Þjóðviljinn - 08.09.1978, Page 13

Þjóðviljinn - 08.09.1978, Page 13
'Föstudagur 8. september 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Hæpinn happafengur Það er ekki nóg með að Robert nokkur Dari- vers sé sérfræðingur I matargerðarlist. heldur þykist hann lika vita allt um konur. Svo kynnist hann henni Marion og býður henni að búa hjá sér og þá fer að kárna gamanið i bresku myndinni „Hæpinn happafengur” (There is a Girl in My Soup). Grinmynd þessi er frá árinu 1970 og verð- ur á skjánum i kvöld kl. 21.35. Leikstjóri er Roy Boulting, en aðalhlutverk leika Peter Sellers og Goldie Ilawn, sem sést hér á myndinni, greini- lega i miklum ham. Smásaga eftir Maupassant 7.00 Veðurfregnir. Fréttir 7.10 l.étt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.30 \f ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálmholti heldur áfram að lesa sögu sina „Ferðina til Sædýrasafns- ins” (3). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Það er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Kammersveitin i Munchen, Jost Michaels klarinettu- leikari og Maurice André t rom pe 11 e i ka r i leika Klarinettukonsért nr. 3 i G-dúr eftir Johann Melchoir Molter ogTrompetkonsert i D-dúr eftir Franz Xaver Richter. / Alfred Brendel og ' St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika Pianókonsert nr. 12 i A-dúr (K414) eftir Wolfgang Amadeus Mozart: Neville Marriner stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilky nningar. 12.25 Veðurfregnir Fréttir Tilkynningar. Við yinnuna: Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku 15.00 M iðdegistónleikar : Nelly Diós og llonka Szucs leika Konsertinu fyrir fiðlu og pianó eftir Pál Járdánýi. / Juiliiard-dvartettinn leik- ur Strengjakvartett nr, 1 eftir Charles Ives. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Popp: Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Ilvað er að tarna? Guðrún Guðlaugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um nattúruna og umhverfið: — XV: Landgræösla. 17.40 Barnalög 17.50 Könnun á innflutnings- verðlagirEndurtekinn þátt- ur bórunnar Klemenzdóttur frá s.l. þriðjudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir Fréttaauki Tilkynningar 19.35 Undir beru lofti: — fyrsti þáttur Valgeir Sigurðsson ræðir við Grétar Eiriksson tæknifræðing um útilif og náttúruskoöun. 20.00 Sinfónia nr. 38 i C-dúr „Linzar-hljómkviðan” eftir Mozart Fílharmóníuhljóm- sveit Vinarborgar leikur: Leonard Bernstein stj. 20.30 „Skartgripirnir", smásaga eftir Guy de Maupassant Þorkell Jóhannesson þýddi. Anna Guðmundsdóttir les. 20.50 Scherzo fyrir pianó og hljómsveiteftir Béla Bartók Ersébet Tusa og Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Búdapest leika: György Lehel stjórnar. 21.20 „Garðljóð" eftir Svein Bergsveinsson Höfundurinn ies. 21.40 Tónleikar a. Tólf til- brigwi (K353) eftir Mozart um gamalt franskt lag, ,,La belle Francoise": Walter Klien leikur á pianó. b. Divertimento i h-moll fyrir f lautu, óbó og strengjahljóð- færi eftir Jean-Baptiste Loillet. Paul de Winter og Maurice van Gijsel leika með Belgtsku kammersveitinni: Georges Maes stjórnar. 22.00 Kvöldsagan: „Lif I list- um" eftir Konstantin Stanislavski Ásgeir Blöndal Magnússon þýddi. Kári Halldór les (7). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin Umsjón: Asta R. Jóhannesdóttir. 23.50 Fréttir. Dacskrárlok. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 10.35 Söngfuglar (L) Þýsk mynd um ýmsar tegundir sérkennilegra söngfugla og lifshætti þeirra. Ennfremur er sýnt, hvernig kvik- myndatökumenn bera sig aö við töku fuglamynda. Þýðandi og þulur Eirikur Haraldsson. 21.35 Hæpinn happafengur. (L) (There is a Girl in My Soup) Bresk gamanmynd frá árinu 1970. Leikstjóri Roy Boulting. Aðalhlutverk Peter Sellers og Goldie Hawn. Robert Danvers er sérfræðingur i matar- gerðarlist og þykist einnig vita allt um konur. Hann kynnist Marion, sem hefur orðið ósátt við sambýlis- mann sinn. Marion \á) sér engansamastað, svo að Ro- bert býður henni að búa hjá sér. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. Maupassant hóf rithöfundar- feril sinn undir sterkum áhrifum frá Flaubert, og sér þess greini- leg merki á stil hans. Hann var einn úr Médan-hópnum, en það voru ungir rithöfundar sem komu saman i húsi Zola i Médan, nálægt Paris. Fyrsta smásagan sem birtist eftir Maupassant vakti mikla athygli fyrir það, hversu fullkomin hún þótti. Siðan komu fjölmargar smásögur frá hendi Maupassants og birtust þær i ýmsum smásagnasöfnum. Þótt Maupassant sé fyrst og fremst þekktur sem smásagnahöfundur, þá skrifaði hann einnig skáldsög- ur i fullri lengd, m.a. Une vie (1883), Bel-ami (1885) og Pierre et Jean ((1888). t formála að síðastnefndu sög- unni útskýrir höfundurinn grund- vallarreglur sinar i sagnagerð. Hann heldur uppi vörnum fyrir einfalda lýsingu á venjulegum ódramatiskum atburðum, en vill forðast hið afbrigðilega, sem einkennir ekki raunverulegt lif. Hann mælir með notkun hvers- dagslegra og algengra orða, og hann krefst þess að höfundurinn taki hlutlæga afstöðu, og forðist að blanda sjálfum sér i verkið. Rithöfundarferill Maupassants spannaði aðeins u.þ.b. tiu ár (1880-1890), og á þeim tima skrif- aði hann sex skáldsögur og um 300 smásögur. 1884 byrjaði hann að þjást af taugabilun, þunglyndi og ofsjónum. 1891 var hann orðinn mjög geðveikur og var hann þá fluttur á geðsjúkrahús i Paris, þar sem hann lést i júli árið 1893, án þess að komast nokkurntima til heilsu á ný. —eös í kvöld kl. 20.30 les Anna Guðmundsdóftir smásög- una //Skartgripirnir" eftir Guy de Maupassant. Þorkell Jóhannesson þýddi söguna. Franski rithöfundurinn Henri René Albert Guy de Maupassant fæddist i Tourville-sur-Arques i ágúst 1850. Hann hlaut skóla- menntun i Rouen og dvaldist i Normandy i æsku sinni. Arið 1870 gekk hann i franska herinn og barðist i striði Frakka og Þjóð- verja. Að lokinni herþjónustu réð- ist hann sem skrifstofumaður hjá sjóhernum og siðan i mennta- málaráðuneytinu i Paris. utvarp PETUR OG VELMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNORSSON fkK/ 'SIRÞj BjPiRbAVi péK löb-- rG-LU/vMI í ElTytit/fiV IPft-LT 06 FoGr P6R MlsTEK5T MPI! ^ svo T|L -■ PF<;SÍ tÆKI EfifKF) A UnPi - 0G pA..

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.