Þjóðviljinn - 16.09.1978, Síða 6

Þjóðviljinn - 16.09.1978, Síða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN^Laugardagur 16. september 1978 Ný flugstöd utan vallargirðingar ætti að heyra undir samgöngu- ráðuneytið, segir Brynjólfur Ingólfsson ráðuneytisstjóri Bygging flugstödvar á Keflavíkurflugvelli: Páll Ásgeir Tryggvason deildarstjóri Varnarmáladeildar Utanrfkisráðuneytisins túlkaði þessa bókun á þá lund i samtali við Þjóðviljann, að gert væri ráð fyrir þvi, aö Islendingar byggi flugstöðina sjálfir, en Banda- rikjamenn skapi okkur sömu að- stöðu á þeim stað sem valinn verður fyrir nýja flugstöð, eins og við höfum þar sem núverandi flugstöðvarbygging er. Umferðarspá Fyrir allmörgum árum geröi franskt fyrirtæki umferðarspá fyrir Kefiavikurflugvöll, en á slikri spá byggist stærð flug- stöðvarinnar. Frumathugunum þessum var lokið i ágúst 1972. Arið 1973 var danskt fyrirtæki fengið til að gera arðsemisút- reikninga og áætlanir um hve mikið rými hver stofnun eða deild þurfi i nýrri flugstöðvarbyggingu. Danirnir gerðu farþegaspá, sem var mun lægri en franska far- þegaspáin, enda var oliukreppan þá komin til sögunnar. Breytar forsendur „Spáin hvað varðar farþega til og frá íslandi hefur svo til alveg staðist,” sagði Páll Ásgeir, ,,en transit-farþegum hefur farið fækkkandi.” Fyrst i stað var það einkum vegna oliukreppunnar, en siðan harðnaði samkeppnin gifur- lega i leigufluginu og áttu áætl- unarflugleiðir mjög i vök að verj- ast. Þá hófst fargjaldastrið sem endaði með þvi að mörg flugfélög sem gerðu út á leiguflug urðu gjaldþrota. Meðal þeirra var Kaledonian-flugfélagið, en vélar þess höfðu haft hér reglulega við- komu og tóku hér m.a. eldsneyti á leiöinni til Los Angeles. SAS er eina flugfélagið fyrir utan Flug- leiöir sem heldur uppi áætlunar- flugi frá Keflavikurflugvelli nú Ný spá Páll Asgeir taldi það timæla- laust, að gera þyrfti nýja far- þegaspá, ef ráðast ætti i flug- söðvarbyggingu á næstunni. Hann sagði, aö transit-salur þyrfti ekki að vera stærri i nýrri ENDURSKOÐUN UMFERÐARSPÁR ER NAUÐSYNLEG Frá því að ríkisstjórnin tók við völdum hafa f jölmiðlar gert sér nokkuð tíðrætt um flugstöðvarbyggingu á Keflavíkur- f lugvelli/ sem lengi hef ur verið fyrirhug- uð. Hefur Morgunblaðið haft þar frum- kvæði og att stjórnmálamönnum og öðr- um framámönnum í hinn gamalkunna viðtalaleik sinn. Lengi hef ur það verið I jóst, að þörf er á nýrri f lugstöðvarbyggingu á Keflavíkur- f lugvelli. Hins vegar eru skiptar skoðan- ir um það/ hvort þetta mannvirki eigi að hafa forgang fram yfir önnur verkefni þegar ef nahagsástandið er jafn bágborið og raun ber vitni. Einnig er deilt um það hve stór slík flugstöð þyrfti að vera, hverjir eigi að kosta hana og hvernig koma megi aðskilnaði herflugs og far- þegaflugs í kring. Aðskilnaður Samkvæmt samkomulagi sem gert var 1974 skuldbinda Bandaríkjamenn sig til að stuðla að aðskilnaði farþegaflugs og herstöðvarinnar. I samkomulaginu segir m.a.: ,, Ríkisstjórn Bandaríkjanna mun taka þátt í byggingu nýrrar far- þegaflugstöðvar eftir því sem fjár- veitingar heimila og varnarliðsrekstur kref st. Rætt var um í þessu sambandi að Bandaríkin kosti lagningu aðkeyrslu- brauta fyrir flugvélar, byggingu flug- vélastæða, lagningu vega, þar með tatinn nýr bílvegur, svo og endurnýjun á kerfi því sem flytur eldsneyti að flugvélum." tslenskir hönnuðir hafa ekki fengiö að koma nálægt fyrirtækunum á sfðustu tiu árum um byggingu flug- stöðvar á Keflavikurflugvelli. Þessi lítlitisteikning er gerð af dönsku arkitekta- og ráðgjafarfyrirtæki. Taflfélag Reykjavíkur: Vetrarstarfiö aö hefjast Taflfélag Reykjavikur er nú aö hefja vetrarstarfsemi sina. Haustmót félagsins hefst sunnu- daginn 24. sept. kl. 14. Þar keppa sameiginlega meistara-, I., II. og kvennafiokkur. Þátt- takendum verður skipt I flokka eftir Eló-skákstigum. Tefldar verða 11 umferöir I öilum okk-1 um. Umferðir verða á sunnu- dögum kl. 14. og á miðvikud. og föstud. ki. 10.30. Biðskákadagar verða ákveönir siðar. Loka- skráning i aðalkeppnina verður laugardaginn 23. sept. kl. 14-18. Keppni i flokki 14 ára og yngri hefst laugard. 