Þjóðviljinn - 09.05.1978, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 9. mai 1978. ÞJÓÐVILJINN — 19 SÍÐA
Bilaþiófurinn
MGM Presents
SWEET
FREVENGE
Spennandi ný bandarisk kvik-
mynd.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö innan 12 ára
LAUQARAj
■YlXEi
Öfgar i Ameriku
Ný mjög óvenjuleg bandarisk
kvikmynd. Óviða i heiminum
er hægt að kynnast eins marg-
vislegum öfgum og i Banda-
rikjunum. 1 þessari mynd er
hugarfluginu gefin frjáls út-
rás.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
TÓNABÍÓ
Manndráparinn
The Mechanic
Leikstjóri: Michael Winnar.
Aöalhlutverk: Charles Bron-
son, Jan Michael Vincent,
Keean Wynn.
Bönhuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Sigling hinna dæmdu
(Voyageof the damned)
____
Myndin lýsir einu átakanleg-
asta áróöursbragði nasista á
■árunum fyrir heimsstyrjöld-
ina siðari, er þeir þóttust ætla
að leyfa Gyðingum að flytja úr
landi.
Aðalhlutverk: Max von
Sydow, Malcolm Mc’Dowell.
Leikstjóri: Stuart Rosenberg.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEG
FYRIR ALLA
UMFERÐARRÁÐ
apótek
Ein frægasta og mest sótta
kvikmynd sinnar tegundar,
myndin fjallar um hugsanlega
endurholdgun djöfulsins eins
og skirt er frá i bibliunni.
Mynd sem ekki er fyrir viö-
kvæmar sálir.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
Hækkað verð
Tungumálakennarinn
Afar lifleg og djörf ný itölsk
gamanmynd i litum.
íslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
Hörkuspennandi ný frönsk-
þýsk sakamálakvikmynd i lit-
um, um ástir og afbrot lög-
reglumanna.
Leikstjóri: Alain Corneau.
Aðalhlutverk: Yves Montand,
Simone Signoret, Francois
Perier, Stefania Sandretti.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Allra siðasta sinn.
flllSTURBÆJARRifl
Otlaginn Josey Wales.
Sérstaklega spennandi og
mjög viöburBarik, ný, banda
risk stórmynd I litum og
Panavision.
Aðalhlutverk og leikstjóri:
Clint Eastwood.
ÞETTA ER EIN BEZTA
CLINT E ASTWOOD-
MYNDIN
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
S19 OOO
•salur/
Catherine
Afar spennandi og lifleg
frönsk Panavision litmynd,
byggð á sögu eftir Juliette
Benzoni sem komið hefur út á
islensku.
Olga Georges Picot — Roger
Van IIool
tslenskur texti
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
• salur I
Demantaránið mikla
Afar spennandi litmynd um
lögreglukappann Jerry Cott
on, með Gorge Nader
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3.05 — 5,05 —
7,05 — 9.05 — 11,05
-salurv
Rýtingurinn
Hörkuspennandi litmynd, eftir
sögu Harold Robbins, fram
haldssaga i Vikunni.
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3,10- 5,10 - 7,10 -
9.10 og 11.10
- salur
ID-
Sólmyrkvi
Eclipse
Frönsk kvikmynd, gerð af
Michelangclo Antonioni, með
Alain Delon — Monica Vitti
tslenskur texti
Sýnd kl. 3,15-5,40-8,10- og 10,50
félagslíf
Kvöldvarsla lyfjabúöanna
vikuna 5.-11. maí er i Apóteki
Austurbæjar og Lyfjabúö
Breiðholts. Nætur- og helgi-
dagavarsla er I Apóteki
Austurbæjar.
Upplýsingar um lækna og
lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogs Apóteker opið alla
virka daga til kl. 19,
laugardagakl. 9 — 12, en lokað
sunnudögum.
