Þjóðviljinn - 09.05.1978, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 09.05.1978, Qupperneq 1
WÐVIUINN Þriðjudagur 9. mail978 — 43. árg. 94. tbl. Áskorun þings Málm- og skipasmiðasambands íslands Friðrik í toppnum á Kanarí Friörik Olafsson ger&i jafn- tefli vi& enska stórmeistarann Stean i 7.umfer& alþjóöamótsins i Las Palmas á Kanarieyjum sem tefld var i gærkvöldi. Friö- rikerþviiö — 7. sæti 'ámótinu. Sovétmaöurinn Tukmakov er efstur, hefur hlotiö 5.5 v. Næstir koma Larsen, Miles og Sax meö 5 v. hver. A bls. 2 er greint frá 5. og 6. umferö mótsins sem tefldar voru um helgina. Kjósið ekki stjórnarflokkana Félagsmenn sambandsfélaganna hvattir til þess að svara fjandsamlegri afstöðu ríkisstjórnarflokkanna með atkvæði sínu A þingi Málm- og skipasmiöa- sambands islands um helgina var samþykkt samhljóöa og án mótatkvæ&a aö skora á félags- menn sambandsféiaganna aö greiða rikisstjórnarflokkunum ekki atkvæöi i komandi kosning- um. Þannig taldi þing MSt aö bæri aö svara iagasetningu stjórnarinnar og þingmeirihluta hennar um helmingsskerðingu verölagsbóta. i ályktun þingsins um kjara- og atvinnumál segir aö sú stefna sem liggi aö baki þess- um stjórnaraðgerðum sé andstæö hagsmunum alls launafólks. í ályktun 8. þings MSl um kjara- og atvinnumál er áður- nefnd áskorun sett fram með svo- felldum hætti: 8. þing Málm- og skipasmiða- sambands islands ftrekar mót- mæli sambandsfélaganna og ann- arra verkalýðsfélaga gegn lögum frá Alþingi nr. 3.16. febr. 1978, um helmingsskeröingu verðlagsbóta, sem koma áttu til greiðslu 2. mars sl. og eiga að greiöast 1. júni, 1. sept. og 1. des. á þessu ári samkvæmt gildandi kjarasamn- ingum. Kjaraskeröing hjá launafólki samkvæmt lögum þessum er veruleg, einkum þar sem verölag almennra nauösynja hefur stór- 1 hækkaö samfara verölagsbóta- skerðingunni. Þá lögþvinguöu ógildingu kaupgjaldsákvæöa kjarasamninganna frá júni 1977, sem felst i lögunum, mun verka- lýöshreyfingin ekki sætta sig viö. Baráttumál verkalýösfélaga nú og næstu daga og vikur er aö fá fulla leiðréttingu á verölagsbóta- skeröingunni og aö hnekkja þeirri skoöun og stefnu stjórnvalda aö Rlkisstjórnin: ad skerda Myndin er tekin sl. sunnudag viö mynni Oddskarösganganna þar sem Noröfiröingar biöu þess aö göngin væru formlega tekin i notkun. Ljósm. eöst. | Oddskarðsgöngin vígð 3ja daga verkföllum Iðju lokið Sjá baksíðu rifta megi almennum kjarasamn- ingum með lagasetningu og vald- beitingu. Sú stefna sem liggur að baki lagasetningu núverandi rikis- stjórnar og þingmeirihluta henn- ar á Alþingi er andstæð hagsmun- um alls launafólks. Þvi hvetur 8. þing MSl félagsmenn sambands- félaganna aö svara hinni fjand- samlegu afstööu núverandi rikis- stjórnarflokka meö þvl aö greiöa þeim ekki atkvæöi i komandi sveitarstjórna- og Alþingiskosn- ingum. k óttast að sjá innanflokksbréf kratanna á 6. siðu Vilji stjórnar- þingmanna: Húsaleiga ekki frá- dráttarbær Siöustu dagana fyrir þing- slit ætlaöi Matthias Bjarna- son, tryggingamálaráö- herra, að láta samþykkja stjórnarfrumvarp um breytingar á tryggingalög- gjöfinni sem heföu veriö mjög andstæöar hagsmun- um ails launafólks. t frumv. Matthiasar var gert ráö fyrir mikillí skeröingu á slysatryggingum. Vegna harörar andstööu Alþýöusambands tslands tókst þó að koma i veg fyrir að ákvæði um skeröingu slysatrygginga yr&i aö lög- um. Sinttur og r arai rs- laus sátta- Sáttasemjari kaltaöi menn til sáttafundar i deiiu Verka- mannasantbandsins og vinnuveitcnda í gær. Fund- urinn var stuttur og aö sögn Guðmundar J. Guömunds- sonar