Þjóðviljinn - 16.09.1978, Side 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 16. september 1978
Kortsnoj átti ekki í
(Kortsnoj fellur ekki fyrir þeirri
einu gildru sem eftir er i stöð-
unni nefnilega 57. — Hxh5 58.
Hh2 og riddarinn ræður ekki við
fripeðið á a-linunni eins og auð-
velt er aö sannfæra sjálfan sig
um.)
58. BdG 11d5 62. Kc3 KcG
59. Bg(t Hg5 63. IIa4 Kg8
60. Bf2 Hxh5 64. Kc4 Ka5+
61. Kc4 Ka5 +
Jafntef li.
Staöan:
Karpov 4 (12)
Kortsnoj 2 (10)
erfiðleikum
Viktor Kartsnoj átti ekki i
miklum erfiðleikum með að
halda jöfnu i 22. skák heims-
meistaraeinvigisins sem nú fer
fram á Filippseyjum. Skákin fór
i bið á fimmtudaginn en þá hafði
Karpov aðeins hagstæðari
stöðu. Hann hafði áður^lúðrað
niður auðsóttum vinningi og það
var hreinlega einum of mikið.
begar tekið var til við skákina
að nýju átti Kortsnoj ekki i
neinum vandræðum með að ná
jaíntefii.
Hvitt: Karpov
Svart: Kortsnoj
47. .. axb2
(Biöleikur Kortsnojs.)
48. Bd2 He7 50. Kc2 Kh7
49. a4 Hd7+ 51. Hxb2
(Að sjálfsögöu ekki 51. Hxe8
Hxd2+! o.s.frv.)
51. .. h5
52. gxh5 Kd6 55- Kc3 Kc6
53. Ha2 Rxf5 56. a6 Hd5
54. a5 Rd4+ 57. Bf4 Hf5
13%
Framhald af 1. siðu.
gæðamat á dílkakjöti. Til er kom-
inn nýr gæöaflokkur, svonefndur
,,stjörnu’’-flokkur, sem aöeins
fara i úrvalsskrokkar. Er kjötið
verðfellt, ef það er mjög feitt.
Verðfelling, sem stafar af til-
færslu milli gæðaflokka vegna
fitu, getur mest orðið kr. 140,- pr.
kg-
—mhg
Kaupmáttur
Framhald af 1. slöu.
vinna gegn verðbólguþróuninni.
Þegar hún tekur við þá er verð-
bólga i landinu milli 50 og 60%.
Vegna þessa taldi rikisstjórnin
nauösynlegt að gera ráðstafanir
til þess að greiða niður verðlag og
tryggja með þeim hætti kaupmátt
iauna frekar en að skvetta oliu á
verðbólgubálið.
Afstaða launafólks virt.
Ég vil taka það fram að ég tel
ekki að kjarasamningarnir sem
gerðir voru i fyrra feli i sér hið
endanlega réttlæti. beir voru
gerðir undir erfiðum kringum-
stæðum við f jandsamlegt rikis- og
atvinnurekendavald. En þeír
voru samþykktir af öllum verka-
lýðsfélögum innan ASI og i
allsherjaratkvæðagreiðslu
BSRB. Það er afstaða þessa fólks
til kjarasamninga sem rikis-
r Alþýðubandalagsmenn á Vestfjördum '
Ráðstefna á Reyk-
hólum
Nú um helgina heldur
Alþýöubandalagið á Vest-
fjörðum kjördæmisráðstefnu
áReykhólumi Austur-
Bar ðastrandarsýslu.
Ráðstefnan hefst i dag kl. 2
siðdegis og verður fram
haldið á morgun, sunnudag.
A ráðstefnunni verður fjaliað
um stjórnmálaviðhorfið og
um ýmis hagsmunamál
Vestfirðinga. Kjartan Ólafs-
son alþingismaður verður
gestur ráðstefnunnar. Kjartan ólafsson.
^____1_||.|I|IH1I.»*II n
Eiginmaður minn
Sveinbjörn Klemenzson
vélstjóri, andaðist að heimili sinu Sólbarði Bessastaða-
hreppi 14. sept.
