Þjóðviljinn - 16.09.1978, Blaðsíða 9
Laugardagur i6. septemfcw 1»78 ÞJ6ÐV1LJ1NN — SÍPA t
Umsjón:
Hallgerður Gísladóttir
Kristín Ástgeirsdóttir
Kristín Jónsdóttir
Sólrún Gísladóttir
Steinunn H. Hafstað
SIGURLAUG GUNNLAUGSDÓTTIR:
Kvermahreyfíngin í Danmörku
Konur eiga rétt á atvinnu og fjárhagslegu sjálfstæði
Þegar danskar konur
hófu baráttu sina, und-
ir lok7. áratugarinsvar
tilefnið hið augljósa
misrétti i samfélaginu.
Konur fengu lægri laun
en karlar fyrir sömu
vinnu, hátt launuð störf
voru setin af langskóla-
gengnum körlum.
Fjöldi kvenna neyddist
til að ganga með og
fæða börn sem þær
höfðu ekki óskað og
urðu af þeim sökum að
hætta námi eða gefa
annan samfélagslegan
frama upp á bátinn.
Það voru þvi nær ein-
göngu námsmenn og
menntakonur sem
stofnuðu Rauðsokka-
hreyfinguna.
MeB samvinnu RauBsokka-
hreyfingarinnar og ýmissa
stéttafélaga kvenna t.d. i formi
kröfugangna og opinna funda
tókst aB hnekkja beinu kyn-
bundnu launamisrétti. Nú geta
danskar konur ákveBib hvort
þær vilja eignast barn — eBa
ekki. NokkuB skortir á aB kyn-
ferBisfræBsla og getnaBarvarnir
séu nægilega aBgengilegar, svo
og aB vel sé búiB aB konum sem
óska fóstureyBingar. Löggjöfin
um frjálsar fóstureyöingar er til
oröin eftir harBa baráttu
danskra kvenna, en þar hafa
stéttafélög kvenna komiö mikiö
viö sögu.
Rauösokkahreyfingin á sér
fastar rætur i þremur stórborg-
um, Kaupmannahöfn, Arósum
og OBinsvéum. Allar þessar
borgir eru háskóla- og verslun-
arborgir. Hins vegar hefur hún
ekki náö teljandi árangri i iBn-
aöarborgum eins og Alaborg.
Hún blómstrar mest þar sem
millistéttirnar ráöa rikjum en
nær minni árangri þar sem
verkalýBurinn er i meirihluta.
Hún tengist þvi mest hagsmun-
um kvenna úr millistétt.
Rauösokkahreyfingin hefur
oftlega beitt fjöldaaögeröum og
þrýstingi á verkalýöshreyfing-
una til aö ná fram kröfum sinum
og þegar á heildina er litiö hefur
tekist aö ná ýmsu fram og
hreyfingin vex og þróast. Ný
verkefni liggja nú fyrir.
Ólikar stefnur innan
hreyfingarinnar.
Vandinn viö aB virkja verk-
akonur til baráttu og mismun-
andi skoöanir á baráttuleiöum,
hafa orBiö tilefni sviptinga inn-
í framhaldi af umræðunni sem birtist hér á sið-
unni undanfarna tvo laugardaga um Rauðsokka-
hreyfinguna sendi Sigurlaug Gunniaugsdóttir
okkur lessa grein um dönsku kvennahreyfinguna.
Sigurlaug er við nám i Árósum og hefur starfað
með kvennahreyfingunni þar i borg.
an hreyfingarinnar. Marxlskar
námskonur gengu úr Rauö-
sokkahreyfingunni 1972 og
stofnuöu „sósialiska kvenna-
hópa”. bessir hópar stunduBu
lestur marxiskra fræöa út frá
þeirri forsendu aö einungis
marxisminn gæti leyst vanda
kvenna og þaö yröu konur aö
viðurkenna. Þessir hópar ein-
angruðust og hurfu brátt af sjón-
arsviðinu. Þessi skoðun er samt
sem áöur enn uppi meöal hluta
hreyfingarinnar, meö þeirri
viðbót að slikir hópar kvenna
verði að tengja verkefni sln
störfum og baráttu verka-
kvenna. Þessi endurskoöun á
tengslum marxisma og kven-
frelsisbaráttu átti sinn þátt i aö
Rauðsokkahreyfingin i Arósum
lýsti þvi yfir I stefnuskrá sinni
1973 að hreyfingin væri sósial-
isk. Yfirlýsingin ber vott um
ákveðna stefnumörkun, en
reyndist ia-aun marklaus. Þvi
þrátt fyrir þaö aö nauðsyn sós-
ialiskrar baráttu væri viður-
kennd var hreyfingin tak-
mörkuö við sósialista sem
flestar eru menntakonur og þvi
ber hún uppruna sinum enn
vitni, og spurningunni um það
hvernig hægt sé að virkja
verkakonur er ósvaraö.