formanns VMSI ger- samlegu árangurslaus. Næsti sáttafundur hefur verið boðaöur á föstudaginn kemur. —S.dór. Nær 1300 manns í verkfalli í gær ákvörðun um frekari aðgerðir hefur ekki verið tekin Nær 1300 Iöjufélagar voru i verkfalli i gær en þaö var siðasti verkfallsdagurinn I 3ja daga verkfallsaögeröum Iöju. Verk- fallsdagarnir voru 3., 5. og 8. mai. Þar meö hafa allir Iöjufélagar fariö i verkfall nema þeir, sem vinn? hjá fyrirtækjum, sem greiöa laun samkvæmt kjara- samningum. Taliö er aö þaö séu um 20% iönfyrirtækja i Reykja- vfk. 1 gær var verkfall I eftirtöld- um iðngreinum: Tréiönaður — Pappirsiðnaöur og prentun. Kemiskur iðnaöur — Gler og steinefnaiðnaöur. Málmsmiöi — Smiöi og viðgerö rafmagnstækja. Plastiðnaöur — Myndiðn — Burstagerð. Silfursmiöi — Bólsturn — Inn- römmun. Guömundur Þ. Jónsson, vara- formaöur Iöju,sagði i gær, aö þessar aðgeröir heföu tekist mjög vel. Hugur væri mikill i fólki aö berjast fyrir aö ná því aftur, sem tekið var af vinnandi fólki meö kaupránslögunum i vetur. Guðmundur sagöi að stjórn og trúnaöarmannaráö Iðju heföi ekki tekið neinar ákvaröanir um frekariaögerðir. „Við munum halda stjórnar- fund i kvöld og meta árangurinn af þessum 3 verkfallsdögum, sem viö vonum að hafi ýtt við samningum og þar veröur eflaust rætt um frekari aögeröir”, sagöi Guömundur. Viö afgreiösiu skattlaga- frumvarpsins f neöri deild flutti Svava Jakobsdóttir breytingartil- lögu viö frumvarpiö þess efnis a& leiga fyrir ibúöarhúsnæði yr&i frádráttabær fra skatti 1 tilKigu Svövu var viö þaö miðað, aö sannanlegt leigugjald fyrir ibúðarhúsnæði, þó aldrei hærri fjárhæö en 300 þúsund krónur á ári fyrir einstakling, yröi frá- dráttabært frá skatti. Þessi tillaga Svövu var felld meö atkvæðum stjórnarþing- manna, sem og aörar breytingartillögur Alþýöubanda- lagsins. I efri deild flutti Ragnar Arnalds sams konar breytingar- tillögu og var hún þar einnig felld. —S.dór i ' ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I É I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ L I ■ ■■ I B • I StórgöOuð skattalög Koma ekki til framkvæmda fyrr en 1980 ■T Frumvarp rikisstjórnarinnar um tekju- og eignarskatt var samþykkt sem lög frá Alþingi á siöasta degi þings s.l. laugar- dag. Eins og komiö hefur fram þá öölast þessi lög ekki gildi fyrr en I. janúar 1979 og koma til framkvæmda viö álagningu á tekjur og eignir á árinu 1980. Viö lokaafgreiöslu málsins á laugardag flutti Ragnar Arnalds tillögur um a& visa frumvarpinu til rikisstjórnar- innar. Sagöi Ragnar aö frum- varpiö væri i mörgum atriöum stórgallaö, en breytingartillög- ur minnihlutans hefðu veriö felldar og þvi eðlilegast aö sú rikisstjórn sem veröur viö völd aö kosningum loknum endur- skoöi frumvarpiö og leggi nýtt skattafrumvarp fyrir Alþingi næsta haust. Benti Ragnar á aö úr því að frumvarpiö ætti ekki aö koma til framkvæmda fyrr en 1980, þá væri engin ástæöa fyrir Alþingi aö samþykkja það, þar eö ljóst væri aö gera þyrfti á þvi verulegar breyt- ingar. Tillaga Ragnars var felld. Viö afgreiðslu frumvarpsins á Alþingi hafa þingmenn Alþýöu- bandalagsins flutt fjölmargar breytingartillögur við frum- varpiö, en allar hafa þær veriö felldar. Sem dæmi má nefna til- lögur um að lækka skatt af lág- um tekjum og hækka á háum, aö hækka persónuafslátt, aö auka barnabætur, að gera leigu fyrir ibúöarhúsnæöi frádráttarbæra frá skatti og a& skattlagning fyrirtækja og rekstraraöila veröi með eðlilegum hætti. I ■ I ■ I ■ I ■ I ' ■ I ■ I ■ A

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.