Margrét Sveinsdóttir.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúö við andlát og
jaröarför mannsins mlns, föður okkar, fósturföður,
tengdafööur, afa og langafa
Þorbjörns Sigurðssonar
Fálkagötu 22
Bjarnþrúður Magnúsdóttir
Sólveig M. Þorbjörnsdóttir Kristján J. Guömundsson
Vigdls Þ. Janger Gunnar Janger
Magnús Þorbjörnsson Halidóra Aðalsteinsdóttir
Sigrún ólafsdóttir Guðmundur Karlsson
barnabörn og barnabarnabörn.
stjórnin virðir með bráðabirgða-
lögunum.
ekh.
Stefnt að jöfnuði
Framhald af 16. slöu.
rikissjóö. Hluta af verðbólgu-
vandanum hefur verið breytt i
rikisfjármálavanda. Svo er um
hnútana búið, að álagning nýrra
skatta á árinu 1978 ásamt áform-
um um útgjaldalækkun dugir til
þess að mæta þeim miklu útgjöld-
um og tekjutapi rfkissjóðs, sem
ráðstafanirnar hafa i för með sér
á þessu ári. A hinn bóginn dreifist
skattheimtan vegna ráðstaf-
ananna á þessu ári á lengra tima-
bil en gjöldin og þvi hafa þær ó-
hjákvæmilega i för með sér, að
greiösluhalli verður á rikissjóði á
þessu ári. 011 áhersla verður
hinsvegar á það lögð, að þessi
halli verði að fullu unninn upp
þannig að yfir 16 mánaða timabil-
ið til ársloka 1979 náist jöfnuöur i
rikisfjármálum. bessi jöfnuður
er forsenda árangurs i viðnámi
gegn verðbólgu.
Arangur i rikisfjármálum á
næsta ári ræðst hins vegar af
þeim ráðstöfunum, sem gerðar
verða með fjárlögum ársins 1979,
svo og af þeim kjarasamningum,
sem gerðir veröa frá 1. desember
n.k.. Við þær ákvarðanir kemur i
ljós hvort það auönast að nota þaö
hlé.sem þessum fyrstu aðgerðum
er ætlað að skapa til varanlegs
viðnáms gegn verðbólgu. Skatt-
heimtan, sem bráðabirgðalögin
kveða á um, er einungis tima-
bundin, en á Alþingi mun rikis-
stjórnin leggja fram tillögur sinar
um útgjaldalækkun og frestun
framkvæmda ásamt varanlegri
tekjuöflun með breytingum á
sköttum, sem tryggi það að rikis-
fjárhagurinn haldist i jafnvægi.
Leiörétting
A forsiðu Þjóðviljans i gær féll
niður lina i frétt um lækkun á
krónutölu mánaöarlauna 1,—9.
launaflokks BSRB frá timabilinu
1—10. september til timabilsins
11. september til 30. nóvember. 1
fréttina vantaði tölur um kaup-
gjald samkvæmt 1. launaflokki.
Fyrstu 10 dagana i september
er greitt samkvæmt verðbótavisi-
tölu 153,82 stig og eru þá
mánaðarlaun 3. þreps i 1. launa-
flokki dagvinnu 169.610 krónur
(um einn þriðji þess fellur á
umrædda daga). Yfirvinnukaup
erþá 1.473 kr. Eftir 11. september
miðast kaupið við verðbótavisi-
tölu 142.29 stig samkvæmt niður-
færðu verðlagi. Þá er mánaöar-
kaupið i dagvinnu 157.661 kr., en
yfirvinnukaupið 1.557 kr. Dag-
vinnan lækkar en yfirvinnan
hækkar.
Vísnastund og
gítarleikur í
Norræna hús
inu á morgun
Vlsnastund og gitarleikur verð-
ur i Norræna húsinu á morgun,
sunnudag, kl. 15. Þar koma fram
danska vísnasöngkonan Hanne
Juul, en hún syngur vlsur frá
Danmörku, Sviþjóð ogNoregi auk
þess sem hún syngur á Islcnsku:
Guðmundur Arnason (gitar) og
Gisli Helgason ( blokkflauta ).
