Þjóðviljinn - 13.08.1978, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 13.08.1978, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 13. ágúst 1978 Krossgáta nr. 136 Staiirnir mynda islensk- orö eöa mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesiö er lárétt eöa löðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orö er gefiö, og á þvi aö vera næg hjálp, þvi aö meö þvi eru gefnir stafir i allmörgum öörum oröum. Þaö eru þvi eölilegustu vinnubrögöin aö setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt aö taka fram, aö i þessari krossgátu er geröur skýr greinarmunur á grönnum sérhljóöa og breiðum, t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt, S0I30MA 60MQRRA S0I30MA OOMORRA S0I30MA WJMORl?/} ÚL.FAR KORMÓOSSOM VERÐLAUNAKROSSGÁTAN r~ 2 3 ¥• S (o 7 8 4 Sp T 10 II 12 /3 )4 12 7 3'o 5 V Uo 7 7 * T~ 7 8 W 7 IÉ 17 12 i*i T~ íh- TT~ >3 7 22 23 TT~ 20 IS 7 2H )H i2 /V T~ )3 7 zs 7 3 ¥ 8 4 23 i? TT~ )H IH 7 26 8 £- £2 7 8 2É 12 13 7 )Í3 )H 20 )8 7 )é T~~ íT 18 z> W 3 8 IS 23 7 T~ 9 8 /$ 7 27 22 8 7 20 18 7 2* 7 2 5 8 7 3 2S e )Y 12 ¥ T~ 18 $ 3 T~ T~ * 7 7 20 IS á/ 7 íi 8 9 7 12 7\ £2 9 2°> 8 )4- /0 /3 7 $0 9 7 18 22 7 /9 8 ? 12 >8 7 21 18 8 7 JO s 7 30 T~ 13 £2 Zo S2. 27 >S S2. 29 >2 7 7 7 31 ¥ 7 s 20 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 '11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 A A B D Ð E E F G H I i I K L M N O O P R S T IJ u V X v Y Þ Æ O 17 2 S 13 18 II /7 /2 9 Setjiö rétta stafi i reitina neö- an viö krossgátuna. Þeir mynda þá Islenskt kvenmannsnafn. Sendiö þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóöviljans, Sföumiila 6, Reykjavik, merkt ..Krossgáta nr. 136”. Skilafrest- ur er þrjár vikur. Verölaunin veröa send til vinningshafa. Verölaunin eru skáldsagan Sódóma-Gómorra, lygisaga meö tilbrigðum, eftir Olfar Þormóösson. Bókin kom út hjá Helgafelli áriö 1966. A kápusíöu bókarinnar segir svo um efni sögunnar: „Hinn ungi guö- fræöingur og svallari, Sigmar, er haldinn beiskju við tilveruna og stundar skemmtanalif borgarinnar af meiri kostgæfni heldur en guðfræöinámið. Æskuvonbrigöi I ástum valda þvi, aöhannhefur konuraö leik- soppi, dýrkar gleöilausar ástir. Samt trúir hann á ástina, og veröur skyndilega ástfanginn af ungri dularfullri stúlku, sem Védfs heitir. SU stúlka reynist honum hins vegar ofjarl og sag- an færóvæntan endi. Reykjavik hefur öölast stórborgarlif, þó aö saga þess hafi litt veriö skrifuö. Eins og nafniö bendir til fjallar Sódóma-Gómorra um ýmsar hinar óhugnanlegri hliöar borgarinnar.” Verölaun fyrir krossgátu nr. 132 Verölaun fyrir krossgátu nr. 132 hlaut Höskuldur Egilsson, Skólavöröustig 12, Reykjavik. Verölaunin eru bókin Ævisagan og önnur rit eftir séra Jón Stein- grimsson. Lausnaroröið var HANOI. Einvígi í spretthlaupum á 90 ára afmælismóti Ármanns í frjáisum íþróttum, sem fram fer á nýja vellinum í Laugardal nk. mánudag kl. 19.30 Keppendur i 100 m. og 200 m. hlaupi verða m.a.: Mike Bayle frá Luxembourg, sem hlaupið hefur 100 m. á 10.3 sek. og 200 m. á 20.9 sek. Vilmundur