu sinni á Alþingi sagði Stefán Jóns- son m.a.: ,,Það er alger óhæfa að hluti af launagreiðslum til þeirra embættismanna rikisins, sem hafa m.a. afskipti af kjara- málum alþýðu á landi hér, sé dulinn i hverskonar aukasporslum, hvort heldur það heita greiðslur fyrir óunna yfirvinnu, fundarsetur, nefndarstörf, bilastyrkir eða annað." I umræðunum benti Jónas Árnason á, að nú tiðkaðist að nefndakóngarnir i rikis- kerfinu fengju jafnvel tvöföld verka- mannalaun eingöngu fyrir nefndastörf. Og þetta væri borgað ofan á fastakaupið, þótt nefndastörfin væru að mjög verulegum hluta unnin i föstum vinnutima. Tillaga þeirra Stefáns og Jónasar um afnám hvers kyns friðinda hálaunaðra embættismanna ráðherra og bankastjóra fékk jákvæðar undirtektir i umræðum á Alþingi, og m.a. skoraði einn stjórnar- þingmanna, Jón Skaftason, á rikisstjórn- ina að taka þessi mál til alvarlegrar at- hugunar. Tillögu Stefáns og Jónasar ætti Alþingi að samþykkja þegar i stað. — Eða hvaða vit halda menn að sé t.d. i þvi, að forstjóri járnblendiverksmiðjunnar á Grundar- tanga, sem rikið á meirihluta i, skuli i fyrsta lagi hafa nær miljón krónur á mán- uði i laun og greiðslu fyrir „fasta yfir- vinnu", en svo þar á ofan frjáls afnot af bifreið i eigu fyrirtækisins, frian sima, fritt ibúðarhúsnæði og risnu?!! Þessu á að breyta þegar i stað og láta launin ein nægja, þótt margur ágirnist sannarlega meira en >arf i hópi hálauna- aðalsins. Það spakmæli sannast ekki aðeins á járnblendiforstjóranum, heldur einnig á þeim fjölmörgu alþingismönnum, sem láta sér ekki nægja þingfararkaupið, og þau launakjör önnur, sem þingstörfum fylgja, en hiðra auk pess 60% embættis- mannalauna úr rikissjóði. k- Sameiningartákn siðdegisblaðanna Um eitt eru siðdegisblöðin sammála: Vilmund Gylfason. Nær daglega birtir annað hvort blaðið greinar eftir frambjóð- anda Alþýðuflokksins. Hann er sameiningartákn þeirra Jónas- ar Kristjánssonar og Þorsteins Pálssonar. Vilmundur Gylfason er lika um margt svipaður sið- degisblaði. Hann selst. Þvi svakalegri sem fréttirnar eru, þeim mun meiri sala,þeim mun meiri gróði. Þegar hann getur sagt frá þvi að stjórnmálamað- ur reyni að hindra rannsókn morðmáls, þá selst blaðið. Skitt með staðreyndir. Jónas Krist- jánsson hefur lýst þvi opinber- lega að fréttablað geti aldrei orðið 100% ábyggilegt; eölilega geti þar oft verið um talsverða ónákvæmni að ræða. Eins er Vilmundur Gylfason. Þegar hann skrifar um málin lætur hann staðreyndir sér i léttu rúmi liggja, og hann er þvi mið- ur aldrei maður til þess að biðj- ast afsökunar á rangfærslum sinum. Hann bölsótast með þær um alla- fjölmiðla, dansar um sfður siðdegisblaðanna þvi fim- legar sem firrurnar eru fráleit- ari sem hann ber á borð. Skortur áfréttum Þaö fer ekki hjá þvi I okkar litla og fámenna landi að stund- um verði „skortur á fréttum" i æsifréttablöð. Sem betur fer, segir almenningur, þvi miður segja útgefendur sorpritanna. Vilmundur Gylfason á við svip- uö vandamál að striða; hann