Þjóðviljinn - 16.09.1978, Page 1
DiomiuiNN
Laugardagur 16. september 1978 — 201. tbl. 43. árg.
Smásöluverð af nýsláfruðu
Lækkar um l3,3%
Ákveöiö hefur nú veriö verö á
kindakjöti af framleiösiu þessa
árs. Gildir þaö frá og meö 15.
sept. Verö á fyrsta fl. dilkakjöti
hækkar til bænda úr kr. 948.- pr
kg. I kr. 1080.-. Er þaö 13,9%
hækkun frá þvl veröi, sem gilti 1.
júni s.l.
Sjá síðu 3 og
forystugrein
Hækkun til bænda frá sl. hausti
nemur 45%. Slátur- og heildsölu-
kostnaöur hækkar um 51%. A sl.
hausti var sá kostnaöur ákveöinn
af sex-manna nefnd kr. 200.- pr.
kg. en er nú kr. 303,-.
Heildsöluverð á 1. fl. dilkakjöti i
heilum skrokkum er nú kr. 835,-
pr. kg.
Smásöluverð á heilum skrokk-
um, skiptum eftir ósk kaupanda
er nú á nýju kjöti kr. 942,- pr. kg.
en var kr. 1085.-. Lækkun er
13,3%.
Súpukjöt, frampartar, siður, er,
nú kr. 953.-, var áðúr 1 kr. 1099.-.
Læri, heil eða niðursöguð erunú
kr. 1161,- en voru áður kr. 1329 pr.
kg.
Kótelettur eru nú kr. 1314,- en
áður 1497,-.
Tekið hefur verið upp nvtt
Framhald á 18. siðu
Greinargerð ríkisstjórnarinnar fyrir bráðabirgðalögum
18,6 miljarðar til
niðurfærslu 1979
Ekki óeðlilegt að talnaflóðið rugli fóik í riminu
Samkvæmt greinagerð sem
rikisstjórnin sendi frá sér I gær
um áhrif bráðabirgðalaganna
munu niöurgreiöslur til áramóta
kosta rikissjóð 3.350 miljónir
króna og niðurfelling söluskatts
af matvælum 1400 miljónum
króna. Verði verölag fært niöur
meö sama hætti á næsta ári mun
það kosta ríkissjóö 12.800 miljónir
króna i niöurgreiöslur og 5.800
miljónir króna i tekjumissi vegna
afnám söluskatts.
Skattar sem álagðir eru til þess
að standa straum af niðurgreiðsl-
uaðgerðum verða eignaskatts-
auki sem gefur 1380 miljónir
króna á þessu ári, hátekjuskattur
sem leggst á rúmlega 10% gjald-
enda og gefur rikissjóði 380
miljónir 10% gjaldenda og gefur
rikissjóði 380 miljónir króna, sér-
stakur skattur á tekjur og fyrn-
ingar i atvinnurekstri gefur 1509
miljónir króna og timabundi'
vörugjald 400 miljónir króna
kaupmáttur launa
Kjarasamningamir frá 1977 fela
ekki í sér endanlegt réttlæti en þeir
voru á sinum tíma samþykktir af
samtökum launafólks
Þetta er umsaminn
bessu til viðbótar kemur heimild
til þess að skera niður útgjöld
rikissjóðs. bar sem að þessi
skattgjöld innheimtast ekki öll á
þessu ári er ekki gert ráð fyrir aö
rikisbúskapurinn verði hallalaus
fyrr en i árslok 1979. __ekh.
Mikil ös var I matvörubúöum I gær. Almennt var um 16.6% heildar-
lækkun vöruverös aö ræöa vegna afnáms söluskatts á matvörum, auk
þcss sem nautakjöt lækkaöi um 7.8 til 22.8% og gamalt dilkakjöt um
,33.7 til 37.4%. Eftir helgina kemur svo kjöt af nýslátruöu á nýju veröi.
Veröbólgukrónur skipta
litlu.
,,baö er kaupmátturinn en ekki
hinar einskisnýtu verðbólgu-
krónur sem ákveða lifskjör
launafólks. Árásir Sjálfstæðis-
flokksins og blaðakosts hans á að-
gerðir þessarar rikisstjórnar eru
skiljanlegar. Honum er vorkunn
þarsem hannhimir nú utangarðs
um sinn. Áróðursmoldviðrið sem
málgögn hans róta nú upp má
ekki verða til þess aö fólk gleymi
meginatriðunum. Launamenn
sáu i gegnum reykinn af kosn-
ingabombu fyrrverandi rikis-
stjórnar sl. vor og á sama hátt er
það trúa min að launafólk átti sig
á staðreyndum þegar ráðstafanir
rikisstjórnarinnar eru nú komnar
að fullu til framkvæmda,” sagði
Svavar ennfremur.
