Þjóðviljinn - 16.09.1978, Síða 13
Laugardagur 16. september 1978[ ÞJöÐVtLJlNN — StÐA 13
Allt í óefni á KJarvalsstöðum
AÐALSTEINN INGÓLFSSON, LISTFRÆÐINGUR:
„Einhver verður að segja hlutina
eins og þeir eru”
Eftir langvarandi deilur milli
borgaryfirvalda og samtaka lista-
manna um þaö hver skyldi vera
starfsgrundvöllur Kjarvalsstaöa,
komust sættir á f lok ársins 1975
og i ársbyrjun 1976 tók til starfa
ný nefnd i húsinu er kölluö var
listráö og skyldi hún starfa sam-
timis stjórn hússins, en þrir póli-
tiskt kjörnir meölimir hússtjórn-
ar voru jafnframt i listráöi. Meö
þessum samningum átti að
hverfafrá því fyrirkomulagi sem
tiökast haföi aö Kjarvalsstöðum
fram aö þeim tima, þ.e. aö leigja
húsiö stööugt út og standa aðeins
fyrir Kjarvalssýningum. Listráö
átti samkvæmt samningum aö
gera tilraun til aö færa húsiö
,,nær þvi takmarki aö vera lifandi
vettvangur lista og menningar i
borginni”.Og I þvlskyni að ,,örva
listræna starfsemi aö Kjarvals-
stööum eru viömælendur sam-
mála þvi, aö ráöinn skuii aö hús-
inu listfræðingur” og varö undir-
ritaður fyrir valinu. Nú er komið
hátt á þriöja ár frá þvi aö þessir
samningar voru geröir og þeir
reyndar útrunnir og þvi timi
kominn til einhvers konar úttekt-
ar. Ætti hún eölilega aö vera i
höndum annarra en þeirra sem
hér hafa starfaö, en þó held ég aö
ef litið er hlutlausum augum á
skýrslu þá sem ég hefi gert með
samþykki fyrrverandi listráös,
þá séómögulegt annaö en álykta
að Kjarvalsstaðir haf i komist nær
þvi takmarki sem minnst er á I
75 ára
Vigfús Guðmundsson
Vigfús Guðmundsson, lega sinnaður, áhuga-
Stóra-Ási, Seltjarnarnesi, samur um það að menn
áður lengi búsettur á standi saman um sína
Selfossi, er hálf-áttræður heimastjórn, bæði á
i dag. Fæddur er Vigfús í landsvísu og í hverju
Neðri-Dal í Biskupstung- byggðarlagi. Hefur hann
um á f jallreiðardag árið
áður en ísland f ékk
heimastjórn. Ein mesta
ánægja Vigf úss er að ríða
til fjalls og á fjöllum er
hann í dag. Aðalstarf
Vigfúss þá löngu tíð sem
hann bjó í verðandi
árborg við Ölf usá var bíl-
akstur ásamt tilheyrandi
burði og mokstri. Varð
hann kunnur bílstjóri víða
lagt þeim málefnum lið
eftir því sem aðstaða
hrökk til, erf iðisvinnu-
maður til sjós og lands.
Og alltaf veit Vigfús
hvernig staðið skal að
verki í hópi hinna stétt-
vísu, manna fúsastur til
átaka og lætur ekkert
andstreymi bera sig af
leið. — ,,Gleði heitir lífs-
ins Ijúfa /leynif jöður
um sveitir, hvarvetna mjúk og sterk" Bílfjaðr-
aufúsugestur sökum ir brotna, en gleðifjöður
glaðværðar og góðra til- Vigfúss heldur honum
lagna. Vigfús er félags- keikum nú sem fyrr. H.
samkomulaginu. Aöur fyrr stóö
húsiö fyrir uppsetningu á einni
Kjarvalssýningu eöa tveimur ár-
lega og engu ööru. Listráö stóö
fyrir fjölda sýninga, stórra og
smárra, hélt uppi fræöslustarf-
semi, hélt tónleika, stuölaöi aö
leikritaflutningi og fleiru sem til-
greint er I meöfylgjandi skýrslu.
Ekki er minnst um vert aö meö
þessari starfsemi, frumstæö
sem hún hefur veriö á köflum,
hefur húsiö skapaö sér oröstir
erlendis. Erlendar stofnanir leita
samstarfs, erlcndir listamenn
spyrjast fyrir um aöstööu og getiö
er um sýningar Kja rvalsstaöa i
erlendum ritum um listir.
