Þjóðviljinn - 17.09.1978, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 17.09.1978, Blaðsíða 24
DJÚÐVIUINN Sunnudagur 17. september 1978 AOalstmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa Uma er haegt aö ná I blabamenn og aöra starfs menn blaösins I þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. Skipholti 19, R. simi 29800, (5 linur)' Verslið í sérverslun með litasjónvörp og Mjómtœki Fyrsta vina- bæjamótið á A-Grænlandi Dagana 4—10. ágúst bauð bæjarstjórn Angmagsalik Loðnu- bæjar — heim 10 Kópa- vogsbúum, en Angmagsalik er vina- bær Kópavogs. Norræna félagið i Kópavogi og bæjarstjórnin áttu hlut Tilboð i Vogaæð A fimmtudag voru opnuö tilboö i lagningu Vogaæöar, á vegum llitaveitu Suöurnesja, en æöin er lögö i Innri-njarövik aö Vogum. Alls bárust 11 tilboö. Þaö hæsta var rúmar 107 miljónir, en þaö lægsta sem var frá Véltækni i Reykjavi,, var 60,6 miljónir. Kostnaöaráætlun var rúmar 81 miljónir. að þessari heimsókn. Var hún Öll hin ánægju- legasta að sögn þátttak- enda. Gestirnir bjuggu á einkaheimilum, svo sem venjan er lika þegar vinabæjamót eru haldin i Kópavigi. Margt fróðlegt fengu þeir Kópavogsbúar aö sjá og heyra i þessu grænlenska sveitarfélagi, sem er eitt hið viðáttumesta á noröurhverli jarðar, eða á stærö viðDanniörku. Gestrisni, alúð og vinsemd Grænlendinga var mikil og á sameiginlegum fundi sveitarstjórnarmanna i Angmagssalik og bæjarstjóra, bæjarfulltrúa i Kópavogi og for- manni Norræna félagsins komu fram hugmyndir um nánara sam- starf þessara aðila. Veröa þær ræddar nánar i Kópavogi og Ang- magssalik. Kópavogsbúarnir i Angmagssalik ásamt bæjarritaranum og bæjar- stjóranum þar. Myndin er tekin á Grensásdeild Borgarspitalans þar sem unniö var aö gerö kröfuspjalda fyrir jafnréttisgönguna á föstudag. Gifurlega mikiö undirbúningsstarf hefur veriö unniö i sambandi viö skipulagningu göngunnar á þriöjudag. Ljósm. Leifur. berjast fyrir jafnrétti í þjóðfélaginu að taka þátt í göngunni Jafnréttisganga sú, sem Sjálfsgjörg, félag fatlaðra i Reykjavik, beitir sér fyrir verður þannig skipulögð.: Safnast veröur saman við Sjó- mannaskólann kl. 3 e.h. þriöju- daginn 19. september. Þaðan verður siðan fariö fylktu liöi aö Kjarvalsstöðum, þar sem borgar- stjórn Reykjavikur tekur á móti fötluðu fólki. Við Sjómannaskólann veröa strætisvagnar tiltækir handa fötl- uðu fólki sem ekki hefur hjóla- stóla og getur ekki gengiö að Kjarvalsstöðum. Lögreglumenn munu hjálpa þeim sem þurfa á aðstoð að halda. Skipulagningu verður þannig háttað, aö fatlaö fólk, sem kemur i einkabilum, geti tekiö þátt i Jafnréttisganga Sjálfsbiargar á þríðjudag Skorað er á alla sem vilja jafnréttisgöngunni i bilum sinum. Könnun sem Sjálfsbjörg hefur framkvæmt sýnir, aö þátttaka fatlaðra verður mjög almenn. Ja.'nframt skorar Sjálfsbjörg á alla, sem vilja berjast fyrir jafn- rétui þjóöfélaginu aö taka þátt i göngunni. Þeir sem veröa við Framhald á bls. 22

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.