Þjóðviljinn - 02.08.1978, Side 9

Þjóðviljinn - 02.08.1978, Side 9
Miövikudagur 2. ágúst 1978 ÞJÚÐVILJINN — StÐA 9 framleiöslaner lika i hámarki. Af þeim ástæöum er ekki þörf á gengislækkun, né heldur kaup- ladckun. Þaö sem aö er hjá okkur er of hátt innanlands verölag, þaö er skrdfugangur þess verölags sem hér er öllu aö riöa á slig. Og hvers vegna skrúfast verölagið upp? Til þess eru margar ástæður. Þær liggja I kolbrjálaðri vaxtastefnu, alltof miklum yfir- byggingarkostnaöi i þjööfélaginu, i þeirri stefnu rikisvaldsins aö leggja i sifellu á verðhækkandi skatta handa rikinu, 1 þvi að hér er gifurlegur óþarfakostnaöur i' milliliöakerfi og hér á sér stað fádæmlegur aumingjaskapur stjórnvalda að heimila alls konar opinberum stofnunum og einka- aöilum aö hækka þjónustugjöld langt umfram almenna verölags- hækkun. Hinni gifurlegu innan- lands veröbólgu þarf þvi að mæta meö stórátaki til lækkunar á verölagi, meö lækkun rikis- útgjalda og skattlagningu á milli- liða- og veröbólgu-gróðann. Tillögur Alþýöu- bandalagsins Tillögur Alþýöubandalagsins voru tviþættar. Annars vegar voru fyrstu aögeröir þ.e. ráöstaf- anir sem mæta áttu vandanum fram aö áramótum, eða næstu 5 mánuöi. Hins vegar voru svo til- ‘ lögur um nyja stefnu i efnahags- rnálum.sem fyrst og fremst gæti tekið við á næsta ári. Kjarninn i tillögunum um fyrstu aðgeröirvar: 1) Vandamál Utflutningsgreina kkylduleystmeö millifærslu til næstu áramóta á sama hátt og verið hefir nú i júni, júli og nýlega hefur veriö ákveöiö fyr- ir ágústmánuö. Hér er ekki um neitt rosalegt „uppbótakerfi” aö ræða. Allt talum slikt er áróður og blekk- ingar. Við gerum tillögur um fjáröflun til þessarar milli- færslu. t tillögum okkar tókum við skýrt fram, að „fyrir lok ársins 1978 skuli tekin ákvörðun um, hvort milli- færsluleið skuli á árinu 1979 beitt til stuðnings atvinnu- vegunum og þá i hve rikum mæli. Staða atvinnuveganna, þróun markaðsverðs og lik- legar innlendar verðlagsbreyt- ingar verði þá lagðar til grund- vallar ákvarðanatökunni.” Auðvitað er rétt að skoða stöðu útflutningsatvinnuveganna um áamót. Ef til vill verður erlent markaðsverð þá betra en nú, og þá skiptir lika miklu máli, hvaða likur eru um þróun inn- lends verðlags og kaupgjalds. Nú, á þessu augnabliki, er með engu móti hægt að gera efna- hagsráðstafanir, em örugg- lega duga um næstu áramót. 15% gengislækkun nú tryggir dckert i þessum efnum. Allar likur benda þvert á móti til þess, að ef hUn yrði fram- kvæmd ogþó að 7% féllu niður i kaupi, þá þyrfti samt að fella gengið aftur, eða gera aðrar ráðstafanir vegna gifurlegra verðlagshækkana innanlands, m.a. sem afleiðingu af gengis- lækkuninni. 2) Annað höfuðatriði tillagnanna um fyrstu aögeröir er niður- færsla verðlags um 10% i framfærsluvisitölu. Um þessa tillögu segja fulltrúar Alþýðu- flokks og Framsóknarflokks að þeir séu hlynntirþessari til- löguog Alþýðuftokkurinn hefir gert tiliögur i sömu átt en á lægra plani. Reynt hefir veriðað gera þessa tillögu okkar tortryggilega með þvi að halda þvi fram, að niðurfærslan um 10% muni kosta meira en við áætlum. Við teljum, að tillögur okkar séu réttar miðað við það —:- verðlag sem I gildi var þegar tillögurnar voru samdar. Viö höfum sjálfir tekið fram að bæði tekjur og gjöld muni hækka nokkuð vegna breytts verðlags, sem siðar hefir orðið. Sú breyting skiptir litlu máli, þegar öllit er tekið til hvoru tveggja — tekna og gjalda. Við höfum lika marg sinnis bent á, að náist ekki samkomulag á milli flokkanna um jafnmikla tekjuöflun og við leggjum til, þá yrði aðeins um nokkru minni verölagslækkun að ræða, t.d. 8-9% i stað 10%. Um þetta atriði ætti ekki