Mörg laganna sem flutt verða eru
samin af þeim Guðmundi og
Gisla.
Þremenningarnir hafa spilað
saman nú um nokkurt skeið, og i
sumar fengu þeir Guðmundur oö
Gisli styrk frá Menntamálaráðu-
neytinu til að fara á visn+hátiðir
i Staninge i Sviþjóð og Alaborg i
Danmörku. Hanne er búsett i Svi-
þjóð og hefur starfaö mikið með
Visens venner i Gautaborg.
í Norræna húsinu á morgun
kemur einnig fram Pétur Jónas-
son, sem leikur nokkur sigild git-
arverk. Pétur hefur nýiega lokið
námi hér heima og er á förum til
Aðalsteinn
Framhald af 13. siðu.
og ekkert hefur verið skipulagt.
Standa málin þannig að húsið
mun standa nær tómt eftir miðjan
október og þá fram yfir áramót,
ef ekki lengur, og engir aðrir við-
burðir hafa verið ihugaðir, — en
eins og margir vita þarf að skipu-
leggja marga listvirðburðia.m.k.
meöhálfs árs fyrirvara. Almenn-
ingur verður að geta ætlast til
þess af stjórnmálaflokkum, sér
eöa i samfloti, að þeir komi sér
saman um ákveöna stefnu i
menningarmálum borgarinnar
eins og í öðrum málaflokkum, —
þannig að einstakir illa upplýst-
ir fulltrúar geti ekki gengið
berso-ksgang i sumum menning-
arstofnunum og lagt með þvi i
rúst starfsemi sem búið er að
byggja upp með ærinni fyrirhöfn
um margra ára skeiö. Vona ég að
lokum aö borgaryfirvöld og lista-
mannasamtökin beri gæfu til að
finna framtiðarlausn á vanda-
málum staðarins, — bráða-
birgðalausnir eru aldrei gæfuleg-
ar.
Mexico, þar sem hann hyggur á
framhaldsnám i gitarleik. Þetta
er þvi siðasta tækifæri fyrir fólk
að heyra i Pétri að sinni, en óhætt
er að fullyrða að hann er meðal
okkar allra fremstu gitarleikara.
ÞJÓDLEIKHÚSID SONUR SKÓAKANS OG DÓTTIR BAKARANS 2. sýning i kvöld kl. 20 Uppselt Blá aðgangskort gilda. 3. sýning sunnudag kl. 20 TÓNLEIKAR OG DANSSÝNING Listamenn frá Ukrainu mánudag kl. 20 INUK þriðjudag kl. 21. miðvikudag kl. 21. Miðasala 13.15— 20. Simi 1-1200.
i ! 1K. M 1 -\(, WmMM KEYKIAVÍKUR VHi 3* 1-66-20 T GLERHUSIÐ eftir Jónas Jónasson Leikstjóri: Sigriður Hagalin Leikmynd: Jón Þórisson Tónlist og leikhljóð: Gunnar Reynir Sveinsson Lýsing: Daniel Williamsson Frumsýning sunnudag.uppsclt Onnur sýning þriðjudag kl. 20.30 Grá kort gilda 3. sýning fimmtudag kl. 20.30 rauð kort gilda Miðasala i Iðnó kl. 14- 19 simi 16620 AÐGANGSKORT - siðasti söludagur i dag. Skrifstofa Leikfélags Reykjavikur er opin 9-17, simi 13191
alþýöubandalagið
Alþýðubandalagið á Vestfjörðum
Alþýðubandalagiö á Vestfjöröum heldur kjördæmisráöstefnu aö Reyk-
hólum í Austur-Baröastrandarsýslu dagana 16.-17. september. Ráö-
stefnan hefst kl. 2 eftir hádegi laugardaginn 16. september. A ráðstefn-
unni verður fjallaö um stjórnmálaviðhorfið og ýmis hagsmunamál
Vestfiröinga. Alþýöubandalagsfélögin á Vestfjöröum eru hvött til að
kjósa nú þegar fulltrúa á ráöstefnuna.
Stjórn Kjördæmisráðs
Alþýðubandalagsins á Vestfjöröum.