Þjóðviljinn - 01.04.1978, Side 4
4 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Laugardagur 1. april 1978
Málgagn sósíalisma,
verkalýðshreyfingar
og þjóðfrelsis
Útgefandi: Ctgáfufélag Þjóftviljans.
Framkvæmdastjóri: EiDur Bergmann
Ritstjórar: Kjartan Ólafsson
Svavar Gestsson
Fréítastjóri: Einar Kari Haraldsson.
Umsjón með sunnudagsbiaði:
Arni Bergmann.
Auglýsingastjóri: Gunnar Stéinn
Pálsson
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar
Siðumúla 6, Simi 81333
Prentun: Biaðaprent hf.
Burt með
sérréttindin
Frá og með deginum i dag 1. april eru
samningar flestra verkalýðsfélaga i land-
inu lausir. Með kaupránslögum rikis-
stjórnarflokkanna, sem sett voru á Al-
þingi þann 16. febrúar s.l. var launafólk i
landinu dæmt til að vinna kauplaust i 5-6
vikur á ári, miðað við að kjarasamn-
ingarnir frá þvi i júni i fyrra haldi gildi
sinu að öðru leyti.
Þess vegna hafa nær öll verkalýðsfélög-
in sagt kjarasamningunum upp og búa sig
nú undir að hrinda ólögum rikisstjórnar-
innar með vitækum aðgerðum.
1 Þjóðviljanum i gær kemst Guðmundur
J. Guðmundsson, formaður Verkamanna-
sambands Islands að orði á þessa leið: —
,, Verkalýðshreyfingin hefur lýst þvi yfir,
að hún ætli sér að fá aftur það sem af
henni var tekið með kaupránslögunum i
vetur, og við það verður staðið.”
í viðræðum, sem fram hafa farið við at-
vinnurekendur undanfarna daga, hafa
einu svör þeirra hins vegar verið þau, að
samkvæmt yfirlýsingum rikisstjórnarinn-
ar, þá þoli efnahagslifið i landinu ekki
hærri kaupmátt almennra launa, og þess
vegna sé ekkert til þeirra að sækja. —
Augljóst er þvi að baráttulaust mun eng-
inn árangur nást, og þvi aðeins vinnst sig-
ur að saman fari fagleg og pólitisk stór-
sókn verkalýðshreyfingarinnar.
Vert er að undirstrika einu sinni enn al-
veg sérstaklega, að þegar verkalýðs-
hreyfingin krefst þess að fólki verði greidd
laun fyrir þær 5-6 vikur, sem nú á að vinna
kauplaust, þá er sist af öllu verið að
heimta fleiri verðlausar krónur. Það er
verið að heimta þann kaupmátt, sem
kjarasamningarnir kváðu á um. Kaup-
mátturinn, raungildi launanna er allt,
krónutalan ekkert.
Verkalýðshreyfingin knúði fram 7-8%
kjarabætur á siðasta ári. Rikisstjórnin
hélt þannig á málum að f jölga krónunum i
launaumslögunum um 50-70%, þótt launin
hækkuðu ekki i raun, nema um 7-8%.
Þetta er sök rikisstjórnarinnar og efna-
hagsstefnu hennar, en sist af öllu sök
verkalýðshreyfingarinnar. Verkafólk
hafði ekki beðið um þessa krónufjölgun,
þessa verðbólgu, það hafði krafist kjara-
bóta, aðeins raunhæfra kjarabóta.
Kjarasamningk
ar lausir í dag
Fyrr i þessari viku kom til umræðu á Al-
þingi tillaga tveggja þingmanna Alþýðu-
bandalagsins um að hinir hæstlaunuðu
embættismenn hjá rikinu og rikisstofnun-
um, svo og hjá fyrirtækjum, sem rikið á
meirihluta i fái aðeins greidd laun fyrir
störf sin, en verði sviptir þeim margvis-
legu friðindum, sem þeir nú njóta.
Það eru þingmennirnir Stefán Jónsson
og JónasÁrnason sem tillöguna flytja Þar
er m.a. lagt til að allur kostnaður em-
bættismanna, þar á meðal ráðherra og
bankastjóra, vegna starfs þeirra skuli æ-
tið greiddur samkvæmt reikningi.