Svavar Gestsson viöskiptaráð-
herra: Hagur alls láglaunafólks
miklu betri.
allra lægstu dagvinnutöxtunum.
Hún lagðist hinsvegar af fullum
þunga á eftirvinnu, allar álags-
greiðslur og orlofsfé og var
þannig vegið að 'mikilvægum
grundvallarréttindum verkalýðs-
samtakann.
,,bað er eölilegt aö margur
maðurinn eigi erfitt meö að botna
i þvi talnaflóði sem núna skellur á
hverjum einasta manni gegnum
fjölmiðla stjórnar og stjórnar-
andstöðu. Ég hygg þó að hver
sem leggur á sig að átta sig á
hlutunum sannfærist fljótlega um
aö hagur alls láglaunafólks sé
miklu betri eftir þessar aögeröir
en áður.” sagöi Svavar Gestsson
viðskiptaráöherra i viötali við
blaðiö i gær.
Hann Jónas óskarsson var hress og kátur aö vanda og sagöi aö hann
myndi aö sjálfsögöu taka þátt I göngunni.
Jafnréttisganga Sjálfsbjargar:
Sjá slðu 16
Undirbúningur í
Eftirvinnan var skert.
fullum gangi
Eins og kunnugt er hefur Sjálfs-
björg, félag fatlaöra I Reykjavlk,
ákveðiö aö efna til fjöidagöngu '
þriðjudaginn 19. september.
Safnast verður saman við Sjó-
mannaskólann kl. 3. e.h. og
gengið til Kjarvaisstaða, þar sem
fulltrúar félagsins hitta borgar-
yfirvöld aö máli. Tilgangur þess-
ara aögerða er aö vekja athygli
á aðstöðuleysi fatlaöra i borginni
og þeim skorti á tækifærum til
eölilegs iifs sem háir þeim.
Er blaðamaður og ljósmyndari
bjóðviljans litu inn á endurhæf-
ingardeildBorgarspitalans, sem i
daglegu tali er kölluð Grensás-
deildin, var undirbúningur undir
gönguna i fullum gangi. Kröfu-
spjöld með hinum ýmsu slag-
orðum runnu af færibandinu, ef
svo mætti orða það. bau á Grens-
ásdeildinni eru reyndar ekki alls
óvön undirbúningi sem þessum,
þvi þau hafa átt i miklu stappi
með að fá fjárveitingar til smiði
sundiaugar við deildina og m.a.
farið i kröfugöngur til að leggja
áherslu á mál sitt.
Samkvæmt upplýsingum
Sjálfsbjargar verður þátttaka
fatlaðra mjög almenn og er þess
vænst aö þeir sem styðja kröfuna
um jafnrétti i þjóðfélaginu taki
þátt i göngunni.
—Kmb
bjóðviljinn bað ráðherrann að
skýra það út hversvegna ýmsir
hópar láglaunafólks fengju nú
heldur minni kauphækkun i
krónum reiknað en þeir hefðu
fengið við óbreytt lög og visitölu.
Kaupránslög fráfarandi rikis-
stjórnar gerðu i fyrstu ráð fyrir
að kaupránið væri hlutfallslega
jafnmikið á öll laun með þvi að
skerða helming verðlagsbóta
hvort sem launin voru há eða lág.
Bráðabirgðalög fráfarandi
stjórnar sem sett voru rétt fyrir
sveitarstjóranrkosningar og við á
bjóðviljanum töldum bera vott
um kosningahræðslu gerðu ráð
fyrir að skerðingin félli niður af
Kaupránið var misjafnt.
Vegna þessara aðferða frá-
farandi rikisstjórnar var kaup-
ránið nokkuð misjafnt og þess-
vegna er það auðvitað misjafnt
sem skilað er aftur þegar kjara-
samningarnir eru settir i giidi.
Meginatriði bráðabirgðalaganna
um kjaramáler þó að kaupráninu
er aflétt og launamenn fá nær
allir, sennilega niu af hverjum
tiu, þann kaupmátt launa sem
samið var um 1977.
Verðlag fært niður.
Núverandi rikisstjórn hefur
sett sér það markmið að reyna að
Framhald á 18. siðu