Ariö 1975 gengu félagar i maó-
iskum samtökum (KFML, siðar
KAP) úr Rauösokkahreyfing-
unni á þeim forsendum aö
hreyfingin væri á rangri leiö.
Þeir stofnuöu „Kvindefronten”.
í grundvelli hinna nýju samtaka
er tekiö fram aö markmiöiö sé
aö berjast fyrirþvi aö verkakon-
ur taki þátt I stéttabaráttunni,
en reki ekki fleyg milli kynja úr
Rauðsokkahreyfingin
Ársfjórðungsfundurverðurnaldinn iSokkholti,
Skólavörðustig 12 (4. hæð) miðvikudaginn 20.
sept. kl. 20.00. Til umræðu: Starfið framundan.
Tii mikils er að vinna, félagar!
verkalýösstétt. bessi samtök
hafa ekki orðiö umtalsverö
stærð, enda túlka þau hagsmuni
einhverrar einlitrar verkalýös-
stéttar, en taka ekki afstööu til
raunverulegra og hlutlægra
vandamála kvenna. Þá eru
ýmist utan eöa innan Rauö-
sokkahreyfingarinnar hópar
lesbiskra kvenna, sem hluti
hreyfingarinnar, einkum
Moskvukommar, hafa stundum
veist að.
Samtimis þvi aö þessi átök
hafa átt sér stað hafa hópar
kvenna sprottið upp, án tengsla
við gömlu hreyfinguna. Hér er
einkum um að ræða faglega
hópa: konur i heilsugæslustörf-
um, leikara eða myndlistarkon-
ur, konur i afskekktum bæjum,
kvennahópa innan stéttafélaga
(s.s. prentara, verslunar- og
skrifstofufólk).
Helstu vandamál dönsku
kvennahreyfingarinnar er aö
hún er skipulagslaus og sundr-
uð. Dýrmæt reynsla fer forgörð-
um og mörg ágreiningsmál eru
litið rædd eða ekki.
Afleiðingar
kreppunnar
Kreppan i Danmörku hefur
haft mikil áhrif á dönsku
kvennahreyfinguna. Minnkandi
hagvöxtur hefur haft sterk og
stööugt vaxandi áhrif. baö á
einkum viö um atvinnuleysiö,
(úm 15%), niöurskurö á opin-
berri þjónustu og almennar
árásir á verkalýösstéttina. At-
vinnuleysiö er m.a. orsök þess
aö konur úr sömu grein hafa
stofnaö meö sér samtök, þvi
flestar eru ekki i vafa um aö
komur veröa fyrst fyrir baröinu
á uppsögnum. Margar þeirra
kvenna sem eiga atvinnuleysi
yfirhöföi sér hafa alltaf stundab
vinnu utan heimilis, en eiga nú á
hættu aö veröa aö einskoröa sig
við heimilisstörfin. Til aö mæta
afleiöingum atvinnuleysisins
hafa t.d. konur með lögfræöi-
menntun stofnaö til samvinnu
um lögfræöiþjónustu á sérstök-
um skrifstofum i ibúöarhverf-
um. Ennfremur hafa þær reynt
og jafnvel tekist að afla fjár-
stuönings til starfseminnar hjá
viðkomandi bæjarfélagi. Hjá at-
vinnulausum konum úr milli-
stétt er stærsta vandamálið aö-
gerðaleysi og-einangrun. Fjár-
hagshliðin er konum úr verka-
lýðsstétt erfiöari, þar eð þær
njóta siður eða minni atvinnu-
leysisbóta. Framlög rikisins til
dagvistunarstofnana hafa dreg-
ist mjög saman, þannig að
erfiðara er að koma börnum i
gæslu. Margar atvinnulausar
mæður hafa neyðst til að taka
börn sin út af stofnunum, til að
spara þau útgjöld (sem eru
reyndar mjög lág). Þær eiga þvi
erfiðara um vik að taka þá
vinnu sem kann að bjóðast, auk
þess sem heimaveran er erfið
bæöi móður og börnum. Þá hef-
ur slagurinn á vinnumarkaðn-
um opnað munn ýmissa ihalds-
samra afla, er halda þvi fram
að best sé að konan gæti bús
og barna, að konur séu of veik-
burða fyrir sum störf (t.d. til að
aka stórum bil) eöa aö konur
séu yfirleitt of heimskar til að
gegna svokölluðum „ábyrgðar-
störfum”.
