Þjóðviljinn - 02.09.1978, Blaðsíða 17
Laugardagur 2. september 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17
16.30 tþróttir. Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
18.30 Enska knattspyrnan (L).
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Augiýsingar og dagskrá.
20.30 Fíflarnir. (L) (The
Rutles). Breskur tónlistar-
þáttur i gamansömum dúr
um fjóra unga, siðhæröa
tónlistarmenn, sem lögöu
heiminn aö fótum sér á siö-
asta áratug ..Fifilæöið” er
mönnum enn i fersku minni
og gömlu góðu „fiflalögin”
heyrast enn. býöandi Vet-
urliði Guðnason.
21.35 Næturlif.(L) Stutt dýra-
lifsmynd án orða.
21.50 Dundee majór. (L)
(Major Dundee). Bandarisk
biómynd frá árinu 1965.
Leikstjóri Sam Peckinpah.
Aðalhlutverk Charlton
Heston, Richard Harris og
Jim Hutton. Sagan gerist á
siðustu mánuðum þræla-
striðsins i' Bandarikjunum á
öldinni sem leið. Indiána-
höföihgi nokkur hefur gert
hermönnum Norðurrikja
marga skráveifu, og Dun-
dee majór er sendur til að
uppræta óaldarflokk indián-
ans. Þýðandi Jón O. Ed-
wald.
23.45 Dagskrárlok.
Þessi rjómafagri maður á
myndinni hér aö ofan er enginn
annar en Charlton Heston, en
hann leikur Dundee majór i
samnefndri sjónvarpskvikmynd
sem verður á dagskrá sjón-
varpsins i kvöld kl. 21.50. Auk
hans hafa þeir Richard Harris
og Jim Hutton veigamikil hlut-
verk með höndum, en allir þess-
ir náungar eru velþekktir fyrir
leik sinn á hvita tjaldinu, hér á
landi sem annars staðar.
t kvöld fáum við að fylgjast
með Dundee majór ganga vask-
lega fram i þvi að uppræta
„óaldarflokk indiána”.
Myndin er i litum, en Jón O.
Edwald þýðir hana yfir á is-
lensku.
—jsj
Guðrún Alfreðsdóttir leik-
kona les.
17.20 Tónhornið. Stjórnandi:
Guðrún Birna Hannesdóttir.
17.50 Söngvar i léttum tón.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Allt i grænum sjó.
Umsjónarmenn: Jörundur
Guðmundsson og Hrafn
Pálsson.
19.55 Frá Beethoven-hátiðinni
f Bonn i fyrra. Tékkneska
f ilharmoniusveitin leikur
Sinfóniu nr. 7 i A-dúrop. 92.
Stjórnandi: Vaclav
Neumann.
20.35 í deiglunni. Stefán
Baldursson stjórnar þætti
úr listalífinu.
21.15 ..Kvöldljóð”. Tónlistar
þáttur i umsjá Asgeirs
Tómassonar og Helga
Péturssonar.
22.00 Svipast um á Suður-
landi. Jón R. Hjálmarsson
ræðir við Jón Pálsson dýra-
lækni á Selfossi, fyrri þátt-
ur.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb
7.20 Morgunleikfimi: Valdi-
mar örnólfsson leikfimi-
kennari og Magnús Péturs-
son pianóleikari.
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr ).
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.20 Morgunleikfimi
9.30 öskalög sjúklinga:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Mál til umræðu. Þáttur
fyrir börn og foreldra i
umsjón Guöjóns ölafssonar
og Málfriðar Gunnarsdótt-
ur.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Ct um borg og bý
Sigmar B. Hauksson stjórn-
ar þættinum.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 „Rugguhestur", smá-
saga eftir Drifu Viðar
4
PÉTUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON
sjónvarp
Muna
menn
enn
ædid”?
I kvöld ætti sjónvarpsáhorf-
endum aö gefast kostur á að sjá
umsnúning breta á bitlaæðinu,
sem fólk af eldri kynslóðinni (og
kannski einhverjir af yngri kyn-
slóðinni) man. Fiflarnirverða á
dagskrá sjónvarpsins kl. 20.30
að afloknum frétta- og veður-
fregnalestri. Þessi tónlistar-
þáttur er i gamansömum dúr,
og greinir einmitt frá fjórum
ungum siðhærðum tónlistar-
mönnum, sem lögðu heiminn að
fótum sér á siöasta áratug.
Eitthvað verður leikið af
gömlum og góðum „fiflalögum”
i þættinum, sem er i litum og
þýddur af Veturliða Gunnars-
syni.
Nýleg mynd
um baráttuna
við indíána i
þrælastriðinu
F\ETT £íl SEIMM-- Pfl £>. þW Klvkk d
{ vtf) b'Ruw) eFNT 1
o ° O O O O o O
' "
ir^í f f |