Hafnarfjörður:
Hafnarf jar ðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar i sima 5 16 00.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabílar
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur—
Seltj. nes. —
Hafnarfj. —•
Garðabær —
simi 1 11 00
simi 1 11 00
simi 5 11 00
simi 5 11 00
lögreglan
Reykjavik -
Kópavogur-
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garðabær —
simi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simiö 11 66
simi 5 11 00
Fræðslufundur Skógræktar-
félags Reykjavlkur
verður i Tjarnarbúð miðviku-
daginn 10. mai kl. 20.30. Sig-
urður Blöndal skógræktar-
stjóri heldur erindi er hann
nefnir „Skógrækt á örfoka
landi”. Nokkrir skógfræðing-
ar sitja fyrir svörum. — Skóg-
ræktarfélag Reykjavlkur.
Sálarrannsóknarfélag ts-
lands.
Félagsfundur verður að Hall-
veigarstöðum fimmtudaginnn
11. mai næstkomandi kl. 20.30.
Ævar Jóhannesson flytur er-
indi: Lifræn orka.
Frá Atthagafélagi
Strandamanna.
Aöalfundur félagsins verður
haldinn i Domus Medica-
miðvikudaginn 10. mai kl.
20.30. Dagskrá: Venjuleg
aðalfundarstörf. — Stjórnin
Kvenfélag Kópavogs!
Gestafundur i Félagsheimil-
inu fimmtudaginn 11. maí. —
Konur i Kvenfélaginu Seltjörn
á Seltjarnarnesi verða gestir
fundarins. Konur mætið vel og
stundvislega. — Stjórnin.
spil dagsins 9,6 cic,
UTIVISTARFERÐIR
dagbók
krossgáta
Arbæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39, þriðjud.
kl. 13.30-15.00.
Versl. Hraunbæ 102, þriðjud-.
kl. 19.00-21.00.
Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud.
kl. 15.30-18.00.
Breiðholt
Breiðholtskjör mánud.
kl. 19.00-21.00,
fimmtud. kl. 13.30-15.30,
löstud. kl. 15.30-17.00.
F'ellaskóli mánud.
kl. 16.30-18.00,
sjúkrahús
lleimsók nartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
íaugard.og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 Og 18.30 — 19.00.
Hvltabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. ogsunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud.kl. 13.00 —
17.00 Og 18.30 — 19.30.
Landsspitalinn — alla daga
frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 —
19.30
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 16.00 og kl. 19.3ó* Farseðlar á skrifst
20.00.
Barnaspltali Hringsins —alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudagakl. 10.00 — 11.30. og
kl. 15.00 — 17.00
Landákotsspftali —alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.20.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17,30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vikur — viö Barónsstig, alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00 og
18.30 — 19.30 Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — við
Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
lági.
Flókadcild —sami timi og á
Kleppsspitalanum.
Kópavogshælið — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
Vif ilsstaðarspftalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Hvltasunnuferðir
1. Snæfellsnes, viða farið og
gengið m.a. á Snæfellsjökul.
Gist á Lýsuhóli, gott hús,
sundlaug. Fararstj. Þorleifur
Guðmundsson o.fl.
2. Vestmannaeyjar, flogið á
föstudagskvöld eða laugar-
dagsmorgun. Gengið um
Heimaey. Fararstj. Jón I.
Bjarnason.
3. Húsafell, gengið á fjöll og
láglendi, góð gisting, sund-
laug, sauna. Fararstj. Krist-
ján M. Baldursson o.fl.
4. Þórsmörk, 3 dagar, gist i
húsi i Húsadal, góöar göngu-
ferðir. Fararstj. Asbjörn
Sveinbjörnsson.
Lækjarg.
Lárétt: 1 verk 5 bein 7 elds-
néyti 8 korn 9 frumeind 11
einkennisstafir 13 lengd 14
hljóð 16gramdist.
Lóðrétt: 1 sýkn 2 stika 3 skera
4 eins 6 galgopi 8 leiði 10 sjóða
12 knæpa 15 eins.
