Þjóðviljinn - 09.05.1978, Blaðsíða 18
18 StÐA — ÞJÖÐVILJINN Þriðjudagur 9. maí 1978.
1. maí í Osló
Framhald af bls. 11
göngu var meBalaldurinn tals-
vert lægri. Þúsundir ungmenna
stóðu þar undir skógi af kröfu-
borðum, norskum fánum, erit-
rerskum fánum og palestinsk-
um fánum. Og það „virtist ekki
vera til svo smávægilegt mál,
að ekki þætti vert að mótmæla
þvi”, eins og stóð i einum dag-
blaðanna eftir helgina. Lúðra-
sveit var með i förinni — hvort
hún var einkennisklædd eöa
ekki sá ég aldrei. En auk þess
söng og spilaði sveit ungs fólks
baráttusöngva við upphaf og
endi göngunnar.
Atlaga nasista
Alika mikill munur var á
fundunum i lok gangnanna, og
þar hef ég fyrir mér ekki
ómerkari heimild en borgara-
blaðið Aftgenposten. A Youngs-
torgi varði alþýðusambandsfor-
maðurinn Thor Halvorsen
stefnu rikisstjórnarinnar i
kjaramálum — og að sögn
Aftenpostens var iitill rómur
gerður að máli hans. A FFF
fundinum, sem fór fram á Frið-
þjófs Nansens plássi, fyrir
framan ráðhúsið og skrifstofu
Flugfélags Islands, klöppuðu
menn hinsvegar ræðumönnum
óspart í lófa. Þar var ríkis-
stjórnin lika hundskömmuð fyr-
ir svik við launþega og makk við
borgaraflokkana. Aftenposten
gerði það sem morgunblaðs-
mönnum dytti aldrei lifandi i
hug. Þeir slógu upp á forsiðu:
Eindregin mótmæli gegn kjara-
dómi.
En að sjálfsögöu tekur blaðið
það vel og skilmerkilega fram,
að til óláta hafi komið i komma-
göngunni. Þar var um að ræða
árvissan atburð: A vissum stað
biður hópur félaga úr Norsk
Front, sem er nýnasistaflokkur,
þar til kommagangan byrjar að
silast inn á fundarstaðinn. Þá
gera þeir áhlaup. En þar sem
þetta er árviss atburður voru
kommarnir viðbúnir. Nokkrir
tugir manna vörnuðu nasistun-
um að komast að göngunni með
þvi að krækja saman örmum og
mynda varnarvegg. Lögreglan
var lika viðbúin, en þurfti Iitið
að gera. Þetta gekk hljóða og á-
takalaust fyrir sig — en göngu-
menn héldu áfram óáreittir
undir slagorðinu: Forby Norsk
Front — bannið Norsk Front.
Hægri er líka
verkamannaflokkur
Að lokum þessarar 1. mai
skýrslu héðan frá Osló má geta
þess, að vinstri menn einokuðu
enganveginn þennan dag. For-
ystumenn flestra borgaraflokk-
anna héldu ávörp hver i sinni
heimabyggð. Það gerði lika Erl-
ing Nordvik, formaður Hægri.
Hann sagði m.a.: Raunverulega
er Hægri næststærsti verka-
mannaflokkur landsins. — Það
er hægt að túlka þetta orð á
ýmsa vegu.
Tillaga um Z
Framhald af bls. 6
jafnframtað tillögunni yrði visað
til „Islenskrar málnefndar til
vandlegrar athugunar og að
niðurstaða nefndarinnar verði sú
regla um zsem farið verði eftir.
Magnús Torfi Ölafsson mælti
fyrir áliti minnihluta allsherjar-
nefndar sem lagði til að tillagan
yrði afgreidd með svofelldri rök-
studdri dagskrá:
„Þar sem fyrir Alþingi liggur á
þingskjali 3, frumvarp mennta-
málaráðherra um setningu
reglna um islenska stafsetningu,
þar sem fjallað er um undirbún-
ing stafsetningarreglna i heild og
hlutdeild Alþingis I setningu
þeirra, telur sameinað Alþingi
ekki ástæðu til að taka eina
stafeetningarreglu af mörgum Ut
úr og láta hana sérstaklega til sin
taka meðþeim hættisem tMlagan
gerir ráð fyrir og tekur fyrir
næsta mál á dagskrá”.
