Þjóðviljinn - 16.09.1978, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 16.09.1978, Qupperneq 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 16. september 1978 ENSKAN Kennslan í hinum vinsælu enskunámskeiðum fyrir f ullorðna hefst f immtudag 22. september Byrjendaf lokkar Framhaldsf lokkar Samtalsflokkar hjá Englendingum Ferða lög Smásögur Bygging málsins Verslunarenska Síðdegistimar — kvöldtímar Símar 10004 og 11109 (kl. 1 — 7 e.h.) Málaskólinn Mímir Brautarholti 4 Blaðberar óskast Vesturborg: Hjarðarhagi (nú þegar) Kvisthagi Tnú þegar) Miðsvæðis: Laufásvegur (nú þegar) DlOOVIUINN Siðumúla 6. Simi 8 13 33 KEFLAVIK Blaðberar óskast nú þegar. Uppl. í sima 1373. D/OÐVIUINN BLAÐBERABÍÓ TAZA „Indiánamynd” i litum. Aðalhlutverk: Rock Hudson. Sýnd kl. 1 e.h. i Hafnarbiói laugardaginn 16. september. UOBVIUINN Siðumúla 6. Simi 8-13-33. Byggmgarviiina Vantar verkamenn í byggingavinnu strax. BRÚNÁS HF. Egilsstöðum Æ - »«-«- mniu wnnM 6UMMIARTIKUR B 2:50. 3, ♦, 5, 5 • kr. pf duw. I Sortwad ptwrtAndnlni kr. 2:50. I Carl G. Schröder 1 Moll*yin|«|«tan 53 b, Mnlm5 7. Þjóðleikhúsið Aðstaða fyrir fatlaða lláttvirti ritstjóri! i blaði yðar, Þjóðviljanum, birtisti dag, 14. september, mynd af tröppum Þjóðleikhússins ásamt myndtexta með eftir- farandi fullyrðingu: „Hér er svo sannariega ekki gert ráð fyrir að fatlaðir geti notið menningarlifs á við þá sem ófatlaðir eru”. t tilefni þessa vilja forráða- menn Þjóðleikhússins koma þvi á framfæri, að reynt hefur verið eftir föngum að bæta aðstöðu fyrir fatlaða og auðvelda t.d. fólki i hjólastól að sækja leikhúsið. Benda má á, að austurdyr á húsinu framanverðu eru ætlaðar fólki i hjólastól og hefur þar verið komið fyrir rennubrautum til þess að auðvelda ferðir þess. Unnt er aö aka bifreiðum svo til alveg að þessum dyrum. Að sjálf- sögðu eru dyraverðir leikhússins og annað starfsfólk reiðubúiö að aðstoða fatlaða við að komast inn i húsið. Þá má einnig benda á að komið hefurverið upp salerni fyrir fólk i hjólastól á gangi við fatageymslu i aðalsal hússins. Sjálfsagt vantar mikið á að öllum sérþörfum fatl- aðra sé mætt i Þjóðleikhúsinu ekki siður en hjá ýmsum stofn- í gær var opnuö I Kristalssal Þjóðleikhússins ljósmyndasýning frá breska Þjóðleikhúsinu, þar sem brugðið er upp myndum af leikhúsbyggingunni nýju og starf- seminni þar. Þessi nýja leikhúsbygging, sem i rauninni eru þrjú leikhús, var tekin i notkun fyrir hálfu öðru ári. unum öðrum. Fyrrnefndur mynd- texti gefur þó rangar visbend- ingar um viðleitni þá, sem Þjóð- leikhúsið hefur sýnt og viljum við þvi hér með koma leiðréttingu þessari á framfæri. Fh. Þjóðleikhússins Stefán Baldursson Hefur leikhúsið vakið mikla athygli og þykir merkur áfangi i sögu breskrar leiklistar. Leikhús- stjóri breska þjóðleikhússins er Peter Hall. Arkitekt bygg- ingarinnar er Denys Lasdun. Myndirnar verða til sýnis á Kristalssal eitthvað fram eftir hausti. Myndasýning á Kristalssal BLAÐIÐ SEM MENN LESA ÞUNN HELGI ÁN ÞJÓÐVILJANS Sunnudagsblað Þjóðviljans flytur fróðlegt og skemmtilegt helgarlesefni Efnl m.a«: Nýr poppþáttur — Fingrarim — hefur göngu sina i Sunnu- dagsblaðinu. Umsjónarmaður er Jónatan Garðarsson og fjallar hann i þetta skipti um sögu bresku hljómsveitarinnar WHO. Sunnudagsblaðið heldur áfram kynn- ingu sinni á væntan- legum bókum á haust- markaði. 1 þetta skipti verður birtur kafli úr bók William Heine- sens „Fjandinn hleyp- ur i GamaligJ” i þýð- ingu Þorgeírs Þor- geirssonar. I þessu Sunnudags- blaði hefur Kvik- myndaskóli Þjóðvilj- ans göngu sina. Hér gefst lesendum kostur á að læra öll undir- stöðuatriði 8 og 16 mm kvikmyndatöku. Til- valið að klippa út og geyma. Helgarviðtalið er við Orlyg Sigurðsson, listamann. — Allir vita, að lest- urinn úr Veðurstof- unni er svo náttúru- laus, að maður þarf að nota vökustaura til að hlusta á hann til enda. Silja Aðalsteins- dóttir skrifar um morgunútvarpið — Það þarf ekki nema dálitið sinnu- leysi, jafnvel hik, til að við missum af þvi tækifæri, sem nú biður okkar. Páll Theódórsson, forstöðumaður Eðlis- fræðistofu Raun- visindastofnunar Há- skólans, segir frá framtiðarmöguleikum rafeindariðnaðar — Ég losna svona við fimm til tiu geð- flækjur á hverju fylle- rii.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.