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt:2brátt 6lús 7 skyn 9su
10 kös 11 man 12 ar 13 vald 14
lin 15 teinn
Lóðrétt: 1 laskast 2 blys 3 rún
4 ás 5 tiundin 8 kör 9 sal 11
mann 13 vin 14 li
spil dagsins
Við höldum áfram meö spil
frá Islandsm. i sveitak.
84
AK8
AG103
A1095
KD96
109632
62
D4
Suður er sagnhafi i 3 grönd-
um. Sagnir gengu:
6a, simi 14606. — tJtivist.
N A
ÍL 1S
P P
3L(?) p
S V
Dobl 2H(?)
Dobl p
3 gr. allir pass.
læknar
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, simi 2 12 30.
Slysavarðstofan simi 8 12 00
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu f sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, slmi 2 24 14.
Iteykjavlk — Kópavogur —
Sel tjarnarnes. Dagvakt
mánud. —föstud. frákl. 8.00 —
17.00, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 1 15 10.
bilanir
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 1 82 30, i
Hafnarfirði I sima 5 13 36.
Hitaveitubilanir,simi 2 55 24,
Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77
Simabilanir, simi 05
Bilanavakt borgarstofnana:
Simi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
pvaraðallan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öðrum tilfellum som.
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aðstoð borgarstofnana.
SIMAR. 11798 OG 19533
Ferðafélag Islands kynnir
Vífflsfellið á þessu ári. 1 vor
verður gengið á fjallið sam-
kvæmt þessari áætlun.
Mánudagur 15. mai kl. 13.00
Sunnudagur 21. mai kl. 13.00
Laugardagur 27. mai kl. 13.00
Sunnudagur 4. júni kl. 13.00
Laugardagur 10. júni kl. 13.00
Sunnudagur 18,’júni kl. 13.00
Laugardagur 24. júni kl. 13.00
Laugardagur 1. júli kl. 13.00
Sunnudagur 2. júli kl. 13.00
Útsýnið af fjallinu er frá-
bærtyfir Flóann,Sundin og ná-
grenni Reykjavikur. Gengið
verður á fjallið úr skarðinu i
mynni Jósefsdals og til baka á
sama stað. Farið verður frá
Umferðarmiðstöðinni i hóp-
ferðabil.
Gjald kr. 1000.- Þeir, sem
koma á eigin bilum greiða kr.
200.- i þátttökugjald. Allir fá
viðurkenningarskjal að göngu
lokinni. Börn fá fritt, i fylgd
fullorðinna.
Allir göngumenn verða
skráðir, og þegar þessum
göngum er lokið verða dregin
út nöfn 5 þátttakenda og fá
þeirheppnu heimild til að taka
út bækur hjá félaginu fyrir kr.
5000.-
Ilvitasunnuferðir
Föstudagur 12. mai kl. 20.00
Þórsmörk og Eyjafjallajökull
Farnar verða gönguferðir um
Þórsmörkina gengið á Eyja-
fjallajökul, og viðar eftir þvi
sem veður leyfir. Gist i sælu-
húsinu.
Laugardagur 13. mai kl. 08.00
Snæfellsnes.
Gengið á jökulinn farið um
ströndina m.a. komið aö
Lóndröngum, Hellnum, Drit-
vik, Svörtuloftum, Djúplóns-
sandi, Rifi og viðar. Gist á
Arnarstapa i svefnpokaplássi.
Þjórsárdalur — Iiekla
Gengið á Heklu farið að Háa-
fossi i Gjána upp með Þjórsá
eins og fært er og viðar. Gist I
svefnpokaplássi.
bókabíll
miðvikud. kl. 13.30-15.30,
föstud. kl. 17.30-19.00.
Hólagarður, Hólahverfi
mánud. kl. 13.30-14.30.
fimmtud. kl. 16.00-18.00.
Versl. Iðufell miðvikud.
kl. 16.00-18.00.
föstud. kl. 13.30-15.00.
Versl. Kjöt og fiskur viö Selja-
brautmiðvikud. kl 19.00-21.00.
föstud. kl. 13.30-14.30.