í ræðu sinni á Alþingi sagði Stefán Jóns-
son m.a.: ,,Það er alger óhæfa að hluti af
launagreiðslum til þeirra embættismanna
rikisins, sem hafa m.a. afskipti af kjara-
málum alþýðu á landi hér, sé dulinn i
hverskonar aukasporslum, hvort heldur
það heita greiðslur fyrir óunna yfirvinnu,
fundarsetur, nefndarstörf, bilastyrkir eða
annað.”
í umræðunum benti Jónas Árnason á, að
nú tiðkaðist að nefndakóngarnir i rikis-
kerfinu fengju jafnvel tvöföld verka-
mannalaun eingöngu fyrir nefndastörf. Og
þetta væri borgað ofan á fastakaupið, þótt
nefndastörfin væru að mjög verulegum
hluta unnin i föstum vinnutima.
Tillaga þeirra Stefáns og Jónasar um
afnám hvers kyns friðinda hálaunaðra
embættismanna ráðherra og bankastjóra
fékk jákvæðar undirtektir i umræðum á
Alþingi, og m.a. skoraði einn stjórnar-
þingmanna, Jón Skaftason, á rikisstjórn-
ina að taka þessi mál til alvarlegrar at-
hugunar.
Tillögu Stefáns og Jónasar ætti Alþingi
að samþykkja þegar i stað. — Eða hvaða
vit halda menn að sé t.d. i þvi, að forstjóri
járnblendiverksmiðjunnar á Grundar-
tanga, sem rikið á meirihluta i, skuli i
fyrsta lagi hafa nær miljón krónur á mán-
uði i laun og greiðslu fyrir „fasta yfir-
vinnu”, en svo þar á ofan frjáls afnot af
bifreið i eigu fyrirtækisins, frian sima,
fritt ibúðarhúsnæði og risnu?!!
Þessu á að breyta þegar i stað og láta
launin ein nægja, þótt margur ágirnist
sannarlega meira en ])arf i hópi hálauna-
aðalsins.
Það spakmæli sannast ekki aðeins á
járnblendiforstjóranum, heldur einnig á
þeim fjölmörgu alþingismönnum, sem
láta sér ekki nægja þingfararkaupið, og
þau launakjör önnur, sem þingstörfum
fylgja, en hiðra auk þess 60% embættis-
mannalauna úr rikissjóði. k-
Sameiningartákn
siðdegisblaðanna
Um eitt eru siðdegisblöðin
sammála: Vilmund Gylfason.
Nær daglega birtir annað hvort
blaðið greinar eftir frambjöð-
anda Alþýðuflokksins. Hann er
sameiningartákn þeirra Jónas-
ar Kristjánssonar og Þorsteins
Pálssonar. Vilmundur Gylfason
er lika um margt svipaður sið-
degisblaði. Hann selst. Þvi
svakalegri sem fréttirnar eru,
þeim mun meiri sala,þeim mun
meiri gróði. Þegar hann getur
sagt frá þvi að stjórnmálamaö-
ur reyni aö hindra rannsókn
morðmáis,þá selst blaðið. Skitt
með staðreyndir. Jónas Krist-
jánsson hefur lýst þvi opinber-
lega að fréttablað geti aldrei
orðið 100% ábyggilegt; eðlilega
geti þar oft verið um talsverða
ónákvæmni að ræða. Eins er
Vilmundur Gylfason. Þegar
hann skrifar um málin lætur
hann staðreyndir sér i léttu
rúmi liggja, og hann er þvl mið-
ur aldrei maöur til þess að biöj-
ast afsökunar á rangfærslum
sinum. Hann bölsótast með þær
um alla fjölmiðla, dansar um
siöur siðdegisblaðanna þvi fim-
legar sem firrurnar eru fráleit-
ari sem hann ber á borð.
Skortur
á fréttum
Það fer ekki hjá þvi i okkar
litla og fámenna landi að stund-
um verði „skortur á fréttum” I
æsifréttablöð. Sem betur 'fer,
segir almenningur, þvi miður
segja útgefendur sorpritanna.