Auk ofangreindra tóku Sverrir
Hermannsson, Gylfi Þ. Gislason
og Vilhjálmur Hjálmarsson til
máls um tillöguna. Sverrir og
Gylfi vildu samþykkja tillöguna,
en Vilhjálmur var henni and-
vigur.
út á planið
Framhald af 15. siðu.
sigur þar sem hann var léttari.
3. Jón Eiriksson tslandi 50 kg..
56 kg. flokkur.
1. Niels Ake Lindal Sviþjóð 105 kg.
2. Jónatan K. Jónatansson Islandi
70 kg.
60 kg. flokkur:
1. Benny Nilson Sviþjóð 175 kg.
2. Veikko Ván&nen Finnlandi 67.5
kg-
67.5 kg. flokkur:
1. Kristófer Hulecki Sviþjóð 160
kg-
2. Viðar Johnsen Noregi 132.5 kg.
3. Viðar Jóhannsson tslandi 80 kg.
ISL.M.
Kosningaskrifstofan Hafnarfirði
Alþýðubandalagið I Hafnarfirði hefur opnað Vosningaskrifstofu að
Strandgötu 41, 3. hæð (gengið inn bakdyramegir ; .„Skrifstofan verður
fyrst um sinn opin frá kl. 17 til kl. ljj. Simi 5451'.'. Lltið við og athugið
kjörskrágia.
Kosningaskrifstofa á Sauðárkróki
Kosningaskrifstofa Alþýðubandaiagsins á Sauðárkróki er I Villa Nova.
Skrifstofan eropin fyrst um sinn á kvöldin ki. 20.30 til kl. 22.30. Siminn
er 95-5590.
Simáviðtalstimar borgarfulltrúa og frambjóðenda
t dag kl. 17 til 18 til 18 veröur Guðmundur Þ. Jónsson, formaður
landssambands iðnverkafólks og 5. maður á lista Alþýðubandalagsins í
Reykjavik,til viðtals að Grettisgötu 3, siminn er 17 500.
—----------------*«-----
Kosningaskrifstofa á Seltjarnarnesi
Kosningaskrifstofa H-listans, vinstri manna og óháðra á Seltjarnarnesi,
er í Bollagörðum. Simi 2 71 74 . Skrifstofan er opin frá kl. 20 til 22. Laug-
ardaga frá kl. 14 til 18.
Stuðningsfólk H-listans hafi samband við skrifstofuna.
Alþýðubandalagið i Borgarnesi. Félagsfundur
Alþýðubandalagið i Borgarnesi heldur almennan félagsfund fimmtu-
daginn 11. mai kl. 20.30 i Snorrabúð. Fundarefni er stefnuskrá Alþýöu-
bandalagsins.
Félagar, munið eftir kosningaskrifstofunni að Þórólfsgötu 8, en hún er
opin mánudaga til föstudaga frá kl. 20.30, og laugardaga og sunnudaga
frá kl. 16.00 til 19.00.
Alþýðubandalagið i Norðurlandskjördæmi — eystra
Kosningaskrifstofan er að Eiðsvaliagötu 18 á Akureyri. Siminn er 2 17
04. Skrifstofan er opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga ki. 1 til
7 e.h. og frá kl. 2 til 5 e.h. á laugardögum. Kosningastjóri er Óttar
Einarsson. Kjördæmisráö og Alþýöubandalagið á Akureyri
75 kg. flokkur:
1. Kare Lise Noregi 140 kg.
2. Sigmar O. Mariusson ÍSL. 105
kg. tsl.m.
82.5 kg. flokkur:
1. Niels Georg Karreberg S.
150kg.
2. Arne Karlsson S. 147.5 kg.
3. Gisli Bryngeirsson Isl. 87.5 kg.
90 kg. flokkur:
1. Helge Lapinen S. 140 kg.
2. Svend BergfaU S. 120 kg.
90 kg. og þyngri:
1. Bengt Lindberg S. 185 kg.
2. Aimo Sohlman F. 175 kg:
3. Egill Fremstad N. 125 kg.
G-listi
Framhald af bls. 11
Flateyri
E-listann, framfarasinnaðir
kjósendur
Hólmavik
H-listann,óháðir
Blönduósi
H-listann vinstri menn
Hofsósi
H-listann,listi fráfarandi hreppsn.