verður að blása einhverju frá sér að minnsta kosti einu sinni i viku, helst einu „hneykslis- máli" eða svo. En sem fyrr seg- ir er oft skortur á slikum tiðind- um hér á landi,og þá er valin sú leiðin að búatil fréttir til þess að velta sér upp úr i greinum sfð- degisblaðanna. í vikunni skrif- aði Vilmundur Gylfason til dæmis grein í Visi þar sem hann fullyrti að Þjóðviljinn hefði fengið stuðning frá norsku kratapressunni með þvi' að Blaðaprent hefði notið tækni- leiðbeininga þessara aðila. Undirritaöur sem á sæti I stjórn Blaðaprents kannaði þetta mál og þá kom i ljós, auðvitað, að Blaðaprent hafði ekki fengið neina ókeypis þjónustu frá er- lendum aðilum. Með grein sinni birtir Vilmundur mynd af tveimur mönnum með þessum texta: „Tæknileg aðstoð kom frá norskum jafnaðarmönnum við stofnun Blaðaprents hf. og þáði Þjóðviljinn einn fjórða hluta þeirrar aðstoöar án end- urgjalds". í myndatextanum er með öðrum orðum gefið i skyn að mennirnir tveir á myndinni séu norskir kratar aö veita Blaðaprenti ókeypis tækniað- stoð. Blaöamennska af þvi tagi sem kemur frarn i áðurnefndri grein Vilmundar er oft kennd við gula litinn; þar eru dylgjur og ósann- aðar fullyrðingar notaðar eins og endanlegar lokastaðreyndir. Kjarni málsins er látinn liggja á milli hluta. Þessi sóöaskapur er þeim mun dapurlegri þegar þess er gætt að Vilmundur Gylfason hefur stundum hreyft við þörfum málum i greinum sinum, en eftir að hann varð Hvernig eru forráðamenn Þjóð- viljans óhóðir norrœnum krötum? HR. RITSTJOHI ÞJOOVILJANS. AUyf II -f- Wi.r vcrtb raUa t h*i fc» i« f)árfca|ifttak»k ara rVV K»*-fcU6rt *,l»r Irá fcrrftraIMkin Alþýo-afUkkainr. * Nfkrlkd M rr ekbi tú fyrtu Mur U|néir I talc-aikrl fcU6oiUga. Þefar BU-la-a rrat kf nr wu á Uff Inur, eflír »6 Ijttal var aft tta|UMU. Mniirrt Mw r,««bU6i"v4«« «W vervlef a refcaUarlrAagUlfca *6 rtj*. v*r b*ö gm mtb tmkfrl anci»A Iri NartftrláutfauH, fc* Irá hrryfURu t»i..r»rr>ia)»* á NartarlÍNÍra. T.' ' -iili v*r »11 t«k«l- .I.UA Utu | tf >r kuiftáltaD«•¦¦¦,!«» k«M« kUf*» f vrlr ktkcltta (•mtumann* AI^>Atif1«kkaUa. Fyrlr k«asa rjéanuun araftvilao krfar i»ii* mlllUaa vlrttl kaan aldrrl »v0 mlkln a«m kra«a 111 grrUalu.kvtM'ki III hlnaa »«in. maana ni tíl Alkytafl*kkalM •% tmi* ckkl iu þí-ts i-tu.t A bclta «r bcal v«gna b««a. aft I Iwu.tu- Iffl'unt I bl.fii yftar h«Ur v«rW f«(tft I akyn,aft hla a«rrania hjálp III Alby(MiblaO»tnt tt afratéh n*. Af •taM«Kft* avntal nér avo ekki vrra. t>v«r< a mdll hafl Tlmlir,. VUir, AlbyfMbUftlft »1 t»JftðvffjUa •rftlft hllkra- afH.taftar aftnj«tandl áftur. Of baft fr* aftmti nftlUm af mi aA.loAa Albvftgblaftlft. 'U «bkl bftlt friaafur verl. hflur orfiift froftrarstla avo- kallaftrar samlryggingar flokk- anna. þvi það segir sif ijalft a6 spillt bankakerfið hefur aft vprulfRu leyti (Jarmagnab þexsa utRáfustarfsemi Eg er ekki aft bera hond fynr hofuð Alþýftublabsins of hins norska fjarsluftni.i/s, sem það hefur tckift vift til þess af> geta komið Ul fram yfir kwrirtfar f-.i'. er samt að segia aft su leib sem Alþyftuflokkurinn hefur fariÐ,að afthafast fyrir opnum tjóldum, l-'i.i ckkfirV og rrfta vandaml' sln !