30. sept. kl. 14. Af Öðru sem á dagskrá félags- ins er fram aö áramótum má nefna: Hraðskákmót T.R. 1978. Hausthraðskákmótið fer fram 22. okt. og hefst kl. 14. Október- hraðskákmótið verður sunnud. 29. okt. kl. 20. Hraðskákmót verða einnig 26. náv. og 10 des. Jólahraðskákmótið verður svo 27. og 28. des. Bikarmót T.R. hefst 5. nóv. kl. 14og verður teflt á sunnudögum og miðvikudög- um. 1 lok októver hefst væntanlega skákkeppni verkalýðsfélaga, og verður hún auglýst nánar síðar. Skákkennsla og æfingar fyrir unglinga verður áfram á laug- ardögum kl. 14-18. A þriöju- dagskvöldum verða áfram „15 min. mót” og „10 minútna mót” á fimmtudagskvöldum. Skákbókasafniö verður opnað aftur svo fljótt sem unnt er, en það hefur verið lokað að undan- förnu vegna breytinga. Taflfé- lag Reykjavikur er til húsa að Grensásvegi 46. flugstð én nú er, a.m.k. ekki að neinu marki, og ekki heldur at- hafnasvæði Islensks markaðar og Frihafnarinnar. „Það sem veld- ur auknum kostnaði er það, að reiknað var með þvi að byggðir yrðu „fingur”, þannig að farþeg- arnir gætu farið i og úr vélunum án þess að þurfa að fara út,” sagði Paáll Asgeir. „Auðvitað má byggja þetta allt i áföngum. En ég held að það sé hvergi meiri þörf á þvi en hér, að farþegar þurfi ekki að fara út, vegna veð- urlagsins.” Pétur Guðmundsson flug- vallarstjóri á Keflavikurflugvelli sagði I viðtali við blaðið, að sam- eining flugfélaganna hefði breytt myndinni mikið. „Þegar þessar þarfir voru kannaðar á sinum tima, voru Flugfélag Islands og Loftleiðir i samkeppni. Flug- vélarnar fóru þá á ýmsum timum sólarhringsins, en þetta breyttist þegar félögin voru sameinuð. Nú er allur flotinn inni i einu, vélarn- ar fara á morgnana og koma sið- degis.” „Að sjálfsögöu þarf að gera nýja spá,” sagði Pétur. „Það þarf að fara i gegnum þessa könnun sem var gerð á nýjum tima og það hefur alltaf staðið til, að þeg- ar kæmi grænt ljós á að teikna þetta, þá yrðu allar áætlanir endurskoðaðar. Ef farið yrði af stað með þetta mál, yrði næsta skrefið að endurskoða umferðar- spána og fara yfir þarfakönnun- ina.” Endurskoðun Flugvallarstjórinn sagði að þau salarkynni sem mæddi mest á i núverandi flugstöð væru brott- fararsalurinn og tollskoðunarsal- urinn, en þessi salarkynni væru af mjög svipaðri stærð og gert var ráð fyrir i nýju byggingunni. „Aætlunin verður að vera i endurskoðun á meðan verið er að teikna nýja flugstöð, þannig að það sé tryggt, að þegar byrjað verður að steypa, séum við ekki að byggja meira en við þurfum og ekki minna heldur,” sagði Pétur Guðmundsson flugvallarstjóri. Ný flugstöð undir samgöngu- ráðuneyti Keflavikurflugvöllur heyrir al- gerlega undir utanrikisráðuneyt- ið. Brynjólfur Ingólfsson ráðu- neytisstjóri i samgönguráðuneyt- inu sagði að ráðuneytið hefði far- ið fram á það við forsætisráðu- neytið, að ef ný flugstöð yrði reist utan vallargirðingarinnar, yrði hún talin hluti af flugmálum Islands og heyrði þá undir sama ráðherra og annaö flug, þ.e. sam- gönguráðherra. En i reglum um stjórnarráðið frá 1969 stendur, að Keflavikurflugvöllur og öll mál, sem honum eru skyld, heyri undir utanrikisráðuneytið, þannig að samgönguráðuney tið hefur ekkert með þennan aðalfarþega- flugvöll Islands að gera eins og er, þótt undarlegt megi teljast. —eös

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.