Versl Straumnes mánud.
kl. 15.00-16.00
fimmtud. kL 19.00-21.00.
Sagnir ekki óaðfinnanlegar,
en hvað'um það, það ætti ekki
aö vefjast fyrir nokkrum að
vinna spilið að fengnum þess-
um upplýsingum. Utspil vest-
urs er spaöa-7, áttan, tian og
drottning. Hjarta og áttan á
slaginn, austur kastar laufi.
Spaði úr blindum, austur lætur
lágt og nian heldur, vestur
fylgir lit. Nú er tigli spilað, ti-
an úr blindum heldur. Nú er
það aöeins spurning um yfir-
slagi, lauf úr borði og drottn-
ing upp, ef austur lætur litiö.
Það er illt til frásagnar að eins
auðvelt spil skuli hafa tapast,
þ.e.a.s eftir að vörnin hefur
með sögnum sínum nálega
,,lagt spilin á borðið”. Spilar-
inn réðst EKKI á hjartað,
heldur byrjaði á að losa sig við
þýöingarmikla (að likindum)
innkomu: laufdrottningu.
Einnig er óafsakandi að norð-
ur skuli ekki passa út hjörtun,
þótt svo á öfugum hættum sé.
A hinu boröinu spiluðu N-S og
unnu hjarta bút.
Laugarás
Versl. viö Noröurbrún þriöjud.
kl. 16.30-18.00.
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsvegur
þriðjud. kl. 19.00-21.00.
Laugalækur/Hrisateigur
Föstud. kl. 15.00-17.00.
Sund
Kleppsvegur 152 við Holtaveg
föstud. kl. 17.30-19.00
Tún
Hátún 10 þriöjud.
kl. 15.00-16.00.
lláaleitishverfi
Alftamýrarskóli miövikudag
kl. 13.30-15.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 13.30-14.30.
Miðbær mánud. kl. 14.30-6.00
fimmtud. kl. 13.30-14.30.
Holt — Hllftar
Háteigsvegur 2, þriðjud.
kl. 13.30-14.30.
Stakkahlið 17, mánud.
kl. 15.00-16.00
Æfingaskóli Kennaraskólans
miövikud. kl. 16.00-18.00
gengið
SkráC írá Eining Kl. 12.00 Kaup SaU
25/4 1 01 - B a nda ríkja doUa r 256, 20 256, 80
3/5 1 02-Sterlingspund 468, 60 469,80 * I
1 03-KanadadoLla r 226,90 227,50 *
100 04-Danskar krónur 4507,60 4518. 10 *
100 Ot-Norskar krónur 4736,30 4747, 40 *
100 06-Seenskar Krónur 5532, 30 5545.20 * 1
100 07-Finnsk mörk 6055.30 6069, 50 *
100 08-Franskir frankar 5539,50 5552,40 *
100 09-Belg. frankar 791. 70 793.60 *
100 10-Svissn. frankar 13046,50 13077, 00 * I
100 11 -Gyllini 11531,20 1 1558, 20 *
100 12-V. - t>ýrk mörk 12315.50 12344.40 *
2/5 100 13-Lírur 29. 52 29. 59
3/5 100 14-Austurr. Sch. 1709, 15 1713,15 * I
2/5 100 15-Escudos 606, 40 607. 80 *
3/5 100 16-Pesetar 315,65 316,35 *
100 17-Yen 113, 18 113,44 * I
1 I
Kalli
klunni
— Fundinum er slitiö, Grisapabbi. Við
höfum ákveðið að fara upp að tröllinu
og ræða við það. Okkur leiðist aö sjá
bara halann á þér, — berðu nú höfuðiö
hátt!
— Já, já, hann kemur með. Ég
vona bara að tröllið verði ekki
hrætt við hann og hlaupi burt!
— Ha, ha, — þarna sérðu tröllið. Gamalt
dautt tré, og það sem við héldum að væri
nefið er litið hreiður með litium og fal-
legum ungum. Nei Grisapabbi, það eru
engin tröll til, þú getur verið viss um
það.