Þjóðviljinn - 20.05.1978, Síða 3
Laugardagur 20. mal 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Ávisanakeðjumálið:
Rannsókn er lokið
og málið er nú sent til rikissaksóknara — samtals er
um að ræðalO mál sem 17 aðilar eru yiðriðnir
KÖRFUBÍLL
Til sölu körfubill, Thames-Trader, á nýj-
um dekkjum.
Lyftihæð 10.5 m.
Tilboð sendist rafveitustjóra fyrir 23. mai
n.k.
Rafveita Hafnarfjarðar,
simi 5-13-35.
•í
A anaaft bundraA maam adttu stófnfundlnn f kjallara AlþýAuhúss-
ins I fyrrakvöld. Jón Asgeir SigurAsson var fundarstjóri og sést
hann hér I ræAustól.
Sett verði
húsaleigulög
ViA erum ekki farin aA halda
stjórnarfund enn, sagAi Jón frá
Pálmholti formaAur Leigjenda-
samtakanna i samtali viA ÞjóA-
viljann i gær, en þaA liggur ljóst
fyrir aA stærsta verkefniA er aA
fá sett húsaleigulög. Jón var
kosinn formaAur á fjölmennum
stofnfundi i fyrrakvöld en hann
sóttu á annaA hundraA manns.
Jón sagði aö Leigjendasam-
tökin væru eiginlega stofnubi
innan vébanda verkalýöshreyf-'
ingarinnar og hún gæti þrýst á
um helstu baráttumál samtak-
anna i kjarasamningum. A Al-
þingi var i vetur felld breytinga-
tillaga við skattalögin um að
húsaleiga væri frádráttarbær til
skatts og það mál urðu nú
verkalýðsfélögin að taka upp i
samningum.
Auk Jóns voru kosnin i stjórn
þau Bryndis Júliusdóttir, Matt-
hildur Sveinsdóttir, Hörður
Jónsson, Bjarney Guðmunds-
dóttir, Birna Þórðardóttir og
Jón Asgeir Sigurðsson. —GFr
f Húsgagnaverslun
Reykjavíkur,
Brautarholti 2
Hrafn Bragason, skipaöur
rannsóknardómari I ávisanamúl-
inu svo nefnda boðaöi til blaöa-
mannafundar i gær, I tilefni þe*»
aö rannsókn þeirri, sem hann og
nokkrir rannsóknarlögreglu-
menn, hafa framkvæmt I ávb-
anamálinu svonefnda er loklB.
SagAi Hrafn að máliö yröi sent tll
r íkissaksóknara i næstu vikn.
ÞaAer hans aö taka ákvöröunnm
hvort ástæöa er til ákæru vegna
málsins.
Niðurstaða þessarar rannsókn-
ar, sem staöið hefur yfir siðan
haustið 1976, er sú, að allt bendir
til þess að um skipulagða ávis-
anakeðjustarfsemi hafi verið að
ræða. Við málið eru riðnir 17 aðil-
ar, sem eru eigendur 44 ávisana
oghlaupareikninga og eru málin,
sem send veröa til Rikissaksókn-
ara samtals 10, sem þessir 17
aðilar eru viðriðnir.
Upphaf þessa ávisanakeðju-
máls var sem kunnugt er það, að
snemma árs 1976 bárust Saka-
dómi Rvk. kæra frá Seölabanka
Isiands vegna innistæðulausra
tékka, sem útgefnir voru af
tveimur aðilum I Reykjavfk.
Fyrst i stað rannsakaði Saka-
dómur Rvk. málið, en 24. ágúst
1976 var Hrafn Bragason skipað-
ur skv. sérstakri umboðsskrá til
þess að fara með rannsókn máls-
ins.
Hrafn sagði i gær, að allir bank-
ar landsins kæmu við sögu I mál-
inu og að auki tveir sparisjóðir,
báðir I Reykjavik. Eitt bankaúti-
bú út á landi tengist málinu. Ekki
vildi Hrafn neita þvi að hann og
menn hans hefðu orðiö varir við
að fleiri slikar ávisanakeðjur
hefðu verið I gangi, sagðist hafa
verið að rannsaka ákveðiö af-
markað mál og þaö yrðu menn
Rikissaksóknara að sjá af þeim
gögnum, sem nú yröu send til
hans, hvort ástæða er til aö ætla
að f leiri keöjur hafi verið I gangi.
Hrafn sagði, að af gögn-
um og framburðum þeirra
sem tengdir eru málinu væri
ljóst, að tékkavelta sumra reikn-
inganna er að miklum hluta til
komin vegna tékka sem gengu á
milli reikninga kærðra. Mætti
Happý eru
húsgögn
unga
fólksins og
verðið er viðráðanlegt.
Gögn ávlMUkeAjumáUlMeru mikiluð vöxtum eins og sjá má (Ljósm.
— elk — )
upphæðir, sem út af þessum
reikningum fóru, en inn á móti
komu svo likar upphæöir frá öðr-
um kærðu.
Hrnfn Bragason skýrir blm. frá
gangi rannsóknarinnar I gær
(Ljósm. — eik — )
sem dæmi taka stærstu reikning-
ana.sem kannaöir voru. Heildar-
velta annars þeirra nam
557.532.468 kr. Þar af fengu aðrir
kærðu 487.291.322 kr.. Heildar-
velta hins var 659.944.555 kr. Af
þessu fé fór til annarra kærðra
415.639.601 kr. Þetta voru þsr
Þeir 17 sem við málið eru riönir
eru: Jón Ragnarsson forstjóri,
Regnboginn, Hafnarbió,, Asgeir
H. Eiriksson heildsali, Magnús
Leópoldsson framkv.stj. Klúbbs-
ins, Sigurbjörn Eiriksson Klúbb-
urmn, Guöjón Styrkársson hrl.,
Guðmundur Þorvar Jónsson
verslunin Kópavogur, Asgeir H.
Magnússonversl.maður, Hreiðar
Albertsson, langferöabifreiða-
stjóri, Eyþór Þórarinsson, lang-
ferðabifreiöastjóri, Sigurjón
Ingason, lögregluþjónn, Arent
Classen heildsali, Valdimar 01-
sen, starfsmaður Þórscafé,
Haukur Hjaltason veitingamað-
ur, Hrafnhildur Valdimarsdóttir,
eiginkona Jóns Ragnarssonar,
Jóna Sigurðardóttir, eiginkona
Asgeirs H. Magn., Björk Vals-
dóttir, eiginkona Magnúsar
Leópoldssonar, Sigrlður Sörens-
dóttir, starfsstúlka i Klúbbnum.
Þess má að lokum geta að þátt-
ur þessa fólks i málinu er mjög
misstór.
—S.dór
LAUS STAÐA
Staða forstjóra Iðntæknistofnunar Islands
er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist iðnaðar-
ráðuneytinu fyrir 16. júni.
Iðnaðarráðuneytið, 16. maí 1978.
LAUSSTAÐA
Staða rikissáttasemjara er laus til um-
sóknar.
Launakjör verða ákveðin af Kjaradómi.
Umsóknarfrestur er til 31. mai 1978.
Félagsmálaráðuneytið, 19. mai 1978.