Ólafsfirði
H. listann
Húsavik
K-listann, óháðir og Alþýðu-
bandal.
Djúpavogi
H-listann,vinstri menn og óháðir
Tálknafirði
I-listann,óháðir og vinstrimenn
Skyndiverkfall
Framhald af 20. siðu
sama trassaskapinn á samvisk-
unni, tsbjörninn i Reykjavik og
Haraldur Böðvarssoná Akranesi.
Við hofum þvi vinnu eftir kl. 4,
sagði Runólfur og um það var góð
samstaða, enda snertir málið
hvern mann. Það er gróft ef mað-
ur hugsar út i það að maðurinn er
að greiða okkur kaup með orlof-
ÞJÓDLEIKHÚSID
AFMÆLISTÓNLEIKAR
Þjóöleikhúskórsins i kvöld kl.
20.
KATA EKKJAN
miðvikudag kl. 20
annan I hvitasunnu kl. 20
LAUGARDAGUR, SUNNU-
DAGUR,MANUDAGUR
6. sýning fimmtudag kl. 20
STALÍN ER EKKI HÉR
föstudag kl. 20
Siöasta sinn.
Litla sviöið:
FRÖKEN MARGRÉT
i kvöld kl. 20.30
Tvær sýningar eftir
MÆÐUR OG SYNIR
miðvikudag kl. 20.30
Miöasala kl. 13.15-20.
Simi 1-1200
mu okkar, þvi þetta eruekkiund-
ir 6—7 milljónir króna sem um er
að ræða.
Þessar aðgerðir okkar voru
fyrst og fremst hugsaðar til þess
að koma i veg fyrir að þetta
endurtæki sig,og ef orlofið verður
ekki greitt fyrir mánaðamót,
verðum við að sjá hvað til ráða
er.
—AI
i t.'iVcCi an <»,<» <».<
SAUMASTOF AN
I kvöld kl. 20.30
Föstudag kl. 20.30
Siðustu sýningar.
SKALD-RÓSA
Miðvikudag kl. 20.30
Mánudag kl. 20.30
REFIRNIR
Fimmtudag kl. 20.30
Síöasta sinn
Miðasala i IBnó kl. 14-20.30.
Simi: 1 66 20.
Nemenda-
leikhúsið
sýnir i Lindarbæ, leikritið
SLÚÐRIÐ
eftir Flosa ólafsson
Miðvikudaginn lO.mai kl. kl.
20:30
Fimmtudaginn 11 mai kl.
20:30
Miðasala i Lindarbæ kl.
17—20:30
sýningardagana og 17—19
aðra daga. . Simi: 2 19 71
Oddskarösgöng
Framhald af 20. siðu
fræðingur Vegagerðarinnar á
Austurlandi, sem lýsti fram-
kvæmdum. Halldór E. Sigurðsson
samgöngumálaráðherra klippti á
borða og lýsti göngin formlega
tekin i notkun. Allmargt manna
var viðstatt þessa athöfn og auk
Norðfirðinga og Eskfirðinga voru
þar þingmenn kjördæmisins,
starfsmenn Vegagerðarinnar og
Samgönguráðuneytisins og verk-
takar.
—eös
Eiginmaður minn,
Valdimar Sveinbjarnarson,
leikfimiskennari, Njálsgötu 59 Rcykjavik.
Lést á Borgarspitalanum 8. mai.
Herdis Maja Brynjólfsdóttir.
Alþýðubandalagið
Opinn stjórnmáSa-
fundur á Húsavík
Rætt um íslenska atvinnustefnu,
landbúnaöarmálin og kosningarnar
ólafur
Soffia
Kristján
Alþýðubandalagið boðar til opins fundar á Húsavík á
annan dag Hvítasunnu. Fundurinn verður haldinn í
Félagsheimilinu og hefst kl. 2 e.h. Á f undinum verður
rætt um íslenska atvinnustef nu, landbúnaðarmálin og
kosningarnar.
Stuttar framsöguræður flytja:
Ólafur Ragnar Grímsson
Soffía Guðmundsdóttir
Stefán Jónsson
Kristján Ásgeirsson
Fundurinn er öllum opinn. Að loknum framsöguræð-
um verða frjálsar umræður og fyrirspurnum svarað.
Stefán