Þjóðviljinn - 08.09.1978, Síða 1

Þjóðviljinn - 08.09.1978, Síða 1
 MÚWIUINN Föstudagur 8. september 1978 —194. tbl. 43. árg. Haraldur Steinbórsson r' ^ varaformaður BSRB r 1 Meirihluti félags- manna fær fullar vísitölubætur A M Sjá síðu 5 ÍÆl. [ Frvstihúsin: Opnaí Eyjum Lokuð áfram suður með sjó Frystihúsin i Vestmannaeyj- um, sem hættu starfsemi fyrir fimm vikum og sögðu starfsfólki sínu upp störfum, eru nú að hefja hana að nýju. Þessi frystihús eru Vinnslustöðin, Fiskiðjan og Eyjaberg, en tsféiag Vestmanna- eyja lagði hins vegar ekki niður starfsemi. Svonefndir eigendur frystihúsa á Suðurnesjum og i Vestmanna- eyjum hafa aö undanförnu átt fundi meö sjávarútvegaráöherra. „Eigendur” hafa lýst þvi yfir, aö þeir treysti á aögeröir yfirvaída, en telja ekki nóg aö gert meö gengisfellingunni einni saman. Frystihúsin á Suöurnesjum munu þó ekki hefja starfrækslu aftur aö sinni, en mæna áfram á rflíisstjórnina og biöja um fööur- lega forsjá hennar og aöstoö vegna mikils skuldahala, sem þau dragnast með. -eös ‘ Kaupmenn óánægðir með af- nám sölu- skattsámat Búist er við að bráða- birgðalög um afnám sölu- skatts taki gildi á mánudag og er óánægjuhljóð i kaupmönnum út af þessum lögum. Telja þeir mikia aukavinnu, sem þeir þurfa sjálfir að borga, fólgna i breytingunni og auk þess leiðiraf henniminnkaöaveitu. Söluskattsuppgjör fer fram mánaöarlegaog hafa þeir þvl getaö haft söluskattinn inid i veltunni i allt að mánuð. Magnús Finnsson fram- kvæmdastjóri Kaupmanna- samtakanna sagöi i samtali viö Þjóöviljann að yfirvöld hugsuöu yfirleitt litiö um framkvæmdahliöina þegar svona breytingar væru gerö- ar og sér virtist litiö samráö vera miili fjármálaráöu- neytisins og skattstofunnar. Þá sagöi Magnús aö af þessari breytingu leiddi auk- in bókhaldsvinna þar sem fjölmargar vörur svo sem hreinlætisvörur, snyrtivörur og búsáhöld sem gjarnan fást i matvöruverslunum, yröu ekki undanþegnar sölu- skatti. Hann sagði aö i meöalbúð tæki einn dag aö verömerkja allar vörur upp á nýtt miöaö viö aö allt starfsfólkið ynni við þaö. Yröi aö gera þaö i nætur- vinnu um helgina ef breyt- ingin tekur gildi á mánudag. Þá gæti einnig veriö aö birgöatalning yröi aö fara fram. Af þessu er ljóst aö óvenju- mikiö óánægjuhljóö er i kaupmönnum út af afnámi söluskatts af matvælum, a.m.k. meira heldur en þegar vörur hækka. —GFr Bráðabirgðalög væntanleg á morgun KAUPRAN AFNUMIÐ Á fundi sínum i gær af- greiddi ríkisstjórnin fyrir sitt leyti bráðabirgðalög um kjarasamninga, niður- færslu verðlags og skatt- lagningu til að standa undir niðurfærslunni. Hér er um mikinn lagabálk að ræða og er þess því ekki að vænta að það takist að ganga formlega frá lögunum fyrr en á morgun. Meginatriöi laganna veröur þaö, aö kaupránslögin eru felld úr gildi og samningar um kaup og kjör eru settir i gildi frá 1. september, þó meö þaki á visi- tölubætur við 233 þús. kr. mánaðarlaun i ágúst. Miðaö viö þær undirtektir sem fengist hafa hjá samtökum launafólks er gert ráö fyrir þvi, aö fyrir 1. desember n.k. verði geröir samningar um framlengingu kaupliöa sólstöðu- samninganna og annarra kjara- samninga til 1. des. 1979. Felur þaö i sér óbreytt kaupgjald og óbreytt fyrirkomulag veröbóta. Veröi ekki geröir slikir samn- ingarfyrir 1. des. n.k. er gert ráö fyrir þvf, aö kaupgjaldsákvæöi gildandi kjarasamninga fram- lengist sjálfkrafa. Þegar er hafinn undirbúningur að þvi að verö á landbúnaöar- vörum veröi greitt niður og sölu- skattur á matvælum felldur niöur, þannig aö þaö hvort tveggja komist i framkvæmdupp úr helgi. —-h Farmanna- os íiskimannasamband íslands: Mótmælir harðlega lögbindingu samninga Á fundi stjórnar Farmanna- og fiski- mannasambands Islands og formanna sambandsfé- laga, sem haldinn var í gær og fyrradag, var mótmælt harðlega þeim áformum rikisstjórnarinnar að lög- binda alla kjarasamninga til 1. desember á næsta ári. Þá lýsti fundurinn hneykslan sinni og furðu á þvi, að samtök- um sjómanna skuli ekki hafa ver- ið boöið til þeirra viöræöna sem staðiö hafa milli „rikisstjórnar- Framhald á 14. siöu Mikil örtröö var i öHum rit- fanga- og bókabiiöum borgarinn- ar I gær, enda eru skólarnir byrj- aöir og skólabókavertiöin skollin á. Þessa mynd tók Leifur i og viö Skólavörubúöina en þar varö aö hleypa inn i skömmtum allan daginn. Verslunarstjóri Skóla- vörubúöarinnar sagöi að salan i gær heföi numið á aöra miljón króna, en vetrarskammturinn á gagnfræöastiginu kostar milli 12 og 15000 krónur. Mcnntaskóla- nemar þurfa aö kaupa bæftur fyrir 15-18000 eftir þeim upplýs- ingum, sem Þjóöviljinn aflaöi i gær. -AI! Afengi og tóbak hækka um 20% Þegar áfengisútsölurnar opnuöu I morgun var dropinn oröinn 20% dýrari. Hækkun- in mun til komin vegna geng- isfellingarinnar, en islensku tegundirnar hækka jafn mik- ið og þær erlendu. Brenni- vinsflaskan kostar nú 6.200 krónur og vindlingapakki nær 600 krónur. Siðast hækk- aöi tóbak og áfengi um mán- aöamótin júni/júli.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.