Endurskipulagning
kvennahreyfingarinn-
ar
Rauðsokkahreyfingin er heil-
steyptasti hluti hreyfingarinn-
ar, en hefur m.a. af skipulags-
ástæðum ekki megnað aö gera
hreyfinguna samstillta i barátt-
unni fyrir ýmsum brennandi
málum. bannig hefur ekki tek-
ist að hamla gegn niöurskurði á
fjárveitingum til stofnana sem
eru nauðsynlegar til að létta
byrði tvöfalds vinnuálags af
konum. Þar er um að ræða dag-
vistun, matgjafir i skólum, heil-
brigöisþjónusta o.fl. Það er
fjallað um mikilvæg mál I ein-
angruðum hópum innan hreyf-
ingarinnar og þagalegt að ekki
skuli vera mögulegt að fá
kvennahreyfinguna sem slika til
að standa þar aö baki. betta
gildir t.d. um „pillumálið”, en
þar er i brennipunkti aö rann-
sökuö verði áhrif pillunnar á
konur. Neysla pillunnar hefur
veriö mörgum konum dýrkeypt.
Þar á meðal eru átta danskar
konur, sem höfðað hafa mál á
hendur framleiðendum pillunn-
ar. Ein þeirra er lömuö, önnur
hefur hlotiö heilaskemmdir.
Meint orsök er neysla pillunnar.
betta mál ásamt baráttunni
fyrir bættum getnaöarvörnum
verður hreyfingin aö taka upp ef
árangur á aö nást.
Siöast liöið haust beitti hluti
Rauðsokkahreyfingarinnar sér
fyrir „baráttuherferð gegn at-
vinnuleysi kvenna”. Þar náöust
góö en skammvinn tengsl viö
allbreiöan hóp kvenna. Flest
stéttafélög kvenna voru neydd
til að láta eitthvaö frá sér fara
um ástandiö. Einnig tókst aö fá
fjölmiölana til aö sinna þessu
■ máli. Herferð sem þessi reynd-
ist vel til þess fallin að vekja at-
hygli og umræöu um ástandið.
Hins vegar gekk ekki eins vel að
virkja þær verkakonur sem
sjálfar voru fórnarlömb at-
vinnuleysisins. Ein helsta niöur-
staða herferöarinnar var aö
stéttafélögin yrðu að taka þessi
mál i sinar hendur.
Fyrir um það bil tveimur ár-
um hófust umræöur um sam-
vinnu og endurskipulagningu
kvennahreyfingarinnar i Dan-
mörku. Fyrsta skrefið I þá átt
var útgáfa umræöublaös fyrir
allt landiö, landsfundir á háifs
árs fresti og skráning allra
starfandi kvennahópa i landinu.
bað kom i ljós aö hópar voru i
yfir 200 borgum og bæjum. Hóp-
arnir höfðu hverfandi tengsl sin
á milli og engin við Rauðsokka-
hreyfinguna. Hóparnir hafa
sprottið upp vegna ýmissa mála
t.d. atvinnusjúkdóma kvenna
eöa vegna almennrar róttækni-
þróunar og áhrifa frá öðrum
hópum. Margir lifa skammt og
eiga við erfiöleika aö etja á
heimaslóöum. Til dæmis veröa
þær mikiö varar viö hræöslu við
„rauðsokkur og komma”, sem
jafnvel glyttir i innan hópsins
sjálfs. Hóparnir eru svo til und-
antekningarlaust húsnæðislaus-
ir eða siflytjandi. Reynsla
þeirra glatast oft og nýir hópar
verða að byrja starfið frá
grunni.
Hús fyrir kvennastarf-
semina.
Eitt þeirra mála sem hefur
borið hátt, er krafan um
kvennahús i flestum bæjum. 1
október mun veröa haldinn
landsfundur kvennahreyfing-
arinnar (sá fjóröi), en þar á aö
fjalla um þetta mál. Fyrir-
myndin er barátta Rauösokka I
Kaupmannahöfn sem hefur
staðið i mörg ár, en þeim hefur
loksins tekist aö afla sér hús-
næðis. Reynsla þeirra sýnir, að
yfirvöld láta ekkert af hendi við
Rauðsokkahreyfinguna, án þess
að vera neydd til þess. Tilgang-
ur væntanlegrar húsbaráttu er
eftirfarandi: Aö tryggja konum
aðstöðu til samvinnu um hags-
munamál sin. Margir kvenna-
hópar innan stéttafélaga og
viöar eiga ekki i neitt hús að
venda meö starfsemi sina.
Margar konur þurfa að komast
að heiman um stundarsakir.
Það er ætlunin aö hafa fasta
ráögjafastarfsemi (heilbrigöis-,
félagslega og lögfræöilega ráö-
gjöf), fjölritunaraöstööu, halda
fundi og gera konum kleift aö
„skapa nýja menningu” og
vinna aö sinum málum og ann-
arra kvenna.
Margir möguleikar opnast
meö föstum samastaö fyrir alla
starfsemina. Til dæmis gæti þaö
stuðlaö aö sameiningu hreyfing-
arinnar og þar meö styrkt hana
út á viö. Reynslan sýnir aö sterk
kvennahreyfing er nauösynleg
til aö stéttafélög taki aö fjalla
um hagsmuni þeirra kvenna
sem eru innan þeirra. Ekki er
siður mikilvægt aö styöja nýja
kvennahópa sem stööugt eru aö
koma upp á hinum óliklegustu
stööum.