Vissulega hafa margir erfiö-
leikar fylgt þessum framkvæmd-
um. I fyrsta lagi má geta þess aö
þrátt fyrir fögur orö um aö „örva
listræna starfsemi i húsinu” þá
var engu likara en gera ætti þaö á
loftinu einu, þvi. ekki virtist lif-
andis leiö aö f á meiri f járveitingu
en 1.5 miljón á ári, til allra slikra
þarfa og ekki var staöiö viö ýmis-
legt þaö sem tekiö var fram f of-
angreindu samkómulagi. Komu
upp þær afkáralegu staöreyndir
aö þegar húsiö var búiö aö kosta
til ágætra hljómleika, þá voru
ekki til peningartilaöauglýsa þá.
Til þess aö halda uppi einhverri
starfsemi þurfti undirritaöur oft
og tiðum aö standa í timafrekum
snöpum og reiöa sig á velvild
ýmissa aöila, aöallega lista-
manha og oft var þaö þannig aö
ekki var hægt aö sinna ágætum
(og kostnaöarlitlum) málum af
peningaleysi. A sama tima þótti
manni heldur blóöugt aö sjá 7
milljónum eytt i kristalsljósa-
krónu sem sennilega verður
aldrei hægt aö nota. Aörir erfiö-
leikar og skyldir voru m.a. skort-
ur á starfsliði til undirbúnings-
starfa á vegum listráös, en
þennan tima var akkúrat einn
maöur, þ.e. undirritaöur, i þjón-
ustu þess og þýddi þetta gjarnan
óheyrilegt álag á ákveðnum tim-
um svo og annars flokks frágang
ýmissa listviöburöa. 1 þriöja lagi
kom i' ljós aö þaö fylgdu þvi mikil
vandkvæði aö halda uppi fjöl-
breyttri liststarfsemi i bygging-
unni eins og hún er hönnuö og er
sýnt aö það mun kosta margar
miljónir aö koma henni i þaö horf
sem eðlilegt þykir alls staöar
annars staðar.
Meingallað
stjórnskipulag
Einnig hefur stjórnskipulag
hússins verið meingallaö frá upp-
hafi. I sama húsi hafa veriö tvær
nefndir, hvor meö sinn fram-
kvæmdastjóra og hefur starfs-
sviö þeirra veriö svo óljóslega
skilgreint aö alls kyns tviverkn-
aður og flækjur hafa myndast.
Eflaust heföi verið hægt aö starfa
ágætlega þrátt fyrir þær aðstæö-
ur,. hefðu báðir framkvæmda-
stjórar Kjarvalsstaöa verið ein-
huga I þvi að vinna aö vexti og
viðgangi listalifs á staðnum. En
þaö veröur aö segja hverja sögu
eins og hún er. ógæfa hússins frá
upphafi hefur verið sú aö sitja
Aðalsteinn Ingólfsson listfræðing-
ur boðaði til blaðamannafundar I
fyrradag og lagði sin spil á borð-
ið. Ljósm. Lcifur.
uppi meö forstööumann sem
ekki var hægt aö koma fyrir ann-
ars staöar iborgarkerfinu og hef-
ur hann hvorki haft menntun,
getu eða nennu til aö stjórna
framkvæmd nokkurra mála,
allra sist menningarrhála. Æðsti
draumur hans mun vera sá aö
sýna Kjarvalsmyndir i húsinu
öllu alltáriðum kring.Ennfremur
vil ég fullyröa að hann hefur ekki
einasta veriðstarfsemilistráðs til
baga sökum hegöunar sinnar,
heldur hefur hann leynt og ljóst
unnið aö þvi aö láta starfsemina
mistakast — hún hefur veriö vis-
vitandi hindruð, tafin, mistúlkuö
og stööugt rógborin af þessum
manni allan þann tima sem ég hef
starfaö hér, dúk þess sem fram-
koma hans gagnvart starfsfólki
öðru hefur gert andrúmsloft hér
nær óbærilegt. Aö ööru leyti er
ekki vitaö hvaö hann starfar. Aft-
ur og aftur hafa ráðamenn kosiö
að lita framhjá gerðum hans,
þrátt fyrir itrekaöar kvartanir og
bréfaskrifúr starfsfólks. Ég vil
taka þaö fram aö ég er ekki fyrsti
maðurinnsem hverf af staðnum i
og meö sökum afskifta forstööu-
manns.