að þurfa að vera ágreiningur. Aðal- atriðið er, hvort samkomulag geturorðiðum aö færa verölag niöur, helst um 10% og afla fjár til þess að gera þá verð- hjöðnun mögulega. Sá þáttur okkar tillagna, sem snýr aö nýrri efnahagsstefnu, er fyrst og fremst miöaður við eftir- farandi: aöTialda áfram niðurfærslu verð- lags um 10% og færa fjármuni til I kerfinu til aö gera það kleift, aö skattleggja háar tekjur og miklar eignir, lækka verslunarálagningu, draga Ur milliliðakostnaði, skatt milliliðakostnaði, skáttleggja eyðsluvörur og sérstaka gjaldeyriseyðslu. aötaka upþ sterka fjárfestingar- stjórn, aöfækka bönkum, vátrygginga- félögum, oliufélögum, heild- verslunum og draga Ur þenslu I rikisrekstrinum, aölækka vexti samhliða lækkun verðlags og minnkandi verð- bólgu, aö gera stórátak i framleiðni I fiskiðnaði og almennum iðnaði m.a. með þvi að beina fjár- magni í auknum mæli til þeirra greina, aö gjörbreyta um stefnu i peningamálum m.a. með þvi að beina fjármagninu til fram- leiðslu en frá eyðslu og milli- liðastarfsemi, að breyta I verulegum atriðum skattalögum þannig, að fýrir- tæki greiði meir en nú er og þeir aðilar sem helst sleppa við skatta verði látnir greiða sinn réttláta hlut til sameiginlegra ^þarfa. Ágreiningur flokkanna liggur skýrt fýrir Sá ágreiningur sem leiddi til viðræðuslita liggur skýrt fyrir. Ágreiningurinn Vár um fyrstu aðgerðir i efnahagsmálum, um þá tiUögu Alþýöuflokksins aö krefjast áframhalds á efnahags- stefnu rikisstjórnar ihalds og Framsóknar, um þá tillögu að lækka gengið um 15% og fella 7% út úr kaupgjaldsvlsitölu. Taliðer að kaupránslög Ihalds - framsóknar-stjórnarinnar skerði laun i fiskiðnaði og almennum iðnaöi aö meöaltali um 3%, meira ef mikil eftir- og nætur- vinna er unnin, en minna ef hún er lítil. Krafa Alþýðuflokksins nú er um tvöfalt meiri kjaraskerö- ingu i þessum atvinnugreinum. Þessari kröfu neitaöi Alþýðu- bandalagið ogþessari kröfu neita allir forystumenn i samtökum launafólks. Það er næstum ótrúlegt, að Alþýðuflokkurinn, sem barðist i kosningunum á móti kaupráns- lögunum, skuli snarsnúast á þennan hátt gegn launafólki. Þáttur Framsóknarflokksins i stjórnarmyndunarviðræðunum er efni i aöra grein.' Sá þáttur er með óllkindum. Fulltrúar Fram- sóknar lögöu aldrei fram neina tillögu. Þeir fylgdu aö sjálfsögðu kauplækkunartillögu Alþýðu- flokksins og báru sig illa undan tillögum Alþýðubandalagsins um fækkun oliufélaga, fækkun vá t rygginga f élaga, lækkun verslunarálagningar og skatt- lagningu á fyrirtæki. Þeir töldu „afskaplega erfitt” að leggja aukna skatta á slika aöila, en þeir töldu ekki erfitt aö skeraniður verögildi sparifjárins um 16-18 miljaröa meö gengis- lækkun og ekki erfitt að láta launafólk i landinu leggja fram yfir 20 miljarða á ári með 7% kauphækkun. Þeir töldu heldur ekki erfitt að láta bændur taka á sig hliðstæöa launalækkun og aöra.------------- Viðræðum um myndun vinstn stjórnar að þessu sinni er lokið. öllum má vera ljóst að „vinstri stjórn” var ekki hægt að mynda fyrst afstaða Alþýðuflokks og Framsóknar var þessi. Af þessari reynslu verður launafólk að læra.Það sér nú aö á Alþýðuflokkinn er ekki hægt að treysta og vinstri mennsjá núenn betur, að á Framsóknarftokkinn er heldur ekki hægt að treysta. Alþýðubandalagið eitt hefir i þessum viðræðum staðið við sina yfirlýstu vinstri stefnu. „Um það þarf ekki aö deila aö slit viðræðnanna uröu um kröfu Alþýðu flokksins um 7% kauplækkun í kjölfar 15% gengislækkunar.” UTIBU i rúmgóðum og björtum húsakynnum á homi Borgartúns og Nóatúns. Erum í alfaraleið - Auðveld aðkeyrsla - malbikuð bílastæði

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.