Vilmundur Gylfason á við svip-
uð vandamál að striða; hann
verður að blása einhverju frá
sér að minnsta kosti einu sinni i
viku, helst einu „hneykslis-
máli” eöa svo. En sem fyrr seg-
ir er oft skortur á sllkum tiðind-
um hér á landi,og þá er valin sú
leiðin aöbúatil fréttirtilþessað
velta sér upp úr i greinum sið-
degisblaðanna. 1 vikunni skrif-
aði Vilmundur Gylfason til
dæmis grein I Visiþar sem hann
fullyrti að Þjóðviljinn hefði
fengið stuðning frá norsku
kratapressunni með því að
Blaðaprent hefði notið tækni-
leiðbeininga þessara aöila.
Undirritaður sem á sæti i stjórn
Blaöaprents kannaði þetta mál
og þá kom i ljós, auðvitað, að
Blaðaprent haföi ekki fengið
neina ókeypis þjónustu frá er-
lendum aðilum. Með grein sinni
birtir Vilmundur mynd af
tveimur mönnum með þessum
texta: „Tæknileg aöstoð kom
frá norskum jafnaðarmönnum
viö stofnun Blaöaprents hf. og
þáði Þjóðviljinn einn fjórða
hluta þeirrar aðstoðar án end-
urgjalds”. 1 myndatextanum er
með öðrum orðum gefið í skyn
að mennirnir tveir á myndinni
séu norskir kratar að veita
Blaðaprenti ókeypis tækniað-
stoö.
Blaðamennska af þvi tagi sem
kemur fram i áöurnefndri grein
Vilmundar er oft kennd við gula
litinn; þar eru dylgjur og ósann-
aðar fullyrðingar notaðar eins
og endanlegar lokastaðreyndir.
Kjarni málsins er látinn liggja á
milli hluta. Þessi sóðaskapur er
þeim mun dapurlegri þegar
þess er gætt að Vilmundur
Gylfason hefur stundum hreyft
við þörfum málum i greinum
sinum, en eftir að hann varð
Hvernig eru forráðomenn Þjóð-
viljans óháðir norrœnum krötum?
HR. RITSTJORI ÞJOÐVILJANS.
AUiygll Mte bcf«r rcrt* rakla * þvl i* i« l)árki|i»»tM im Al-
þýtabUéMaýlarfr* *rm*»tUkkmm AlþýðafWU.U. á NarftarHUd-
•a «r rkki tl fyrau •iaaar tcgaadar I bWaikri kUðaibga. Þcgar
BUðaprral kf var >«U 4 Uggiraar. cftlr að l)d«l var að dagMMU.
éaaar ca MargaablaðiðydUa vlð vcralcga rekitrtrikAaglcika að ctja,
var það gcrt mtb vcraUgri aðauð frd Narðaria^dam. þ«- fr*
krryflagu jil.iUnnaaaa 4 Narðartðadam. TJ5 'r.rah var ðll t*kal-
•ð*Uð UUa I té af kaaadlUmaaaam.tcm kama kUgað fyrtr atðclaa
faraelamaaaa AlþéðaflakktU*. Fyrir )ma þjdaatW trm aaðvitað
hrfar vrrið mill>éaa virði kam aldrri ívo mikið nm krdaa lll
grriðalu,hvorki III hlaaa aorrraa maana né til AlþýðafWkkslns cg
rada ekkl lil þrss rtlast A þrlU rr bcal vrgna þrss. að I faraitu-
grriaura I blaði yhar hrfur vrrið grfið I tkya.að hia norrrni bjdlp til
Alþyðublafntns »é sérstok nð. Af afaasðgða svaist mér tvo rkkl
vrra Þvrrt * moti hafi Tlmian. Vblr. Alþýðablaðlð «g Þjdðvlljiaa
•rðlð sllkra' aðstoðar aðnjétaadl áður. Og þaó frá tðmu aðilam cg
nu aðsloða Alþvðuhlaðlð Og rkkl þðtt frátarnar vrrt.