>Tir opnum áyt- um en ekki luklum, i eflir aft v«rfta til ftmsldn avmnings I ls- lemkum stjOrnmalum. fCg hygg Leyndin oq pukriö hafa leitttil marghattaorar 6-o*lu • •"¦1 \lr*t>......' .tunvitafti^iímrj t'tiuur uuftiii .1 -hk ^.niivkipti, ifttnm l.ni^. itifft -t.iftr.-Mnlir II it 'ivi'i' •!• |m .i^ i..rAi ui.-iru, ¦• 1 'U *.....""' ltp|ll>\tl»'IUI sl'.M. -.k'iri I.I..Ar.-kMur -i 1«. ..i'.l |i ImSih F.jl tniiH ,ift .•,,r!s1-,..1.n„rll.,n.I.ri„^uþ.,u, - • ÞJOÐVIUINN Á FJÓRÐUNG í BLADAPRENTI TIL JAFNS VIÐ ALÞÝDUBLAÐIÐ, TÍMANN OG VÍSI aÐ fjölmargir tesendur t>)ðftvilj- ans seu sama sinnis Þjöftviljinn fullyrftir 1 forystu- greinum. aft Alþyöunokkurinn se haftur utlendingum vegna þessa fjárstuftnings 6g er I írambofti fynr Alþybuliokkmn I kosnmgum afi von og veit aft þeiu cr rangi. En er ba til of mikils m*lil aft forraftamenn Þjoftviljans utskyn fynr Ifsend- um blaftsms hvernrg þaft megi vera af) þeir sfu Oháftir norr*n< um krotum sem gerftu þaft kleifl aft knma Ulaftaprcnii hl a laRgirnar ÞjrJftviljinn mun eiga [jorftunn I Blaftaprrnti hl til jafns vift hin dagblöftin þrju Mfft þukk fyrlr blrllnguna. Vílmundur Gylfason frambjóðandi hefur stlll hans og framgangsmáti allur breyst. Þeir tveir menn sem eru á myndinnimeð grein Vilmundar i Visi eru að visu útlendingar, efnissalar, sem hingað komu við stofnun Blaðaprents, en þjdn- usta þeirra var greidd. Var aldrei hafnað Þegar Vilmundur Gylfason kom meö grein sina til Þjóðvilj- ans fyrir páska gerði undirrit- aður þegar i stað ráðstafanir til þess aö kanna hvort eitthvað væri hæft i þvl, að Blaðaprent hefði fengið ókeypis aðstoð frá norskum krötum. Grein Vil- mundar átti siðan að birta meö staöreyndum málsins. Þá á- hættu vildi Vilmundur ekki taka; þegar hann frétti að greininni ættu að fylgja athuga- semdir kaus hann að draga hana til baka. Grein hans þoldi ekki dagsljósið; hann gerðist eigin ritskoðari. Greininni var aldrei hafnað i Þjóðviljann. En það er litið sem hunds- tungan finnur ekki: Þegar Vil- mundur haf ði að eigin ákvörðun tekið greínína frá Þjóðvíljanum birti hann hana I Vlsi með venjulegum athugasemdum um skepnuskap forráðamanna Þjóðviljans. Siðan, daginn eftir, skrifar hann langhund I Dag- blaðið — og enn um þaö að Þjóð- viljinn hafi hanfað þessari vits- munasmlð hans. Þvllikt! Vilmundur Gylfason hefur um margt getið sér gottorð; eför að hann varð frambjóðandi Al- þýðuflokksins hefur framganga hans gjörbreyst. Þetta kemur meðalannarsfram Iþvi.aðhann er nú tekinn til við að reyna að verja útlenda styrki til Alþýðu- blaðsins — með þvi að Þjóðvilj- inn hafi fengið sem f jórðungsað- ili að Blaðaprenti tækniaðstoð frá norskum krötum. Þetta er að leggjast lágt, Vilmundur Gylfason. —s- I ¦ I ¦ I j i ¦ I - m I ¦ I i i I ¦ I ¦ I ¦ I ¦ I ¦ I m I ¦ I ¦ I m I ¦ 1 I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.