Þjóðviljinn - 02.09.1978, Síða 20
DIODVIUINN
Laugardagur 2. september 1978
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa
tima er hægtað ná i blaöamenn og aðra starfsmenn blaös-
ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 ög 81285,
útbreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348.
Skipholti 19, R. 1 BUOIM
simi 29800, (5 linurN-------"
Verslið í sérverslun
með litasjónvörp
og hljómtæki
BSRB sendir viðskiptaráðherra bréf
Meö hamar i annarri hendi og rós i hinni hóf Ragnar Arnalds störf
sin i menntamálaráðuneytinu. Þaö voru útvarpsmenn sem lögöu tii
hvorutveggja.
Ráðherrann
fékk hamar
frá útvarpsmönnum
Þeir útvarpsmenn gera þaö
ekki endasleppt við mennta-
málaráöherra. Ragnar Arnalds
var ekki fyrr tekinn viö embætti
menntamálaráöherra i gær en
Páll Heiöar Jónsson kom fær-
andi hendi meö vel innpakkaða
gjöf frá starfsmönnum Rikisút-
varpsins.
Reyndist þar vera kominn
hamar einn voldugur ásamt
meö rauöri rós. A miða sem
gjöfinni fylgdi var Ragnari
óskaö til hamingju með
embættið og minnt á nauösyn
þess aö haldið verði áfram að
smiða útvarpshusiö. „Við von-
um að þér auðnist aö reka i þaö
seinasta naglann á tilsettum
tima með þessu verkfæri,”
sagði þar.
Bætist nú enn góöur gripur i
verkfærasafn ráöuneytisins, og
er óskandi aö hinn nýi mennta-
málaráöherra geti notaö
hamarinn þegar þar aö kemur
eins og Vilhjálmur rekuna góöu.
—eös
Rækileg rannsókn á
innflutningsversluninni
„Mér þykir mjög vænt um aö
þetta bréf er þaö fyrsta sem biöur
min á þessu borði og væntanlega
mun viöskiptaráöuneytiö geta
hafist handa um þá rækilegu
rannsókn á innflutningsverslun-
inni sem gert er ráö fyrir I sam-
starfsyfirlýsingu stjórnarflokk-
anna”. Þessi orð mælti Svavar
Gestsson viðskiptaráðherra er
hann haföi opnaö bréf frá BSRB
sem lá á boröi hans I viöskipta-
ráöuneytinu er hann kom tii
starfa i gær.
Bréfið var stilaö til hins nýja
viðskiptaráðherra og undirritað
af formanni og varaformanni
BSRB, þeim Kristjáni Thorlacius
og Haraldi Steinþórssyni. Þaö er
svohljóöandi:
verður eitt af
fyrstu verkum
Svavars
Gestssonar
viðskiptaráðherra
„Formannaráöstefna BSRB
lýsir ábyrgð á hendur þeim sem
hafa magnaö veröbólgu i landinu
með þeirri tilhögun á verölagn-
ingu innfluttrar vöru sem verð-
lagsstjóri hefur upplýst eftir
rannsókn erlendis”.
Það var á fimmta timanum i
gær aö Svavar Gestsson gekk inn
i ráöuneyti sitt og tók á móti hon-
um Björgvin Guðmundsson skrif-
stofustjóri i fjarveru Þórhalls As-
geirssonar ráðuneytisstjóra og
kynntistarfsfólkiðfyrir honum og
visaði honum i hornherbergi á
þriöju hæð i Arnarhvoli þar sem
skrifstofa ráöherrans er.
Þetta er i fyrsta sinn sem viö-
skiptaráðuneytiö fær sérstakan
ráðherra sem ekki fer jafnhliöa
með málefni annarra ráðuneyta.
Miklar vonir eru bundnar við
starf Svavars og er þess vænst að
hann láti hendur standa fram úr
ermum við að uppræta ýmis kon-
ar spillingu i viöskiptamálum
þjóðarinnar.
—GFr.
Björgvin Guömundsson, skrifstofustjóri I viöskiptaráöuneytinu, býöur Svavar Gestsson velkominn til
starfa. (Ljósm.: eik)
Flugleiöir
kaupa Arnarflug
Flugleiöir hafa ákveöiö aö
kaupa óseld hlutabréf i Arnar-
flugi aö upphæö 44 miijónir kr. og
veröur hlutafé Arnarflugs hf. þá
120 miljónir. Ennfremur er sam-
komulag um aö Flugleiðir kaupi
til viöbótar þessu 25 miljóna
króna hlut af hlutafjáreign nokk-
urra stærri hluthafa félagsins.
Sumarferðin um Þjórsárdal á morgun:
Q
Þeir, sem ekki hafa
þegar sótt miða í sumar-
ferð Alþýðubandalagsins
um Þjórsárdal á morgun,
verða að gera það i dag.
Skrifstofan er opin frá kl.
11-17 og er síminn þar
17500.
Þátttakendur eiga að
SKRIFSTOFAN ER
OPIN FRÁ 11 -17
• Síðustu forvöð að sækja farmiða í dag
•Gleymið ekki sundfötum og stígvélum!
vera komnir á Umferða-
miðstöðina kl. 8 í fyrra-
málið en lagt verður af
stað þaðan kl. 8.30 stund-
víslega.
Fólk er hvatt til þess að
klæða sig vel og nesta sig
vel, en gosdrykkir verða
seldir á leiðinni.
Fólki er bent á að taka
með sér stigvél og sund-
föt.
Munið að i Alþýðu-
bandalagsferðunum
sameinast fræðsla um
land og sögu, skemmtun
og félagsskap. Látið ykk-
ur því ekki vanta!
1 frétt frá Flugleiöum og Arnar-
flugi segir, að ástæöan fyrir þessu
sé nauðsyn á auknu samstarfi
þeirra islensku flugfélaga sem
keppa við erlend flugfélög um
leiguflug á erlendum markaöi. Þá
segir einnig, aö starfsemi Arnar-
flugs hf. sé mjög áhættusöm þar
sem félagið sé aðeins með 2 vélar,
ef um engan stuðning frá stærra
flugfélagi séað ræöa. Vonast aöil-
arnir til þess, aö þessi ráöstöfun
veröi til þess aö styrkja stööu is-
lensks i flugrekstrar á erlendum
mörkuöum og bæta afkomu
þeirra á komandi árum.
Svavar
hœttir
ritstjóm
A fundi stjórnar útgáfufélags
Þjóðviljans i gær var Svavari
Gestssyni, viðskiptaráöherra,
veitt lausn frá ritstjórastörfum á
Þjóöviljanum. Jafnframt sam-
þykkti stjórnin ályktun um ráö-
stafanir hvaö varöar stjórn Þjóö-
viljans I þessum mánuöi, en
stefnt er aö því aö ráöa stjórnun-
armálum blaðsins til lykta á
næstunni.
—ekh.