Vilhjálmsson sem á 10.3 i 100 m. og Sigurður Sigurðsson sem á 10.4 sek. i sama hlaupi. Allt besta frjálsiþróttafólk landsins meðal keppenda. s.s.: Hreinn Halldórsson, Oskar Jakobsson, Jón Diðriksson, Lára Sveinsdóttir o.fl. Fjölmennið á skemmtilega keppni. Frjálsiþróttadeild Ármanns Blikkiöjan Asgaröi 7, Garöabæ onnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verötilboö SÍMI 53468 Pieter Ros á skrifstofu sinni I Amsterdam meö myndaalbúm af til- kippilegum miöstéttarhúsfreyjum. Húsmæöravændi stendur meö blóma Kynllfsbyltingin sem svo er nefnd hefur ekki dregið úr vændi. En hún hefur að ýmsu leyti breytt því vændi sem stundað er. Time tekur nýlegt dæmi af Hollendingi einum sem Pieter Ros nefnist. Hann gerir út 250 millistéttarhús- mæður og tekur rúmar þrjú þúsund krónur fyrir milligönguna. Húsmæð- urnar taka svo sem svarar 8-26 þúsundum króna fyrir greiðann. Pieter Ros er eins og aörir menn: hann hefir tilhneigingu til aö fegra starf sitt. Hann kveöst stundum lita á sig sem „félags- málastarfsmann”. Hugmynd hans er sú, aö nóg sé aö giftum mönnum sem vilji tilbreytingu —■ en þeir vilja ekki koma sér upp vinkonu, sem fyrr eða siöar verði þeim aö tilfinningalegu vanda- máli, þeir vilja heldur ekki fá sér venjulegar vændiskonur vegna þess aö þeirra afgreiösla er svo leiðingjörn og vélræn. Pieter seg- ir, að þessir menn vilji „persónu- leg kynmök en án tilfinningalegr- ar ábyrgöar”. Lausn hans er sú aö senda menn til vingjarnlegra húsmæðra sem taka vel og bliö- lega á móti þeim meöan maöur- inn er i vinnunni og börnin i skóla. Pieter Ros leggur áherslu á aö eiginmaöurinn veröi aö sam- þykkja þetta aukastarf konu sinn- ar þvi hann vill engin vandræði, eins og hann segir. „Flestir eigin- menn hafa ekkert á móti þvl aö konur þeirra geri þetta heima þvi aö þær vinna sér inn peninga.” Pieter Ros kann aö lita starf sitt mjög jákvæðum augum eins og fyrr segir, en ekki verður hann talinn neinn sérstakur hugsjóna- maður um farsæla lausn kynferð- islegrar spennu. Arstekjur hans af miðlun skrifstofunnar eru sem svarar tæpum fjörutiu miljónum á ári. Það þýöir m.a. aö hann af- greiðir á ári hverju ca. 13.300 karla, sem langar i framhjá- haldsleik I húsi náungans. Von er á tveim kaþólskum íslenskum prestum Merki krossins, tlmarit Kaþólsku kirkjunnar, skýrir frá þvi, aö nú séu tveir tslendingar viö prestnám f kaþólskum guö- fræöiskólum I Þýskalandi. Þeir cru Agúst K. Eyjólfsson (sem nýlega tók djáknavigslu I Krists kirkju) og Hjalti Þorkelsson. Auk þeirra er ungur maöur franskur, Jacques Rolland, viö prestnám og ætlar aö starfa á islandi. 26 ungir menn frá Noröur- löndum eru nú aö búa sig undir kaþólskan prestskap. Hafa þeir félag með sér og er Hjalti Þor- kelsson formaöur þess nú. Hjalti Þorkelsson hefur tekiö saman bækling sem kirkjan hef- ur gefið út um Rósakansinn, en rósakransbæn er þekktasta aö- ferö kristinnar ihugunar aö þvi er I inngangsoröum segir. Fylg- ir bæklingnum annar minni, Leiöbeiningar um notkun Rósa- kransins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.