Þjóðviljinn - 13.08.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 13.08.1978, Blaðsíða 13
Sunnudagur 13. ágúst 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 „Guðaborgir" byrja í dag Ný íslensk myndasaga Ný myndasaga hefur göngu sina í blaöinu í dag, sem ungur ts- lendingur búsettur I Kaup- mannahöfn hefur samið. Hann heitir Stígur Steinþórsson og er lesendum ekki alveg ókunnur, þvi fyrir nokkrum árum birtist hér i blaðinu fyrsta myndasagan hans, sem hét Lúba. Stigur er nú kom- inn í menntaskóla I Kaupmanna- höfn, enræddistuttlega viö okkur þegar hann var hér i sumarleyfi. „Ég les ógrynni af myndasög- um, enda mikiö framboð af sliku i Kaupmannahöfn. Mest les ég af ýmiss konar „underground"-efni, sem ekkier á markaðnum hér. Af þvi sem hér sést held ég mest upp á Tinna og Astrik. Þaö má segja að sögur amerisks „under- ground"-teiknara, Corben, hafi haft mest áhrif á mig, en hann fjallar mikið um sama efni og þessinýja myndasaga min fjallar um, þ.e. þaðsem geristeftir kjarn orkustyrjöldina. Þetta er þó engin hryllingssaga, en efnislega tals- vert ööruvisien myndasagan um Lúbu, sem var min fyrsta tilraun á þessu sviði." „Ertu að hugsa um að fara út i teikninám?" „Það er alveg óvist. Það getur vel verið, ég hef mjög gaman af þessu." „Hvernig kanntu við þig i Kaupmannahöfn?" Stigur Steinþórsson, höfundur „Guðaborga" „Agætlega. Mér finnst gott að búa í Höfn, en það er samt alltaf gaman aðkoma hingað i fri til Is- lands." Og nú megum viðekki tefja Stig lengur, þvi hann er á förum af landinu. þs Blaðberar óskast Hátún (nú þegar) Bólstaðahlið (sem fyrst) Tómasarhagi (frá 20. ágúst) Grettisgata (18. ágúst) Sogamýri(sem fyrst) afleysingar Múlahverfi (ágúst) Neðri-Hverfisgata (19.-26. ágúst) uoamiiNN Siðumúla 6. Simi 8 13 33 FORMÁU: ÁRif) 2001'. SrÓRVELDJN HEF3A lOARH- ORKl/STYRJöLD.HEirfSHLvTAR HVHRFA af VFiRBOROi OAR&AR.MÍLLOdNiR LATA LfFifc EFfiR UFA FATR EtöfAKLÍN6AR. Á ri/sþYmDuM HWErriwufi nwAsr SflA 06- DREÍFfi riANNFELÖfr f Rl/STUNUrt. fluWA \>M HÖRMM&ARNAR, >f&A$ NiN ST0KLATA VERÖLD FE'LL SAMAN? HVA£> £R Mú EFriR? E^ERr.' ER BNN EÍNHVER SEM ER ri»NW» Í/GrvK HilVS Li&NAÍ DÁ.SUMÍS ERl/ þESS MÍMNI/&ÍR 06 GRATA Á BÁK V\í> STEÍNRl/NNÍN ANDJJT,) Al/{>N '< SToRBoRff/INNA. Fl/L LiR BEiSlOl/ HRÆRAST |>EiR í HEi/li VERMAT5 ANNA.SEM EFTÍR £R FRÁ þVt SPRENGJl/RNAR FÍLLV.þESSI/M íBlu/M KVNNl/ns? Ví-D IVÁMR MAÐUR KEtiUR HLAUPANDÍ ÚT ÚR ÚDAÐRÍ STORBORG-ANNA. ALLíR VÍTA M) þETTA ER VÖRfcUR, þEÍR STANDA Á ÖNDÍtVNÍ,£N VJTA HVA-D HANN ÆTLAK A-D SEG3A. ..jniÉII EN ADRlR HAFA tlMT /tiNNi-D 0& REYNA Ati SKAPA SÉR HEin Á JARMESM1 LEYfUN &AM/41S HE'iMS. Ví-D ÆTLUM Aí> FW-toAST tiBB pEÍH.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.