Urslit borgar-
stjórnarkosning-
anna vöktu
nýjar vonir
Fyrir siöustu borgarstjórnar-
kosningar sá ég ekki fram á að
neinar breytingar. yröu fram-
kvæmdar I húsinu og ætlaði þvi aö
nota tækifæriö er samningur
minn við húsiö rann út 1, júli s.l.,
aö hefja störf annars staöar þar
sem ég haföi fengið ágætt tilboö.
En við úrslit borgarstjórnar-
kosninga vaknaði hjá mér sú von
að nú yröi farið aö hlúa aö staðn-
um og hann yrði borgarstjórnar-
mönnum annað og meira en
kokkteilmiöstöð, þar sem hin svo-
kölluöu vinstri öfl hafa yfirleitt
haft hátt um menningarmál i
stefnuskrám sinum. Er nokkrir
fulltrúar hins nýja meirihluta
komu aö máli viö mig fyrir mán-
aöamótin júli-ágúst og báöu mig
aösitja áfram til að brúa bilið og
halda starfsemi áfram meöan
væri verið að leggja drög aö
framtiöarlausn um starfsemi
Kjarvalsstaöa, taldi ég mig ekki
geta skorast undan og vann
áfram júlimánuö, m.a. aö nor-
rænni farandsýningu.
Hranalegur
endir á starfinu
Siðan var kosiö til nýrrar hús-
stjórnar og varö formaður
manneskja úr Alþýöuflokknum
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir aö nafni,
en aörir i nýju stjórninni eru
Guörún Helgadóttir og Davið
Oddsson. Timabil listráðs rann þá
einnig út 1. júli. Aö þvi ég best
veit hefur núverandi formaður
aldrei komið nálægt menningar-
málum áður og ekki hefur starfs-
fólk að Kjarvalsstööum oröiö vart
við hana á þeim slóðum fyrir
kosningar. En i pólitik virðist
slikt fólk sjálfkjöriö i ábyrgðar-
stööur i menningarmálum.
Sjálfur hef ég ekki séö formann-
inn, en hún hefur aftur á móti séð
mig og virðist einnig hafa haft á
mérákveönar skoöanir, þóttekki
vit i ég h verjar. En he göun he nn ar
hefur gefið i skyn aö henni sé tals-
vert niðri fyrir. Bréfum minum,
formlegum og persónulegum,
hefur hún ekki svaraö og siöan
gerist það að hún stendur fyrir
þvi að ég er strikaöurút af launa-
skrá Reykjavikurborgar um
mánaðamótin júli-ágúst og
kefst hún þess að staöa min veröi
auglýst hiö snarasta. Lýsir hún
þvi jafnframt yfir aö hún muni
ekki greiða mér atkvæöi sæki ég
um aftur. Ekki var mér tilkynnt
um þessar aðgerðir og vann
áfram i góöritrú. Þaö er ekki fyrr
en 4. ágúst sem ég fæ formlega aö
vita að ég sé kominn af launaskrá
sem þýöir þaö aö frá mánaöa-
mótum hafði ég unniö kauplaust,
þar eölaun min eru greidd eftir á.
Þetta þykja mér aldeilis forkast-
anleg vinnubrögð og hranalegur
endir á starfi minu aö Kjarvals-
stööum. Varö ég sjálfur siöan aö
standa i stappi til þess aö fá ein-
hverja leiöréttingu á þessum
málum, a.m.k. laun fyrir unnin
störf og samþykkti borgarráö
loks að verða viö þeirri beiöni.
Húsið stendur
tómt eftir
miðjan október
Nú skyldi maöur ætla aö titt-
nefndur formaður og nefnd henn-
ar ætlaði sér að gera stóra hluti
og það fljótt og þyrfti þvi að ráða
meiri hamhleypur til starfa en
undirritaðan. Þvi er ekki fyrir aö
fara. Ekkert hefur veriö gert,
engar tillögur hafa verið geröar
um framtiöina, ekki hefur vérið
rætt við listamenn (og að sjálf-
sögöu ekki við vesaling minn...)
Framhald á 18. siöu