hefur orðið gróðrarttla svo
kallaðrar samtryggingar flokk-
anna. þvi það srgir sig sjálft að
spillt hankakrrfið hefur að
vrrulrgu Iryli fjármagnað
þrssa utgáfustarfsemi
Eg rr rkki að brra hond fyrir
höfuð Alþýðubtaösins og hins
norska fjárstuðm.’.gs, sem það
hrfur trkið við til þess að geta
komið ut fram vfir koarmgar
Eg er samt að srgja að su leið
srm Alþyðuflokkurinn hefur
farið, að aðhafast fyrir opnum
tjóldum, frla rkkurf og r*ða
vandamál sln fyrir opnum dyr-
um rn rkki luktum, á eftir að
vrrða til 6m*ld.-. ávinnings I Is-
lenzkum stjórnmálum Eg hygg
Leyndin oq pukriö hafa
leitt til marghattaörar ó-
gæfu
) ÞJOÐVILJINN Á FJÓRDUNG í
BLAÐAPRENTI TIL JAFNS VIÐ
ALÞYÐUBLAÐID, TÍMANN OG VÍSI
að fjölmargir letendur Þjöðvilj-
ans séu sama sinnis
Þjóðviljinn fullyrðir I forystu-
greinum. að Alþyöuflokkurinn
sé háður utlcndingum vegna
þessa fjárstuönings Eg er I
íramboöi íyrir Alþyðuflokkmn I
kosningum að vori og veit að
þetu er rangt En er þá til oí
mikils mælzt að forráöamenn
Þjóðviljans utskvri fyrir lesend-
um blaðsins hvermg það mrgi
vrra að þrir séu Oháðir norra-n
um krotum srm gerðu það kleift
að koma Blaðaprrnti hf á
laggirnar Þjóðviljinn mun nga
fjórðung | Blaðaprrnti hf til
jafns við hin dagblöðin þrju
Mcð þokk fyrir biriinguna
Vilmundur Gylftson
hygg að
lítgáfu
frambjóðandi hefur still hans og
framgangsmáti allur breyst.
Þeir tveir menn sem eru á
myndinni með grein Vilmundar
i Visi eru að visu útlendingar,
efnissalar, sem hingað komu viö
stofnun Blaðaprents, en þjón-
usta þeirra var greidd.
Var aldrei hafnað
Þegar Vilmundur Gylfason
kom með grein sina til Þjóðvilj-
ans fyrir páska gerði undirrit-
aður þegar i stað ráðstafanir til
þess að kanna hvort eitthvað
væri hæft i þvi, að Blaðaprent
hefði íengið ókeypis aðstoð frá
norskum krötum. Grein Vil-
mundar átti siöan að birta með
staðreyndum málsins. Þá á-
hættu vildi Vilmundur ekki
taka; þegar hann frétti að
greininni ættu að fylgja athuga-
semdir kaus hann að draga
hana til baka. Grein hans þoldi
ekki dagsljósið; hann geröist
eigin ritskoðari. Greininni var
aldrei hafnað i Þjóðviljann.
En það er litið sem hunds-
tungan finnur ekki: Þegar Vil-
mundur haf ði að eigin ákvörðun
tekið greinina frá Þjóðviljanum
birti hann hana I Visi með
venjulegum athugasemdum um
skepnuskap forráðamanna
Þjóðviljans. Siðan, daginn eftir,
skrifar hann langhund i Dag-
blaðið—-og enn um það að Þjóð-
viljinn hafi hanfaö þessari vits-
munasmið hans. Þvilikt!
Vilmundur Gylfason hefur um
margt getið sér gottorð; eftir að
hann varð frambjóðandi Al-
þýðuflokksins hefur framganga
hans gjörbreyst. Þetta kemur
meðal annars f ram i þvi,að hann
er nú tekinn til við að reyna að
verja útlenda styrki til Alþýðu-
blaðsins — með þvi að Þjóðvilj-
inn hafi fengiö sem fjórðungsaö-
ili að Blaðaprenti tækniaðstoð
frá norskum krötum. Þetta er
að leggjast lágt, Vilmundur
Gylfason. ~'s-